Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Síða 26
38
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Sviðsljós
Athugið, garðaúðun. Tek að mér að úða
garða með fullkomnum búnaði, hef
öll leyfi til að stunda garðaúðun fyrir
fyrirtæki og almenning. Fljót, ódýr
og góð þjónusta. Látið fagmann úða
garðinn. S. 985-41071 og 91-72372.
Hellulagnir, hitalagnir.
Tökum að okkur:
• Hellulagnir, hitalagnir.
• Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti.
Vönduð vinnubrögð, verðtilboð.
Sími 91-74229. Kristinn.
Garðhaukarnir, alhliða garðþjónusta.
Láttu okkur sjá um blettinn fyrir þig,
það getur borgað sig. Vil skipta á
videotæki + 97 spólum og bíl í svipuð-
um verðfl. (60-70 þ.). S. 654983 símsv.
Túnþökurnar færðu hjá Jarðsamband-
inu, milliliðalaust beint frá bóndan-
um. Grastegundir: vallarsveifgras og
túnvingull. Jarðsambandið,
Snjallsteinshöfða I, s. 98-75040.
Alhliða garðyrkjuþjðnusta, garðúðun,
hellulagnir, trjáklippingar, garðslátt-
ur, lóðastandsetningar o.fl. Halldór
Guðfinnsson garðyrkjum., sími 31623.
Garðeigendur! Verið vandlátir, leitið
til fagmanna vegna garðvinnu og
garðúðunar. Félag Skrúðgarðyrkju-
meistara, sími 91-620975.
Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu, annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefni. Upplýsingar í
síma 91-668181 eða 985-34690, Jón.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt
fyrirliggjandi.
Björn R. Einarsson, símar 91-666086
eða 91-20856.
• Úði, garðaúðun. Úði.
Örugg þjónusta í 20 ár.
Brandur Gíslas. skrúðgarðameistari.
Sími 91-32999 eftir hádegi.
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa, sími 91-656692.
Úðun gegn maðki, Iús, fíflum og öðru
illgresi. J.F. Garðyrkjuþjónusta,
símar 91-38570 og 684934.
■ Til bygginga
Nýtt timbur á gamla verðinu. Á nokk-
urt magn ennþá á gamla verðinu. Allt
í sumarbústaðinn og íbúðarhúsið. Allt
efni í sólpalla og skjólgirðingar. Inni-
pannell, 12x95, fallegur og á góðu
verði. Nýkomnar spónaplötur 12 og
16 mm, á ótrúl. verði. Sperruefni
2x5" -2x9". „Ath. verðin hjá okkur eru
svo hagstæð.“ Smiðsbúð, Smiðsbúð 8
og 12, Garðab., s. 656300, fax 656306.
Eigum til ýmsar stærðir af smiðatimbri,
panel og spónaplötum á góðu verði.
19x125 á 35 kr. lengdarmetrinn.
38x175 á 143 kr. lengdarmetrinn.
Verð frá 269 kr. m2 af panel.
12 mm spónaplötur á 175 kr. m2. Upp-
lýsingar í símum 91-627066 og
91-626260 alla virka daga.
Til sölu og leigu vinnuskúrar og litlar
geymsluskemmur. Pallar hf.,
sími 91-641020 og 91-42322.
Vinnuskúr, stálstoðir og setur til sölu.
Uppl. í síma 91-672032, 75962 og 985-
34922.
Óska eftir að kaupa dokaplötur, lofta-
stoðir og setur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-1689.
■ Húsaviðgerdir
Gerum upp hús, utan sem innan. Járn-
klæðningar, þakviðg., sprunguviðg.,
gler, gluggar, steyptar þakrennur.
Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049.
Múr- og sprunguviðg. Háþrýstiþvottur,
sílanhúðun, steinum hús m/skelja-
sandi og marmara. 25 ára reynsla.
Sigfús Birgisson, s. 651715/985-39177.
■ Sveit
Krakkar -foreldrar. Sumardvalarheim-
ilið, Kjarnholtum, Bisk., 31. maí til
28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð-
ir, sund, kvöldvökur. 6-12 ára börn.
Bókanir á þeim dagafjöl. sem hentar.
Stórlækkað verð, raðgr. S. 98-68998.
■ Ferðalög
Flúðir. Ódýr gisting í miðri viku í júlí/
ágúst, herb. m/eldunaraðstöðu (pláss
f. 3 í svefnpokaplássi), pr. nótt 1.900.
Ferðamiðstöðin Flúðum, s. 98-66756.
■ Velar - verkfæri
Kempi rafsuða 3500, hátiðnivél, ásamt
MIG og TIG boxum til sölu, einnig
járnrennibekkur, 1 m á milli odda,
öflugur bekkur. Uppl. í sími 92-15740
á daginn og 92-15052 á kvöldin.
■ Heilsa
Appelsinuhúð? Aukakiló? Vöðvabólga?
Trimform. Orkuleysi? Vítamínskort-
ur? Exem? Balansering. Heilsuval,
Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275.
