Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Síða 30
38 MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 1994 Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11 Ford Þýskur Ford Escort Ghia, árg. '84,1600, sjálfskiptur, 5 dyra, litað gler, lítur vel út utan sem innan, verð 180.000. Upplýsingar í síma 91-650567. Ford Thunderbird, árg. ’84, til sölu, allt rafdrifið, vél 8c, 302, skipti athugandi, tilboð. Upplýsingar í síma 91-677839. B Lada Lada 1500 st. 91, ekin 42 þús., staðgr- verð 300 þús., og Lada Samara 1500 ’87, ekin 54 þús., staðgrverð 130 þús. Bílasala Selfoss, sími 98-21416. Lada station 1500, árg. ’89, ekin 74 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-76080 virka daga til kl. 18 eða 91-671916. Lancia Lancia Y10 ’88, ek. 51 þ. km, rauður, góður bíll í toppstandi, nýlegt lakk, Lancia Y10 ’87, skemmdur að framan og selst í því ástandi sem er, ek. 81 þ. Báðir skoðaðir ’94. Sími 616463. Mazda Mazda 323 doch turbo. Til sölu Mazda 323 doch turbo, árgerð ’88, topplúga, álfelgur, 150 hö. Staðgreiðsluverð 650 þúsund, ath. skipti á ódýrari. Nýja Bílasalan, sírci 91-673766. Mazda 323 F GTi '92, ek. 31 þús., staðgr- verð 1350 þús., og Mazda 929 station ’85, ek. 88 þús., staðgreiðsluverð 360 þús. Bílasala Selfoss, sími 98-21416. Mitsubishi Mitsubishi Lancer GL ’86, blásanserað- ur, nýlegt lakk, nýr kúplingsdiskur og pressa, bíll í toppstandi utan sem innan, skoðaður ’94. Sími 91-616463. MMC Colt, árg. ’91, til sölu, ek. 53 þús. km, vökvastýri, veltistýri og upphituð sæti, verð 720 þús. Uppl. í síma 91-672204 eftir kl. 18. LWWVWWWWV SMAAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virkadaga taugardaga sunnudaga frákl. 9-22, frákl. 9-16, frá kl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgarblaö DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 MMC Lancer '86 til sölu, vel með farinn og í lagi. Ath. skipti á ódýrari. Stað- greiðsluverð 350 þús. Uppl. í síma 95-22815 á kvöldin. MMC Lancer GLX ’86, ek. 116 þús., staðgrverð 280 þús., og MMC Lancer 4x4 H/B, ek. 46 þús., staðgrverð 990 þús. Bílasala Selfoss, sími 98-21416. Nissan / Datsun Nissan Micra (March), árgerð '89, al- hvítur, topplúga, ný nagladekk, skoð- aður ’94, bíll í góðu standi. Upplýsing- ar í síma 91-616463. Nissan Patrol Extra cap '86 til sölu. Upphækkaður, 33" dekk, 6 cil dísil. Mjög góður bíll. Uppl. i síma 91-668181 e.kl.20.____________________________ Nissan Primera, árg. '91, til sölu, ekinn 100 þús. km. Góð greiðslukjör í boði. Uppl. í síma 91-29606 eftir kl. 17. Peugeot Peugeot 205, árg. '88, ekinn aðeins 65 þús. km, útvarp/segulband, negld dekk. Mjög vel með farinn og góður bíll. Verð aðeins 360 þús. S. 91-42390. Saab Saab turbo 900i, til sölu, árg. '86, falleg- ur og vel með farinn, ekinn 118 þús., ný dekk. Mjög gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-668181 e.kl.20. Subaru Subaru Justy J-10, 4x4, '87, ek. 63 þús., staðgrverð 350 þús. og Subaru sedan, turbo ’88, ek. 113 þús., staðgrverð 660 þús. Bílasala Selfoss, sími 98-21416. Toyota Toyota Corolla H/B '92, ek. 50 þús., staðgrverð 780 þús., og Toyota Hilux X/cab ’89, ek. 64 þús., staðgrverð 1250 þús. Bílasala Selfoss, sími 98-21416. Toyota Corolla DX sedan '86, sjálfskipt- ur, hvítur, ekinn 107 þús. km. Uppl. í síma 91-40092. Toyota Corolla XL, árg. ’88, til sölu, ekinn 75 þús. km, fallegur og vel hirt- ur bíll. Uppl. í síma 91-643689. IJeppar Cherokee, árg. ’84, til sölu, góður bíll, gott staðgreiðsluverð eða skipti á ódýrari eða dýrari. Milligjöf staðgr. allt að 500 þús. S. 91-52991 e.kl. 18. Jeppster '67, vél 455 Buick, 44" dekk, læsingar og diskabremsur framan og aftan, fljótandi öxlar, v. 700-800 þ. Ath. skipti. S. 668181 e.kl. 20. Nissan Patrol extra cab '86 til sölu. Upphækkaður, 33" dekk, 6 cil dísil. