Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Side 18
18 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 1994 FRAMLEIÐSLUSTJÓRI Óskum eftir að ráða mann til vinnslustjórn- unar á erlendum frystitogara. Góð menntun, enskukunnátta og starfsreynsla nauðsynleg. Þjálfun í meðferð og viðhaldi Baadervéla æskileg. Starfgæti hafist eftir 1 —2 mánuði. Þeir sem kynnu að hafa áhuga vinsamlega sendi nöfn og símanúmer ásamt helstu upp- lýsingum um menntun og fyrri störf til afgr. DV fyrir 12. janúar, merkt: „Vinnsla - 4811". UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hrísholt 8, Garðabæ, þingl. eig. Sig- urður Ragnarsson, gerðarbeiðendur Brunabótafélag íslands, Gjaldheimtan í Garðabæ, Húsnæðisstofaun ríkisins, Kaupþing hf., Lífeyrissj. Vestmanna- eyinga, Lífeyrissjóður verslunar- manna, Sparisjóður Kópavogs og Sýslumaðurinn í Hafaarfirði, 7. jan- úar 1994 kl. 16.00. Breiðvangur 13, 102, Hafaarfirði, þingl. eig. Halldór Róbertsson, María Eyvör Halldórsdóttir, Magni Róberts- son og Guðlaugur Róbertsson, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofaun ríkisins, 7. janúar 1994 kl. 14.30. Engimýri 10, Garðabæ, þingl. eig. Valdís Kristinsdóttir, gerðarbeiðend- ur Lífeyrissj. Austurlands og Spari- sjóður Hafaarfjarðar, 5. janúar 1994 kl. 11.00. Jófnðarstaðavegur 8A, Hafharfirði, þingl. eig. Þórður Martemsson, gerð- arbeiðendur Landsbanki ísl. Leifsstöð, Lind hf. og Sparisjóðurinn í Keflavík, 7. janúar 1994 kl. 10.00. Skútahraun 9A, miðhluti, Hafaarfirði, þingl. eig. Gísli Auðunsson, gerðar- beiðendur Agneta Somsson, Bæjar- sjóður Hafaaríjarðar, Eftirlaunasj. SS, Fagrakinn 17,0201, Hafaarfirði, þingl. eig. Sigurlaug Ólafedóttir og Egill Þór Sigurgeirsson, gerðarbeiðandi Jöfur hf., 7. janúar 1994 kl. 15.00. Garðatorg ÍA, 0101, ásamt vélum og tækjum, Garðabæ, þingl. eig. Kaup- garður hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Garðabæ, Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og Samein- aði lífeyrissjóðurinn, 7. janúar 1994 kl. 16.30. Friðrik Þorstemsson, Helgi Laxdal, Hilmar Sæmundsson og Kaupþing hf., 7. janúar 1994 kl. 10.30. Vesturholt 10,0101, Hafaarfirði, þingl. eig. Hallfreður Emilsson, gerðarbeið- endur Byggingafélagið Borg hfi, Bún- aðarbanki íslands, Lsj. Dagsbrúnar og Frs., Rúllugerðin sfi, Sjóvá- Almennar hf., Trésmiðjan Mosfell hf. og íslandsbanki hf., 7. janúar 1994 kl. 11.30. Hraunhólar 18, Garðabæ, þingl. eig. Dagný Guðmundsdóttir, gerðarbeið- endur Fjárfestingarfélagið Skandia, Gjaldheimtan í Garðabæ. 7. janúar 1994 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINNIHAFNARHRÐI •fyi Endurhæfingarhappdrætti B Sjálfsbjargar landsambands fatlaðra 1993. Dregið var 24. desember sl. Vinningaskrá: Bifreið Nissan Primera 2.0 SLX kr. 1.775.000 18082 Bifreið Nissan Micra 1.3 LX kr. 985.000 22893 47191 69454 71196 80758 Vöruúttekt hjá Heimilistækjum hf. kr. 160.000 2334 37763 48304 73939 6769 41314 57835 74553 13935 43737 69545 89342 3-5 daga ferðir fyrir tvo til heimsborga Flug- leiða kr. 100.000 66 12692 42099 62587 80717 5400 21704 45325 76690 82156 5882 24747 50362 77066 9434 40451 51993 77758 10091 41918 55770 79305 Helgarferðir fyrir tvo með Flugleiðum kr. 30.000 847 20442 35937 45465 60112 5094 22135 37224 45520 