Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Qupperneq 33
MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 1994 41 — Sviðsljós Katharine Hepburn er enn að þrátt fyrir háan aldur. Katharine Hepbnm: Ennað! Það er sjaldgæft að ná myndum af Katharine Hepburn en glöggur ljósmyndari náði að smella þessari af þegar hún var aö stíga út úr bO fyrir stuttu. Hepbum er orðin 83 ára gömul og býr langt frá stress- inu í Hollywood. Hún er þó ekki alveg sest í helgan stein, því hún er nýbúin að leika í sjónvarpsmyndinni This Can’t Be Love þar sem hún leikur á móti Anthony Quinn. L l r BIJBlii ui n h 1 W WjnirtRl eikfi te«.a'5ÍOJIiL®íil élag Akureyrar \mmr \UU/ Höfundur leikrita, iaga og söngtexta: Ármann Guðmundsson, Sævar Sigur- geirsson og Þorgeir Tryggvason Leikstjórn: Hlin Agnarsdóttir Leikmynd og búningar: Stigur Steinþórs- son Lýsing: Ingvar Björnsson Leikendur: Saga Jónsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigur- þór Albert Heimisson, Ingibjörg Gréta Gisladóttir, Skúii Gautason, Sigurveig Jónsdóttir, Sigurður Hallmarsson, Dofri Hermannsson og Oddur Bjarni Þorkels- son. Undirleikari: Reynir Schiöth Föstud. 14. jan. kl. 20.30. Laugard. 15. jan. kl. 20.30. Sunnud. 16. jan. kl. 20.30. Miðasalan er opin alla virka kl. 14-18 og fram að sýn. sýningardaga. Sunnud. kl. 13-15. Símsvari tekur vlð pöntunum utan af- greiöslutima. Simi 24073. Greiðslukortaþjónusta. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii É VGENÍ ÖNEGÍN eftir Pjotr I. Tsjajkovský Texti eftir Púshkín í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning laugardaginn 15. janúar kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kl. 20. SÍM111475- GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Munið gjafakortin okkar Leikhús ■11 f <ajo LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið EVA LUNA Eva Luna eftír Kjartan Ragnarsson og Sími 11200 Óskar Jónasson 3. sýn. mið. 12. jan., rauð kort gilda, upp- selt. Litla sviðið kl. 20. 4. sýn. fimd. 13. jan., blá kort gilda, uppselt. 5. sýn. sund. 16. jan., uppselt, gul kort gllda örfá sæti laus. SEIÐUR SKUGGANNA 6. sýn. fimd. 20. jan., græn kort gilda, fáein sæti laus. eftir Lars Norén 7. sýn. föd. 21. jan., hvit kort gilda, uppselt. Frumsýning laud. 15. jan., sud. 16. jan., 8. sýn. sund. 23. jan., brún kort gilda, örfá föd. 21. jan. sæti laus. Stóra sviðið kl. 20.00 Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN MÁVURINN effir Arnold og Bach eftir Anton Tsjékhof Föstud. 14. jan. 15. jan. Fáar sýningar eftir. 7. sýn. lau. 15. jan., 8. sýn. sun. 23 jan. Stóra sviðiðkl. 14.00 RONJA RÆNINGJADÓTTIR ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller Sunnud. 16. jan. sunnud. 23. jan., næstsiö- asta sýning. 60. sýn. sunnud. 30. jan. siö- Fös. 14. jan. nokkur sæti laus., fid. 20. asta sýning. jan.,fösd.21. jan. Litla sviðið kl. 20.00. KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon Fid. 13. jan., Id. 22. jan., lösd. 28. jan. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen Ath. fáar sýningar eftír. 40. sýn. fimmtud. 13. jan., föstud. 14. jan., laugard. 15. jan. SKILABOÐASKJÓÐAN Ath.i Ekki er hægt að hleypa gestum inn i eftir Þorvald Þorsteinsson salinn eftir að sýning er hafin. Ævintýri með söngvum Lau. 15. jan. kl. 14.00, nokkur sæti laus, sun. 16. jan. kl. 14.00, nokkur sæti laus, Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti sud. 23. jan. miðapöntunum i sima 680680 kl. