Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Qupperneq 27
MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 1994 .27 Fréttir Hafnarfjörður: Próf Kjör hjá Sjálf stæðisf lokknum Opið prófkjör vegna bæjarstjórn- arkosninganna næsta vor verður haldið hjá Sjálfstæðisflokknum í Hafnarfirði í Sjálfstæðishúsinu viö Strandgötu 29. og 30. janúar milli kl. 10 og 19 báða dagana. 26 manns gefa kost á sér, þar af fjórir af núverandi aðalog varabæjarfulltrúum flokks- ins. Eftirtaldir gefa kost á sér: Skarphéðinn Orri Björnsson, Kristinn Arnar Jóhannesson, Val- gerður Sigurðardóttir, Trausti H. Jónasson, Orn Tryggvi Johnsen, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Jón Gestur Viggósson, Guimar Magnús- son, Bergur Ólafsson, Ásdís G. Kon- ráðs, Þorgils Óttar Mathiesen, Ólafur Þór Gunnarsson, Sigurður Einars- son, Magnús Gunnarsson, Björk Pét- ursdóttir, Þórunn Sigþórsdóttir, Jó- hann G. Bergþórsson, Magnús Kjart- ansson, Ágúst Sindri Karlsson, Gunnar Beinteinsson, Ólafur Torfa- son, Ámi Sverrisson, Ellert Borgar Þorvaldsson, Gissur Guðmundsson, Helga Ragnheiður Stefánsdóttir og Þórður Rafn Stefánsson. Frambjóðendur verða kynntir í janúartölublaði Hamars, blaðs Sjálf- stæðisflokksins í Hafnarfiröi, auk þess sem þeir kynna sig og stefnumál sínum á opnum fundi í veitingasal Skútunnar miðvikudagskvöldið 19. janúar kl. 20. -GHS V í K 1 N G A Aðaltölur: L«TW Vinn ngstölur miövikudaginn: 29. des. 1993 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING n — 1 33.837.000 E1 5 af 6 LS+bónus 1 773.081 R1 5 af 6 3 88.135 J 4 af 6 251 1.675 P1 3 af 6 t*J+bónus 828 218 ^fjuinningur fór til: 1) Noregs 8 19 25 28 36 39 BÓNUSTÖLUR (17)(20)(3Í) Heildarupphæð þessa viku: 35.475.415 á ísl.: 1.638.415 UPPLYSINGAR, SlUSVARI 91- 68 15 11 LUKKULÍNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVIM.UR Sautján íslend-, ingarsæmdir riddarakrossi Forseti íslands sæmdi á nýársdag 17 íslendinga heiðursmerkjum hinn- ar íslensku fálkaorðu. Hér er um að ræða veitingu riddarakross fyrir ýmis störf og er það orðunefnd sem gerir tillögu að þeim. Eftirtaldir ís- lendingar eru nú sæmdir riddara- krossi. Björn Björnsson prófessor fær riddarakross fyrir félagsstörf. Bogi Melsted, yfirlæknir í Svíþjóð, fær riddarakross fyrir störf að heilbrigð- ismálum. Séra Bragi Friðriksson, prófastur í Garðabæ, fær riddara- kross fyrir störf að æskulýðs- og kirkjumálum. Halldór Hansen, læknir í Reykjavík, fær riddarakross fyrir störf í þágu tónlistar á íslandi. Haraldur J. Hamar, ritstjóri í Garðabæ, fær riddarakross fyrir landkynningarstörf. Jakobína Guð- mundsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Húsmæðraskóla Reykjavíkur, fær riddarakross fyrir húsmæðra- fræðslu. Jón Böðvarsson, ritstjóri í Reykjavík, fær riddarakross fynr rit- stjóra- og fræðslustörf. Jón ísberg sýslumaður á Blönduósi, fær ridd- arakross fyrir störf í opinbera þágu. Jón Sigurgeirsson, bóndi að Árteigi við Köldukinn, fær riddarakross fyr- ir rafstöðvarsmíði. Jónas Ingimund- arson, píanóleikari í Reykjavík, fær riddarakross fyrir störf að tónlistar- málum. Magnús Gústafsson, for- stjóri í Bandaríkjunum, fær riddara- kross fyrir störf að útflutnings- og markaðsmálum. Pálmi Eyjólfsson, sýsluskrifari á Hvolsvelli, fær ridd- arakross fyrir störf í opinbera þágu. Pálmi Gíslason, fyrrverandi formað- ur Ungmennafélags íslands, fær riddarakross fyrir störf í þágu ung- mennafélaga. Ragnar Júlíusson, for- stöðumaður í Reykjavík, fær ridd- arakross fyrir störf að æskulýðs- og skólamálum. Sigríður Thoroddsen, húsmóðir í Reykjavík, fær riddara- kross fyrir störf að félags- og líknar- málum. Sólveig Eyjólfsdóttir, Hafn- arfirði, fær riddarakross fyrir störf að félagsmálum og Sveinn Guð- mundsson, fyrrverandi deildarstjóri á Sauðárkróki, fær riddarakross fyr- irræktuníslenskahestsins. -Ótt Skatthlutfall og skattafsláttur Skatthlutfall staðgreiðslu í janúar 1994 er 41,79% í janúar 1994 verður skatthlutfall staðgreiðslu 41,79%. Skatthlutfali staðgreiðslu fyrir febrúar - desember 1994 verður auglýst síðar. Skatthlutfall barna, þ.e. sem fædd eru 1979 eða síðar, verður 6% á árinu 1994. Persónuafsláttur á mánuði er 23.915 kr. Persónuafsláttur fyrstu sex mánuði ársins verður 23.915 kr. á mánuði. RSK RÍKISSKATTSTJ ÓRI Sjómannaafsláttur á dag er 671 kr. Sjómannaafsláttur fyrstu sex mánuði ársins verður 671 kr. á dag. Frá og með 1. janúar 1994 eru fallin úr gildi eftirfarandi skattkort: Skattkort með uppsöfnuðum persónuafslætti og námsmannaskattkort útgefin á árunum 1988 - 1993. Hallarmúla • Kringlunni • Austurstræti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.