Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Síða 35
MÁNUDAGUR 10. JANUAR 1994
43
py Fjölmiðlar
Áfram
ísland
Fyrir íþróttaáhugamanninn
verður gærkvöldið minnisstætt.
íslenska landsliðið í handknatt-
leik sýndi enn eina ferðina aö það
er í fremstu röð í heiminum. Þrátt
fyrir skelfllegan leik á fóstudag-
inn gegn Hvít-Rússum í Laugar-
dalshöllinni náðu okkar menn að
bíta í skjaldarrendur og mæta
tvíefldir í seinni leikinn. Tuðran
þandi netmöskvana 23 sinnum,
varnarleikurinn var stórgóður og
fyrir aftan stóð Bergsveinn Berg-
sveinsson *sem sýndi markvörslu
á heimsmælikvaröa. Lengst af
lokaði hann markinu og gerði
grín að andstæöingunum. Ef ekki
heffli komið bakslag undir lokin
hefði ieikurinn hæglega • getaö
unnist með 10 marka mun. Það
hefði getaö skipt sköpum þegar
upp verður staðið en því miður
hjálpuöu hinir þýsku Gremlins-
bræður, sem kalla sig dómara,
andstæðingunum þannig að
munurinn í leikslok varð einung-
is 5 mörk.
Stöö 2 sýndi landsmönnum
báða leikina í beirrni útsendmgu
og eiga Stöðvarmenn þakkir
skildar fyrir það. Og með því að
sýna fyrri leikinn í óruglaðri út-
sendmgu hefur Stöðin sjálfsagt
aflað sér vinsælda Wá þeim sem
ekki eru áskrifendur og áttu ekki
heimangengt
Framtak Stöövarmanna er lofs-
vert, ekki sist í ljósi þess aö hjá
RíkissjónvarpWu virðist íþrótta-
deildin hafa misst allan áhuga á
handboltanum, þessari þjóðar-
íþrótt íslendinga. UndanfarW
misseri hefur betur og beWr
komið í ljós aö þar er körfubolt-
inn sú íþróttagrein sem mest er
hampað.
Kristján Ari Arason
Andlát
Gísli Sigurbjörnsson'forstjóri andað-
ist 7. janúar.
Nanna Sigfríð Þorsteinsdóttir, Sól-
bakka, Borgarfirði eystra, lést í
sjúkrahúsWu á Egilstöðum 5. janúar.
Hrefna Jensen, Bústaðavegi 101, lést
í Borgarspítalanum 4. janúar. Útfór-
in fer fram frá Fossvogskapellu
fostudaginn 14. janúar kl. 13.30.
Jörgen Valsson lést 25. desember í
Kaupmannahöfn.
Anna Kristjana Karlsdóttir andaðist
á heimili sWu 5. janúar. Útför hennar
veröur gerð frá Kópavogskirkju mið-
vikudaginn 12. janúar kl. 15.
Jarðarfarir
María Gísladóttir, Sæviðarsundi 36,
Reykjavík, verður jarðsungW frá
Áskirkju þriðjudagWn 11. janúar kl.
15.
Gildran er spennt
ef ökumaður
rennir einum snafsi
inn fyrir varir sinar
Eftir einn - ei aki neinn!
IUMFERÐAR
’RÁÐ
Lalli tekur aldrei neitt alvarlega.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. Seltjarnarnes: HeilsugæslustöðW er opW vWka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt íækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarWnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðWni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi lækms er 985-23221. UpplýsWgar hjá lögreglunm í sima 23222, slökkviliðWu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Heimsóknartíim
Apótek Landakotsspítali: Alia daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 7. jan. tíl 13. jan. 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími 681251. Auk þess verður varsla í Reykja- vikurapóteki, Austurstræti 16, sími 11760, kl. 18 til 22 virka daga. UpplýsWgar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið vWka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá Id. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- Wgar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 vWka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga íd. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldW er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. UpplýsWgar í síma 22445. gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 vWka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: EftW umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla vWka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Heilsugæsla Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. UpplýsWgar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Áðalsafn, ÞWgholtssWætí 29a, s. 27155. Borgarbókasafmð í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, BústaöakWkju, s. 36270.
Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafullWúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar Ofangreind söfn eru opW sem hér segW: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðaisafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgWa. SögustundW fyrW böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafWð í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla vWka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringWn. Vitjanabeiðmr, símaráðleggWgar og tímapantanW í sími 21230. UpplýsWgar um iækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækm eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sWnW slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhrWginn (s. 696600).
Vísir fyrir 50 árum
Mánudaginn 10. janúar:
Hitaveitan
Dregið úr vatnsnotkun að næturlagi.
Geymarnir geta ekki fyllst.
____________Spakmæli_______________
Gumaðu ekki af góðverki þínu heldur
snúðu þér að því næsta.
M. Árelíus.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokaö í
desember og janúar. Höggmyndagarð-
urinn er opinn alla daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opm á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
mgarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjummjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýnmg í Ámagarði viö Suðurgötu
opm virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 152Q0.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eför lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tOkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla vWka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynnWgum um bilamr á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoö borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Streita og stress skapa gleymsku. Gerðu ráðstafanir til að gleyma
ekki loforði eða skuldbindingu. Happatölur eru 9, 20 og 35.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Fiskar hafa tilhneigingu til þess að vera haldnir fullkomnunarár-
áttu. Það leiðir til þess að fólk í kringum þá getur sýnt mikia
óþolinmæði. Gagnrýni er best svaraö með lausn verkefna.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Hiutimir ganga mjög greiðlega fyrir sig. Ef þú ætlar að taka þér
eitthvað nýtt fyrir hendur skaitu leita ráða hjá kunnáttufólki.
Nautið (20. april-20. maí):
Þú verður að treysta á innsæi þitt í óákveðnu máli. Óvænt tæki-
færi þarfnast nýrra sambanda, því skaltu gefa þér tíma til félags-
starfa.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Notaðu skynsemma til að velja á milli verkefna eða hugmynda.
Reyndu nýjar leiðir til að fá hlutma framkvæmda.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Einbeittu þér að heimilismálunum. Sérstaklega því sem viðkemur
andlegu eða tilfmningahliðinni. Þú mátt búast við samkeppni frá
einhverjum með sömu hæfileika og þú.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú átt það til að hlaupa í of marga hringi varðandi ákvörðun sem
þú þarft að taka. Sofðu á þessu og taktu verkefnið fóstum tökum
útsofmn og endumærður.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn verður mjög sveiflukenndur. Varastu veikleika við
ákvarðanatöku. Þú verður að vera tilbúinn til að veija gjörðir
þínar. Ferðalag gæti reynst nauðsynlegt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Fjölskyldusambönd geta orsakað vandræði fyrri hluta dagsms.
Sérstaklega ef stendur til að taka sameigmlega ákvöröun. Hresstu
upp á tilveruna með öðmm félagsskap.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Taktu daginn snemma til að ná sem bestum árangri. Orkan dvin
þegar á dagmn liöur. Happatölur eru 8, 19 og 32.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður að móta eflirvæntmgar þínar og vonir eftir mále&um
dagsins. Þetta á sérstaklega við um fjármál. Félagslífið lifnar við
í kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Fámenni á betur við skap þitt í dag en fjölmenni. Þér gengur
betur og ert afslappaðri ef þú sérð þér fært að taka að þér eitt
mikilvægt starf frekar en mörg önnur.
Viltu kynnast nýju fólki?
Hringdu í SÍMAstefnumótið
99 1895
Verð 39,90 mínútan