Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Síða 24
32
MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 1994
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borg-
arspítalans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í
akstur fyrir Arnarholt á Kjalarnesi.
Miðað er vió tvær ferðir á dag. Áætluó heildar-
vegalengd á dag er 125 km.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboöin veröa opnuð á sama stað miðvikudag-
inn 19. janúar 1994, kl. 11.00. f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800
Launsögn um píslargöngu
Við sameinum hraða, gæði
og FRÁBÆRT VERÐ!
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygg-
ingadeildar borgarverkfræóings, óskar eftir til-
boðum í endurmálun á íbúðum aldraóra. •
Útboósgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skila-
tryggingu.
Tilboðin veröa opnuó á sama stað þriójudaginn
25. janúar 1994, kl. 11.00.
X _
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
Mermmg
Stríð og ástir
Undir ofangreindri fyrirsögn voru tónleikar haldnir
í Fossvogskirkju á laugardag. Hópur söngvara og
hljóöfæraleikara undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar
flutti þar madrigala eftir Claudio Monteverdi. Þau sem
sungu voru Erna Guömundsdóttir, sópran, Hlín Pét-
ursdóttir, sópran, Þórunn Guðmundsdóttir, sópran,
Rannveig Sif Sigurðardóttir, messósópran, Siguröur
Halldórsson, kontratenór, Guðlaugur Viktorsson, ten-
ór, Einar Clausen, tenór, Michael Jón Clarke, baríton,
Eggert Pálsson, baríton og Ragnar Davíðsson, bassi.
Hljóðfæraleikarar voru Svava Bemharðsdóttir, fiðla,
Lilja Hjaltadóttir, fiðla, Herdís Jónsdóttir, víóla, Sara
Buckley, víóla, Ásdis Arnardóttir, selló, Richard
Simm, semball, Stefan Klar, theorba og Snorri Öm
Snorrason, theorba.
Sextánda öldin er meðal þeirra sem skiluðu hvað
ríkustum arfi til tónlistarsögunnar. Háþróaðasta tón-
listarform þess tíma var Madrigalinn, fjölrödduð sung-
in verk oftast við veraldlega texta. ítahnn Monteverdi
er meðal merkustu höfunda slíkra verka. Madrigalar
hans eru enn fremur athyghsverðir fyrir þá sök að í
þeim birtist með skýrum hætti sú mikilsverða breyting
sem var á tónamáU um aldamótin 1600, þegar dúr og
moll kerfið tók við. Mátti heyra þetta í verkum sem
sem flutt voru í Fossvogskirkju. í eldri madrigölunum
má að vísu heyra hljómaformúlur dúr og moll kerfis-
ins en vinnubrögðin bera mjög keim af hinni fomu
fjölröddunarhefð. í síðari verkunum er vefurinn
greinUega hljómrænni. Þá er áherslan á textann orðin
mun meiri. Má segja að textinn og framsetning hans
sé orðið nánast aðalatriðið og tónUstin lúti þörfum
textans. Hin fræga aría Ariönnu yrði Utíls virði ef text-
inn væri ekki hafður í huga allan tímann og sama
má segja um madrigalann um Tancreda og Clorindu.
Þessi verk bera mjög keim af svonefndri mónodíu sem
var fyrirrennari sönglessins. Liggur nærri að í eyrum
nútímamanns hljómi þau sem fjölbreytt og listUega
gert söngles. Af þeim sökum verður skilningur hlust-
andans á textanum mjög mikilvægur. Þýðing í efnis-
skrá gerir sitt gagn en fúU áhrif nást ekki nema með
því að syngja hina íslensku þýðingu.
Þessi verk Monteverdis eru frábærlega fjölbreytt og
gerð af miklum næmleika. Hljóðfæranotkunin er einn-
ig skemmtUega Utrík. TónUstin gerir mikla kröfur til
Gunnsteinn Olafsson.
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
söngvaranna. Ýmiss konar flúr og skraut, sem þama
er mikið af, útheimtir mikla færni. Þá þarf mikla ná-
kvæmni í samsönginn til að hann nái markmiði sínu.
Þetta er í raun rnikil sælkeratónhst og þarf að leggja
eyrum grannt við til að njóta aUs þess sem hún hefur
til að bera.
Flutningurinn var ekki aUs staðar gallalaus. Hrein-
leiki og nákvæmni mátti vera meiri á stöku stað. Að
sama skapi var margt Uka fallega gert og í heUd voru
þetta vel heppnaðir tónleikar og merkUegir því að tón-
list Monteverdis heyrist aUt of sjaldan hérlendis. Af
söngvurunum áttu þau Rannveig Sif og Michael Jón
einna stærst framlag og komust mjög vel frá því.
