Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Page 22
22 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 1994 Blackburn sækir á - er 12 stigum á eftir Man. Utd og á leik til góða - Þorvaldur á skotskónum Iþróttir Man. Utd - Leeds.......... 0-0 Aston Villa - Blackbum.....0-1 Everton - West Ham.........0-1 Ipswich - Liverpool........1-2 Newcastle - Man. City......2-0 QPR-Sheff.Wed..............1-2 Sheff. Utd - Oldham........2-1 Southampton - Norwich......0-1 Swindon - Chelsea..........1-3 Tottenham - Coventry.......1-2 Wimbledon - Arsenal........0-3 Man.utd.......24 17 6 1 49-20 57 Blackbum......23 13 6 4 32-18 45 Arsenal.......24 12 7 5 30-13 43 Leeds.........24 11 9 4 38-26 42 Newcastle.....23 11 6 6 40-21 39 Norwích.......22 10 7 5 35-24 37 Liverpool.....23 10 6 7 36-28 36 QPR...........23 10 5 8 38-31 35 Sheff. Wed....24 8 10 6 44-33 34 AstonVilla....23 9 7 7 28-25 34 WestHam.......2A 9 6 9 21-29 33 Tottenham....24 7 9 8 34-30 30 Coventry......22 7 9 6 25-26 30 Ipswich.......23 7 9 7 22-27 30 Wimbledon ...23 7 8 8 25-32 29 Everton.......24 7 4 13 20-31 25 Chelsea.......22 5 6 11 17-26 21 Sheff.Utd.....24 4 9 11 20-37 21 Man.City......23 4 8 11 20-30 20 Oldham........24 4 7 13 19-41 19 Southampton24 5 3 16 23-36 18 Swindon.......24 2 9 13 23-53 15 1. deild Bamsley - Portsmouth.......2-0 Bolton - Notts County......4-2 Grimsby - Bristol C........1-0 Leicester - Sunderland......2-1 Millwall - Cr. Palace......3-0 Nott. Forest - Charlton....1-1 Oxford - Middlesbro........1-1 Peterboro - Wolves.........0-1 Southend - Birmingham......3-1 Stoke - Derby..............2-1 Tranmere - Watford.........2-1 WBA-Luton..................1-1 Cr.Palace.....24 14 4 6 43-27 46 Tranmere......25 13 6 6 37-25 45 Millwall......25 12 7 6 36-28 43 Charhon.......24 12 6 6 30-21 42 Southend......24 12 4 8 41-31 40 Leicester.....24 11 7 6 40-27 40 Stoke.........24 12 3 9 36-38 39 Nott Forest.,.23 10 7 6 37-28 37 Portsmouth...25 9 10 6 31-31 37 Derby.........23 11 3 9 36-37 36 Bristol C.....25 10 6 9 29-30 36 Wolves........24 8 11 5 38-27 35 Bolton........24 8 9 7 32-29 33 Middlesbro....23 7 9 7 31-25 30 NottsCo.......23 8 3 12 31-43 27 Sunderiand...23 8 3 12 23-33 27 Grimsby.......23 5 11 7 29-28 26 Luton.........24 7 5 12 28-32 26 Birmingham .24 7 5 12 26-35 26 WBA..........„23 6 7 10 34-36 25 Watford.......24 6 6 12 33-48 24 Bamsley.......24 6 6 12 29-41 24 Oxford........24 5 6 13 28-44 21 Peterboro.....23 3 8 12 18-31 17 ■ 2. deild Bournemouth - Plymouth.....0-1 Bradford - W rexham........1-0 Brighton - Cambridge.......4-1 Bristol R, - Swansea.......1-2 Bumley - Biackpool.........3-1 Cardiff - Reading..........3-0 Exeter-Hull................0-1 Fulham - Brentford.........0-0 Hartlepool - Rotherham.....2-0 Leyton Orient - Huddersf...1-0 Stockport - Barnet.........2-1 York-PortVale..............1-0 Reading.......22 14 5 3 46-24 47 Plymouth......22 13 4 5 44-29 43 Stockport.....22 13 4 5 38-21 43 Bumley........23 12 4 7 39-28 40 PortVale......23 11 6 6 40-26 39 Hull..........23 11 5 7 39-34 38 Rangers á toppfnn Tveir leikir fóru flram í skosku úrvalsdeildinni. Celtic tapaöi fyr- ir erkifjendum sínum úr Rangers. 