Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1994, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994 7 i>v Fréttir Geymslupláss Þjóðskjalasafnsins á þrotum: GJaldþrot og einkavæðing spæna upp hillukílómetra - stjóm safnsins gimist ísgerðarhús til skjalageymslu í næsta nágrenni „Við viljum hyggja að framtíðinni' og aö okkar mati felst í því sparnaður að kaupa húsnæði í stað þess að leigja það. Safnið rúmar nú um 35 hillukílómetra en við sjáum fram á að um aldamótin verði þörf á 15 kíló- metrum til viðbótar. Yfir okkur hef- ur verið að hellast flóðbylgja af skjöl- um, meðal annars vegna einkavæð- ingar og tíðra gjaldþrota í þjóðfélag- inu,“ segir Ólafur Ásgeirsson þjóð- skjalavörður. I fjárlögum þessa árs er að finna heimild fyrir fiármálaráðherra til að kaúpa geymsluhúsnæði fyrir Þjóð- skjalasafn íslands. Árið 1985 keypti ríkissjóöur húsnæði af Mjólkursam- sölunni í Reykjavík við Laugaveg og var þá tahð að húsnæðið myndi duga safninu fram til aldamóta. Nú þykir hins vegar sýnt að þörf verði á við- bótarhúsnæði fyrir þann tíma. Alls eru nú til geymslu í safninu um 25 kílómetrar af skjölum. Að sögn Ólafs hefur stjórn Þjóð- skjalasafnsins augastað á húsnæði Emmess-ísgerðarinnar sem er á sömu lóð og safnið og er tengt safna- húsinu með átta metra tengigangi. Húsið er um 1.500 fermetrar og myndi rúma allt að 15 kílómetra af Yfir okkur hefur verið að hellast flóðbylgja af skjölum, meðal annars vegna einkavæðingar og tiðra gjaldþrota i þjóðfélaginu," segir Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður. hafi í raun ekkert verið gert í hús- næðismálum Þjóðskjalasafnsins í 60 ár. Á sama tíma hafi íslenskt nútíma- samfélag orðið til með tilheyrandi skjalafiölda. Mjög hafi gengiö á geymslurýmið undanfarin ár því við gjaldþrot fyrirtækja og einkavæð- ingu opinberra stofnana hafi safninu borist mikill fiöldi skjala á einu bretti, umfram það sem venjulegt er. Skjöl molna en hænufetin telja Aðspurður segir Ólafur mörg eldri skjöl Þjóðskjalasafnsins hggja undii skemmdum vegna lélegs pappírs. mörg ár hafi mikil vanræksla verið á þessu sviði og fiárskortur hamlað því að ráðist væri í nauðsynlegar ráðstafanir. „Skjöl hreinlega molna og gufa upp í höndunum á okkur. Við höfum stöðugar áhyggjur af þessu. Það þarf meiri háttar björgunaraðgerðir til aö bjarga sumu, til dæmis ýmsum kóp- íubækur úr stjómsýslunni frá alda- mótunum. Við reynum hins vegar okkar besta og hænufetin telja þó ht- h séu,“ segir þjóðskjalavöröur. -kaa Stjórn Þjóðskjalasafnsins hefur augastað á húsnæði Emmess-ísgerðarinnar sem er á sömu lóð og safnið og er tengt safnahúsinu með átta metra tengi- gangi. Húsið er um 1.500 fermetrar og myndi rúma allt að 15 kílómetra af skjölum. DV-mynd GVA Eskifjörður: Deilur um skólaakstur Emil Thorarensen, DV, Eskifirði: „Þetta er einn sprengur fyrir mann í hádeginu - fyrst að ná í eldri strák- inn og fara síðan eftir hálftíma með þann yngri í skólann. Þú getur rétt ímyndað þér hvemig þetta er hjá foreldrum sem báðir vinna úti. Það hefði mátt spara ýmislegt annað í rekstri bæjarfélagsins í stað þess að ráðast á