Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1994, Blaðsíða 26
38
FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Bamagæsla
Óska eftir 13-14 ára unglingi í Grafar-
vogi (helst í Rimahverfi) til þess að
passa 4ra ára stelpu heima hjá okkur
frá kl. 14-17 á virkum dögum. Sími
601413 kl. 9-14 og á kvöldin 676370.
■ Ymislegt______________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing i helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Alþjóðaviðskipt). Lœrið um inn- og út-
flutning og alþjóðaviðskipti með
sjálfsnámi eða á námskeiði. Uppl. í s.
621391. Suðurbyggð, Nóatúni 17, Rvík.
■ Kennsla-námskeiö
Ódýr saumanámskeið. Sparið og
saumið sjálf. Aðeins 4 nemendur i
hóp, faglærður kennari. Upplýsingar
í síma 91-17356.
M Spákonur_______________________
Spannar tvenna tugi og (imm,
tími sá er hef ég spáð.
Ýmsir sóttu í mig ráð,
allvel dugði, marki náð.
Gulla, sími 91-17185.
Spái í spil og bolla, ræð drauma, alla
daga vikunnar, fortíð, nútíð og fram-
tíð. Tímapantanir í síma 91-13732.
Stella. Til sölu sófaborð á 2000.
Spámiðill. Einkatímar í spálestri. For-
tíð - nútíð - framtíð. Hlutskyggni/per-
sónulýs. Sími 655303 kl. 12-18, Strand-
götu 28, Sigríður Klingeberg.
Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla
á kvöldin. Er í Hafharfirði.
Simi 91-654387. Þóra.
M Hreingemingar
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingerningar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna,
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
■ Pramtalsaðstoð
Tek að mér að gera skattskýrslur gegn
vægu verði. Aðeins tveir verðflokkar,
3 þús. og 5 þús., allt eftir umfangi
skýrslunnar. Atvinnulausir fá 15%
afslátt. Nánari uppl. í síma 91-870936.
Vlðskiptafræðingur með mikla reynslu
tekur að sér framtalsgerð fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Vönduð vinna,
gott verð. Fast verð gefið upp fyrir-
fram. S. 91-683149 á milli kl. 18 og 20.
ABC-ráðgjöf.
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga,
fast verð fyrir einföld framtöl.
Upplýsingar í síma 91-643782.
Geri skattaskýrslur fyrir einstaklinga.
Ódýr og ljúf þjónusta. Upplýsingar í
síma 91-643866 um helgar og milli kl.
20 og 22 virka daga.
Skattframtöl einstaklinga. Framtals-
frestir. Uppl. veitir Sigríður Jónsdótt-
ir, Málflskrifst., Ingólfsstræti 5, Rvík,
í síma 22144 á skrifstofutíma.
kWWWWWWW
SMAAUGLYSINGADEILD
OPIÐ:
Virka daga frá kl. 9-22,
laugardaga frákl. 9-16,
sunnudaga frá kl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing
I helgarblað DV verður
að berast okkur fyrir
kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
Tek að mér gerö skattframtala fyrir ein-
staklinga. Er háskólamenntaður af
viðskiptasviði og hef starfað við
skattaeftirlit. S. 670944 e.kl. 18.
Ódýr og góö framtalsaöstoð.
Valgerður F. Baldursdóttir
viðskiptafræðingur, sími 655410
milli kl. 13 og 17.
• Framtalsþjónusta.
Tökum að okkur að gera skattffamtöl
fyrir einstaklinga. Uppl. í s. 91-684312.
■ Bókhald
Færum bókhaid fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl.
Tölvuvinnsla. Ominn hf., ráðgjöf og
bókhald, s. 91-684311 og 91-684312.
Stefna - Bókhaldsstofa. Tökum að okk-
ur gerð skattframtala fyrir einstakl-
inga og rekstraraðila. Bókhaldsþjón-
usta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf,
áætlanagerð og vsk-uppgjör. Hamra-
borg 12, 2. hæð, s. 91-643310.
Tek að mér skattframtöl og bókhald
fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Sigurður Kristinsson viðskiptafræð-
ingur, Skipasundi 48, sími 91-811556.