2-4, og Kilmarnock og Motherw- ell skildu jöfn. Þar með skaust Rangers upp í efeta sætið, er stigi á undan Aberdeen sem þó leik til góða. Rangers gerði tvö mörk á fyrstu ijórum mínútum leiksins og eftir það var engin spuming hver fœri með sigur af hólmi. Úkraníumað- urinn Alexei Mlkhailichenki skoraði tvívegis og landi hans Oleg Kuznetsov eitt og Mark Hateley sömuleiðis en John Coll- ins og Charlie Nicholas gerðu mörk Celtic sem lék sinn íyrsta heimaleik undir stjóm Lou Mac- ari. -GH Forskot Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knatt- spymu minnkaði um tvö stig á ný- ársdag. Þá gerði United markalaust jafntefli við Leeds en á sama tíma vann Blackbum góðan útisigur á Aston Villa. Manchester United hef- ur tólf stiga forskot á Blackbum sem á leik til góða. Annars var þessi fyrsta umferð á nýja ári merkileg fyrir þær sakir að í átta af 11 leikjum úrvalsdeildarinnar fóru útUiðin með sigur af hólmi. Leikmenn United höfðu tögl og hagldir í viðureign sinni við Leeds en tókst ekki koma tuðrunni í netið. Leeds lék öflugan vamarleik og var með 10 menn í vöm langtímum sam- an. Marktækifærin vom fá í leiknum en eitt þaö besta var þegar skalli Chris Fairclough lenti ofan á þverslá Unitedmarksins. Paul Ince, Mark Hughes og Lee Sharpe léku ekki með Man. Utd vegna meiðsla og Gary Speed og Rod Wallace vom fjarver- andi af sömu ástæðum í liöi Leeds. Þetta var flórða jafntefli United í síð- ustu fimm lfeikjum á Old Trafford. Alan Shearer skoraði eina mark leiksins og um leið sitt 20. mark á tímabilinu þegar Blackbum vann góðan útsigur á Aston Villa, 0-1. „Við höfum ekki gefið upp alla von um að ná Man. Utd. Við verðum bara að vona að United haldi áfram að tapa stigum og við á móti að vinna okkar leiki. Þá eigum við von,“ sagði Alan Shearer. Arsenal á góðu skriði Arsenal er á mikilli siglingu þessa dagana og liðið vann sinn fjórða sig- ur í síðustu fimm leikjum. Arsenal skoraði þrívegis gegn Wimbledon á fyrstu 50 mínútum leiksins og vom Kevin Campbell, Ray Parlour og Ian Wright þar af verki. Tim Breacker skoraði fyrsta mark ársins 1994 þegar hann tryggöi West Ham 0-1 sigur á Everton á Goodison Park. Markið kom á 6. mínútu leiks- AC Milan styrkti stöðu sína á toppi ítölsku 1. deildarinnar í knattspymu í gær þrátt fyrir að Jean-Pierre Papin væri rekinn af leikvelli eftir 37 mín- útna leik í Reggiana fyrir að gefa mótherja olnbogaskot. Níu mínútum áður hafði hinn Frakkinn í liðinu, Marcel Desailly, skorað sitt fyrsta mark fyrir Milan og það reyndist nóg ins og Everton er komið í mikla fall- baráttu. Langþráður útsigur Liverpool Ian Rush tryggði Liverpool sigur á Ipswich með sigurmarki tveimur mínútum fyrir leikslok. Neil Ruddock skoraði fyrsta mark leiks- ins fyrir Liverpool en Ian Marshall jafnaði metin fyrir Ipswich áður en Rush skoraði sigurmarkiö. Þetta var fyrsti útsigur Liverpool í deildinni frá því í ágústmánuði. Andy Cole skorar og skorar fyrir Newcastle og hann gerði bæði mörk Newcastle í 2-0 sigri liðsins á Man. City. Bæði mörk Coles komu í fyrri hálileik og hann hefur nú gert 27 mörk á leiktíðinni. Sheffield Wednesday gerði út um leikinn gegn QPR á tveimur mínút- um seint í síðari hálfleik. Les Ferdin- and skoraði fyrsta mark leiksins á 69. minútu en Mark Bright jafnaði metin á 78. mínútu og mínútu síðar skoraði Gordon Watson sigurmark- ið. Sheffield United hafði betur í botn- slagnum gegn Oidham og sigraði, 2-1, þar sem öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Dane Whitehouse skoraði fyrsta mark United í 620 min- útur á 23. mínútu og Ward bætti við öðru marki áður en Jobson náði að laga stöðuna fyrir Oldham. Chelsea vann sinn annan sigur í röð þegar liðið sótti þrjú stig til Swin- don. Shipperley, Dennis Wise og Mark Stein komu Chelsea í 0-3 áður en Andy Mutch tókst að skora fyrir Swindon á lokamínútunni. Hvorki gengur né rekur hjá Totten- ham eftir að liðið missti þá Gary Mabbutt og Teddy Sheringham sem báðir eru meiddir. Spurs varö að sætta sig við tap gegn Coventry, 1-2. Phil Babb skoraði fyrst fyrir Cov- entry en Darren Caskey jafnaði met- in. Bandaríski landsliðsmaðurinn Roy Wegerle tryggði Coventry öll stigin með marki 13 mínútum fyrir fyrir meistarana, 0-1. Nýliðar Regg- iana töpuðu þarna í fyrsta skipti á heimavelii í vetur. AC Milan er því með tveggja stiga forystu þegar deildakeppnin er hálfnuð og á að auki til góða frestað- an leik gegn næstneðsta liðinu, Udi- nese. Sampdoria féll niður í þriðja sæti leikslok. Norwich hefur átt góðu gengi að fagna á útivöllum á tímabilinu og það var engin breyting á því á nýársdag. Liðið sótti Southampton heim og skoraði Chris Sutton eina mark leiksins í fyrri hálfleik. 