Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Side 28
40
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993
Afmæli
Gunnar E. Kvar an
Gunnar E. Kvaran, fréttamaöur,
Laugateigi 46, Reykjavík, varö fer-
tugurígær, 30.júní.
Starfsferill
Gunnar er fæddur og uppalinn í
Reykjavík. Hann varð stúdent frá
MH og lauk námi frá Norsk journa-
listhögskole í Ósló 1981. Gunnar er
nú í framhaldsnámi við San Jose
State University í Kalifomíu.
Gunnar var blaöamaður á Al-
þýðublaðinu 1976-78 og þáttagerðar-
maður og fréttaritari hjá RÚV
1978-81. Hann starfaði hjá NT1984
og sem fréttamaður hjá RÚV1984-86
og aftur þjá Sjónvarpinu 1986-88.
Þá var Gunnar aðstoðarfram-
kvæmdastjóri RúV-Hljóðvarps 1988.
Hann hefur verið fréttamaður hjá
RÚV-Sjónvarpi frá 1989.
Gunnar hefur átt sæti í stjórn og
varastjórn Blaðamannafélags ís-
lands 1982-88 og Félags fréttamanna
frá 1991.
Fjölskylda
Gunnar er kvæntur Snæfríði Þóru
Eghsdóttur, f. 13.10.1956, yfiriðju-
þjálfa. Hún er dóttir Þorsteins Egils-
sonar, niðurjöfnunarmanns sjó-
tjóna, nú látinn, og Snæfríðar Dav-
íðsdóttur, húsmóður í Reykjavík.
Böm Gunnars og Snæfríðar em
Einar, f. 6.6.1975, og Hrafnhildur,
f. 7.12.1981.
Systkini Gunnars em Karítas,
deildarstjóri á upplýsingastofu Há-
skóla íslands um nám erlendis;
Guðmundur, f. 22.1.1958, d. 8.11.
1979, flugmaður; Helgi, f. 16.4.1960,
d. 12.8.1989.
Gunnar er sonur Einars Gunnars-
sonar Kvaran, f. 31.10.1924, d. 15.8.
1985, framkvæmdastjóra, og Krist-
ínar Helgadóttur, f. 14.12.1925,
bankastarfsmanns í Reykjavík.
Ætt
Einar var Gunnarsson Einarssonar
Hjörleifssonar Kvaran. Kona Gunn-
ars E. Kvaran amma Gunnars af-
mælisbams var Guðmunda Guð-
mundsdóttir. Einar H. Kvaran var
rithöfundur og skáld, einn Verð-
andimanna og langafi Guðrúnar
Kvaran, ritstjóra Orðabókar HÍ,
Einars Kvaran, tölvufræðings DV,
og Hjörleifs Kvaran, fjármála- og
hagsýslustjóraReykjavíkurborgar.
Einar H. Kvaran var afi Ævars
Kvaran, leikara og rithöfundar.
Bróðir Einars var Jósef, afi Karls
Kvaran listmálara, fóður listfræð-
inganna, Ólafs og Gunnars Kvaran.
Annar bróðir Einars var Sigurður,
læknir og ritstjóri. Foreldrar Einars
vom Hjörleifur, prófastur á Undir-
felli, Einarsson og fyrri kona hans,
Guðlaug Eyjólfsdóttir, b. á Gísla-
stöðum á Völlum, Jónssonar.
Kristín, móðir Gunnars frétta-
manns er Helgadóttir. Bróðir Krist-
ínar er Ólafur, fyrrv. bankastjóri
Útvegsbankans, faðir Helga Ólafs-
sonar stórmeistara. Annar bróðir
Kristínar er Guðmundur, rekstrar-
stjóri Landsvirkjunar, og systir
hennar er Þóra, móðir Þómnnar
Björnsdóttur söngstjóra.
Kristín er dóttir Helga, banka-
stjóra Útvegsbankans, bróður Ás-
mundar biskups. Helgi er sonur
Guðmundar, prófasts í Reykholti,
bróður Katrínar, móður Jóhanns
Briem hstmálara. Bróðir Guðmund-
ar var Ágúst, afi Ólafs Skúlasonar
biskups. Guömundurvar sonur
Helga, b. í Birtingaholti, Magnús-
sonar, alþingismanns í Syðra-Lang-
holti, Andréssonar. Móöir Helga í
Birtingaholti var Katrín Eiríksdótt-
ir, b. og dbrm. á Reykjum, Vigfús-
sonar, forföður Reykjaættarinnar.
