Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1994, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994
15
Valfrelsi í lífeyrismálum?
Nú nýverið sendi Verslunarráð ís-
lands frá sér skýrslu um lífeyris-
sjóðina. í skýrslunni er lagt ofur-
kapp á frelsi sjóðfélaga til að velja
sér lífeyrissjóði. Hver einstakling-
ur yrði því metinn á grundvelli
áhættu sem fylgir starfsgrein hans
og greiði þar af leiðandi mismun-
andi iðgjald.
Með einstaklingsbundnu mati
væri sú samtrygging, sem felst í
núverandi lífeyriskerfi, brotin nið-
ur. Vegna þess að konur eru lang-
lífari en karlar þyrftu þær annað-
hvort að greiða hærra iðgjald en
karlar eða njóta lakari lífeyrisrétt-
ar ella. Launþegar á miðjum aldri
þyrftu á sama hátt að greiða hærra
iðgjald en ungir menn og örykjar
mundu búa við stórskertan lífeyri.
Allt yrði þetta gert í nafni valfrels-
is í lifeyrismálum.
Samtrygging í fyrirrúmi
Frjálshyggjumenn í lífeyrismál-
um hafa oft leitað sér fyrirmyndar
i Danmörku, en þar hafa veriö
starfræktir fjölmargir séreignarlíf-
eyrissjóðir á vegum tryggingarfé-
laga með ærnum tilkostnaði. Nú
bregður hins vegar svo við að í
Danmörku hafa verkalýðsfélögin í
kjarasamningum við atvinnurek-
endur stofnað fjölmarga lífeyris-
sjóði almenns verkafólks með sam-
tryggingu sjóðfélaga í fyrirrúmi.
Aö þeim sjóðum er skylduaðild
sjóðfélaga á stéttarfélagsgrunni.
Danir eru því fyrst nú að feta sig
áfram í lífeyrismálum með sama
hætti og svo vel hefur tekist til hér
á landi.
í skýrslu Verzlunarráðsins er
fuUyrt að skylduaðild að tilteknum
lífeyrissjóði samrýmist ekki Mann-
réttindasáttmála Evrópu og stjóm-
arskrá íslands. Látið er undir höf-
uð leggjast að skýra frá vönduðu
áliti Lagastofnunar Háskólans frá
því á síðasta ári, þar sem komist
er að þeirri afdráttarlausri niður-
stöðu að skylduaðild að lífeyris-
sjóðum stangist hvorki á við
grundvallarreglur íslensks réttar
um félagafrelsi né friðhelgi eignar-
réttarins. Breyti engu í þeim efnum
þótt reglur séu skýrðar með sér-
stöku tilliti til ákvæða Evrópu-
samnings um vemdun mannrétt-
inda og mannfrelsis. íslensk lög
„Með einstaklingsbundnu mati væri sú samtrygging sem felst i núverandi lífeyriskerfi brotin niður,“ segir
Hrafn m.a. i grein sinni.
Kjallaiinn
ekki lækka kostnað við rekstur
þeirra. Sjóðunum mun stórfjölga
og fullyrðing um að samkeppni
muni hækka ávöxtun styðst ekki
við talnagrunn. Þá yrði val ein-
stakhngsins óhjákvæmilega nokk-
uð handahófskennt þar sem hann
yrði leiksoppur auglýsingaskrams.
Síðast en ekki síst er varað við að
raska þeim grundvelh sem starf-
semi lífeyrissjóðanna byggist á og
m.a. felst í samtryggingu sjóðfélaga
eyrissjóðimir, sem byggjast á
tekjutengdum viðbótarlífeyri með
skylduaðild. Þriðja þrepið í lífeyris-
kerfinu er svo ýmiss konar fijáls
einstakhngsbundinn sparnaður og
viðbótartyggingar á viðskipta-
grundvehi, sem m.a. eru á vegum
bankastofnana og tryggingafélaga.
í þeim flokki eiga m.a. séreignar-
sjóðir verðbréfafyrirtækjanna
heima.
Nær væri fyrir Verzlunarráðið
Hrafn Magnússon
framkvæmdastjóri Sambands
almennra lífeyrissjóða
virði að þessu leyti þau réttindi,
sem ríkið hefur skuldbundið sig til
að tryggja þegnum sínum með að-
hd að samningnum.
Varað við grundvallarröskun
Valfrelsi í lífeyrismálum mun
„ Valfrelsi í lífeyrismálum mun ekki
lækka kostnaö viö rekstur þeirra. Sjóð-
unum mun stórfjölga og fullyrðing um
að samkeppni muni hækka ávöxtun
styðst ekki við talnagrunn.“
th greiðslu áfahalífeyris.