■ Landbúnaður
Til sölu heyvagn, sturtuvagn, hey-
hleðsluvagn, sláttuvél, rekstrarvél,
Deutz Ford Massey Ferguson, 2 Lödur
og 50 hross. Sími 98-78551.
■ Verslun
Glæsilegir sumarjakkar og -kápur i
ferðalagið, vinnuna o.fl., o.fl.
Fjölbreytt úrval. Gott verð. Póst-
sendum. Opið á laugardögum til 16.
Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580.
Dugguvogi 23, simi 91-681037.
Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar,
einnig mikið af aukahlutum. Allt efni
til módelsmíða. Sendum í póstkröfu.
Opið 13-18 virka daga, lokað laugard.
■ Húsgögn
r\cij ruiu iii., anui a i -uoíjtv,
Suðurlandsbraut 52 við Fákafen. 25%
afsláttur til 10. júlí af svefnsófum,
verð frá kr. 33.440 og einnig afsláttur
af sófasettum og hornsófum.
■ SumarbúsíHðii
í Skorradal - frábært útsýni.
95 km frá Rvík er falíegur sumar-
bústaður, 58,6 m2, til sölu. Fullklárað-
ur að utan m/vatnsklæðningu, þak
m/svörtu stallajárni, einangrað gólf,
55 m2 verönd, rotþró. Raflögn inni-
falin án heimtaugar. Möguleiki að
skila fullbúnum. Stendur í 'A ha leigu-
landi í Vatnsendahh'ð nr. 43. Mark-
aðsv. 3,5 m., okkar v. 2,5 m. Til sýnis
um helgina. Verið velkomin. S. 40628.
Veljum íslenskt. Arinofnar í þremur
gerðum. Smíðum einnig eldhólf, hlið
og leiktæki. Vélsmiðjan Gneisti hfi,
Smiðjuvegi 4E, Kópav., s. 677144, fax
677146. Opið 7.30-17, fióstud. 7.30-16.
Til sýnis og sölu á Betri bílasölunni,
Selfossi. Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 98-23100.
■ Vagnar - kerrur
Á flestar gerðir bíla. Ásetning á
staðnum. Allar gerðir af kerrum. Allir
hlutir í kerrur. Veljum íslenskt. Verið
velkomin í sýningarsal okkar.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
■ Bílar til sölu
Volvo FL 614 ’90 til sölu, ekinn 71.000
km, burður 7 t, góð dekk, kassi árg.
’91, lengd 7,10, breidd 2,55, 3 hurðir
hægra megin, ein vinstra megin, plast
í gólfi, 2 t lyfta með álpalli, skipti
möguleg. S. 91-38944 og 985-22058.
Af sérstökum ástæðum er sem nýr
Suzuki Swift, árg. ’92, sjálfskiptur, til
sölu. Kostar nýr 1.140 þúsund, fæst á
900 þúsund. Uppl. í síma 91-44107.
■ Jeppar
Ford Econoline 250, árg. ’78, húsbíll í
sérflokki, vel með farinn og mikið
endumýjaður. Upplýsingar í síma 91-
682077, 91-666418, 91-670211 og bíla-
s£ma 985-38990.
■ Garðyrkja
Gosbrunnar. Nýkomið styttur, dælur,
ljós, garðdvergar o.fl. Nýjar gerðir af
styttum og skrautvörum í garða.
Vörufell hfi, Heiðvangi 4, Hellu, sími
98-75870 og fax 98-75878.
KK - Kristján Kristjánsson og félagar tóku öll sín þekktustu lög fyrir áheyr-
endur á laugardag. DV-myndirHMR
KK í Gerðubergi
Þegar sólin braust fram úr skýjun-
um á laugardag steig KK-band á svið
á torginu norðan menningarmið-
stöðvarinnar í Gerðubergi. Tilefnið
var afmæU tveggja borgarstofnana.
Menningarmiðstöðin í Gerðubergi er
í ár 10 ára en Borgarbókasafnið er
70 ára. Það voru margir Breiðhylt-
ingar og nágrannar sem komu til að
hlýða á þá félaga í góða veðrinu.
HMR
Ásatrúarmenn halda ár hvert sumarblót sitt á sama tíma og alþingi var
sett til forna, þ.e á fimmtudegi í tiundu viku sumars, sem í ár bar upp
á Jónsmessu. Auk hefðbundinna blótathafna voru sýndar þrautir og
aflraunaleikir frá fyrri öldum, svo sem hráskinnsleikur sem hér sést.
DV-mynd ÞÖK
Þeir Björgvin Björnsson og Arnar Gislason höfðu meiri áhuga á leiktækjun-
um sem voru til reiðu en tónlistinni.
Á dögunum voru konur úr Reykjavíkurdeild Rauða kross Islands í skemmti-
ferð á Suðurlandi. Að Skarði í Landsveit var kirkjan skoðuð en að þvi búnu
var ekið inn i Galtalækjarskóg. í bakaleiðinni var ekið um Þjórsárdal en
ferðin endaði með hófi á Hótel örk i Hveragerði. Á myndinni eru konurnar
samankomnar á Skarði í Landsveit. DV-mynd Jón Þórðarson