ungu kynslóðina," sagði Lára Metúsalemsdóttir, fyrrv. for- maður skólanefndar hér á Eskifirði. Hún er afar óánægð eins og fleiri foreldrar hér vegna niðurskurðar á skólaakstrinum. í upphafi þessa kjörtímabhs skar núverandi bæjar- stjóm niður skólaakstur sem verið hafði eftir aö byggðin færðist inn í botn Eskifiarðar í 2 km fiarlægð frá skólanum. Mikh gremja er í garð bæjarstjómar vegna þeirrar ákvörð- unar. „Mér er minnisstætt að skólastjór- inn okkar, Jón Ingi Einarsson, sem jafnframt var bæjarsfiómarmaður, að vísu í minnihluta, stóð vel vörö um hagsmuni nemenda hvað skóla- akstur varðaði. Hann krafðist þess alltaf á hverju hausti að skólaakstur úr og í skóla væri fyrir nemendur sem lengsta leið áttu. Helstu rök hans þá vom löng leið og vond veður. Það var auðvitað laukrétt," sagði Lára. En svo strax eftir kosningarnar 1990, þegar Jón var kominn í meiri- hlutann, samþykkti bæjarstjóm að leggja skólaaksturinn niður. Með mótmælum foreldra tókst þó árið eftir að fá bæjarstjórnina th að hefia skólaakstur aftur, skertan, þar sem eingöngu nemendur 1.-4. bekkjar var ekið heim 2-3 mánuði eftir áramótin. „Við erum ekkert að fara fram á að fá meiri þjónustu en aðrir sem búa við sambærilegar vegalengdir í hin- um ýmsu byggöum landsins. Bæjar- sfiórnarmenn þurfa að átta sig á að hlutverk sveitarfélaga er að veita fólkinu þjónustu. Ég mun fara á hverja einustu kosningaskrifstofu og athuga vhja frambjóöenda th skóla- aksturs næstu ár,“ sagði.Lára. skjölum. Talið er að viðbótarrýmið nægi safninu fram til ársins 2025. Áætlað er að ísgerðin flytji úr hús- næðinu fyrir áramót. ÓMur segir húsið henta vel undir starfsemi safnsins, bæði hvað varðar stærð og öryggissjónarmið. Enn hafi þó engin ákvöröun verið tekin um kaup á húsinu né Uggi fyrir verðhugmyndir. Samkvæmt upplýsingum sem DV hefur aflað má hins vegar gera ráð fyrir að kaupverð hússins hggi á bil- inu 30 til 40 mhljónir. Ólafur segir að fram til ársins 1985 er að sofa á ekta rúmdýnu sem passar hæð þinni og pyngd Húsgagnahöliin BÍLDSHÖFPA 20 - 112 REYK.JAV1K - SÍMI 91-081199 SÍMINN HJÁ OKKUR ER 91-68 11 99 hónsboiii! THboðfynrhópa: cfí eru 15 rru fleiri. 40.000 kr. 20 manna hóp. i’ltir t//ii 2 lil 4 nœtur á manninn í tvíbýli í 2 ncetur og 3 daga á Selandia. Veittur er 5% staðgreiðsluafsláttur i | *M.v. að greitt sé með minnst 14 daga íýrirvara. Innifalið er flug, gisting, | morgunverður og flugvallarskattar. Börn, 2ja - 11 ára, fá 13.500 kr. í afslátt. | Börn að 2ja ára aldri greiða 3.000 kr. Enginn bókunarfyrirvari. 1 Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, | ferðaskrifstofumar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar 1 frá kl. 8 -18). QATXAS^ (D® Brottfarir á fimmtu-, föstu- og laugardögum. Heimflug á sunnu-, mánu- og þriöjudögum. Perudanskt andrúmsloft, dönsk matargerð, alþjóðleg matargerð, mjög góðir veitingastaðir, krár, kaffihús, skemmtistaðir, nætur- klúbbar. Oflugt tónlistar- og leikhúslíf, ópera, ballett, jass. Stór vöruhús og verslunargötur, vömgæði, kjarakaup. Góð söfh. íslendingaslóðir. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.