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-668181 e.kl.20. Toyota Hilux extra cab '87 til sölu, ný 33" nelgd dekk, upph., loftlæsing af., power lock fr., krómfelgur, ljóskastar- ar o.fl. Uppl. í s. 91-677887 e.kl. 18. Toyota Hilux, árg. ’80, yfirbyggður, góður bíll. Uppl. í síma 91-643035. ■ Húsnæði í boði 3-4 herbergja ibúð i Laugarneshverfi til leigu. Laus strax. Leiga á mánuði 43.000. Einn mán. íyrirfram. Mjög góð trygging, reglusemi og snyrtimennska skilyrði. Sýni íbúð að Sundlaugavegi 8 kl. 18 í dag og að Kirkjuteigi 5 kl. 19. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboóum í gatnagerð, lagningu holræsis og gerð undir- ganga. Verkið nefnist: Víkurvegur norðan Borgarvegar Helstu magntölur eru: Uppúrtekt u.þ.b. 11.000 m3 Fyllingar u.þ.b. 16.000 m3 Holræsi u.þ.b. 800 m Mót u.þ.b. 500 m2 Steypa u.þ.b. 100 m3 Verkinu skal aö fullu lokið fyrir 1. september 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudegin- um 11. janúar 1994, gegn kr. 10.Ö00,- skilatrygg- ingu. Tilboðin veröa opnuö á sama stað fimmtudag- inn 20. janúar 1994, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fi ikirkjuvegi 3 - Simi 25800 3 herb., eldhús, sturtuaðstaða og þvottahús á svæði 105, leigist fyrir reglusamt og skilvíst fólk. Uppl. í síma 91-21581.___________________________ 3 herbergja ibúð I Kópavogi til leigu, laus 1. febr. (síðasta lagi 1. mars). Uppl. í vs. 623000 milli kl. 8.30 og 16.30 eða í hs. 12554 eftir kl. 21. Jón R. 3 herbergja ibúð til leigu í miðbæ, laus frá 15. janúar. Tilboð er greini fjöl- skyldustærð og greiðslugetu sendist DV, merkt „K 4913“. Björt og hlýleg herb. i Eskihlíð til leigu, aðgangur að baði, eldhúsi, þvottahúsi og notalegri setustofu með sjónvarpi o.fl. S. 91-672598 og 91-24030. Einstaklingsíbúð í Þingholtunum. Stutt í Háskólann. Leigist rólegri og reyk- lausri manneskju. Upplýsingar í síma 91-20256. Falleg, rúmgóð, 2ja herb. ibúð í Breið- holti til leigu. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð, atvinnu og leiguupp- hæð sendist DV, merkt „Falleg-4938“. Góð 3ja herbergja ibúð i Vallarási til leigu nú þegar. Verð 40 þúsund á mánuði með hússjóði. Uppl. í síma 93-41269 eftir kl. 14. Herbergi með húsgögnum til leigu, að- gangur að eldhúsi, sjónvarpi, síma og þvottavél. Reyklaust húsnæði. Sann- gjöm leiga. Sími 91-670980 eða 72530. Námsmenn, athugið! Vegna sérstakra aðstæðna em nokkur herbergi laus á Höfða-nemendagarði, Skipholti 27. Uppl. í síma 91-622818 eða 26477. Rúmgott herbergi til leigu í miðbæ Reykjavíkur fyrir reglusaman og skil- vísan leigjanda. Aðgangur að öllu. Uppl. í síma 91-14283 og 676117. Til leigu er 40 m1 einstaklingsíbúð á Högunum. Sérinngangur. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „P-4933”, íyrir laugardag. íbúð. Fjögur herbergi og eldhús, ca 80 m2, til leigu í austurborginni. Laus um miðjan janúar. Upplýsingar á kvöldin í síma 91-34156. 2ja herbergja ibúð i Hvömmunum, Kópavogi, til leigu. Upplýsingar í síma 91-673507 eftir kl. 17. Forstofuherbergi til leigu í Hafnarfirði. Leigist reyklausum. 100% reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-651453. Litið herbergi, nálægt Fjölbraut í Breið- holti, til leigu. Með eða án húsgagna. Upplýsingar í síma 91-79089. Til leigu 2ja herbergja 67 m2 íbúð, ná- lægt Fjölbrautaskóla Breiðholts. Góð fyrir skólafólk. Uppl. í síma 985-28174. 2ja herbergja ibúð i Árbænum til leigu. Uppl. í síma 91-38818 eftir kl. 17. Rúmgott herbergi til leigu i Stelkshólum. Upplýsingar í síma 91-77256. ■ Húsnæði óskast Kópavogur. Ca 150 m2 húsnæði sem hentar vel til reksturs leikskóla ósk- ast á leigu, þarf að fylgja góður garð- ur. Um langtímaleigu er að ræða. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-4928. 25 ára barnshafandi stúlka óskar eftir snyrtilegri, 2ja herb. íbúð, helst í Graf- arvogi, greiðslugeta 25-30 á mán. Upplýsingar í síma 91-675910. 