Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Page 19
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993
31
Iþróttir
sigruðu í leiknum, 2-0, og eru komnir i 2.
DV-mynd GS
ærkvöldl
ur Vals í leiknum, stóð vaktina í markinu
með miklum sóma.
KR-inga léku ágætlega en hafa alla burði
til að leika enn betur. Bjarki Pétursson
og Einar Þór Daníelsson voru bestu menn
liösins.
Valsmenn eiga í erfiðleikum um þessar
mundir og þetta var annar tapleikur böins
í röð þar sem bðinu gengur afleitlega að
skapa sér marktækifæri.
„Við lékum ekki vel og töpuðum verð-
skuldað. Það gerist alltaf þegar iba gengur
sóknarlega að bð fer að fara aftar og það
býður hættunni heim,“ sagði Kristinn
Bjömsson, þjálfari Valsmanna, eftir leik-
inn. -RR
Staðan
Staðan í 1. deild karla:
KR-Valur....2-0
Akranes..... 6 5 0 1 22-6 15
KR.......... 7 4 12 18-8 13
FH.......... 6 3 2 1 13-9 11
Þór......... 6 3 1 2 6-6 10
Valur....... 7 3 0 4 12-10 9
Fram........ 6 3 0 3 13-12 9
Keflavík......6 3 0 3 9-15 9
ÍBV......... 6 1 3 2 8-9 6
Fylkir...... 6 2 0 4 6-12 6
Víkingur.... 6 0 1 5 6-26 1
Fjórir leikir fara fram í Getrauna-
deildinni í kvöld: FH-Fram leika í
Kaplakrika, Akranes og ÍBV á
Akranesi, Þór og ÍBK á Akureyri
og loks mætast Víkingur og Fylkir
á Valbjamarvelb í Laugardal. Abir
leikimir hefjast klukkan átta.
tilliðsviðKA
Bjarni Jónsson, einn reyndasti
knattspyrnumaður KA og fyrir-
liði liðsms í 1. deildinni f fyrra,
leikur væntanlega með Akur-
eyrarfélaginu gegn Þrótti í
Reykjavík í 2. deildinni á sunnu-
daginn. Biarni hefur verið \ið
nám í úrsmíði í Þýskalandi en
kemur til landsins á laugardag.
Annar af fastamönnum KA
undanfarin ár, Ámi Hermanns-
son, kemur heim í sumarfrí um
miðjan júb og getur leikið með
liðinu í síðari umferðinni.
Það ætti að muna miklu fyrir
KA að fá Bjarna og Áma heim
en iiðmu hefur gengið mjög bla í
2. deildinni tb þessa og virðist
eiga fallbaráttu fyrir höndum.
GoHmótVals
í Mosfellsbæ
Golfmót Vals verður haldið á
Hb'ðarvelb í Mosfebsbæ í dag og
hefst klukkan 15. Það er opið öb-
um Valsmönnum og keppt er um
stærsta golfbikar á íslandi en
hann er um einn metri á hæð.
Valsmeistari verður sá sem leik-
ur á fæstum höggum nettó, en
verðlaun eru fyrir fyrstu þrjú
sætin, með og án forgjafar, og
aukaverðlaun fyrir að vera næst-
ur holu á 5. og 9. braut. Skráning
er í Valsheimbinu, simi 11134, eða
á staðnum. Þátttökugjald er 1.500
krónur fyrir einstakbng og 2.500
fyrir hjón.
Opna Ólafs-
víkurmótið
Opna Ólafsvikurmótið í golfi
verður haldið á Fróðárvelb á
laugardaginn, 3. júb. Leiknar
verða 18 holur, með og án forgjaf-
ar, og ræst verður út klukkan 10.
Skráning er í golfskálanum, síma
93-61666.
Firmakeppni
KRíkörfu
Firmakeppni KR í körfuknatt-
leik verður haldin í íþróttahúsi
KR 5.-14. júlí. Þátttökugjald er 10
þúsund krónur. Leiktími verður
2x12 mínútur og verður klukkan
stöðvuð þegar boltinn er úr leik
síðustu tvær minútur leiksins.
Að öðru leyti er farið eftir reglum
KKÍ. Þátttöku skal tílkynna i
síma 18177 og 15946 eftir klukkan
19.
