Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Side 36
44 MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 1994 Gert ráð fyrir stormi Hun gerir allt brjálað. Brjáluð loðna „Það verður allt brjálað ef þeir byrja að veiða loðnuna. Þá grun- ar mig að kallarnir muni hætta þessu verkfalli. Mér hefur alltaf fundist vera þvílíkt brjál í kring- um loðnuna að það er með ólík- indum, bæði í landi og til sjós. Það er m.a. vegna þess að það er ekki hægt að geyma loðnuna, heldur verður að stökkva á hana meðan hún gefst,“ segir Svein- bjöm Sigmundsson verkstjóri í Tímanum á fóstudag. Gefumst ekki upp Gert er ráð fyrir stormi á öllum mið- um og djúpum. Það veröur austan- og norðaustan- Veðrið í dag hvassviðri víðast hvar á landinu. Þurrt verður að mestu í dag um vest- anvert landið en annars snjókoma eða él norðanlands. Snjókoma en síð- ar slydda austanlands en slydda og síðar rigning suðaustanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður vaxandi norðaustan en síðar austan- átt, allhvasst þegar kemur fram á daginn, skýjað en þurrt að mestu í dag. Hiti verður 2-3 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.06 Sólarupprás á morgun: 11.03 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.31 Árdegisflóð á morgun: 5.57 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -1 Egilsstaðir snjókoma -1 Galtarviti snjókoma 0 Keflavíkurflugvöliur alskýjað 2 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 3 Raufarhöfn alskýjað 1 Reykjavik alskýjað 3 Vestmarmaeyjar úrk. í gr. 3 Bergen skýjað 1 Helsinki hrímþoka -4 Ósló snjókoma -5 Stokkhóhnur skýjað -5 Þórshöfn rigning 6 Amsterdam skýjaö 3 Barcelona þokumóða 7 Berlin súld 3 Chicago skýjað -8 Feneyjar þokumóða 8 Frankfurt skýjað 3 Glasgow skýjað 7 Hamborg þokumóða 2 London r.ás. klst. 7 Madrid rigning 6 Malaga skýjað 12 Mallorca alskýjað 14 Montreal heiðskírt 21 New York heiðskírt -7 Orlando skýjað 11 Paris rigning 7 Valencia r. á s. klst. 12 Vín þoka 4 Winnipeg snjókoma -15 „Það er alveg klárt að við stönd- um ekki upp úr þessu verkfallið þannig að við höfum áfram yfir- vofandi að 30 prósent af kaupinu renni inn í aflakaup,“ segir Guð- jón A. Kristjánsson um sjó- mannaverkfalhð. Satt eða logið? „Ef fullyrðing Sólheimamanna um skuldastöðuna er rétt þá hef- Ummæli dagsins ur þeim á síðasta ári tekist að lækka skuldir sínar um 20 milij- ónir með rekstrarframlagi ríkis- ins. Annaðhvort eru þeir að segja ósatt eða þeir hafa komist af með þijá fjórðu rekstrarframlagsins. Sé þetta satt tel ég komið tilefni til aö fram fari opinber úttekt á fjárreiðum heimiUsins," segir Bragi Guðbrandsson, aðstoðar- maður félagsmálaráðherra, í DV á fostudag. Ný sannindi? „Það er ekki ábyrg afstaða að spreða út peningum á þrenging- artímum," segir Magnús L. Sveinsson í yfirheyrslu í DV á fostudag. Nægjusemi „Ég hef aldrei í lífinu unnið neitt enda ekki þurft á því að halda,“ segir Ragnar Sigurðsson sem vann sjónvarp í áskriftarget- Rúnar Guöjónsson, sýslumaður í Reykjavík: „Mér líst vel á að flytja hingað tii Reykjavíkur þó að mér hafi aUt- af líkað vel í Borgarnesi. Borgfirð- ingar eru skemmtilegasta fólk og reyndust mér vel í alla staði,“ segir Rúnar Guöjónsson sem skipaður var sýslumaður í Reykjavík um áramótin. Hann tók strax við starf- Maðurdagsins inu og segist aö því leyti vera íiutt- ur frá Borgamesi en búslóðin sé þar ennþá. Rúnar er fæddur og uppalinn Rangæingur. Aö loknu lagaprófr var hann fulltrúi sýslumanns í RangárvaUasýslu. Árið 1975 varð Runar Guðjónsson, sýslumaður i hann sýslumaður í Strandasýslu Reykjavík. næstu 4 ár er hann varð sýslumað- ur í Mýra- og Borgarfjaröarsýslu en því starfi gegndi hann í liðlega fjórtán ár. „Ég hef gaman af ferðalögum, útiveru og skák. Ég hef aldrei verið neinn keppnismaður í skák en hef gaman af aö tefla við krakkana mína. Ég fer nærri daglega i sund og geng úti við þegar ég get komiö því við.