2-3 herbergja ibúð óskast til leigu fyrir 1. febr. 1994. Greiðslugeta krónur 20.000 á mánuði. Heimilishjálp kemur til greina upp í leigu. S. 91-624190. 3ja-4ra herbergja ibúð, jafnvel stærri, á svæði 101 eða sem næst miðbænum óskast. Upplýsingar í síma 91-31474 og 91-620623. Einstaklingsibúö eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, sem næst Fjölbraut í Breiðholti, óskast til leigu strax. Uppl. í síma 91-870767. Garöyrkjumaöur óskar eftir 2-3ja her- bergja íbúð miðsvæðis í Rvík. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-620816. Reglusamt barnlaust fólk óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð í miðbæ eða vesturbæ. Upplýsingar í síma 91-12126. Bryndís. Svæði 108 - Kópavogur. Við óskum eftir 3-4 herb. íbúð á leigu, greiðslu- geta 30-40 þúsund. Vinsamlega hafið samband í síma 91-678358. Óskum eftlr aö leigja 3-4 herb. ibúð til vors, helst sem næst Háskólanum eða Landspítalanum. Gjarnan í skiptum f. 2ja herb. íbúð í Hraunbæ. S. 671701. Óskum eftir aö taka á leigu fyrir 1. febr. raðhús eða 5 herbergja íbúð, helst í Hraunbæ, annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-673351. Hjón með 2 börn óska eftir 3-4 herbergja íbúð, helst langtímaleiga. Upplýsingar í síma 91-870322. Reyklaust og reglusamt par með barn óska eftir nýlegri 3-4 herb. íbúð mið- svæðis. Uppl. í síma 91-627326. ■ Atvinnuhúsnæði Leigulistinn - leigumiðlun. Sýnishom af atvinnuhúsn. til leigu: •200 m2 skrifstofuhúsn. í Skeifunni. • 125 m2 f. heildversl. v/Grensásveg. • 1000 m2 iðnaðarhúsn. í Örfirisey. •350 m2 atvinnuhúsn. v/Viðarhöfða. • 100 m2 versl.-/skrifsthúsn. í Kópav. Leigulistinn, Skipholti 50B, s. 622344. Geymslu- og smávörulagerhúnæði óskast til leigu eða kaups á höfuð- borgarsvæðinu, stærð 40-70 m2. Uppl. í síma 91-643149 eftir kl. 17. Til leigu gott verslunar- og iðnaðarhús- næði að Langholtsvegi 130, á horni Skeiðarvogs, 2x157 fm, áður Rafvörur hf„ laust. Sími 91-39238 á kvöldin. Verslunarhúsnæði óskast til leigu við Laugaveg, öruggar greiðslur. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H4936. ■ Atvinna i boði Vantar samstarfsaðila með góðar hug- myndir að stofnun lítils iðnfyrirtækis. Hef til umráða 100 m2 iðnaðarhús- næði á góðum stað. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H4932.______________ Atvinna erlendis. Var að fá sendingu af bæklingunum vinsælu með at- vinnutækifærum úti um heim allan. Upplýsingar í síma 91-652148. Græni simlnn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Nýtt ár - ný tækifæri. Vilt þú auka tekj- ur þínar á nýju ári, getum bætt við okkur sölufólki á kvöldin og um helg- ar. Uppl. í s. 625238 milli kl. 17 og 22. Lærður nuddari (sem kann á trim form) óskast til starfa á sólbaðsstofu. Hluta- starf. Uppl. í síma 91-658660. ■ Atvinna öskast Ungt par (tvitugt) óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæðinu, hann með stúd- entspróf, hún vön afgreiðslustörfum. Getum unnið mikla vinnu, margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 9644221. 22 ára stúlka óskar eftir fullu starfi, er með stúdentspróf og mjög góða mála- kunnáttu. Upplýsingar í síma 91-681829 fyrir kl. 18. 26 ára hörkuduglegan karlmann vantar vinnu strax. Er öllu vanur og allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91- 668519, Gunnar. 33ja ára húsasmið með fjölþætta reynslu vantar atvinnu. Fyrsta flokks meðmæli. Meirapróf og reynsla í rútu- akstri. Uppl. í síma 91-650157. Fiskiðnaöarmaður óskar eftir starfi. Hefur reynslu af verkstjórn. Önnur störf koma til greina. Uppl. í síma 92- 37609 e.kl. 17.___________________ Reyndur kjötiðnaðarmeistari, með sér- grein hrápylsur, óskar eftir vinnu sem fyrst. Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H-4931,___________________ Ég er 22 ára gömul stúlka utan af landi og óska eftir að komast á samning í matreiðslu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 98-78552. 