Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Side 39
MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 1994
47
Kvikmyndir
SiMI tl3M - SNORRABRAUT ]
ALADDIN
SKYTTURNAR ÞRJÁR
, THITHREI
Musketeern
Sýnd kl. 5 og 9.
AFTUR Á VAKTINNI
SKEMMTUN EN(iU
ÖDRU LÍK
THE NEW YORK TIMES
Rhett Butler fundinn
Nature created Nm.
r.l. ----«—i--i
acienco perrecxoa nim.
Butnoonecan
controihím.
Sviðsljós
BINGO!
Hefst kl. 1 9.30 f kvöld
A&alvinninqur a& verftmaeti
_________1 00 bús. kr,________
Heildarver&maati vinninga um TEMPLARAHOLLIN
300 þús kr.Eiríksgötu5- Æ 20010
Á síðasta ári sögðum við frá því að
nú ætti að gera framhald af einni fræg-
ustu kvikmynd aUra tíma, Á hverf-
anda hveli. Eftir mikla leit framleið-
anda var Joanne Whalley-Kilmer valin
til að leika aðalhlutverkið, Scarlett
O’Hara.
Þegar sú tilkynning kom fram í nóv-
ember sl. var ekki enn orðið ljóst hver
myndi leika aðalkarlhlutverkið, Rhett
Butler, en sagt að margir væru um
hlutverkið. Nú hafa framleiðendumir
gert upp hug sinn og sjarmörinn sem
hreppti hlutverkið var „James Bond“,
þ.e.a.s. Timothy Dalton.
Tökumar á ScEirlett, sem er mynda-
ílokkur en ekki kvikmynd eins og Á
hverfanda hveh, hefjast líklega íljót-
lega, en áætlað er að fmmsýna sam-
tímis víða um heim í nóvember nk.
Þau ætla að feta i fótspor þeirra Vivien Leigh
og Clark Gable, sem Scarlett O’Hara og Rhett
Butler, Joanne Whalley-Kilmer og Timothy Dal-
ton.
The Program fjaUar um ást, kyn-
lif, kröfur, heiður, svik, sigra,
. ósigra, eiturlyf.
Ath. ímyndirmi erhraöbrautar■
atriðið umtaiaða sem bannað var
í Bandaríkjunum.
Sýndkl.5,7,9 og 11.05.
Mtt&íSWMiMflSMMMMWraEMKWMf
f
haskójLvbió
SÍMI 2? 140
SÖNNÁST
Otnnis HOPPÍK
„Stórkostleg*
NEW YORK MAGAZINE
„Hrífandi"
NEWSWEEK MAGAZINE
Nýjasta stórmynd Kenneths
Branagh sem m.a. gerði Henry
V. og Howard’s End. Ævintýri,
★★★ Mbl. ★★★ Rás2
Sýndkl. 5,7.05,9.05 og 11.15.
KRUMMARNIR
8RÁDFYNDIN FJÖLSKYiDUMYND
h rn\
A
tm-ð
islensku tcli
Brjálaður hundur sleppur út af
tilraunastofu. Þeir verða að ná
honum aftur og það flj ótt, áður
en æðið rennur a hann. Hver man
ekkieftirCujo!!
Stærsta tjaldiðmeð THX
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð Innan 16 ára.
GEIMVERURNAR
Geimverumar eru lentar í Laug-
arásbíói. (Ath.! Ekki á Snæfells-
nesi.) Grínmynd fyrir aUa, konur
og kaUa, og Uka geimverur.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Fullkomin áætlun
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Jólamynd Stjörnubiós
Stórmyndin
ÖLD SAKLEYSISINS
Gerð eftir Puhtzer-verðlauna-
skáldsögu Edith Wharton
Danlel Day-Lewls, Mlchelle PfeiHer
og Winona Ryder f stórmynd Martins
Scorsese.
E instök stórmynd sem spáó er
óskarsverðlaunum.
Stórbrotin mynd - einstakur leikur
- sigilt elni - glæsileg umgjörð -
gullfalleg tónlist - irábær kvik-
myndataka og vönduð leikstjórn.
*-*★★ Al. Mbl. ★★★ H.K. DV
Tilnetnd til fernra Golden Globe
verólauna.
★★★ RUV.
í NÝJU OG STÓRGLÆSILEGU
STJÖRNUBÍÓI
Sýnd kl. 4.45,9 og 11.30.