í þessu sambandi er vert að geta
þess að lífeyriskerfið hér á landi
byggist á þremur meginþrepum,
líkt og tíðkast víðast hvar erlendis.
í fyrsta lagi ber að nefna almanna-
tryggingakerfið. Þvi næst komi líf-
að beita sér fyrir því að þessi skipt-
ing lífeyristrygginga verði lögfest á
Alþingi í stað þess að draga upp
vhlandi mynd af fjárhagsstöðu ís-
lensku lífeyrissjóðanna.
Hrafn Magnússon
Sóknargjöld til Háskólans
íghdi sóknargjalda rennur ekki
th guðfræðidehdar HÍ. Fyrir stuttu
gerðu tveir mætir menn, annars
vegar Björgvin Brynjólfsson, kjall-
aragreinarhöfundur í DV og hins
vegar ónafngreindur leiðarahöf-
undur Alþýðublaðsins, athuga-
semdir við þá tilhögun stjómvalda
að láta fólk sem stendur utan trúfé-
laga greiða íghdi sóknargjalda th
Háskóla íslands. Greinahöfundar
velta vöngum yfir nýtingu fiárins
og hvort hugsanlegt sé að því sé
varið til menntunar guðfræðinga
og presta.
Fastur sess í fjárveitingum
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem
þetta efni ber á góma en það er
okkur bæði ljúft og skylt að skýra
frá því hyernig þessum málum er
háttaö. Samkvæmt lögum um
sóknargjöld frá árinu 1985, skulu
þeir sem standa utan þjóökirkjunn-
ar og teljast ekki th skráðs trúfé-
lags, greiða th Háskóla íslands í
Háskólasjóð fiárhæð er nemur
sóknargjaldi því sem honum hefði
borið að greiða th þjóðkirkjunnar
ef hann hefði tahst th hennar.
Stjóm Háskólasjóðs er í höndum
háskólaráðs sem úthlutar fé úr
honum. Samkvæmt skipulagsskrá
sjóðsins er fénu varið th að efla
menningarstarfsemi innan Háskól-
ans. Einnig er heimilt að leita th
sjóðsins vegna óvæntra fiárþarfa
Háskólans sem upp kunna að
Kjallarinn
Helga Guðrún
Johnson
kynningarfulitrúi
Háskóla íslands
koma. Áhyggjur greinahöfunda af
því að fiármunum sjóösins sé varið
th menntunar guðfræðinga eða th
guðfræðidehdar skólans eru
ástæðulausar.
Fyrir u.þ.h. einu og hálfu ári gerði
einstaklingur hér í borg athuga-
semdir við þetta fyrirkomulag.
Hann óskaði jafnframt eftir áhti
umboðsmanns Alþingis á því hvort
það bryti í bága við stjórnarskrána
að Siðfræðistofnun, sem guðfræði-
deild skólans á aðhd að, nyti góðs
af þeim peningum sem Háskóla-
sjóður ráðstafar ár hvert. Umboðs-
maður Alþingis komst að þeirri
niðurstöðu að svo væri ekki. Há-
skólaráð hefur, með hhðsjón af
skipulagsskrá sjóðsins, veitt styrki
th ýmissa nýmæla í starfsemi skól-
ans, þar til þau hafa fengið fastan
sess í fjárveitingum. Þar á meðal
má nefna styrki th Siðfræöistofn-
unar Háskólans.
Hlutverk Siðfræðistofnunar
Þótt þjóðkirkjan og Guðfræði-
stofnun Háskólans thnefni tvo af
þremur mönnum í stjóm Siðfræði-
stofnunar, telur umboðsmaður Al-
þingis ekld að styrkveitingar th
hennar úr Háskólasjóði brjóti í
bága við stjórnarskrána.
Hlutverk Siðfræðistofnunar er að
vera vettvangur rannsókna í sið-
fræði og í áhti umboðsmanns Al-
þingis segir að ekki verði séð að
fræðastörf stofnunarinnar sé ætlað
að sinna sérstaklega sérþörfum
guðfræðidehdar Háskóla íslands.