39 ára gamall rafvirki óskar eftir at- vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-28747. 50 ára kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Vinsamlega hringið í Rögnu í síma 91-811404. Byrjandi óskar eftir að gerast nemi í hárgreiðslu. Uppl. í síma 94-7392. ■ Bamagæsla Tek aö mér að gæta barna, 5-10 ára, fyrir hádegi. 1 boði er morgunkaffi + heitur matur í hádeginu. Er staðsett í nágrenni Landakots og Melaskóla. Uppl. í síma 91-627811 e.kl. 16. Dagmóðir, búsett nálægt Laugavegi og Iðnskóla, getur bætt við börnum allan daginn. Leyfi og löng starfsreynsla. Upplýsingar í síma 91-611472. ■ Ymislegt______________________ Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur- skipuleggja fjármálin f. fólk og fyrir- tæki. Sjáum um samninga við lánar- drottna og banka, færum bókhald og eldri skattskýrslur. Mikil og löng réynsla. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Fjármálaþjónusta. Endurskipul. fjárm., samn. við lánadr. Bókh., skattask. og rekstrarráðgjöf. Vönduð vinna, sími 91-19096. Samtök um aðskilnað ríkis og kirkju. Upplýsingar og skráning stofnenda. Björgvin, s. 95-22710, kl. 17-19. ■ Eúikaimál Komdu sæl, þú sem ert hugguleg og traust. Langar þig til að kynnast fert- ugum, myndarlegum manni sem er fráskilinn en frekar feiminn? Böm engin fyrirstaða. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Þ 4937“. Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206. Ég er 48 ára og óska eftir að kynnast konu með áhuga á sveit. Svör sendist DV, merkt „S-4929". ■ Tapað - fúndíð Stór, marglit silkislæða (rauð, blá, svört) tapaðist í eða við Óddfellowhúsið, Vonarstræti, um hádegisbil sl. laugar- dag. Skilvís finnandi vinsamlega láti vita í síma 679479/680820. Fundarlaun. ■ Kennsla-námskeiö Aukatimar i frönsku, ensku og ísl. Hef BA gráðu í frönsku/málvísindum og reynslu í bekkjar- og einstaklkennslu. Geymið auglýsinguna. Sími 13351. Saumanámskeið, 5-7 kvöld, faglærður kennari, fámennir hópar. Persónuleg kennsla, sniðin að þörfum hvers og eins. S. 10877 og 628484 frá sunnud. Þýska fyrir byrjendur og lengra komna, talmál og þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Ulfur Friðriksson, Austurbrún 2, íbúð 3-2, sími 91-39302. Námskeið i postulínsmálun hafin. Nokkur pláss laus. Euro/Visa. Uppl. í síma 91-683730. ■ Spákonur Tarotlestur. Spái í Tarot, veiti ráðgjöf og svara spumingum, löng reynsla. Bókanir í síma 91-15534 alla daga, Hildur K. ■ Hreingemingar Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. ■ Bókhald Reikniver sf„ bókhaldsstofa. Tökum að okkur bókhald, vsk-uppgjör, launaút- reikninga, ársuppgjör og fjárhagsráð- gjöf fyrir margs konar fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Göngum frá skattframtölum fyrir rekstraraðila og einstaklinga. Nánari uppl. í s. 686663. Bókhaldsþjónusta og vsk-uppgjör. Yfir 20 ára reynsla í færslu tölvubókhalds. Ódýr og góð þjónusta. Kóris hfi, sími 91-687877. ■ Þjónusta Trésmlður. Öll smíðavinna, úti og inni. Mótasmíði, klæðningar, þök, gluggar, parket, milliveggir, hurðaísetningar o.fl. Vönduð vinna. Þrifaleg um- gengni. S. 91-13964, símboði 984-59931. ■ Lókamsrækt Æfingabekkur (Weider Home Gym), með sambyggðum þrekstiga, til sölu. Ársgamall, lítið notaður, myndskreytt æfingakerfi fylgja. Sími 91-657198. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, sími 17384, 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, sími 31710, 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92, sími 76722, 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323. •Ath. simi 91-870102 og 985-31560. Kenni alla daga á Nissan Primera í samræmi við óskir nemenda. Öku- skóli og námsgögn að ósk nemenda. Námsbækur á mörgum tungumálum. Aðstoða við endurtöku prófs. Reyki ekki. Visa/Euró raðgr. ef óskað er. Páll Andrésson, s. 870102 og 985-31560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.