“ Rúnar er kvæntur Auði Guðjóns- dóttur húsmóður og eiga þau þrjú böm. Elstur er Guðjón, 27 ára gam- all lögfræðingur, þá Kristbjörg LUja, 23 ára skrifstofumaður, og yngstur er Frosti sem er tvítugur háskólanemi. -.1.1 raun. Ljóðleik- húsið Ljóðleikhúsið tekur til starfa á ný eftir nokkurt hlé. í kvöld verö- ur dagskrá í Leikhúskjallaranum þar sem Anna Kristín Úlfarsdótt- ir, Anton Helgi Jónsson, Birgir Svan Símonarson, Finnur Torfi Hjörleifsson, Ingimar Erlendur Fundir Sigurðsson, Kristín Ómarsdóttir, Vigdís Grímsdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir lesa upp. Dagskráin hefst kl. 20.30. ITC-deildin Kvistur heldur fund í kvöld í Litlu- Brekku, Bankastræti, kl. 20. Fundurinn er öllum opinn. Upp- lýsingar gefur Kristín í 642155. Myndgátan Heldur niðri í sér andanum Og kvenna Einn leikur verður í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Leikur- inn er á milli Leifturs og ÍR og hefst í Austurbergi kl. 20. Kon- íþróttir umar í 1. defid ætla líka að keppa en í kvöld verður leikur á milh ÍS og Keflavikur í íþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst hann líka klukkan 20. Skák Á PCA-mótinu í Groningen á dögunum kom þessi staöa upp í skák Þjóðverjans Lobrons, sem haföi hvítt og átti leik, og Englendingsins Hodgsons. Hvaö leikur hvítur? J| k 4 S k k il A A A Jl A A ABCDEFGH 34. Hxh7 +! og svartur var fljótur aö leggja niður vopn. Ef 34. - Kxh7 35. Bxg6 + Kh8 36. Df7 og mátið blasir viö. Jón L. Árnason Bridge Þegar þessar línur voru ritaðar var búiö aö spila 4 umferöir í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni. Sveit VÍB hafði byrjaö best allra sveita, haföi fengið 96 stig af 100 mögulegum eða 24 stig aö meðaltali í leik. Baráttan verður örugglega hörð áörn- en ný sveit Reykjavíkurmeistara verður krýnd, sunnudaginn 24. janúar, en úrslit efstu sveita verða spiluð þá helgi. Hér er eitt spil frá funmtudags- kvöldinu, 6. janúar, þar sem NS sýndu góða vöm. Fyrir misskilning þvældust AV pörin upp í 2 grönd sem voru dobluð. Sagnhafi var vestur og enginn á hættu: ♦ 97 V 1097 ♦ G1082 4- G1074 ♦ D106 V 543 ♦ KD54 + ÁK5 ♦ Á852 V KD2 ♦ Á73 + D98 ♦ KG43 V ÁG86 ♦ 96 + 632 Noröur var óheppinn meö útspil þegar hann valdi að spUa út tíguldrottningu. Sagnhafl drap á ás og spUaði meiri tígli á gosa. Norður gaf þann slag, en drap á kóng þegar tígU var spUað þriöja sinni. Suður henti laufsexu, sem var frávísun í þeim Ut og kaU í spaða. Norður spUaði þá lágum spaða, Utið úr blindum og kóng- ur suðurs átti slaginn. Spaða var aftur spilað og norður átti slaginn á tiuna. Hann lyfti nú laufakóngi og spilaði síðan spaðadrottningu. Ásinn í blindum átti slaginn og sagnhafi ákvaö að henda hjarta sem átti eftir að reynast honum dýrt. Hann spUaði nú laufdrottningu sem norður gaf og síðan meira laufi. Norður átti slaginn á ás og spUaði hjartafunmu. Suður drap kóng austurs á ás, tók spaða- slaginn og lagði niður hjartagosa. Þar með varð hjartaáttan áttundi slagur vamarinnar og spilið fór 500 niður. ísak örn Sigurósson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.