Móðir Helga bankastjóra var Þóra
Ásmundsdóttir, prófasts í Odda,
Jónssonar og konu hans, Guðrúnar
Þorgrímsdóttur, systur Gríms
Thomsen.
Móðir Kristínar, amma Gunnars,
var Karitas Ólafsdóttir, prests á
Stóra-Hrauni í Flóa, bróður Jóns
biskups. Bróðir Ólafs var Tómas,
afi Ragnhildar Helgadóttur, fyrrv.
Gunnar E. Kvaran
ráðherra. Ólafur var sonur Helga,
lektors og sálmaskálds, Hálfdánar-
sonar, bróður Guðjóns, afa Helga
Hálfdanarsonar skálds. Móðir Ólafs
var Þórhildur Tómasdóttir Fjölnis-
manns, prófasts á Breiðabólstað í
Fljótshlíð, Sæmundsspnar. Móðir
Karitasar var Kristín ísleifsdóttir,
prests í Arnarbæli, Gíslasonar og
konu hans, Karitasar Markúsdótt-
ur. Móðir Karitasar var Kristín Þor-
grímsdóttir, systir Guðrúnar og
GrímsThomsen.
Gunnar dvelst erlendis við nám
um þessarmundir.
Til hamingju með
afmælið 1. júlí
85 ára
Svava Jónsdóttlr,
Kópavogsbraut 1A, Kópavogi.
y
Urðarstekk 8, Reykjavík.
Sigurður Sigurdórsson,
Bárugötu 3, Flateyri.
Erla Þorbergsdóttir,
húsi A. J., Skógum, Austur-Eyja-
fjallahreppi.
80ára
Tryggvi Jónsson,
Hombrekku, Ólafsfirði.
75 ára
Bolh Gunnarsson,
Hrafnistu, Skjólvangi, Hafnarfirði.
Ragnar Emilsson,
Austurbyggð 17, Akureyri.
Kristján Jónsson,
Túngötu 19, Húsavík.
70 ára
Sigurlín Ágústsdóttir,
Hringbraut 15, Hafnarfirðl
Hjaiti Jónsson,
Ásbrún III, Fellahreppi.
Sigrid Bjamason,
Móaflöt 20, Garðabæ.
Kristján Ágústsson,
Laugavegi 62, Reykjavík.
Ómar Alial,
Gyðufehi 6, Reykjavík.
Sonja Berg,
Dragavegi 11.
Reykjavík.
Sonjatekurá
móti gestum á
heimilisínu
laugardaginn
3.7. mUU kl
16.00 og20.00.
Sigurlaug Halldórsdóttir,
Ðílahæð 3, Borgarnesi,
Guðrún Jóhanna Þórarinsdóttir,
Kirkjubraut 34, Höfn i Hornafiröi.
Magnús Guðmundsson,
Fjarðarseh 2, Reykjavík.
Garðar Friðgeirsson,
Bæjarási2, Raufarhafnarhreppi.
Barry Paui Green,
Frostaskjóh 69, Reykjavík.
40ára
60 ára
Anna Guðný Ármannsdóttir,
Egilsgötu 12, Reykjavík.
Ingólfur örnólfsson,
Stýrimannastíg 2, Reykjavík.
Kristín B. Svavarsdóttir,
Víðigrund 22, Sauðárkróki.
Hafsteinn Guðmundsson,
Þórsbergi 14, Hafnarfirði.
KarlG.S. Benediktsson,
Löngumýri 10, Garðabæ.
Sigurður Gunnarsson,
Suni Tórsson Olsen,
íhugagötu 77, Vestmannaeyjum.
Sigurbjörg Jónina Jónsdóttir,
Háalundi 9, Akureyri.
ValdísS. Sigurbjörnsdóttir,
Hraunholtí 11, Gerðahreppi.
Jónína Róbertsdóttir,
Nýbýlavegi94, Kópavogi.
Sigriður Hólm Alfreðsdóttir,
Hálsvegi 2, Þórshöfn.