8. mark Þorvalds Þorvaldur Örlygsson hóf nýja árið eins og hann endaði það gamla. Hann tryggði Stoke sigur á Derby með því með 1-1 jafntefli við Lazio í Róm. Ruud Gullit skoraði fyrsta mark árs- ins í deildinni eftir aðeins 6 mínútur en Giuseppe Signori jafnaði fyrir Lazio. GuUit hefur nú skorað 10 mörk fyrir Sampdoria í vetur, einu meira en hann gerði mest á heilu tímabili fyrir AC Milan. Baggio aðalmaðurinn í stórsigri Juventus Juventus komst í annað sætið með öruggum útisigri á Udinese, 0-3, og Roberto Baggio, knattspymumaður ársins 1993 í Evrópu og hjá FIFA, gerði tvö markanna eftir að hafa lagt upp það fyrsta fyrir Giancarlo Marocchi. Úrslitin í gær: Cagliari - Lecce...............2-1 Genoa - Cremonese..............1-0 Inter Milano - Atalanta........1-2 Lazio - Sampdoria..............1-1 Napoli - Foggia................... Piacenza - Parma...............1-1 Reggiana - AC Milan............0-1 Torino - Roma..................1-1 Udinese - Juventus.............0-3 Óvæntur skellur hjá Inter Milano Atlanta vann mjög óvæntan sigur á Inter í Mílanó og Pierluigi Orlandini skoraði sigurmark liðsins, 1-2, þrem- ur mínútum íyrir leikslok. Rétt áður hafði Dennis Bergkamp jafnað fyrir Inter úr vítaspymu. að skora sigurmarkið þegar 20 mín- útur vom eftir. „Ég fékk boltann óvænt frá vamarmanni Derby og skoraði með ágætu skoti frá vita- teig,“ sagði Þorvaldur við DV en þetta var hans 8. mark fyrir Stoke á tímabilinu. Mikil stemning var á leiknum á meðal hinna 25 þúsund áhorfenda sem fylgdust með enda mikill rígur á milli þessara ná- grannaliða. Parma mátti sætta sig við jafntefli í Piacenza. Ferrante kom heimalið- inu yfir en Balleri jafnaði fyrir Parma. Dely Valdez frá Panama skoraði sigurmark Cagliari gegn botnliði Lecce, 2-1, fjórum mínútum fyrir leikslok. Árangur Lecce í fyrri um- feröinni er orðinn sá lakasti í sögu deildarinnar. Galante tryggði Genoa sigurinn gegn Cremonese. Giuseppe Giannini kom Roma yfir en Angelo Carbone jafnaði fyrir Tor- ino. Staðan í deildinni: AC Milan ....16 10 5 1 20-8 25 Juventus ....17 9 5 3 31-17 23 Sampdoria .... 17 10 3 4 29-22 23 Parma ....17 9 4 4 25-13 22 Lazio .... 17 7 7 3 21-15 21 Inter Milano... ....17 7 6 4 22-15 20 Napoli ....17 7 5 5 27-17 19 Torino ....17 7 4 6 22-17 18 Cremonese ....17 6 5 6 19-17 17 Roma .... 17 5 7 5 16-16 17 Foggia ....17 3 10 4 20-20 16 Cagliaii ....17 6 4 7 23-29 16 Piacenza ....17 4 7 6 li-23 15 Genoa ....17 4 5 8 13-22 13 Atalanta ....17 4 5 8 18-30 13 Reggiana ....17 3 6 8 10-21 12 Udinese ....16 2 6 8 10-22 10 Lecce ....17 1 2 14 14-29 4 -vs Paul Gascoigne lék með Lazio fram i seinni hálfleik gegn Sampdoria í gær en fór þá af leikvelli, meiddur í nára. Hér er hann með knöttinn en Pietro Vierchowod sækir að honum. Símamynd Reuter -GH Jason Dozell, leikmaður Tottenham, og Phil Babb, markaskorari Coventry, takast hér á i skallaeinvigi í leik liðanna á White Hart Lane á nýársdag. Símamynd Reuter Sigur hjá ítölsku meisturunum þrátt fyrir brottvísun Papins: Þægilegri staða Milan - tveggja stiga forysta og leikur til góða þegar keppnin er hálfnuð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.