Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Síða 37
MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 1994 45 Á sýningunni eru 12 Ijósmyndir sem Sigfús Pétursson hefur tek- Ljós- mynda- sýningá 22við Lauga- veg Nú stendur yfir ljósmyndasýn- ing á veitingastaðnum 22 við Laugaveg. Þar sýnir ljósmyndar- inn Sigfús Pétursson, sem hefur um árabil búið í Gautaborg. Á sýningu Sigfúsar eru 12 ljós- myndir. Þetta er hluti af stærri sýningu sem var styrkt af íslend- Sýningar ingafélögunum í Svíþjóð og Sam- bandi íslendingafélaganna á Norðurlöndunum. Sýningin var fyrst sett upp á „Bok og Biblio- tekmassan" í Gautaborg haustið 1990, en þar fékk island sérstaka kynningu. Myndimar em nú settar upp í 7. skipti en hafa áður verið sýndar á öllum Norður- löndunum. Sýningin stendur yfir í einn mánuð. Tapað - fundið Mesta lausafé sem finnandi hef- ur skilað til eiganda var 500.000 dalir. Það var bóndi í Indiana í Bandaríkjunum sem fann sjóðinn á landareign sinni en flugræningi hafði misst hann í júní 1972. Jim Priceman, 44 ára aðstoðar- gjaldkeri í Doft & Co Inc., skilaði 37,1 milljón Bandaríkjadala í Blessuð veröldin ávísunum sem hann fann fyrir framan Wall Street. Hann fékk 250 dala fundarlaun. Hæstu taun Bandaríkjastjórn skýrði frá því að Michael Milken, sem kallaður er skranbréfakóngurinn, hjá Drexel Burnham Lambert Inc. hefði fengið hæstu laun í heimi eða 550 miUjónir dala í laun og uppbætur árið 1987. Mesta tap Ray A. Kroc, stjórnarformaður DcDonald-fyrirtækisins, tapaði 64.901.718 dölum árið 1974 og er þaö tahð mesta tap á hlutabréf- um. Færðá vegum Vonskuveður er víða á Suðaustur- og Austurlandi og lítið vitað um færð. Á Vestfjörðum er fært um Kleifarheiði og Hálfdán en aðrar heiðar eru ófærar. Norðurleiðin til Umferðin Akureyrar er ófær vegna veðurs á Öxnadalsheiði en færð að öðru leyti sæmileg á Norðurlandi. Það er yfir- leitt sæmileg færð á vegum á Suöur- og Vesturlandi, þó er ófært vegna veðurs á Mýrdalssandi. 0 Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir m Þungfært .__ánfyrirstööu Gaukur á Stöng: Sniglabandíð er ein af þeim sveitum íslenskum sem þykir hafa afar hressi- lega og skemmtilega sviðsframkomu. Hún ætlar aö skemmta gestum og Skemmtanir gangandi á Gauki á Stöng í kvöld. Hljómsveitin er búin aö leika saman í þó nokkur ár og hefur aldrei verið betri en núna. Strákamir láta sig ekki muna um þaö að stökkva upp á bar- borð og leika þar og syngja. Einnig eiga þeir það til að snúa textum sínum yfir á dönsku. Helmingur Sniglabandsins hefur stofnaö nýja sveit sem kallar sig Sjarmör. Þetta eru Þorgils Björgvins- son, sem leikur á bassa og gítar, Pétur Sigurhjartarson, píanó og bassi, og EinarRúnarsson, harmónikaogbassi. Sniglabandiö þykir hafa mjög skemmtilega sviðsframkomu. ÁRTÚNSHOLT Arbæjarsafn ARBÆJAR HVERH Árhólmar Kermóafos•. STEKKIR VOGUR EFRA-BREIÐHOLT EIÐHOLT Jónína og Kolbeinn