Anna Halldóra Þórðardóttir,
Jófríðarstaðavegi 9, Hafnarfirði.
Emelía Sæmundsdóttir húsmóð-
ir,
Heiðarbraut 12, Blönduósi.
Hj öleifur Þórhallsson,
Hlíðarvegi 12, Ólafsfirði.
Ásdís Skúladóttir
Ásdís Skúladóttir, leikstjóri og fé-
lagsfræðingur, Drápuhhð 28,
Reykjavík, varð fimmtug í gær, 30.
júní.
Starfsferill
Ásdís fæddist á Eskifirði og ólst þar
upp til 13 ára aldurs. Hún fluttist til
Reykjavíkur, tók Stúdentspróf frá
MR árið 1964 og próf frá Kennara-
skóla íslands 1965. Hún tók próf frá
leikhstarskóla LR1968 og loks próf
frá félagsvísindadeild HI1977. Hún
hefur unnið sem lausamaður á
vinnumarkaði ahan sinn starfsferil
jafnframt aðalstarfi að leikhst og
leikstjórn.
Ásdís hefur m.a. sinnt kennslu við
Melaskóla árin 1965-72 og skipu-
lagsstörfum fyrir sveitarfélög; Nes-
kaupstað 1977 og húsnæðismála-
stofnun ríkisins á Sauðárkróki og í
Skagafjarðarsýslu. Hún vann hjá
Rauða krossi íslands 1980-81 og
undanfarin ár talsvert hjá Kópa-
vogsbæ í tengslum við ungt fólk og
frístundir. Ásdís hefur kennt leiklist
og leiklistarsögu á námskeiðum
bæði heima og erlendis, m.a. við
Leiklistarskóla íslands og Kvenna-
skólann í Reykjavík. Hún hefur
starfað að þáttagerð fyrir Ríkisút-
varpið og leikstýrt jafnt þar og hjá
áhugaleikfélögum um land aht. Þá
hefur Ásdís starfað hjá atvinnuleik-
húsunum á Akureyri og í Reykja-
vík, bæði sem leikari og leikstjóri.
Af síðustu leikstjómarverkefnum
má nefna Ljón í síðbuxum eftir
Bjöm Th. Björnsson og Ronju ræn-
ingjadóttur eftir Astrid Lindgren.
Ásdís hefur ásamt öðmm stofnað til
leikfélaga og hlotið viðurkenningar
fyrir uppfærslur sínar.
Ásdis sat í Stúdentaráði HÍ
1964-65. í stjórn Stéttarfélags bama-
kennara í Reykjavík 1969-70. í stjóm
Kennarafélags Melaskóla í 2 ár. í
miðstjóm Alþb. 1970-71 aukfjölda
nefnda á vegum Stéttarfélags barna-
kennara. Ásdís hefur setið í vara-
stjórn LR frá 1975 og var varaform-
aður 1980-83. Hún sat um árabil í
stjórn Öldranarfræðafélags íslands
og í stjórn Félags leikstjóra og
menningarsjóðs þess félags. Þá héf-
ur Ásdís setið í ýmsum nefndum á
vegum Kvenréttindafélags íslands
og oftar en einu sinni tekið sæti á
framboðslistum Alþb. til borgar-
stjórnarkosninga í Reykjavík og var
í þriðja sæti á hsta Alþb. í Reykja-
neskjördæmi í alþingiskosningun-
um 1987.
Fjölskylda
Ásdís er gift Sigurði Karlssyni, f.
25.3.1946, leikara. Hann er sonur
Karls Sigurðssonar pípulagninga-
meistara og Önnu Óskar Sigurðar-
dóttur húsmóður. Ásdís og Sigurður
eiga son, Skúla Á„ f. 10.5.1985.
Fyrri maður Ásdísar heitir Sig-
urður Gísli Lúðvígsson, tannlæknir
á Dalvík, f. 8.9.1941. Hann er sonur
Lúðvigs Guðnasonar, kaupmanns á
Selfossi, ogÁstríðar Sigurðardóttur
húsmóður. Dóttir Ásdísar og fyrri
manns hennar er Móeiður Anna, f.
22.7.1970.
Systir Ásdísar er Anna Skúladótt-
ir, f. 30.10.1948, forst.m. Leikskólans
Grandaborgar í Reykjavík. Bróðir
Ásdísar er Þorsteinn Skúlason, f.
