Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1994, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1994, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994 45 oo Atriðí úr leikritinu Blóðbruliaup eftir Lorca. Blóð- brullaup Færð á vegum Færð á vegum kl. 8 í morgun. Fært er austur um Hellisheiöi og Þrengsli og með suðurströndinni en Skeiðar- ársandur og Öræfi eru aðeins fær jeppum og stórum bílum. Búið er að opna um Hvalfjörö í Borgaríjörö. Umferðin Veriö er að moka Kerlingarskarð og Fróðárheiði en beðið er átekta vegna veðurs með mokstur um Heydal og Dali. Á sunnanverðum Vestfjörðum er verið að moka milli Bijánslækjar, Patreksfjarðar og Bíldudals. Beðið er átekta með mokstur á Botns-, Breiðadals- og Steingrímsfjarðar- heiði. Verið er að moka suður frá Hólmavík að Brú. Brattabrekka er ófær en fært er um Holtavörðuheiði. Cb ® Hálka og snjór án fyrirstööu lokaö ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir [D Þungfært Sextíu ár eru liðin frá því þriðja og þekktasta verkið í þríleik Fed- ericos Garcia Lorca um konuna, Blóðbrullaup, var frumsýnt í Madrid og skipaði höfundinum á bekk með fremstu leikritahöf- undum veraldar. Hin tvö eru Yerma og Hús Bemhörðu Alba sem bæði hafa verið sýnd hér á landi á síðustu árum en Blóð- brullaup ekki síðan 1959 er Þjóð- leikhúsið sýndi þetta magnaða Leikhús verk. Fyrir lá þá margrómuð þýð- ing Magnúsar Ásgeirssonar á Vögguþulunm sem flutt er í verk- inu og sígild þýðing Hannesar Sigfússonar. í Blóðbrullaupi spinnur Lorca mikla örlagasögu úr litilli blaðafregn af hörmuleg- um atburðum í litlu þorpi í Anda- lúsíu. Verkið er stöðugt leikið um allan heim og einmg hafa verið gerðir baUettar og óperur sem byggðar eru á leikritinu. Þetta er magnað og blóðheitt harmljóð um ást og.afbrýði. Með aðalhlutverk fara Bríet Héöinsdóttir, Baltasar Kormák- ur, Ingvar E. Sigurðsson, Stein- unn Ólína Þorstemsdóttir og fleiri. Dos Pilas Hljómsveitin Dos Pilas hefur ver- ið starfandi í rúmt eitt ár og nýver- ið gerði hún plötusamning um tvær geislaplötur sem út eiga að koma á Skemmtanir þessu ári. Á tónleikunum í kvöld á Café Hressó verður aöeins flutt það efni sem veröur á þessum fyrr- nefndu plötum og er hér um frum- flutning að ræða. Hljómsveitina skipa þeir Jón Símonarson, Davíö Þ. Hlinason, Ingimundur Þorkels- son, Sigurður Gíslason og Heiöar Kristinsson. Hljómsveitin Dos Piias er með tvær piötur i undirbúningi. Silvia Kristel varð heimsfræg á sínum tíma sem Emmanuelle. Emmanuelle í rúm tíu ár Sýning kvikmyndarinnar Emmanuelle hófst 26. júní 1974 í Paramount City í París og henni lauk 26. febrúar 1985. Þetta er lengsta samfellda sýningarlota kvikmyndar í einu og sama kvik- myndahúsi. Blessuð veröldin Kvikmyndaleikaraætt Það eru fjórar kynslóðir kvik- myndaleikara í Redgrave-fjöl- skyldunni. Roy Redgrave (1872- 1922) lék fyrsta hlutverk sitt í kvikmynd 1911 og lék í áströlsk- um kvikmyndum fram til 1920. Sir Michael Redgrave, aðlaöur fyrir leiklist, kvæntist leikkon- unni Rachel Kempson og dætur þeirra tvær, Lynn og Vanessa, og sonurinn Corin sneru sér öll að kvikmyndaleik. Tvær dætur Vanessu, Joely og Natasha, og Jemma dóttir Corins hafa þegar getiö sér góðan orðstír sem leik- konur, og