Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Side 21
MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 1994 21 jmaður ársins hjá DV, tekur hér við verðlaunum sinum úr hendi Ellerts B. Schram, ritstjóra DV, í gær. DV-myndir JAK ittamaður ársins valinn af lesendum DV: rbjörn sá besti isendum - veláannaðhundraðíþróttamennfenguatkvæði verðlauna. Á hvítasunnumóti Fáks sigraði hann í þremur greinum og í Suðurlandsmóti vann hann til fimm gullverðluna. Á Vindaheimamelum sigraði Sigurbjöm í fjórum greinum og sömuleiðis á Reiðhallarmóti HÍS. Þá var Sigurbjöm kjörinn hestaíþróttamaður ársins 1993 og skeiöreiðarmaður ársins af alþjóðlega skeiðmeistarafélaginu. Þessi upptalning á afrekum Sigur- bjöms er ekki tæmandi en sýnir svo ekki um villst að árangur þessa geð- þekka íþróttamanns á árinu var glæsi- legur. „Þakka lesendum DV þennan ómetanlega stuðning“ „Ég vil nú byrja á að þakka lesendum DV fyrir þennan mikla og ómetanlega stuðning. Þetta kom mér á óvart en það var óskaplega ljúft að fá þennan titil. Þetta val ef mikil lyftistöng fyrir íþrótt- ina sjálfa og það sýnir að fólk er meðvit- aö um hana og tekur mark á henni,“ sagði Sigurbjöm í samtah við DV í gær eftir að hann hafði veitt verðlaunum sínum viötöku en hann fékk í verðlaun veglegt rit í tveimur bindum sem nefn- ist íslandshandbókin, náttúra, saga og sérkenni. Seyðfirðingur datt í lukkupottinn Jón H. Guðmundsson, Múlavegi 7 á Seyðisfirði, datt í lukkupottinn en nafn hans kom upp úr pottinum þegar dreg- ið var úr innsendum seðlum lesenda DV vegna kjörsins. Jón hlaut í verölaun glæsilegt QTCD 7 ferðatæki frá Sharp með geislaspilara, segulbandi og út- varpi. -GH Jón H. Guðmundsson, íbúi á Seyðisfirði, hlaut lesendaverðlaunin en i ior- föllum tók bróðir hans, Pétur Guðmundsson, á móti verðlaununum. íþróttir íþróttamaöur ársins hjá lesendum DV: Þessir íþróttamenn hlutu 30 stig eða fleiri: Sigurbjörn Bárðarson, hestaíþróttir 4214 Sigurður Jónsson, knattspyma 2829 Magnús Scheving Eyjólfsson, þolfimi 2573 Geir Sverrisson, frjálsar íþróttir/sund 2352 Valdimar Grímsson, handknattleikur 2271 Guðmundur Stephensen, borðtennis 1728 Þórður Guðjónsson, knattspyma 1528 Jón Kr. Gíslason, körfuknattleikur 1106 Signrftiir Vahir Sveinsson, handknattleikur.. 986 Geir Sveinsson, handknattleikur 926 754 Úlfar Jónsson, golf 635 Guðmundur Hrafnkelsson, handknattleikur 615 Þorsteinn Hallgrímsson, golf 587 Ólafur Þórðarson, knattspyma 376 Guðni Siguijónsson, kraftlyftingar 378 Eyjólfur Sverrisson, knattspyma 363 Gústaf Bjamason, handknattleikur 345 Pétur Guðmundsson, frjálsar íþróttir 315 Arnór Guðjohnsen, knattspyma 277 Bjarki Sigurðsson, handknattleikur 276 Bryndís ðlafsdóttir, sund 276 Kristján Finnbogason, knattspyma 245 Magnús Ver Magnússon, aflraunir 237 Héðinn Gilssnn handknattleiknr 202 Þorvaldur Örlygsson, knattspyrna 192 Júlíus Jónasson, handknattleikur 177 Krisfján Helgason, snóker 166 Jónína Víglundsddóttir, knattspyrna 156 Broddi Kristjánsson, badminton 119 Dagur Sigurðsson, handknattleikur 119 Guðni Bergsson, knattspyrna 117 Alfreð Gíslason, handknattleikur 117 Martha Emstdóttir, fijálsar íþróttir Patrpknr .Tóhannpsson handknattlpiknr 112 Rúnar Kristinsson, knattspyrna 109 Sigmar Þröstur Óskarsson, handknattleikur. 