Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 189. TBL. - 83. og 19. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993. VERÐ I LAUSASOLU KR. 130 lappirnar í sparnaði - rætt um að snuða skattgreiðendur um ávinning af búvörusamningi - sjá bls. 3 Smuganer dæmigert uppeldis- svæði þorsks - sjábls.5 Grandi með mestan aflakvóta - sjábls.6 Fiskmarkaöir: Verð hækkar áöllum tegundum - sjábls.6 Skilorösrof: Hafaþurftað veljaúr vegna pláss- leysis - sjábls.4 Fengu peseta ístað50 krónaí bankanum - sjábls. 7 Tilraun með iðnfræðslu - sjábls.7 Feröaþjónusta í Hrísey: Útlendingar bjarga málunum - sjábls.24 Það var ófögur sjón sem blasti við fólkinu sem ætlaði i berjamó i Þrengslunum um síðustu helgi. A mosavöxnum hól vestan við þjóðveginn mátti sjá þessi hræ af hnísum og sel sem einhver hafði skilið eftir þarna til að rotna. Rétt hjá þessum hól mátti sjá fleiri hræ af hnísum sem kveikt hafði verið í. Sums staðar á landinu tíðkast það að leggja hræ af þessum dýrum út sem tálbeitu fyrir tófu og mink en varla þýðir að kveikja í hræjunum sé tilgangurinn sá að veiða tófu. Á myndinni sést blaðamaður DV virða fyrir sér ófögnuðinn. -bm/DV-mynd Brynjar Gauti Loðnan1arin aðganga suður - sjábls.24 j Danireyndi aðpissaá dómarann -sjábls.9 Smugan: íslendingam- ! irsvaraekki köllum norsku j strandgæsl- unnar -sjábls.8 Umboðs- mennMicha- elsJackson stálu af hon- umstórfé -sjábls.9 Stúlkafæðist meðtvöhöf- uðvegna geislunar -sjábls. 10 Fjármálaráð- herrannfékk kindarheila ogmerar- mjólk -sjábls.10 MHm—

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.