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. og fram að sýningu sýningardaga. Tekið Greiðslukortaþjónusta. á móti símapöntunum virka daga Leikfélag Reykjavikur - frá kl. 10. Græna Iínan99 61 60. Borgarleikhús. Tilkyimingar Fréttir Bændur reiðir 1 A-Eyj af] allahreppi vegna afgreiðslu beiðni um opinbera rannsókn: Fara fram á ógildingu hreppsnefndarfundar - upplýst um peningaúttekt oddvita upp á 1,5 milljónir án samþykkis nefndarinnar Málfræðirannsóknir Málvísindastoöiun Háskóla íslands hefur gefið út 5. bindið í flokknum Málfræðirann- sóknir. Það nefhist Beygingakerfi nafiiorða í nútímaíslensku (156 bls.) og er eftír Ástu Svavarsdóttur cand. mag. Ritiö er faanlegt í öllum helstu bókabúðum en einnig er hægt að panta það hjá Málvfsindastofhun í síma 694408. Leiðrétting Myndavíxl urðu í helgarblaði DV í grein frá Flórída sem nefndist Amer- íski draumurinn orðinn íslenskur veruleiki. Hús sem sagt var í eigu Valfellssystkina er prófessorshús og öfugt. Hreppsnefnd Austur-Eyjafjalla- hrepps samþykkti á lokuðum fundi um helgina að hafna því að fara fram á að oddviti nefndarinnar sætti opin- þerri rannsókn vegna meðferðar oddvitans á fjárreiöum hreppsins á síðustu misserum. Oddvitinn boðaði fundinn sjálfur en vék af honum þeg- ar greidd voru atkvæði um málið. Jón Guðmundsson í Drangshlíð sendi skeyti til ráðuneytisins í gær þar sem hann telur nefndina van- hæfa að fjaUa um eigin málefni en nefndinni barst bréf á fóstudag frá ráðuneytinu þar sem oddvitinn er alvarlega áminntur fyrir verulega óreiðu í daglegum rekstri hreppsins. Nefndinni var þar uppálagt að ákveða sjálfri hvort hún teldi að fara ætti fram á opinbera rannsókn vegna oddvitans. Vigfús Andrésson í Berja- nesi segir ljóst að með þessu hafi æðra stjórnvald framselt lægra stjórnvaldi, sem í raun sé málsaðih, að taka ákvöröun um hvort óska eigi eftir opinberri rannsókn. Hann seg- ist ekki ætla að sætta sig viö „þennan gervifund" um helgina. í bréfi ráðuneytisins kom fram að við athugun endurskoðenda hefði komið í ljós að Guðrún Inga Sveins- dóttir oddviti heföi samþykkt vixil upp á tæpar 1,5 milljónir króna - en sú peningaúttekt heíði ekki verið samþykkt af hreppsnefndinni. Guð- rún mun hafa upplýst að víxUlinn hafi verið gefinn út til að jafna stöðu á viðskiptareikningi í árslok 1991 en víxiUinn var greiddur í maí 1993 þó gjalddaginn væri í mars árið 1992. Um þetta segir Vigfús að oddvitinn hafi tekið sér lán í heimildarleysi í nafni hreppsins. Ráðuneytið telur að veruleg óreiða hafi verið í íjármálum Austur-Eyja- fjaUahrepps á undanfómum árum enda hefur dregist mjög að skila árs- reikningum. Guörún Inga er áminnt og þau orð látin falla að sem oddviti, sem sér um daglegan rekstur, teljist hún opinber starfsmaður. Því starfi fylgi mikil ábyrgð því öll meöferö á fjármunum sveitarfélags snerti hagsmuni allra íbúa hreppsins. í bréfi ráðuneytisins kemur m.a. fram aö verulega skorti á skipulegt innra eftirlit hjá sveitarfélaginu, m.a. meö tekjum og gjöldum og flokkun skjala og nauðsynlegri úrvinnslu þeirra hafi í veigamiklum atriðum verið áfátt. -Ótt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.