106 Páll Ólafsson, handknattleikur 104 Einar Gunnar Sigurðsson, handknattleikur.. 102 Jón Arnar Ingvarsson, körfuknattleikur 100 Rprgsvpinn Rprgsvpinsson, handknattlpikur. . 98 Franc Booker, körfuknattleikur 96 Haildór Svavarsson, karate 94 Jonathan Bow, körfuknattleikur 92 John Rhodes, körfuknattleikur 92 Kristján Arason, handknattleikur 91 Óli Þór Magnússon, knattspyma 91 Daði Dervic, knattspyrna GuðjónÁmason, handknattleikur 84 83 Lára Hrund Bjargardóttir, sund 75 Arnar Gunnlaugsson, knattspyma 74 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, sund fatlaðra 62 Birkir Kristinsson, knattspyrna 62 Hlynur Birgisson, knattspyma 62 Erling Sigurðsson, hestaíþróttir 58 KjartanBriem, borðtennis 54 Vésteinn Hafsteinsson, fijálsar íþróttir 53 Bjarni Á. Friðriksson, júdó 53 Ath Eðvaldsson, knattspyrna 53 Ásta Halldórsdóttir, skíði 52 Ólafur Stefánsson, handknattleikur 52 Heimir Porca, knattspyma Jóhannes Sveinbjörnsson, ghma 49 Jón H. Bragason, keila 49 Criiftmiindiir Rragasnn körfuknattlpikur.... 47 Andri Martpinsson, knattspyma.... 46 Birkir R. Gunnarsson, sund fatlaðra 44 Karen Sævarsdóttir, golf 44 Konráð Olavsson, handknattleikur 43 Ragnhildur Sigurðardóttir, golf 43 Sigurjón Amarson, golf. 42 Þórdís Gísladóttir, fijálsar íþróttir 41 Trausti Þór Guðmundsson, hestaíþróttir 41 Valur Ingimundarson, körfuknattleikur 39 Sigurður Einarsson, fijálsar íþróttir 39 Vignir Siggeirsson, hestaíþróttir 38 Ath Guðmundsson, hestaíþróttir 36 Vemharð Þorleifsson, júdó 36 Geirlaug B. Geirlaugsdóttir, fijálsar íþróttir.. 36 Baldvin A. Gunnarsson, hestaíþróttir 36 Gísh G. Jónsson, akstursíþróttir 35 Birgir Sigurðsson, handknattleikur 35 Björgvin Rúnarsson, handknattleikur 35 Einar Sigurgeirsson, tennis 33 Gísh Felix Bjarnason, handknattleikur 32 Einar Einarsson, körfuknattleikur 32 Gunnar Gunnarsson, handknattleikur 32 Reynir Aðalsteinsson, hestaíþróttir 31 Kristinn Bjömsson, skíði 31 Logi Jes Kristjánsson, sund 30 Einar Þór Einarsson, frjálsar íþróttir 30 Hinrik Bragason, hestaíþróttir 30 Sigurbjörg Ólafsdóttir, fimleikar 30 Guðný Gunnsteinsdóttir, handknattleikur 30 Ingi Valur Þorgeirsson, ólympískar lyftingar. 30 Inga Lára Þórisdóttir, handknattleikur 30 Rondey Robinson, körfuknattleikur 30 Anthony Karl Gregory, knattspyma 30 Bárður Eyþórsson, körfuknattleikur 30 Einar Öder Magnússon, hestaíþróttir 30 Eyjólfur ísólfsson, hestaíþróttir 30 Hans Guðmundsson, handknattleikur 30 Teitnr Örlvessnn körfnknattleiknr 30 -SK/-GH/-JKS/-VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.