Evrópufrumsýning á geggjuóustu
grinmynd ársins.
Hún er gjörsamlega út i hött...
HRÓI HÖTTUR
OG KARLMENN
ÍSOKKABUXUM
Lelkstjóri: Mel Brooks.
★ ★ ★ Box olfice. ★ ★ ★ Variety.
★ ★ ★ L.A. Times
Sýndkl. 5,7,9og11.
SVEFNLAUSí SEATTLE
Sýnd I A-sal kl. 7.10.
★ ★ ★ GE, DV.
„Fullkomin bíómynd, stórkost-
legt ævintýri fyrir aUa aldurs-
hópa tíl að skemmta sér konung-
lega.“
Parenting Magazine
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
PÍANÓ
Sýnd kl.4.50,6.50,9 og 11.10.
Vegna fjölda áskorana endursýn-
um við stórmyndina
CYRANO DE BERGERAC
í nokkra daga.
Sýnd kl.5og9.
Fjölskyldumynd tyrir böm á öllum aldri
ekki besta íslenska kvikmyndin sem
gerð hefur verið seinni árin.“ Mbl.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.
tslenskt-Játakk!
KraftmikU og mögnuð spennu-
mynd frá Tony Scott sem m.a.
gerði „Top Gun“ og „The Last
BoyScout".
★★★ A.l. Mbl.
Sýnd kl. 5.10,7.10,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
YSOGÞYS ÚTAF
ENGU
Bráðfyndin fjölskyldumynd.
Sýnd kl.5og7.
ADDAMS
FJÖLSKYLDUGILDIN
Grín og endalaus uppátæki.
Sýndkl.5,7,9og11.
UNGU AMERÍKANARNIR
Sýndkl.9og11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
JURASSIC PARK
Sýnd kl. 5.05
Bönnuö innan 10 ára.
Japanskir kvikmyndadagar
' 3.-10. janúar
UNDIR
NORÐURLJÓSUM
Sýnd kl. 9.15.
SÍMI 78900 - AlFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI (
DEMOLITION MAN
ALADDIN
Gcry 010MAN
Brod P«T7
Christopher WAIXIN
w.mwxiwo
,JSi
með islensku tali
Sýndkl. 5og7.15.
Sýnd kl. 9 og 11 meö ensku tali.
Sýnd kl. 7 og 11.05
Bönnuöinnan12ára.
Þessi frábæra grín-spennumynd
er núna á toppnum víðs vegar
um Evrópu. Það er Joel SUver
(Die Hard, Lethal Weapon) sem
sýnir það enn einu sinni að hann
pi' có VtpcH i Hpp
„DEMOLITION MAN“ sannköU-
uð áramótasprengja.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Wesley Snipes, Sandra Bullock,
Denis Leary.
Framlelðandi: Joel Silver. Tónlist:
Eliiot Goldenthal.
Sýndkl. 9og11.15.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
ADDAMS-
FJÖLSKYLDUGILDIN
Sýnd kl.5,7,9og11.10.
n m 11111111111111111II111 m 11111 rmr
með íslensku tali
Aðsóknarmesta teiknimynd allra
tíma!
Walt Disney perla í fyrsta sinn
meö íslensku taU!
Núna sýnd viö metaðsókn rnn
aUanheim!
Stórkostleg skemmtun fyrir aUa
aldurshópa!
Sýnd kl. 5,7 og 9.05.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 með ensku
tali.
FLÓTTAMAÐURINN
Sýnd kl. 6.55.
RÍSANDISÓL
SIMI 19000
MAÐURÁN ANDLITS
★ ★ ★ Al, Mbl.
Ein besta mynd ársins 1993
„Mel Gibson er stórkostlegur leikari
og hæfileikarikur leikstjóri."
NewYortcPost
Aðalhl. Mel Glbson og Nick Stahl.
Lelkstjóri Mel Gibson.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10.
F|ölskyldumynd fyrir alla
TIL VESTURS
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Sýndkl.4.45og11.
11111111 i i 11 rrr111111111111 rnri iri im1^
SAGA-m
SlMI 71900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
AFTUR Á VAKTINNI
Jólamyndln1993
SKYTTURNAR ÞRJÁR
„3 MUSKETEERS" - Topp jóla-
mynd sem þú hefur gaman af!
Lelkstjórl: Stephen Herek.
Sýndkl.4.55,7,9og11.10.