eignast tvíbura Þau eru vel sátt hvort við gramm viö fæðingu og annaö, litlu tvíburasystkin- mældist 48 sentímetrar en in sem komu í heiminn 30. hann var heldur stærri og . þyngri eða 3.350 grömm og 52 sentímetrar. Foreldrar þeirra eru Jónina Guð- bjartsdóttir og Kolbeinn desember, hún kl. 10.46 en Ágústsson og eru þetta hann kl. 10.47. Hún var 2.431 fyrstu böm þeirra. Aladdin og andinn. Aladdin Flestir þekkja söguna af Aladd- in og andanum en teiknimyndin er sýnd um þessar mundir í Bíó- höllinni og Bíóborginni. Þetta er fyrsta Walt Disney-myndin sem er talsett á íslensku en enska út- gáfan er líka sýnd. Það er Walt Disney-fyrirtækið sem gerir myndina og þykir hún sú allra besta sem fyrirtækið hefur sent frá sér og em þó margar góðar. Bíóíkvöld Gagnrýnendur hafa lofað mynd- ina mjög og segja að hér smelli allt saman; gott ævintýri, gott handrit, vel tekin og svo framvég- is. Það kom í hlut Robins Will- iams að tala fyrir andann í ensku útgáfunni og tókst honum það glymrandi vel. Hinn sívinsæli Laddi talar íslensku fyrir hinn mergjaða anda og tekst ekki síður upp en Robin Wilhams. Þeir sem séð hafa myndina mæla jafnvel með að fólk sjái báðar útgáfur til þess að fá sem mesta skemmtun út úr myndinni. Nýjar myndir Háskólabíó: Ys og þys út af engu Stjörnubíó: Öld sakleysisins Laugarásbíó: Geimverumar Bíóhöllin: Skyttumar 3 Bíóborgin: Demohtion Man Saga-bíó: Addams fiölskyldugild- in Regnboginn: Maður án andlits Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 5. 10. janúar 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,550 72,750 71,780 Pund 108,300 108,600 108,020 Kan. dollar 55,090 55,320 54,030 Dönsk kr. 10,7910 10,8280 10,8060 Norsk kr. 9,7170 9,7610 9.7270 Sænsk kr. 8,9000 8,9310 8,6440 Fi. mark 12,6440 12,6940 12,5770 Fra. franki 12,3110 12,3550 12,3910 Belg. franki 2.0155 2,0235 2,0264 Sviss. franki 49,4700 49,6100 49,7000 Holl. gyllini 37,5300 37,6600 37,6900 Þýskt mark 42,0000 42,1100 42,1900 it. líra 0,04272 0,04290 0,04273 Aust. sch. 5,9690 5,9930 6,0030 Port. escudo 0,4118 0,4134 0,4147 Spá. peseti 0,5022 0,5042 0,5134 Jap. yen 0,64870 0,65070 0,64500 írskt pund 104,000 104,420 102,770 SDR 99,74000 100,14000 99,37000 ECU 81.3100 81,5900 81,6100 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ r~ T~ n r 7 8 J 9 10 II TT~ 4 1 ii TT~ lá' 1 lo Lárétt: 1 atorka, 5 kyn, 8 sterka, 9 eftirlík- ing, 10 kaldi, 12 hljóða, 14 möndull, 15 ! kúgun, 17 staurar, 19 hreinn, 20 núlega. I Lóðrétt: 1 dugleg, 2 síðust, 3 gegnsse, 4 I veikin, 5 haf, 6 ögn, 7 kaðall, 11 ásakar, j 13 skelin, 14 elska, 16 fé, 18 róta. i Lausn á siðustu krossgátu. ! Lárétt: 1 veglynd, 8 enni, 9 fár, 10 stoðir, 12 siður, 13 at, 14 siglum, 17 ætla, 19 iða, 120 róm, 21 utan. Lóðrétt: 1 vessi, 2 entist, 3 gnoð, 4 Uðug, 5 yfirUt, 6 ná, 7 drit, 11 rauða, 15 ilm, 16 man, 17 ær, 18 au.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.