Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Síða 37
MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 1994 37 Sæmundur Gunnarsson. Sæmund- ur sýnir í Keflavík Fyrir nokkru var opnað nýtt og glæsilegt bókasafn í Keflavílc Með þessu nýja húsi opnast margir möguleikar til sýningar- halds á málverkum og fleiru. Fyr- ir jól opnaði þar sýningu Sæ- mundur Gunnarsson en hann sýnir olíu- og vatnslitamyndir. Sýningin mun standa til 20. jan- úar. Sýningar Café 17 Samsýning Ómars Stefánsson- ar og Arnar Ingólfssonar á mál- verkum og leðurmunum stendur til 9. janúar. Sjö borgir í Geysishúsi stendur yfir sýn- ing 49 listamanna frá 7 evrópsk- um borgum og er hún hluti sýn- ingar sem stendur samtímis yfir í 7 borgum. Sýningin er opin frá kl. 9.00 til 18.00 alla virka daga og 11.00 til 16.00 um helgar og stendur til 16. janúar. Jón Helgason, fyrrum ráðherra, lærir að prjóna. Heims- metí prjóna- skap Enginn vafi leikur á því hver er methafi í pijónaskap. Það er frú Gwen Matthewman frá Feat- herstone í Yorkshire á Englandi en hún prjónaði 111 lykkjur á mínútu í prófi sem hún gekkst undir í ullarvöruverslun Phild- ars í Leeds þann 29. september 1980. Japani nokkur, eini prófess- or í pijónaskap, hefur fest vinnu- Blessuð veröldin tækni hennar á kvikmyndafilmu. Hnýting Stysti tími sem hefur farið í að hnýta skátahnútana 6 (réttur hnútur, flagghnútur, pelastikk, styttihnútur, hestahnútur og öfugt hálfbragð), hvem á sitt reipið, er 8,1 sekúnda. Metið var sett 1977 og var methafinn 52 ára. Færð á vegum Vegir á Suðurlandi og Vesturlandi eru yfirleitt greiðfærir og fært vestur í Reykhólasveit. Frá Bíldudal er fært suður á Barðaströnd. Frá Bolungar- vík er fært til ísafjarðar og þaðan inn Umferðin í Djúp. Norðurleiðin er fær en skaf- renningur á Öxnadalsheiði. Frá Ak- ureyri er fært til Ólafsfjarðar og um Víkurskarð. Vegir un Þingeyjarsýsl- ur em flestir færir. Hafinn er mokst- ur á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og á Vopnafjarðarheiði og verið að moka vegi suður með Austfjörðum. Sniglabandið er ein af fastahljóm- sveitum Gauksins í gegnum árin og sega forráðamenn þar að ekki bregðist að sveitin komi frain að minnsta kosti einu sinni í mánuöi Sniglabandið er þekkt fyrir að hafa mikið fiör í kringum sig og minna tónleikar bandsins á litlar revíur. Skúli Gautason, söngvari og leik- aii, er um þessar mundir að lcika á Akureyri en skýst í bæinn til að fagna nýju ári með félögum sinum, þeim Þorgils gítarleikara, Pálma hljómborðsleikara, Einari orgel- leikara og Björgvin á trommur. Tónleikar Sniglabandsins minna ÖRaufarhöfn O S|uðanes j Hornbjargsviti Grfmsey Sauöanesviti Galtarvití j. Mánárbakki Q.Hólar ReykhóiarJ Breiöavi Nautabú Egilsstaöir, Tannstaðabakki Stykkishólmur Búöardalur Gufu- skálar Hveravellir Kambanes Garöar Stafhoitsey O" /V*NúpUr Hjaröarnes jj Hraun \ Gjöjgur V;, 17 i J'X / Blönduós •, . y Strandhöfn i O StaöarHóll O Voþnafjöröur ; \ „ : -,\ 4 \U 1 Akureyri Grfmsstaöir 7 j { Da|atana> q / ,-Versalir Reykjavfk. > 1 CtJ Rja^lantí Á* / flavfkur-ó J 'V' ' Éft/ftilnr y > / igvöllur ö Reykjanesviti Eyrarbakkiy J ■ t' / - , Q í -q/ Eagurhóismýn Básar. , ^KirkjubaejarWej • _y / ak Hlns Islenska btóövínafélacs Stórhöföi ö '"'/wr~-_^~>Noröurhjáieiga Vatnsskarös- DV Þessi ungi sveinn fæddist 29. des- ember kl. 8.35 og er aöeins nokk- urra klukkustunda gamall þegar myndin er tekin. Við fæðingu mældist hann 50 sentímetrar og vó 3.660 grömm. Foreldrar hans eru Ingibjörg Ragnarsdóttir og Raul Cardona og er hann fyrsta barn Bíóíkvöld | Síberískir sleðahundar koma við sögu. Japanskir kvik- mynda- dagar Japanskir kvikmyndadagar hefjast formlega í Háskólabíói í dag. Japansk-Islenska vináttufé- lagið útvegaöi tvær japanskar kvikmyndir til sýninga hjá Hreyfimyndaklúhbnum. Önnur er Undir noröurljósum sem tekin var upp í Síberíu og er fyrsta kvikmyndin sem Japanir hafa gert í samvinnu við Rússa. Hin er teiknimyndin Geimskipið Ya- mato kvatt en sú mynd er meðal vinsælustu teiknimynda Japana. Báðar myndirnar eru með ensk- um texta. Nýjar myndir Háskólabíó: Ys og þys út af engu (, Stjörnubíó: Öld sakleysisins Laugarásbíó: Geimverurnar Bíóhöllin: Skytturnar 3 Bíóborgin: Aftur á vaktinni Saga-bíó: Addams fjölskyldugild- in Regnboginn: Maður án andlits Þarsemafgreiðslur banka eru lokaðar í dag varnýttgengiekki skráð þegar blaðið fór í prentun í morgun. Krossgátan Lárétt: 1 hjakka, 6 kvæöi, 7 fas, 8 belj- aka, 10 menn, 11 poka, 12 óframfærin, 15 til, 16 kvistir, 17 blautar, 19 skóli, 20 fruifr— eind, 21 lækningagyðja. Lóðrétt: 1 seinlát, 2 skel, 3 krókur, 4 sparka, 5 vesalir, 6 hljóma, 9 þvílíkar, 13 ellegar, 14 læri, 16 fótabúnað, 18 umdæm- isstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stétt, 6 má, 8 víl, 9 írar, 10 æk- iö, 11 úrs, 13 lænuna, 16 arg, 18 malt, 19 linaðir, 21 ónáðina. Lóðrétt: 1 svæla, 2 tík, 3 élin, 4 tíðum, 5 trúnaöi, 6 mar, 7 ár, 12 sötra, 14 ærin, 15 alin, 17 gná, 19 ló, 20 að.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.