Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Side 19
MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 1994
19
Fréttir
Bláalónið:
Metárog
stöðug aukning
Ægir Mar Kárason, DV, Suðumesjum;
„Aðsóknin undanfama mánuði
hefur aukist allt að 100% á hveijum
mánuði. Bláa lónið hefur verið sér-
staklega heitt og gott í vetur. Hingað
koma margir erlendir gestir yfir
vetrarmánuði og við getum ekki ann-
að en verið ánægð með aðsóknina,"
sagði Kristinn Benediktsson, fram-
kvæmdastjóri baðhússins viö lónið.
108 þúsund gestir komu í lónið á
síðasta ári og er það metár. Það nýt-
ur mikilla vinsælda hjá landsmönn-
um og erlendum ferðamönnum sem
hafa sótt lónið stíft í vetur.
„Segja má að það hafi verið rúm-
lega 130 þúsund manns sem komu
hingað á síðasta ári. Margir komu til
að skoða og taka myndir en það voru
108 þúsund gestir sem borguðu sig í
Bláa lónið,“ sagði Kristinn.
Vogar:
Nýja sundlaug-
invinsæl
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
Mikil aðsókn er í nýju útisundlaug-
ina í Vogum á Vatnsleysuströnd en
hún var tekin í notkun í byrjun okt-
óber sl. ásamt nýju íþróttahúsi. Rúm-
lega 2000 manns sóttu sundlaugina á
þremur síðustu mánuðum ársins
sem jafngildir að hver íbúi hrepps-
inns hafi farið þrisvar í laugina.
„Þetta er töluvert meira en við
bjuggumst viðog hafa íbúar hér tek-
ið þessu nýja glæsilega mannvirki
mjög vel. Aðsóknin verið eftir þvi og
á eftir að aukast þegar tekin verða í
notkun ný líkamsræktartæki í húsið.
Áður fyrr fóru íbúar í Vogum aðal-
lega í sundlaugina í Keflavík og verð-
ur því örugglega fækkun þar. Þá
hefur komið hér fólk sem aldrei haiði
farið ofan í sundlaug fyrr og líkað
svo vel að það hefur komið á hverjum
degi,“ sagði Jón Mar Guðmundsson,
forstöðumaður íþróttamiðstöðvar-
innar.
BYRJEIMDAIMÁMSKEIÐ ERU AÐ HEFJAST
JÚDÖ
Þjálfari er Michal Vachun fyrrverandi
þjálfari tékkneska landsliðsins.
Innritun og frekari upplýsingar
alla virka daga frá kl. 10-22
og 11-16 um helgar
7 isi™ 627295
Greióslukjör til allt að 36 mánaða án útborgunar.
Toyota Corolla GL 1300 ’90, 5 g.,
5 d., grár, ek. 91.000. Verð
760.000.
Daihatsu Feroza EFi ’90, 5 g.,
grár, ek. 40.000. Verð 1.190.000.
Urval notað
Opið virka daga kl. 9-6,
laugardaga 10-14.
3M0a> NOTADIR
BIIAR
814060/681200 -
smxftUANDsnHAm' u.
LADA
Hyundai Pony GSi 1500 ’92, 5 g.,
5 d., blár, ek. 48.000. Verð
810.000.
Peugeot 505 GR ’87, sjálfsk. 4 d.,
blár, ek. 95.000. Verð 560.000.
Peugeot 205 GR '88, 5 d., rauður,
ek. 60.000. Verð 430.000.
Lada Sport ’89, drapplitaður, ek.
24.000. Verð 380.000.
Ford Escort '85, hvitur, ek. MMC Colt ’87, gullsanseraður, ek.
110.000. Verð 190.000. 97.000. Verð 370.000.
Volvo 240 GL 2300 ’87, 5 g., 4 d.,
rauður, ek. 93.000. Verð 680.000.
Mazda 626 GLX 2000 ’89, sjálfsk.,
4 d., rauður, ek. 60.000. Verð
880.000.
Lada Samara 1500 ’93, 5 g., 4 d.,
grænn, ek. 5.000. Verð 650.000.
Suzuki Swift '88, 3 d., hvitur, ek.
81.000. Verð 350.000.
Daihatsu Charade 1300 ’91, 5 g.,
4 d., rauður, ek. 49.000. Verð
740.000.
Fiat Tempra '91, 4 d., blár, ek.
53.000. Verð 820.000.
Hyundai Elantra 1600 '92, 4 d.,
grænn, ek. 20.000. Verð 1.020.000.