- MagnúsKjartanssonáKjarvalsstöðum
sýningu Magnúsar Kjartanssonar
á Kjarvalsstöðum er var opnuð á
laugardag. Ólafur kemst að þeirri
niðurstöðu að á endanum séu það
sannleiksgUdið og heUdarmyndin
sem skipti máli er við leggjum mat
Myndlist
Ólafur J. Engilbertsson
á myndhst. Sannleiksgildið sé aldr-
ei bundið rökrænni líkingu við
veruleikann eöa akademískri
formhyggju heldur vitund Usta-
mannsins um sinn eigin veruleika.
Mannlegar þjáningar
Á þessari sýningu stokkar Magn-
ús Kjartansson duglega upp í Ust
sinni. í stað þess að gera tilraunir
með samþáttun ljósmyndar og mál-
verks, naívisma, prímitívisma og
módemisma hefur Magnús nú far-
ið yfir núllpunkt forms og inni-
halds, ef svo má segja. Meginatriðið
er ekki lengur það að beina athygl-
inni að blekkingu myndflatarins,
að myndlistinni sem efnafræöUegri
og formkenndri tækni, heldur að
þeirri tilfinningu og frásögn sem
listamaðurinn vUl koma á fram-
færi. Sjálfur hefur Magnús Ukt
breyttum áherslum sínum við það
að hann vinni nú meira út frá hjart-
anu en áður.
Mannlegar þjáningar eru vissu-
lega hjartans mál og sýningin á
Kjarvalsstöðum er tíleinkuð píslar-
göngu Krists. Þama má sjá kunn-
uglega ímynd Krists með krossinn
og einnig krossfestinguna framan
við kunnuglegt hús Sambandsins á
Kirkjusandi. Útkoman er ókunn-
ugleg samsuða með súrreaUskum
martraðarblæ og vekur upp sam-
líkingu við flæmsku meistarana á
miðöldum, Bosch, Brueghel o.fl.
Á vissan hátt er Magnús þó frem-
ur að feta í fótspor hins íslenska
meistara Ásgríms Jónssonar sem
málaði altaristöflu er sýndi fjall-
ræðu Krists í íslenskum fjalla-
hring.
Dirfska og tvíræðni
Myndir á sýningunni eru aðeins
niu talsins og ein til viðbótar í
skránni, en allar í yfirstærð - þær
stærstu hátt í fjórir metrar á
breidd. Magnús beitir aðferðum
sem em gamalkunnar í málverki
en nýstárlegar frá hans hendi.
Ríkuleg áferð, fengin með sagi og
lími, kveikir líf með þessum olíu-
myndum sem flestar birta hendur
er hylja andUt og yfirgefnar bygg-
ingar. Eins og til að minna á að
myndirnar séu þrátt fyrir aUt frá
tuttugustu öldinni hefm- Ustamað-
urinn bætt texta inn í myndverkin
að seinni tíma sið og aukreitis einu
símtóU sem er líkt og grátbrosleg
paródía á firringu nútímans og að-
skilnað inntaks og forms.
Textinn „Amor sacro e amor
profano" á miðju málverki af Dóm-
kirkjunni og Alþingishúsinu vekur
upp ámóta kennd um firringu og
jafnframt tvíræðni. í tvíræðninni
felst einnig dirfska og dirfskuna
hefur Magnús Kjartansson greini-
lega í ríkum mæli miðað við það
stóra hUðarstökk aftur og fram á
við er hann tekur með þessari sýn-
ingu. Nokkur löstur er þó að því
aö lýsingin fletur út myndirnar og
dregur úr þeim eiginlega dýpt. Bet-
ur hefði hæft að myrkva salinn og
byggja á takmarkaðri og afmark-
aðri lýsingu.
Sýningin er þrátt fyrir það heild-
stæð og ef til vÚl bitastæðasta fram-
lagið um langan tíma tíl að endur-
vekja frásagnaranda hérlendrar
myndUstar.
Á síðustu árum hefur gætt aftur-
hvarfs meðal listamanna tfi þess
„guilaldartíma" er inntak og form,
guðfræði og fagurfræði, voru óað-
skUjanleg hugtök í myndUstinni.
Afturhvarfs tU þess tíma er upplýs-
ingastefnan hafði enn ekki skorið
upp herör gegn því viðhorfi að
málverkið geymdi launsagnir og
að því væri ætlað að túlka annan
veruleika en hinn efniskennda.
Ólafur Gíslason ritar fróðlegan
inngang í skrá er fylgir úr hlaði
JÚdó GYM
Einholti 6,125 Reykjavík. Simi 627295
Opið mánudaga til föstudaga
kl. 08-22, laugardaga kl. 11-16
og sunnudaga kl. 12-15.
FILMA FYLGIR
FRAMKÖLLUN
FRAMKÖLLUN - LITLJÓSRITUN
MIÐBÆJARMYNDIR
j Lækjargötu 2 - s. 611530