65291 5212 23870 37637 45581 69291 7277 26222 40103 51539 70057 8122 26253 42239 52329 72027 16235 29986 42559 53921 72223 17489 30418 43273 57235 73657 20148 31865 44834 59137 85045 (Birt án ábyrgðar) er fluttur í gamla Hampiðjuhúsið, Stakkholti 4, gengið inn frá Brautarholti. Sími 631600 - Símbréf 16270 í hringiðu áramótanna Þær horfðu ánægðar á eftir vin- konu sinni önnu Margréti Jóns- dóttur ganga í hnapphelduna á gamlársdag. Frá vinstri Auður El- ísabet Jóhannsdóttir, Sólveig Grét- arsdóttir, Brynja Nordquist, Guð- rún Georgsdóttir og Jóna Lárus- dóttir. Sigmar B. Hauksson er landsþekkt- ur matgæðingur en í hléi á frum- sýningu á Évgení Ónegín 1 íslensku óperunni fékk hann góð ráð hjá Sverri Hermannssyni bankastjóra um það hvernig ætti að matreiða beitukóng. Meö þeim félögum voru að sjáifsögðu eiginkonurnar Gréta Lind Kristjánsdóttir og Helga Thor- berg. Það var fjölmennt á skemmtistöö- um bæjarins um áramótin enda mikið um skemmtanahald hjá ís- lendingum á þeim tímamótum. í Casablanca var fullt út úr dyrum og þar fognuðu m.a. þau Sigurlaug Sverrisdóttir, Georg Þorsteinsson, Sigurður Hansen og Hafþór Þórar- insson nýju ári. Það eru ekki margir sem hafa gift sig á gamlársdag, en það var dagurinn sem þau Anna Margrét Jónsdóttir, fegurðardrottning ís- lands 1987, og Ámi Harðarson völdu sér. Brúðkaupsveislan var svo haldin um kvöldið og náöi yfir á árið 1994. Paö voru prjar rnjomsveitir sem sáu um að skemmta ungmennum á Hótel íslandi á gamlárskvöld. Það voru SSSól, Bone China og Todmo- biie sem lauk sínu síðasta starfsári með þessum dansleik. Það voru því margir sem vildu ekki missa af þeim viðburði og á meöal þeirra voru þau Alfreð Gislason, Elísabet Ágústsdóttir og Hörn Guðjónsdótt- ir. Það var stór hópur erlendra ferða- manna sem kom til íslands gagn- gert til að upplifa íslensk áramót. Meðal þeirra var hópur frá sviss- nesku ferðaskrifstofunni Saga Reisen AG. Þau Hans Blaser, Yvonne Bláttler og Thomas Bieri voru í forsvari fyrir þeim hóp og að þeirra sögn heppnaðist ferðin mjög vel. Nú fer í hönd annasamur tími hjá Ester Finnbogadótt- ur, framkvæmdasfjóra Fegurðarsamkeppni Islands, því nú fer undirbúningurinn fyrir næstu keppni á fullt. Hún slakaði þó á um áramótin og leit inn ásamt vinkonum sínum Gigju Birgisdóttur og Fannýju Krist- insdóttur í Hraunholt á nýársnótt... ... og í Þjoðleikhúskjallarann a nyarsdagskvöld þar sem þær og fleiri umkringdu Hjalta Schiöth og er ekki annað að sjá en hann kunni vel að meta félagsskapinn. Þær Cherie Dóra Crozier og Kristín Hlín Pétursdóttir létu sig ekki vanta í Ingólfscafé til að fagna ára- mótunum enda segja þær að þetta sé þeirra heimastaður. Þjóöleikhúskjallarinn var opnaður aftur eftir miklar breytingar á síð- asta ári. Þar var að sjálfsögðu mik- ið um að vera um áramótin og á meðal þeirra sem létu sig ekki vanta voru þeir Steinn Logi Björns- son, svæðisstjóri Flugleiða í Bandaríkjunum, og Ólafur Garð- arsson lögfræðingur. Július Sólnesrifjar hér upp jap- önskukunnáttu sína frá námsárun- um í Tokyo, til að lesa myndatexta fyrir eiginkonu sína, Sigríði Maríu Óskarsdóttur, og Július Hafstein, á japanskri ljósmyndasýningu sem var opnuð í Ráðhúsinu á gamlás- dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.