Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ1993
13
Sviðsljós
Það var vel tekið undir i fjöldasöng við brennuna. Grettir Björnsson sá um undirspilið á harmóníkuna en Aldis
Sigurðardóttir, við hlið hans, leiddi sönginn. DV-myndir HMR
Talið er að um það bil þúsund
manns hafi sótt Jónsmessuhátíð
Norræna hússins í ár og er það met-
þátttaka mipað við síðustu ár. Að
sögn Lars Áke Engblom, forstöðu-
manns Norræna hússins, kom mikið
af norrænum ferðamönnum á hátíð-
ina í ár, auk þeirra sem eru búsettir
hér á landi.
Á íslandi hafa ekki verið jafn mikil
hátíðarhöld í kringum Jónsmessuna
og hjá frændþjóðum okkar. í Svíþjóð
má líkja Jónsmessuhelginni við
verslunarmannahelgina hjá okkur
íslendingum. Þá er fostudagurinn
frídagur og margir nota tækifærið til
að ferðast.
Hátíðin hófst á því að maístöng var
reist fyrir utan húsið. Mörgum ís-
lendingum hefur fundist skrítið að
reisa „maístöng" í júní, en maístöng
er komið úr sænsku og þýðir stöng
sem skreytt er með blómum og lauf-
um. Mörgum hefur því þótt réttara
að nefna hana á íslensku miðsumar-
stöng.
Þetta kvöld var mikið sungið og
dansað. Harmóníkuleikarar komu
frá Finnlandi og Svíþjóð, þjóðdansa-
félagið dansaði íslenska þjóðdansa
og sænskur kór frá Lundi söng sum-
arvísur.
HMR
Fólk á öllum aldri dansaði og hopp-
aði við miðsumarstöngina.
Stefán Harald Berg Petersen er danskur í aðra ættina og Geir Matti Jar-
vela er hálffinnskur. Þeir voru sammála um að brennan væri skemmtileg-
ust, þó að hún væri dálítið heit.
Hjóladagur hjá Sniglimum
Þeir sem áttu leið um Lækjartorg
á laugardag ráku upp stór augu, því
þar var saman kominn mikill fjöldi
af glæsilegum mótorhjólum og leður-
klæddu fólki. Þetta átti þó sína eðli-
legu skýringu þegar að var gáð, því
að þama voru á ferð Sniglamir á
sínum árlega hjóladegi.
Dagurinn byijaði á skipulagðri
hópkeyrslu, síðan hittust allir á
Lækjartorgi þar sem rætt var um
öryggismál hjólreiðamanna í um-
ferðinni og margt fleira. Sniglarnir
hafa verið með öfluga áróðursstarf-
semi innan sinna samtaka um nauð-
syn á aðgæslu í umferðinni, bæði hjá
þeim sem eru á mótorhjólum og líka
nauðsyn á tillitssemi þeirra sem aka
um á bifreiðum.
Meðal þeirra sem tóku til máls á
laugardag var Þóra Blöndal, en hún
var einn af forsvarsmönnum um-
ferðarátaks Sniglanna á síðasta ári.
Hún er einnig formaður trygginga-
nefndar Sniglanna sem starfar í
nánu samstarfi við tryggingafélögin.
Meðal þess vilji er fyrir að fá í gegn
er að tryggingarupphæð fari eftir
aldri og stærð hjólanna.
HMR
u.þ.b. 350 séu virkir. Mætingin hjá þeim á laugardag
var góó því aö hvert sem litið var mátti sjá leðurklætt
fólk. DV-myndir HMR
Richard Scobie er nyjasti meðlimur Sniglanna og hefur
þann heiður að vera númer 700. Hvort söngur hans á
Lækjartorgi var hluti af inntökuprófinu vitum við ekki.
Trésmíðavélar
Vegna sameiningar GKS hf. og Bíró-Steinar hefur
okkur verið falið að selja trésmíðavélar og tæki:
Spónsaumavélar/límvals/spónlímingarpressa/tvöf.
tappavél/kantlímingarvél/dílaborvélar/staflarar/slípi
vélar/tölvustýrð lakksprautuvél/sogkerfi/spónasög/
lakkskápar/lyftarar rafm./plötusög/hefilbekkir o.fl.
Vélarnar verða til sýnis að Fosshálsi 1.
Opið laugardag og sunnudag frá 10 til 16.
IMrra&AB hf- s. 674800
Uppboð Uppboð á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Frakkastígur 24, hluti, þingl. eig. Guð- björg Jónsdóttir og Uffe Balslev Eriksen, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður rflcisins, Fjárfestingafélagið- Skandia hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Islandsbanka h£, 5. júlí 1993 kl. 16.30.
Aðalstræti 9, hl. 00-01, þingl. eig. Ragnar Þórðarson, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. starfsmanna ríkisins og ís- landsbanki hf., 5. júlí 1993 kl. 16.15.
Hæðargarður 28, hluti, þingl. eig. Borgarsjóður Reykjavíkur, gerðar- beiðandi Lífeyrissj. byggingamanna, 5. júlí 1993 kl. 14.30.
Aðalstræti 9, hl. 01-01, þingl. eig. Ragnar Þórðarson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Verðbréfa- markaður Fjárfestingafél. og íslands- banki hf., 5. júlí 1993 kl. 16.00. Álakvísl 41, þingl. eig. Gunnhildur H. Axelsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf., 5. júlí 1993 kl. 14.15. Sólvallagata 30, þingl. eig. Bragi Kristjónsson og Nína Björk Ámadótt- ir, gerðarbeiðendur Gjaldlieimtan í Reykjavík, Landsbanki Islands, Líf- eyrissjóður verslunarmanna og ís- landsbanki h£, 5. júlí 1993 kl. 15.45. Öldugata 9, hluti, þingl. eig. Kristján Kristjánsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 5. júlí 1993 kl. 15.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
rowwf m uuuufiiuuui
Nú ber vel
í veiði!
Tilboð! Þegar þú kaupir nýja Cardinal Maxxar
hjólið færð þú Abu Garcia veiðivörur að eigin
vali fyrir 1.000 kr. í kaupbæti.
Maxxar hjólin eru hönnuð af Achin Storz, þau
eru með tveim kúlulegum og teflonhúðuðum
diskabremsum. Nú er tækifærið að eignast
þetta frábæra hjól á góðu verði.
Söluaðilar: Sportval-Kringlan Kringlunni 8-12- Útilíf Glæsibæ
Versturröst Laugavegi 178 ■ Musik & sport Hafnarfiröi ■ Veiðibúð
Lalla Hafnarfriði • Akrasport Akranesi ■ Axel Sveinbjörnsson
Akranesi ■ Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi ■ Verslunin Kassinn
Óiafsvík ■ Verslunin Vísir Blönduósi ■ Kaupfélag Skagfirðinga
Sauöárkróki ■ Siglósport Sigiufiröi ■ Verslunin Valberg Ólafsfiröi
Sportvík Dalvík ■ KEA Akureyri ■ Kaupfélag Þingeyinga Húsavík
Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum ■ Verslunin Skógar Egilsstöðum
Tröllanaust Neskaupstaö ■ Verslun Elísar Guðnasonar Eskifirði
Viðarsbúð Fáskrúðsfiröi ■ Kaupfélagið Djúpavogi ■ Kaupfélag
Árnesinga Kirkjubæjarklaustri ■ Sportbær Selfossi
Rás Þorlákshöfn ■ Stapafell Keflavík
HAFNARSTRÆTI 5 • REYKJAVÍK • SÍMAR 91-16760 & 91-14800