Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Blaðsíða 29
17 ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993 29 Björn Thoroddsen sækir Akur- eyringa heim. Bjömá Iistasumri Listasumar á Akureyri er að renna sitt skeið á enda en nú er síðasta vikan. Viðtökur bæjarbúa og gesta hafa verið mjög góðar enda boðið upp á fjölbreytta skemmtan. í kvöld verður djass- hljómsveitin „Sveitina skipa“ með tónleika í veitingahúsinu Við Pollinn. Sveitin er skipuð þeim Gunnari Gunnarssyni, Jóni Rafnssyni og Áma Katli. Sérstak- Sýningar ur gestur þeirra verður Björn Thoroddsen gítarleikari sem kemur norður yfir heiðar af þessu tilefni. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00. Ljóð á Kjarvalsstöðum Sýning á ljóðum eftir Þorstein frá Hamri stendur yfir á Kjar- valsstöðum. Ljóðstill Þorsteins frá Hamri er margvíslegur. Hann yrkir bæði háttbundið og óbundiö og ljóðform hans er oft frjálslegt með ýmsum eigindum hefðbund- ins ljóðs. Hræðileg eðla Dinosaurus frá Grikkjum Miklar líkur em á því að Júra- garðurinn slái aðsóknarmet E.T. fyrr en síðar. Risaeðlur leika að- alhlutverkið en 1 flestum tungu- málum er orðið dinosaur notað með mismunandi stafsetningu. Það var enski vísindamaðurinn Richard Owen sem bjó til orðið árið 1841. Fyrri hlutinn er gríska orðið deinos (hræöilegur) og saurus sem þýðir eðla. Blessuð veröldin Sjúkrahús Heilagur Basilius stofnaði fyrsta opinbera sjúkrahúsið í Caesarea í Kappadókíu árið 372. Nokkmm ámm síðar reisti heilög Fabíóla sjúkrahús í Róm. Fyrstu raun- verulegu sjúkrahúsin voru stofn- uð í Rómaveldi innan þeirra vamarvirkja sem vemduðu heimsveldið fyrir árásum villi- þjóða. Ofsaleg frjósemi Taliö er að ákveðin kálbjalla af tegundinni Brevicryne Brassica sé fijósamasta dýr jarðar. Enginn hefur kastað tölu á afkomend- urna enda ekki á færi mannlegs máttar en á einu ári ungar hún út 906 tonnum af bjöllubömum. Sem betur fer eru affollin gífur- leg. Færð á vegum Víða á landinu er nú vegavinna í fullum gangi og má búast við töfum. Hálendisvegir eru flestir færir fjallabílum en vegimir í Land- mannalaugar, yfir Kaldadal, Djúpa- vatnsleið, um Uxahryggi og Trölla- Umferðin tunguheiði eru opnir öllum bfium. Ófært er vegna snjóa um Dyngju- fjallaleið og í Hrafntinnusker. Loð- mundarfjörður, Fjallabaksleið vest- urhl., austurhl, og við Emstrur og Amarvatnsheiði era fær fjórhjóla- drifnum bfium. Unnið er við veginn frá Reykjavík til Akureyrar, frá Reykjavík til Bol- ungarvíkur, Reykjavík til Hafnar og Egilsstaða. Leiðir á Reykjanesi og Suðurlandi em greiðfærar. Listasafn Sigurjóns: A þriöjudagstónleikum í Lista- safhi Siguijóns Ólafssonar í kvöld koma fram söngkonan Hulda Guð- rún Geirsdóttir og Hólmffíður Sig- urðardóttir píanóleikari. Á efnis- skrá eru meðai annars lög eftir Leonard Bemstein, Garbriel Fauré og Ríchard Strauss og óperaaríur eftir Puccini, Leoncavallo, Gounod ogDvorák. Hulda Guðrún hefur haldið fjölda einsöngstónleika hér heima og i Þýskalandi þar sem hún stundaði framhaldsnám og meðal annars komið fr am sem einsöngvari í óper- unni Carmina Burana eftir Carl Orff. Hólmfríður stundaði framhalds- nám í Munchen og lauk þaöan ein- leikaraprófi. Hún starfar nú sem undirleikari við Söngskólann í Reykjavík. Hulda Guðrún og Hólmfriður halda tónleika í Listasafni Sigurjóns. Fijómagn í Reykjavík Magn grasfijóa var töluvert tvo daga í liðinni viku. Þriðjudaginn 16. ágúst fór hlutfallið upp í 21 á m3, síðan aðeins niður á við og aftur upp á af- mælisdegi borgarinnar en þá mæld- ist magn fijókoma 37 á m3. Síðan hefur aftur dregið úr grasfijóum. Súrufijó hafa engin mælst síðustu fimm daga en eitthvað mældist af Umhverfi súrufrjóum í byijun vikunnar. Mæhngar þessar era kostaöar af Reykjavíkurborg og SÍBS í sumar. Sólarlag í Reykjavik: 21.12. Sólarupprás á morgun: 5.49. Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.40. Árdegisflóð ó morgun: 12.26. Heimild: Almanak Háskólans. Hann svaf rótt, þessi litli dreng- ur, þótt útsendarar DV væra að trufla mömmu hans og fleiri á fæð- ingardeild Landspítalans. Hann fæddist 19. ágúst ki. 17.30. Við fæð- ingu vó hann 3578 grömm og mæld- ist 52,6 sentímetrar. Hann er fyrsta bam foreldra sinna, þeirra Hafdís- ar Sigurðardóttur og Guðbergs Bjömssonar. Demi Moore leikur eitt aðalhlut- verkið. Ósiðlegt tilboð Kvikmyndin Ósiðlegt tilboð gengur enn í Háskólabíói en nokkrar vikur era síðan myndin var framsýnd hér á landi. Hér er velt upp siðferðisspurningunni hvort ilt sé mögulegt fyrir pen- inga. Demi Moore og Woody Harrelson leika hamingjusamt par sem fær tfiboð sem það getur Bíóíkvöld ekki hafnað. Auðkýfingurinn John Gage býður þeim mfiljón dollara gegn því að eyða einni nótt með frúnni. Þau ganga að tfiboðinu því peningarnir hafa sitt að segja. Sameiginleg niður- staða þeirra er að hvað sem á dynur muni ást þeirra sigra það allt. Samband þeirra riðlast í kjölfarið þótt hún segi að hér hafi engar tilfinningar verið með í spilinu, aðeins kynlíf. Nýjar myndir Háskólabíó: Jurassic Park Laugarásbíó: Dauðasveitin Sfjömubíó: Síðasta hasarmynda- hetjan Bíóhöllin: Jurassic Park Bíóborgin: Jurassic Park Saga-bíó: Allt í kássu Regnboginn: Amos og Andrew Gengið Almenn gengisskráning U nr. 194. 24. ágúst 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,100 71,300 72,100 Pund 106.780 107,080 107,470 Kan. dollar 53,850 54,010 56,180 Dönsk kr. 10,2620 10,2920 10,7850 Norsk kr. 9,7200 9,7490 9,8060 Sænskkr. 8,7840 8,8110 8,9360 Fi. mark 12,2220 12,2590 12,3830 Fra. franki 12,0870 12,1230 12,2940 Belg. franki 1,9987 2,0047 2,0254 Sviss. franki 47,8300 47,9700 47,6100 Holl. gyllini 37,4700 37,5800 37,2800 Þýskt mark 42,1400 42,2600 41,9300 It. líra 0,04448 0,04464 0,04491 Aust. sch. 5,9850 6,0060 5,9700 Port. escudo 0.4135 0,4149 0,4127 Spá. peseti 0,5186 0,5204 0,5154 Jap. yen 0,68540 0,68750 0,68250 irskt pund 99,880 100,180 101,260 SDR 99,89000 100,19000 100,50000 ECU 80,6000 80,8400 81,4300 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan / 2. 1 * z~ 7- n 4 IO 17 I '3 14 /5 jri 1 2tT iil w Lárétt: 1 höfuð, 5 varg, 7 þjálfa, 8 frá- brugðin, 10 hnullung, 11 öðlast, 12 húö, 13 skíts, 15 ugg, 17 skagi, 18 ráðning, 20 átt, 21 útlim, 22 ær. Lóðrétt: 1 ávana, 2 spjátrungur, 3 sló, 4 fugla, 5 yfirhöfninni, 6 fjör, 9 mauk, 12 bungur, 14 hleyp, 16 ílát, 19 varöandi. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 hefja, 6 Sk, 8 öslaði, 9 párinu, 10 garð, 12 lap, 13 greiddi, 15 ás, 17 graut, 19 tínir, 20 gá. Lóðrétt: 1 högg, 2 espar, 3 flá, 4 jarðir, 5 aðildar, 6 sina, 7 kaupi, 11 regn, 13 gát, 14 dug, 16 sí, 18 tá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.