Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993
7
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN OVERÐTR.
Sparisj.óbundnar 0,5-1,25 Lands.b.
Sparireikn.
6 mán. upps. 1,6-2 Allirnemalsl.b.
Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj.
Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b.
VfSITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 1,60-2 Allir nema Isl.b.
15-30 mán. 6,10-6,70 Bún.b.
Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ÍSDR 3,5-4 Isl.b., Bún.b.
iECU 6-7 Landsb.
ÓBUIMDNtR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 7,00-8,25 isl.b.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tlmabils) Vísitölub. reikn. 2-8,40 Bún.b.
Gengisb. reikn. 2-8,40 Bún.b.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb.
Óverðtr. 8,75-12,25 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1-1,50 Isl.b., Bún.b.
£ 3,3-3,75 Bún.banki.
DM 4,50-5,25 Búnaðarb.
DK 5,50-7,50 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ
Alm. víx. (forv.) 16,4-20,3 Sparisj.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf. 16,7-19,8 Landsb.
Viðskskbréf’ kaupgengi Allir
UTLAN verðtryggð
Alm. skb. 9,1-9,6 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 17,20-19,25 Sparisj.
SDR 7,25-7,90 Landsb.
$ 6,25-6,6 Landsb.
£ 8,75-9,00 Landsb.
DM 9,60-10,25 Sparisj.
Dráttörvextir 17,0%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf sept. 17,9
Verðtryggð lán sept. 9,4%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig
Lánskjaravisitala september 3330 stig
Byggingarvísitala ágúst 192,5 stig
Byggingarvísitala september 194,8 stig
Framfærsluvísitalajúlí 167,7 stig
Framfærsluvísitala ágúst 169,2 stig
Launavísitalaágúst 131,3 stig
Launavísitala júlí 131,3 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.793 6.918
Einingabréf 2 3.778 3.797
Einingabréf 3 4.464 4.546
Skammtímabréf 2,328 2,328
Kjarabréf 4,755 4,902
Markbréf 2,568 2,647
Tekjubréf 1,537 1,584
Skyndibréf 1,987 1,987
Sjóðsbréf 1 3,332 3,349
Sjóðsbréf 2 2,008 2,028
Sjóðsbréf 3 2,295
Sjóðsbréf 4 1,578
Sjóðsbréf 5 1,427 1,448
Vaxtarbréf 2,3480
Valbréf 2,2009
Sjóðsbréf 6 806 846
Sjóðsbréf 7 1.419 1.462
Sjóðsbréf 10 1.444
islandsbréf 1,453 1,480
Fjórðungsbréf 1,174 1,191
Þingbréf 1,566 1,587
Öndvegisbréf 1,475 1,495
Sýslubréf 1,308 1,327
Reiðubréf 1,424 1,424
Launabréf 1,045 1,060
Heimsbréf 1,417 1,460 (ígær)
HLUTABRÉF
Söiu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi Íslands:
Hagst. tilboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,93 3,87 3,92
Flugleiðir 1,10 1,00 1,10
Grandi hf. 1,88 1,91 1,97
islandsbanki hf. 0,88 0,86 0,90
Olís 1,80 1,80 1,85
Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,25 3,30
Hlutabréfasj. VÍB 1,06
isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranirhf. 1,87 1,80 1,87
Hampiðjan 1,20 1,20 1,45
Hlutabréfasjóð. 1,00 1,00 1,14
Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13 2,13 2,23
Marel hf. 2,65 2,45 2,65
Skagstrendingur hf. 3,00 2,91
Sæplast 2,70 2,60 2,99
Þormóðurrammi hf. 2,30 2,15
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaöinum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,50 0,95
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hf. 1,85
Bifreiðaskoðun Islands 2,50 2,40
Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50
Faxamarkaðurinn hf. 2,25
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 2,70
Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,07 1,07 1,12
Hraðfrystihús Eskrfjarðar 1,00 1,00
isl. útvarpsfél. 2,40 2,55 3,00
Kögun hf. 4,00
Máttur hf.
Olíufélagið hf. 4,62 4,65 4,80
Samskiphf. 1,12
Sameinaðir verktakar hf. 6,50 6,50 6,60
Síldarv., Neskaup. 2,80
Sjóvá-Almennarhf. 3,40 4,50
Skeljungurhf. 4,13 4,10 4,16
Softis hf. 30,00 32,00
Tangi hf. 1,20
Tollvörug. hf. 1,10 1,20 1,30
Tryggingamiðstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00 0,99
Tölvusamskipti hf. 7,75 6,50
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag islands hf. 1,30
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup-
gengi.
Fréttir
Einn spænskur peseti, að andvirði 2,50 íslenskra króna, fannst í skiptimynt-
arrúllu sem eigandi Svörtu pönnunnar fékk i Landsbankanum.
DV-mynd K. Maack
Fengu peseta í stað fimmtíukalla:
Peningarnir
komast í gegn
í talningu
Að minnsta kosti einn spænskur
peseti, að andvirði 2,50 íslenskra
króna, fannst í skiptimyntarrúllu
sem eigandi Svörtu pönnunnar fékk
í Landsbankanum í Austurstræti.