Það fé sem Siðfræðistofnun hefur
veriö úthlutað úr Háskólasjóði er
aöeins brot af þeim fiármunum
sem sjóðurinn veitir í styrki. Flest-
ir þeirra era th menningarstarf-
semi sem almenningur á kost á að
njóta, s.s. tónleika Háskólakórs og
annarra tónlistarmanna sem koma
fram á Háskólatónleikum, kynn-
ingar á skólastarfi og möguleikum
th menntunar við Háskóla íslands,
kynningar á leiðum th nýsköpunar
í atvinnulífi, könnunar á stöðu ís-
lands innan OECD, og kynningar á
rannsóknum háskólamanna, svo
eitthvað sé nefnt.
Það verður því varla sagt að þeir
sem greiöa í Háskólasjóð njóti
engrar þjónustu eða réttinda fyrir
gjöld sín. Alténd er það ljóst að
gjöldum þeirra sem standa utan
trúfélaga er ekki varið th menntun-
ar guðfræðinga, presta eða th ann-
arrar starfsemi guðfræðidehdar
Háskóla íslands.
Helga Guðrún Johnson
„Alténd er það ljóst að gjöldum þeirra
sem standa utan trúfélaga er ekki varið
til menntunar guðfræðinga, presta eða
til annarrar starfsemi guðfræðideildar
Háskóla íslands.“
Botnínumnáð
í vaxtalækkunum
Vaxtalækkun
„Á síðustu
þremur mán-
uðum hafa
vextir lækkað
verulega,
bæði raun-
vextir og
nafnvextir,
Samanhurð-
ur á raun-
vöxtum ríkis-
verðbréfa hér
á landi og erlendis sýnir að enn
er svigrúm til lækkunar en varla
í þeim mæli sem þegar er orðin.
Meðalvextir af verðtryggðum
bankalánum hafa lækkað um
tæplega 2% frá byrjun nóvember.
Vart er að vænta frekari lækkun-
ar nema vextir ríkisverðbréfa
lækki enn frekar þanní g að vextir
verðtryggðra innlána banka geti
lækkað. Lengi vel tregðuðust
bankar við að lækka vexti óverð-
tryggðra útlána en þeir eru nú
komnir í 10% að meöaltali. Sé lit-
ið th helstu nágrannaríkja sést
að hliðstæðir vextir era þar víð-
ast lægri þegar tekið hefur veriö
tilht th verðbólgu en ekki munar
þó núklu.
TO aö tryggja fiárhagslegt ör-
yggi banka krefiast stjórnvöld
þess að eiginfiárstaða þeirra sé
traust. Hún verður ekki viðun-
andi th laiigframa nema þeir skih
hagnaði. Á meðan bankar hér á
landi glíma við afskriftavanda og
tckjur af þjónustugjöldum eru th-
tölulega lágar verða þeir að hafa
vaxtamun og þar af leiðandi út-
lánsvexti þeim mun hærri til að
tryggja viðunandi afkomu. ;
Þótt ólíklegt sé að meðalvextir
lækki að ráði við óhreyttar að-
stæður tel ég brýnt að vextir af
fiárfestingarlánum lækki en
vextir af neyslulánum hækki.
Þaö þarf nefnhega að örva fiár-
festingu í atvhmulífinu.“
Finngr Sveinbjörns-
son, skrifstotustjóri í
viðskiptaráöuneyti.
Vextirenní
skýjunum
Grétar
form.
í minum
er það
engan veginn
ásættanlegt
að i núll pró-
sont verð-
bólgu, cða
þaðan af
minna, sé
raunvaxta- “Jorn
stig í nafn- v®‘nsson’
vaxtaþættin- Verkamannasamb.
um enn í himinhæðum. Þetta er
ekki það sem menn höfðu ætlað
sér, langt frá því.
Ég held að menn veröi að fara
að tala um; málið hreinskhnis-
lega. Máhð snýst einfaldlega um
fiármögnun á rekstri bankanna,
ekkert um markaöstengda vexti
eöa slíkt.
Ég minnist þess að einhvem
tímann í byijun samningavið-
ræðna í kringunt 1990, jiegar ver-
iö var að ræða um vexti, sagöi
einn bankamaöur viö okkur fuh-
um fetum: „Þið eruð hrjálaðir að
ætla að taka verðbólgmia svona
niður. _ Bankakerfiö þolir það
ekki." Ég held að sé kominn tími
th að ræða þetta á þessum for-
sendum.
Þrátt fyrir þessa háu vextí. eru
bankamir aö tala um það núna
aö hækka þjónustugjöldin. í mín-
um huga er það afskaplega ein-
falt að þessir nafnvextir liggja
alltof hátt. Þess vegna trúi ég
ekki ööru en þrýst veröi á meiri
vaxtalækkanir.”