Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Page 20
20 MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 1994 Sviðsljós i Leikfélag Mosfellssveitar vígði á laugardagskvöld nýtt leikhús, „Bæjarleikhúsið", og frumsýndi gamanleikinn „Þetta reddast! - kjötfarsi með einum sálm", eftir Jón St. Kristjánsson. Á myndinni má sjá þau Mörtu Hauksdóttur, Lárus Jónsson og Maríu Guð- mundsdóttur í hlutverkum sínum. Þau koma bæði frá sjónvarpinu, Hinrik Bjarnason, dagskrárstjóri sjónvarpsins, og Rannveig Jó- hannsdóttir, umsjónarmaður morgunsjónvarps barnanna, en þau voru á opnun myndlistarsýn- inga á Kjarvalsstöðum á laugardag. Það fór vel á með þeím Arthúri Björgvini Bollasyni og Thor Vil- hjálmssyni þegar þeir hittust á Kjarvalsstöðum á laugardag þar sem opnaðar voru þijár nýjar list- sýningar. Þær eru ekki systur, en samt eru þær svo likar að fólk er sifellt að ruglast á þeim. Vinkonurnar Bryndís Valgeirsdóttir og Helga Möller voru i þrítugsafmæli Svövu Johansen á Hótel Borg á föstudag. Einn þeirra sem tekur þátt í próf- kjöri sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík fyrir bæjar- og sveitarstjórnar- kosningarnar í vor er Gunnar Jó- hann Birgisson. Þar sem það er kostnaðarsamt að taka þátt í þess- um slag ákváöu stuðningsmenn hans aö efna til fjáröflunarkvöld- verðar á föstudagskvöld eins og er gert víða erlendis. Á myndinni stendur Gunnar Jóhann á milli veislustjóranna Birgis Árraanns- sonar og Gísla Gislasonar. 25 landsmenn eru nú 100 ára og eldri og eru allar líkur á að þeim fari íjölgandi á þessu ári. Ein þeirra, Þuríð- ur Pálsdóttir, varð hundrað ára á flmmtudag og fagnaði þeim áfanga í faðmi fjölskyldu sinnar. Hér er hún umkringd af langömmubörnum sínum sem allt i allt eru tuttugu talsins. Auk þess á hún tvö langalangömmu- börn og fæddist það síðara í gær. Leikritið Eva Luna, sem var frum- sýnt í Borgarleikhúsínu á fóstudag, er' verkefni nr. 430 samkvæmt skrám Leíkfélags Reykjavíkur en félagið á 97 ára afmæli á morgun, þriðjudag. Hér óskar forseti ís- lands, Vigdís Finnbogadóttir, Eddu Heiðrúnu Bacbman til hamingju með sýninguna. 11 böm taka þátt í uppfærslu Leikfélags Reykjavíkur Aðstandendur líkamsræktarstöðva fjölmenntu á ís- á leikritinu Eva Luna sem frumsýnt var á fóstudags- landsmótið í þolfimi, sem haldið var á Hótel íslandi á kvöld, Hér óskar Margrét Ólafsdóttir nokkrum þeirra laugardagskvöld, til aö fylgjast raeð sínu fólki. Þeir til hamingju með góða framnústöðu. Jón Ámason, SigurðurLeifsson, Björn LeifssonogÖrn Jónsson fylgdust með frammistöðu þeirra sem komu íf á World Class en í baksýn má sjá fríðan hóp kvenna. Svava Johansen, verslunarkona í tískuversluninni 17, varð þrítug á fóstudag og hélt upp á það ásamt stórum hópi vinkvenna sinna. Hér er hún með æskuvínkonu sinni, Sigrúnu Waage leikkonu, og veislustjóranum, Elínu Hirst. Othar örn Petersen hæstaréttarlögmaður varð flmm- Hulda Valtýsdóttir, formaður menningarmálanefndar tugur á laugardag. Hann er hér ásamt konu sinni, Reykjavíkurborgar, opnaði á laugardag þrjár nýjar Helgu Petersen, og börnum þeirra þremur, Gunnari, sýningar á Kjarvalsstöðum. Verkin eru eftir lista- Ásthildi og Ernu, og sambýlismanni Ásthildar, Gunn- mennina Geoflrey Hendricks, Finnboga Pétursson og ari Sturlusyni. Magnús Kjartansson. Á myndinni er Hulda að spjalia við þau Eddu Jónsdóttur og Leif Þorsteinsson. s Magnús Kjartansson inyndlistar- g íAl.' > 4 dÆSSjl^* JBWL Æ| Bk JM (k n i-inn tniggi.i ' 'rVjSj Kjarvalsstööum þessa dagana. bJBRL «9 Syningin var opnuð á laugardag og -----1—I—H^----------------------------------------------------------------------------------1 hér tekur hann við hamingjuósk- Þegar Svava Johansen hélt upp á þrítugsafmæli sítt á Hótel Borg á föstudag var eingöngu kvenfólki boðið en um frá Ágústu Daníelsdóttur en við það heföu líklega margir karbnenn þegið að komast í jafn glæsilegan hóp og var samankominn þar. Á meðal lilið hans stendur eiginkonan, Kol- þeirra sem samfögnuðu Svövu voru þær Jana, Guðmunda Þórisdóttir, Margrét Björnsdóttir, Hulda Kristinsdótt- brún Björgúlfsdóttir. ir, Sigríður Þórisdóttir og Inga Hafsteinsdóttir. , "'SÁ' WÍMf:: 'W& Þaö vakti mikla athygli í siðustu viku þegar Magnús L. Sveinsson tilkynnti að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæð- isflokksins fyrir bæjar- og sveitar- stjórnarkosningarnar i vor. Þeim fer því fækkandi borgarstjórnar- fundunum sem þau Sigrún Magn- úsdóttir sitja saman. Borgarstjórn- armálin voru þó ekki á dagskrá hjá þeim á fóstudagskvöld þegar þau ásamt mökum voru á fr umsýningu á Evu Lunu hjá Leikfélagi Reykja- Árni Pétur Guðjónsson og Tinna Marína Jónsdóttir voru brosmild og ánægð eftir frumsýningu á leik- ritinu Evu Lunu i Borgarleikhús- inu á föstudagskvöld. Það var fjölmenni sem sótti hjónin Helgu og Othar Öm Petersen heim í tilefni fimmtugsafmælis hans á laugardag. Á meðal þeirra voru þeir Joachim Fischer, Ólafur Walt- er Stefánsson og Hannes Johnson. Eftir að úrslit voru ljós í íslands- meistarakeppninni í þolfimi á laug- ardagskvöld var slegið upp heljar- innar dansleik. Þær Elín Hrönn Jónasdóttir og Margrét Bryngeirs- dóttir brostu sínu bliðasta til ljós- myndara DV þegar hann rakst á þær þar. Védís milli foreldra sonar og Bryndisar Guðmundsdótt- ur, eftir frumsýningu á leikritinu Eva Luna í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöld. Það voru alls 11 böm sem tóku þátt í uppfærslunni og voru foreldrar Védísar að von- um stoltir af dótturinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.