leikið m.a. í kvikmynd- unum Wetherby, A Month in the Country og The Dream Demon. sveitir Ingunn, Laugarvatni á Suðurlandi - Tlntron, Grimsnesi Hjálparsv. skáta, Hveragerði [ | Ú Mannbjörg, úlryggvi, Selfossi BJSV Biskupstungna, Biskupstungum Sigurgeir, Gnúpverjahreppi Snækollur, Rúöum Fannar, Hrunamannahreppi Újs m Flugbjörgunarsveitin, Hellu hofn ^ Dagrenning, IHvolsvelli Broðurhondin, Exlajöllum Björgunarhunda- m i sveit Islands, . Fæddur er Daníel Þór Hann er bara kátur, þessi litli Daníel Þór. Hann fæddist þann 20. fnið janúar kl. 6.19 og vó 14 merkur og -- mældist 51 sentímetri. Foreldrar hans eru Ása Þórisdóttir og Ágúst Gylfason og er þetta fýrsta barn þeirra. drengur sem fengið hefur Kevin Costner leikur glæpa- manninn af miklu öryggi. Fullkom- irm heimur í kvikmyndinni Fullkominn heimur leggja tveir góðir saman krafta sína, þeir Clint Eastwood og Kevin Costner. Báðir hafa þeir fengið óskarsverðlaun fyrir kvik- myndir sínar, Costner fyrir Dansar við úlfa en Eastwood fyr- ir myndina Hinir vægðarlausu. Hlutverk Costners er hér nokk- Bíó í kvöld uð ólíkt þeim sem hann er vanur. í þessari mynd er hann ekki hetja heldur ótíndur glæpamaður, Haynes, sem strýkur úr fangelsi við annan mann. Á flóttanum taka þeir með sér átta ára strák sem gísl. Heynes neyðist til að losa sig við meðreiðarsveininn þegar hann fer að ógna strákn- um. Þegar á líður myndast sterkt samband milli stráksins og Hey- nes sem sýnir á sér ýmsar óvænt- ar hliðar. Áhorfendur fá líka að vita að glæpaferill Heynes tengist að miklu leytí. ömurlegri æsku hans í New Orleans. Nýjar myndir Háskólabíó: Króginn Stjörnubíó: Herra Jones Laugarásbíó: Hinn eini sanni Bíóhöllin: Njósnaramir Bíóborgin: Fullkominn heimur Saga-bíó: Skytturnar 3 Regnboginn: Kryddlegin hjörtu Gengiö Almenn gengisskráning LÍ nr. 25. 27. janúar 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 73,020 73,220 71,780 Pund 109,050 109,360 108,020 Kan. dollar 55,510 55,740 54,030 L Dönsk kr. 10,7570 10.7950 10,8060 Norsk kr. 9,7230 9,7570 9,7270 Sænskkr. 9,1520 9,1840 8,6440 Fi. mark 13.0000 13,0520 12,5770 Fra. franki 12.3080 12.3510 12,3910 Belg. franki 2,0192 2,0272 2,0264 Sviss. franki 49.5800 49,7300 49,7000 Holl. gyllini 37,3200 37,4500 37,6900 Þýskt mark 41,8200 41,9400 42,1900 it. lira 0,04288 0,04306 0,04273 Aust. sch. 5,9460 5,9700 6,0030 Port. escudo 0,4163 0,4179 0,4147 Spá. peseti 0,5167 0,5187 0,5134 Jap. yen 0,66580 0,66780 0,64500 Irskt pund 104,780 105,200 102,770 SDR 100,53000 100,93000 99,37000 ECU 81,2700 81,5500 81.6100 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 r rn V J r )0 H m r, IS 1 ir- 17- 1*7 J Í!<D Lárétt: 1 drusla, 6 alltaf, 8 vanlíöan, 9 drepsótt, 10 spil, 12 skel, 14 laut, 15 fugl, .. 16 stöng, 17 möglir, 19 lítur, 20 glápa. Lóðrétt: 1 loðna, 2 yndi, 3 leir, 4 gata, 5 mjög, 6 dreifa, 7 óðagot, 10 skógur, 11 hnötturinn, 13 fjær, 16 hlóðir, 18 helgi- dómur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 gjóskan, 7 löst, 8 orf, 10 áta, 11 ufsi, 12 surtur, 15 hnýtttun, 17 önn, 18 urga, 19 geir, 20 úlf. Lóðrétt: 1 glás, 2 jötunn, 3 ósa, 4 stuttur, 5 kofu, 6 ars, 9 filma, 13 rýnl, 14 rugl, 15 hög, 16 trú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.