Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Síða 31
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993
dv Fjölmiðlar
Hart barist
um 1. sætið
Hart hefur verið barist um
fyrsta sætið á athyglislista íjöl-
miðlanna það sem af er vikunni.
Þeir sem hafa att kappi eru harð-
snúinn hópur ráöherra, annars
vegar, og ísbjarnarhræ hins veg-
ar. Eins og staðan var um kvöld-
matarleytið í gær, virtist ísbjöm-
inn ætla að hafa betur.
Þaö er annars undarlegt hvaö
ísbjamardrápiö hefur legið þungt
á þjóðinni á þessum erfiðu tim-
um, þegar henni ber í raun réttri
að einbeita sér að kreppu og vol-
æði. Síðast í gær var Þjóðarsálin
á rás 2 beinlínis aö springa af
umræðu um þennan atburð.
Þeir em lunknir, stjómendur
morgunþáttar Bylgjunnar. Oft
era þeir meö skemmtileg viðtöl i
byrjun dags, auk þess sem þeir
leika yfirleitt ágæta tónlist. Þá
lauma þeir inn ýmsum fróðleiks-
molum, svona til þess að krydda
þáttinn. Að gefnu tilefni hafa þeir
t.d. vitnað í gamlar leiöbeiningar
um hvemig best muni að bregö-
ast viö verði ísbjörn á vegi
manns. Þá mun affarasælast fyrir
þann, sem mætir birninum, aö
leggjast niður og þykjast vera
steindauður. Líklega heíðu ævi-
lok ísbjamarins orðið önnur ef
hann heiðl vitað þetta þegar hann
mætti skipverjunum á Guönýju
ÍS 266 sællar minningar.
Þáttur Sjónvarpsins um afkom-
endur Emmu Harte, sem var á
dagskrá í gærkvöldi, reyndist
ágæt afþreying. Vonandi splæsir
Sjónvarpið í fleiri slíka á næst-
unni. Ekki veitir af að hressa upp
á dagskrána.
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
Jarðarfarir
Guðrún M. Magnúsdóttir, Hnitbjörg-
um, Blönduósi, lést sunnudaginn 27.
júní. Jarðsett verður frá Blönduós-
kirkju laugardaginn 3. júlí kl. 14.
Katrín Ásgeirsdóttir, Bogaslóð 4,
Höfn í Homarfirði, lést í Borgarspít-
alanum aðfaranótt 30. júní. Minning-
arathöfn fer fram í nýju kapellunni
í Fossvogi fóstudaginn 2. júlí kl. 17.
Jarðarfórin auglýst síðar.
Jóhann Steinþór Guðnason skipaaf-
greiðslumaður, Hólavegi 38, Siglu-
firði, lést á Borgarspítalanum hinn
24. júní. Útfór hans veröur gerð frá
Siglufjarðarkirkju laugardaginn 3.
júlí kl. 13.
Jón Trausti Úranusson, sem lést af
slysforum þann 28. júní sl., verður
jarðsunginn frá Landakirkju, Vest-
mannaeyjum, laugardaginn 10. júlí
kl. 14.
Elín Pálsdóttir, Dalbraut 27, (áður
Báragöu 3), lés í Landspítalanum 17.
júní sl. Útfórin hefur farið fram í
kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Guðrún Sigríður Hjaltadóttir, Hlé-
gerði 1, Hnífsdal, sem lést í Fjórð-
ungssjúkrahúsinu á ísafirði 24. júní,
verður jarðsungin frá Hnífsdals-
kapellu laugardaginn 3. júlí kl. 14.
Kristveig Kristvinsdóttir (Dídí),
Miðtúni 2, Reykjavík, sem lést í Borg-
arspítalanum 26. júní, verður jarð-
sungin frá Árbæjarkirkju fostudag-
inn 2. júlí kl. 10.30.
Utför Margit Borlaug Guðmundsson,
sem andaðist hinn 26. júní, verður
gerð frá Fossvogskapellu þann 2. júlí
kl. 15.