22.11.1940, dehdarlögfræðingur við
lögreglustjóraemb. í Reykjavík.
Foreldrar Ásdísar eru Skúli Þor-
steinsson, f. 24. desember 1906, d. 25.
Ásdís Skúladóttir
janúar 1973, námsstjóri á Austur-
landi, og kona hans, Anna Sigurðar-
dóttir, f. 5. desember 1908, forstöðu-
maður Kvennasögusafns íslands.
Ætt
Skúh var sonur Þorsteins M. Mýr-
mann, b. á Óseyri í Stöðvarfirði, og
konu hans, Guðríðar Guttormsdótt-
ur. Þorsteinn var sonur Þorsteins,
b. í Slindurholti á Mýrum í Austur-
Skaftafellssýslu, Þorsteinssonar.
Móðir Þorsteins í Slindurholti var
Sigríður Jónsdóttir, prests á Kálfa-
fellsstað, Þorsteinssonar. Guðríður
var dóttir Guttorms, prófasts í Stöð,
Vigfússonar, prests íÁsi, Guttorms-
sonar, prófasts í Vallanesi, Pálsson-
ar.
Foreldrar Önnu vora Sigurður
Þórólfsson, skólastjóri á Hvítár-
bakka í Borgarfirði, og seinni kona
hans, Ásdís Margrét Þorgrímsdótt-
ir. Sigurður var sonur Þórólfs, b. á
Skriðnafehi á Barðaströnd, Einars-
sonar, skipstjóra og b. á Hreggstöö-
um á Barðaströnd, Jónssonar, b. á
Hreggstöðum, Einarssonar.
Ásdís verður stödd í Frakklandi á
afmæhsdaginn.
Baldur Bjarnason
Það borgar sig
að vera áskrifandi
í sumar!
Áskriftarsíminn er
632700
■AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAM
Baldur Bjamason, Hverfisgötu 32,
Reykjavík, verður sjötugur í dag.
Starfsferill
Baldur fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann lauk bamaskólanámi
í Reykjavík, var í vinnumennsku í
Dalseli undir Eyjafjöllum hjá Auð-
unni Ingvarssyni, bónda þar, á ár-
unum 1934-44 og stundaði sjó-
mennsku um árabil, lengst af á bát-
um frá Hafnarfiröi. Baldur starfaði
við Málningarverksmiðj una Hörpu
í átta ár og hefur stundað ýmis önn-
ur störf, m.a. verið í byggingarvinnu
og starfaö hjá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur.
Fjölskylda
Baldur átti sex albræöur og era
þrír þeirra enn á lífi. Bræður hans:
Sverrir, starfsmaður hjá ÁTVR, nú
látinn; Guðbrandur, verslunarstjóri
hjá SS, nú látinn; Haraldur, starfs-
maður hjá Eimskip, nú látinn; Guð-
jón, starfsmaður hjá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur; Bjarni, gullsmiður í
Reykjavík; Siguröur, gullsmiður í
Reykjavík.
Foreldrar Baldurs vora Bjarni
Einarsson, f. 1892, d. 1944, gullsmið-
ur og starfsmaður Rafmagnsveitu
Reykjavíkur, og Ragnhildur Jóns-
dóttir, f. 12.9.1891, d. 1971, húsmóðir.
Ætt
Bjami var sonur Einars, bróður
Magnúsar á Hömrum á Mýrum, föð-
ur Guðbrands, forstjóra ÁTVR.
Annar bróðir Einars var Jón, b. á
Fomustekkjum, faðir Vhmundar
landlæknis, afa Ólafs, fram-
kvæmdastjóra Krabbameinsfélags-
ins, og Kristínar fréttamanns Þor-
steinsbarna, og prófessoranna Þor-
steins og Þorvalds og Vhmundar
Baldur Bjarnason
ráðherra Gylfasona. Einar var son-
ur Sigurðar, b. á Hömram á Mýram
Bjarnasonar, á Þykkvabæjar-
klaustri Jónssonar. Móðir Sigurðar
var Sigríður Gísladóttir. Móðir Ein-
ars var Gróa Einarsdóttir.
Ragnhhdur var m.a. af frönskum
ættum.