Maradona
rekinn
frá Sevilla
Diego Maradona var í gær rek-
inn frá spænska knattspymubð-
inu Sevilla aðeins degi áður en
eins árs samiúngur hans viö fé-
lagið rann út. Maradona, sem
leikiö hefur með liðinu siðastiiöið
ár, var sagt upp samningi sínum
og látinn taka pokann sinn fyrir
ýmisar sakir sem forráöamönn-
um félagsins töldu upp, m.a. lé-
lega æíingasókn, lélegan íþrótta-
anda gagnvart félögum sínum og
félaginu og vegna virðingarleysi
við félagið.
Forráðamenn Seviba neituðu
að borga Maradona í síðustu viku
70 mibjónir sem kappinn átti að
fá í laun. Forsvarsmenn Sevilla
vbdu meina aö hann hefði ekki
unnið fyrir kaupinu sínu. Líklegt
er talið að Maradona muni hætta
sem knattspymumaður en hann
lýsti því yfir í síðustu viku að
hann væri orörnn þreyttur á að
leíka knattspymu.
-VS/RR
Nýliðavalið 1 NBA-deiIdinni í nótt:
Orlando skipti
við Goiden State
- valdi Webber og lét hann fyrir Hardaway
Orlando Magic varð í nótt
fyrsta bð NBA-debdarinnar í
körfuknattleik í sjö ár til að velja
fyrsta leikmanninn í hinu árlega
nýbðavab og selja hann síðan.
Orlando valdi framherjann efni-
lega, Chris Webber, en lét hann
síðan fara til Golden State í skipt-
um fyrir bakvörðinn Anfernee
Hardaway, sem Golden State
hafði fengið númer þrjú í valinu.
Að auki fær Orlando valréttinn í
1. umferð frá Golden State í þrjú
ár, 1996, 1998 og árið 2000.
Hardaway þykir mjög efnbegur
bakvöröur og fékk mikið hrós frá
Larry Bird og Magic Johnson í
fyrra þegar hann lék með úrvals-
bði úr háskólum gegn bandaríska
„draumabðinu" er það bjó sig
undir ólympíuleikana í Barcel-
ona.
Orlando átti einnig valrétt
númer 26, af 54 sem í boði voru,
og fékk þar hollenska miðherjann
Geert Hammink. Hann á að vera
varamaður fyrir Shaquble O’Ne-
al, og kemur einmitt frá sama
skóla.
Philadelphia átti 2. valrétt og
valdi hvíta risann Shawn Bradley
frá Brigham Young-mormónahá-
skólanum. Bradley er 2,30 metrar
á hæð og ætti að styrkja bö
Phbadelphia gífurlega.
Dallas var númer 4 og fékk
Jamal Mashbum, öflugan fram-
herja, sem flestir áttu von á að
yrði vabnn einn af þremur fyrstu.
Af öðru má nefna að Boston
valdi númer 19 og fékk miðherj-
ann Acie Earl. Chicago var núm-
er 25 og fékk framherjann Corie
Blount og Phoenix var númer 27
og valdi framherjann Malcolm
McKee.
-sv/vs
STÓRLEIKUR í KAPLAKRIKA
adidas
3. námskeið knattspyrnuskóla
FH, íslandsbanka og adidas
hefst mánud. 5. júlí.
Skráning í síma 652534.
ÍSLANDSBANKI
Meistaramót íslands
r
I
frjálsum íþróttum
3.-5. júlí 1993
Laugardalsvöllur - aðalleikvangur
/Kizuid
Keppni hefst
kl. 15.00 á laugardag, 3. júlí
kl. 14.00 á sunnudag, 4. júlí
kl. 18.30 á mánudag, 5. júlí
Meðal keppenda:
Kastararnir sterku
Sigurður Einarsson
Pétur Guðmundsson og
Vésteinn Hafsteinsson
Þórdís Gísladóttir hástökkvari
Martha Ernstdóttir langhlaupari
Einar Einarsson spretthlaupari
Guðrún Arnardóttir, nýi methafinn í
grindahlaupi, og flest annað besta
frjálsíþróttafólk landsins.
Komið og sjáið spennandi keppni á nýjum og glæsilegum leikvangi í Laugardal. Að-
gangseyrir 500 kr., frítt fyrir 12 ára og yngri.
LEX/R