Guðrún Gunnarsdóttir frá Kistufelli,
dvalarheimilinu Höföa, Akranesi,
verður jarðsungin frá Akraneskirkju
fóstudaginn 2. júli kl. 14.
Ingunn Dagbjartsdóttir, Furugerði
1, Reykjavík, verður jarösungin frá
Fossvogskirkju föstudaginn 2. júlí kl.
13.30.
Kristinn Friðriksson frá Borgarfirði
eystra, Vogatungu 59, Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Garðakirkju
fóstudaginn 2. júlí kl. 13.30.
Guðlaug Dahlmann, Birkimel lOa,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni
föstudaginn 2. júlí kl. 13.30.
Ingibjörg Edith Möller, Njálsgötu 8,
verður jarðsungin frá Lágafells-
kirkju föstudaginn 2. júlí kl. 14.
43
^ ©1992 b/ Kmg Fealures Syndcals”nT^DrlTtghínosBÍvéd1
'&l\ro/Distr. oULLS
| pe-sl
Lína setur eggjaskurn í kaffið ... en auðvitað
ekki viljandi.
Lalli og Lína
___________Spakmæli______________
Vaninn er fjötur. Vér spinnum þráð hans
daglega og að síðustu getum vér ekki
slitið hann.
H. Mann.
kl. 15-19.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 25. júní til 1. júlí 1993, að
báðum dögum meðtöldum, veröur í
Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími
681251. Auk þess verður varsla í Reykja-
vikurapóteki, Austurstræti 16, sími
11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22
á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opiö mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11000,
Hafnarfiörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuöum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frákl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í sima 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavxkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífílsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjaliara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiö kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl: 12-17.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seitjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagur 1. júlí:
Hermenn stela þvotti.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 2. júli
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hugsaðu um þinn eigin hag og treystu dómgreind þinni og gagn-
rýni í skoðanaskiptum. Upplýsingar, sem þú færð, virka mjög
hvetjandi fyrir þig.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Taktu enga áhættu í dag, sérstaklega ekki varðandi peninga.
Talaðu skýrt svo ekkert misskiljist á milli þín og annarra sem
máli skipta.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Lofaðu fólki að sýna persónuleika sinn áður en þú gagnrýnir
það. Láttu ekki undan þrýstingi ef þú hefur tekið ákvörðun.
Nautið (20. aprít-20. maí):
Vertu sanngjam og taktu tillit til annarra. Fjölskyldan treystir á
þig. Kvöidið verður rólegt. Happatölur eru 8,14 og 23.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Sjálfstraust þitt og eftirvænting eykst við upplýsingar sem þú
færð. Hikaðu ekki við að taka á einhverju sem þú hefur verið í
vafa um.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Æstu þig ekki þótt þú lendir í seinagangi og töfum í dag. Láttu
óstundvísi annarra ekki fara í taugarnar á þér. Haltu þínu striki.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú verður að skipuleggja tíma þinn mjög vel ef þú ætlar að ná
að klára allt sem þú vilt klára. Það er ekki víst að þú fáir meðbyr
með ákveðna hugmynd. Happatölur eru 2,16 og 35.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Forðastu að vera mjög einsýnn og gagnrýndu alls ekki aðra við
slíkar aðstæður. Forðastu deilur við vini þína.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Haltu þig við áhugamál þín í dag því dagurinn getur orðið frekar
leiðinlegur. Láttu ekki fara í taugarnar á þér þótt hlutimir mis-
takist.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Metnaðarfullt fólk getur verið frekar þreytandi ef þú stöðvar það
ekki í tíma. Reyndu að hafa tíma fyrir áætlanir þínar í dag.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Félagslífið blómstrar í dag og hagnýtir hlutir leika í höndunum
á þér. Einbeittu þér að því sem þú ert að gera til að ná góðum
árangir. Happatölur era 5,17 og 30.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Flæktu þig ekki í deilumál annarra sem þér koma ekki beinlínis
við. Vertu hjálplegur við einhvem sem hefur verið þér hjálplegur.
▼YTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTfTffTTTTfTTTi
Það borgar sig að vera
áskrifandi í sumar!
Áskriftarsíminn er
63 27 00
▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲>
mm