Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1994, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 22. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 140 M/VSK JClKÍ r r n Cö i i ( C / I;, 1 4 V J : r~ I 1 Tjón ríkisins vegna gjaldþrota á árunum 1990 til 1992 er áætlað um 16,6 milljarðar. Kostnaöurinn kann þó að reynast hærri þegar upp verður staðið. Þjóðskjalasafn Islands hefur til dæmis ekki farið varhluta af tíðum gjaldþrotum undanfarin ár. Frá dómurum landsins koma skjöl úr gjaldþrotamálum á brettum og í hillum fylla þau fleiri kílómetra. Pappirsfarganið er slíkt að húsnæði safnsins er nánast sprungið. Ekki bætir úr skák að við einkavæðingu ríkisstofnana bætast við fleiri kílómetrar af skjölum. Ljóst er þvi að ríkissjóður mun fyrr en seinna neyðast til að fjárfesta i húsnæði fyrir Þjóðskjalasafnið eigi heimildir ekki að glatast. Stjórn safnsins hefur augastað á gömlu ísgerðarhúsi sem kostar eitthvað á fjórða tug milljóna. Spurning er hvort með þvi vilji menn „frysta" einkavæðinguna og gjaldþrotin um ókomna tíð. -kaa/DV-mynd GVA Útgjöld vegna árshátíða: Hvað kostar kjóllinnog hárgreiðslan fyrirárs- háfíðina? -sjábls. 13 Gjaldþrotin: Eins og ríkið missti tekju- skattinn -sjábls.3 Lorena eftirnýjum eiginmanni -sjábls. 10 Mermingarverölaun D V: Hatramur prófkjörsslagur í Hafnarfirði -sjábls. 16 Mikil gagnrýni á ráðherra á Alþingi: Ásakanir um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.