Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Qupperneq 23
MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 1994 31 Fréttir Ætli stefnan í Smuguna verði ekki tekin í vor - segir Þorleifur Pálsson, framkvæmdastjóri Hrannar á ísafiröi DV-mynd Sigurjón Sigurjón ]. Sigurössan, DV, ísafirði: „Ætli Guöbjörgin eigi ekki eftir um 700 tonn af þorskkvóta yfirstandandi árs og svo er spurning hvaö kemur úr Hagræðingarsjóönum. Þorskkvóti skipsins er um 1.500 tonn og síðan geymdum við nokkur hundruð tonn mfili ára. Skipið er búið með helm- inginn af úthlutuðum þorskkvóta þessa árs,“ sagði Þorleifur Pálsson, framkvæmdastjóri Hrannar hf. á ísafirði, útgerðarfélags aflaskipsins Guðbjargar ÍS. Mikfi umræða hefur verið í þjóðfélaginu um stöðu útgerð- ar á Vestfjörðum síðustu vikur. Mörg skip eru nánast búin með þorskkvót- ann. Því þarf meiri sókn í aðrar teg- undir. „Það verður farið á karfaveiðar í síðasta lagi í lok febrúar því sigling er í lok mars. Þá tekur grálúðuvertíð- in við og því aldrei að vita hvað þorskkvótinn dugar lengi hjá okkur. Ef einhver þorskveiði verður að ráði þá nær tímabilið ekki saman. Það er erfitt að segja til um hvort einhver fyrirtæki muni stoppa. Ég þekki það lítið til hjá öðrum fyrirtækjum en við hjá íshúsfélagi ísfirðinga vonumst tfi Þorleifur Pálsson. Hæstiréttur dæmdi lög- mann skaðabótaskyldan - ber að greiða umbjóðanda lögmannsþóknun og innheimtukröfu Hæstiréttur hefur gert Jón Odds- son hæstaréttarlögmann skaðabóta- skyldan gagnvart skjólstæðingi sín- um með dómi þar sem hann taldi lögmanninn hafa valdið sér tjóni með því aö sinna ekki skyldum sínum við að innheimta kröfu um vinnulaun sem hann átti inni hjá rekstraraðfia gjaldþrota bakarís. Jón er dæmdur tfi aö greiða manninum 10 þúsund króna innborgun fyrir vinnulaun og alla upphæðina sem Jón átti að inn- heimta, 105 þúsund krónur. Árið 1986 átti umbjóðandi Jóns inni vinnulaun hjá bakaríinu Axinu fyrir tímabfiið frá 3. mars tfi 12. maí. Lög- maðurinn ritaði síðan innheimtubréf tfi eigandans í júní sama ár. 4. októb- er sama ár var bréfið ítrekað og umbjóðandanum sendur gíróseðifi fyrir 10 þúsund króna innborgun vegna útlagðs kostnaöar. Bakaríið Axið varð gjaldþrota í júní 1987 en í árslok þaö ár sagðist skjólstæðingur- inn hafa frétt hjá fyrrum vinnufélög- um sínum að þeir hefðu fengið þau laun greidd úr ríkissjóði sem þeir áttu inni viö gjaldþrot bakarísins. Maðurinn kvaðst þá hafa komist að því að lögmaðurinn hefði ekki fylgt sinni innheimtu eftir og ekki lýst kröfu hans í þrotabúið. í niðurstöðu Hæstaréttar segir að lögmaðurinn hefði getað haldið inn- heimtunni tfi laga með þvi að sinna skyldum sínum með því að afla upp- lýsinga um málið, haft samband við firmaskrá og komist aö því hver bæri ábyrgð á rekstri fyrirtækisins. Þannig heföu laun umbjóðandans greiðst úr ríkissjóði við gjaldþrot bakarísins. í dómi Hæstiréttar segir jafnframt að lögmaðurinn hefði átt að segja sig frá verkinu meö ótvíræðum hætti ef hann taldi sig ekki getað unnið að málinu svo hægt hefði verið að leita tfi annars lögmanns. Með þessu er lögmaöurinn gerður skaðabóta- skyldur gagnvart stefnanda málsins. Honum er gert að greiða 10 þúsund króna innborgunina og 105 þúsund króna höfuðstól launanna með drátt- arvöxtum frá 19. apríl 1988 og 50 þús- und krónur í málskostnað fyrir Hæstarétti auk viröisaukaskatts. -Ótt að þurfa ekki að stoppa. Smuguna. Ég veit ekki hvað menn Það er spuming hvað flotinn gerir eiga að gera annað ef þorskkvótinn í vor, hvort hann heldur ekki allur í er almennt búinn," sagði Þorleifur. .' ' ss — C.«P,U' MMC Pajero turbo dísil '91, ekinn 92 þ. km, 5 g.. 31" dekk, útvarp o.fl. Ath. skipti á ódýrari. V. 1.550.000 stgr. Höfum flestar árg. af Pajero á skrá. BMW 316i 90, ek. 33 þ. km, 5 g„ aukadekk o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1.050.000 stgr. þ. km, sjálfsk., álfelgur, rafdr. rúðu samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrai V. 1.190.000 stgr. Höfum einnig Pr mera '92 og dísil. Sýnishorr Tegund: Hyundai Pony Honda Civic sedan Nissan Sunny 1,3 sedan MMC Lancer1,5st. Subaru 1,84x4 sed. Peugeot 309 GL Toyota Carina 1,6 Nissan Sunny 1,5 coupé Opel Omega2,0 Subaru 1,8 st., 4x4 Chevrolet Blazer MMCColtGTi Nissan Sunny 1,6 4x4 Opel Astra 1,4 Volvo 740 GL Mazda T3500 sendibíll Subaru Legacy 1,8 4x4 Chevrolet Blazer4,3 I 1 Opel Corsa 1,2 '92, ek. 44 þ. km, r, beinskiptur, vsk-bill. Ath. skipti á i. ódýrari. V. 640.000 stgr. úr söluskrá Árgerð: Ek. þ. km: Stgrverð: 1988 44 380.000 1986 90 310.000 1988 67 480.000 1987 108 410.000 1986 125 530.000 1989 82 460.000 1988 90 450.000 1988 86 560.000 1987 101 650.000 1987 87 650.000 1985 140 620.000 1989 82 770.000 1990 77 780.000 1992 44 920.000 1987 90 890.000 1988 92 1.050.000 1990 48 1.220.000 1989 120 1.350.000 a upp í aðra notaða! Vantar nýlega Opelbíla á skrá! Opið virka daga 9-18. Bílheimar hf. ISUZU e Opið: Mánud. til föstud. 9-18. Fossháisi 1 S. 91-634000, fax 91-674650 Bruninn í Biskupstungum: Söfnun til styrktar heimilis- fólkinu Vinir og sveitungar heimfiisfólks- ins að Stöllum í Biskupstungum hafa efnt tfi fjársöfnunar tfi styrktar fólk- inu. í eldsvoðanum á nýársnótt fór- ust tvö börn og íbúðarhúsið brann tfi kaldra kola. Þar björguðust naum- lega úr eldinum ungm- maður, stúlka og bam á fyrsta ári. Innbú og eigur fólksins eyðfiögðust með öllu. Fjárgæslumaður söfnunarinnar er Gísli Einarsson, oddviti Biskups- tungnahrepps. Þeir sem vfija leggja málefninu Uð geta lagt beint inn á bókarlausan reikning í Landsbank- anum Reykholti Biskupstungum. Bankanúmerið er 151 og reiknings- númerið500. -kaa CSEEEÞ- Hallarmúla • Kringlunni • Austurstræti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.