Starfsmenn bankans könnuðust ekki
við rúlluna enda kæmi öll skiptimynt
þangað frá Seðlabankanum.
„Ég veit ekki til þess að það séu til
pesetar hérna en þetta getur gerst
þegar peningurinn er af sömu stærð
og okkar peningar. Þá geta erlendir
peningar farið í gegnum vélamar.
Við tökum ekki eftir því. Við erum í
vandræðum því það kemur svo mik-
ið af erlendum peningum yfir sumar-
ið,“ segir Karl Vaidimarsson hjá
mynttalningu Seðlabankans. -em
Verkmenntabúðir - nýjung í gnmnskólunum:
Tilraun með iðnfræðslu í
10. bekk tveggja skóla
- kannað hvort krakkarnir skila sér betur í iðnnám
hátt í grunnskólunum en segir að það
fari meðal annars eftir því hvernig
gangi með tilraunahópana. -GHS
Arftaki Van Danune
er kominn á leigur!
Framtíð
hittir
fortíð!
Kemur út
26.08.
MYNDFORM
Hólshrauni 2,
MYNDBÖND
Fyrirhugað er að allir 13 ára krakk-
ar í Austurbæjarskóla og Hóla-
brekkuskóla taki þátt í tilraun með
svokallaðar verkmenntabúöir til aö
auka markvissa fræöslu um iðn-
greinar og störf í iðnaði í þeim til-
gangi að sjá hvort krakkamir skila
sér betur út í iðnaðinn að loknu
námi. Verkmenntabúðirnar eru
samvinnuverkefni ASÍ, VSÍ, Fræðsl-
umiðstöðva iðnaðarins, grunnskól-
anna tveggja og Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur. Borgarráð hefur sam-
þykkt þátttöku í verkefninu og vísað
umsókn um 442 þúsunda króna styrk
til gerðar fjárhagsáætlunar.
Tilraunaverkefnið fer þannig fram
að 13 ára krakkar í skólunum tveim-
ur fá tveggja klukkUstunda iðnkynn-
ingu í Fræðslumiðstöðvum iðnaðar-
ins eftir skólatíma næsta vor. Ætlun-
in er að fylgja krökkunum eftir öll
þrjú árin í gagnfræðaskóla og í 9.
bekk fá þau því hálfs dags iðnfræðslu
auk þess sem þau eiga að leysa ýmis
verkefni sem tengjast efninu. í 10.
bekk fá nemendumir svo að velja
einhveija iðngrein til að fylgjast með
í nokkra daga.
Guðrún Þórsdóttir á Fræðsluskrif-
stofu Reykjavíkur segir að ákveðið
hafi verið að fara út í þessa tilraun
til að sjá hvort krakkar, sem hljóta
aukna iðnfræðslu, skih sér betur út
í iðngreinarnar þegar í atvinnulífið
kemur. Að loknum 10. bekk eiga
kennarar krakkanna að fylgjast með
því hvort unglingarnir fara frekar í
iðnnám en aðrir. Hún segir að ekki
sé ljóst ennþá hvort haldiö verður
áfram að kynna iðnaðinn á þennan
Bændurfunda
Þrír stærstu aðalfundir bænda eru
í vikunni. Landssamband kúabænda
fundar núna á Hótel Blönduósi og
Landssamtök sauðfjárbænda fundar
í Bændaskólanum á Hvanneyri. Á
fimmtudag hefst aðalfundur Stéttar-
sambandsbændaáHvanneyri. -as
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA!
|JUMFERÐAR
Sjálfstæðismenn, sjálfstæðismenn
Til þess að undirbúa starf á landsfundi Sjálfstæðisflokksins 21 -24. október nk. efna
málefnanefndir Sjálfstæðisflokksins til almennra funda hver um sinn málaflokk. Fund-
irnir verða sem hér segir:
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
Fundur
um byggðamál - þriðjud. 31. ágúst
um heilbrigðis- og tryggingamál - 26. ágúst
um húsnæðismál - 31. ágúst
um iðnaðarmál - 26. ágúst
um íþrótta-, æskulýðs- og tómstundamál - 26. ágúst
um jafnréttis- og fjölskyldumál - 1. sept.
um landbúnaðarmál - 31. ágúst
um menningarmál - 1. sept.
um málefni aldraðra - 25. ágúst
um orkumál - 1. sept.
um samgöngumál - 1. sept.
um sjávarútvegsmál - 26. ágúst
um skattamál - 25. ágúst
um skóla- og fræðslumál - 1. sept.
um stjórnskipunarmál - 25. ágúst
um sveitarstjórnarmál - 31. ágúst
um umhverfis- og skipulagsmál - 31. ágúst
um utanríkismál - 31. ágúst
um viðskipta- og neytendamál - 31. ágúst
um vinnumarkaðsmál - 25. ágúst
Þessir fundir eru allir haidnir í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30. Fund-
irnir eru öllum opnir.