Tek að mér skattframtöl, bókhaldsþjón-
ustu, uppgjör rekstraraðila og allt
viðvíkjandl bókhaldi.
Júlíana Gíslad. viskiptafr., s. 682788.
■ Þjónusta_____________________
Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. Símar
91-36929, 641303 og 985-36929._
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Tveir smiðir geta tekiö að sér alla al-
menna trésmíðavinnu. Ódýr þjónusta.
Uppl. í símum 91-629251 og 985-29182.
■ Líkamsrækt
Æfingatæki og lóð úr likamsræktarstöð
til sölu, lítið notuð, sterk og góð tæki.
Seljast öll á 700.000 eða meiripartur á
500.000. Sími 98-21091 á kvöldin.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýslr:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, sími 17384, 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, sími 31710, 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’93, s. 681349, 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92, sími 76722, 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323.
•Ath. simi 91-870102 og 985-31560.
Kenni alla daga á Nissan Primera í
samræmi við óskir nemenda. Öku-
skóli og námsgögn að ósk nemenda.
Námsbækur á mörgum tungumálum.
Aðstoða við endurtöku prófs. Reyki
ekki. Visa/Euro raðgr. ef óskað er.
Páll Andrésson, s. 870102 og 985-31560.
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og
námsbækur á tíu tungumálum.
Æfingatimar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar-
aksturinn. Tímar samk. ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Kristján Sigurðsson. Kenni alla daga á
Toyota Corolla. Bók og verkefni
lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Engin bið. S. 91-24158 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið, greiðslukjör.
Símar 91-658806 og 985-41436.
Sverrir BJörnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Tilbygginga
Ódýrar plötur og timbur. 12 og 16 mm
spónaplötur á frábæru tilboðsverði,
stærð 120 x 2,53 cm. Nótaðar 60 x 253,.
12 mm, rakavarðar og venjulegar
spónapl. Krossviður, 9 og 12 mm,
vatnslímdur. 10 og 12 mm rásaður
krossviður. Fjósaplötur 6 og 8 mm.
Tilboðsverð: 1x4", 2x4", 2x6" og 2x8".
„Verðið hjá okkur er svo hagstætt."
Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 og 12,
Garðabæ, s. 91-656300 og fax 656306.
■ Húsaviðgerðir
Húseigendur. Tökum að okkur alla
almenna trésmíði úti sem inni, viðhald
og nýsmíði. Húsbirgi hf., símar
91-618077, 91-814079 og 985-32763.
■ Sveit
Einhleypur maður, vanur skepnuhirð-
ingum, eða bamlaus hjón óskast á
sveitabæ. Verða að geta sinnt öllum
fjárbúskap og tilheyrandi verkefnum.
S. 91-651229 á daginn og 651224 á kv.
■ Ferðalög
Á feró um Borgarfjörð. Ertu á leið í
veiðiferð? Að Runnum er glæsileg
gistiaðstaða, heitur pottur - gufubað
- silungsveiði. Tilboðsverð fyrir hópa.
Blómaskálinn, Kleppjámsreykjum,
sími 93-51262 og heimas. 93-51185.
■ Dulspeki - heilun
Miðilsfundir - Tarotnámskeið. Miðill-
inn Iris Hall verður með einkafundi
frá 31. jan. Hún heldur einnig Tarot-
námskeið á vegum félagsins helgina
5.-6. febr. Sími 811073. Silfurkrossinn.
■ Veisluþjónusta
Þorramatur.
Ódýr og góður þorramatur. Sjáum um
veisluna. Bjóðum upp á bæði heitt og
kalt borð. Svarta pannan, s. 91-16480.
■ Tilsölu
Baur (Bá-er) vor- og sumarlistinn kom-
inn. Glæsilegur þýskur fatnaður og
allt fyrir fjölskylduna. Lægra marg-
feldi, styttri afgreiðslutími. Verð 500
kr. + burðargjald. Sími 91-667333.
■ //-••• HbSbIBhMí
wMm-MMi
1H ar ■.
lÉPiÉÉl
firy k -V 'Mwfi m&M'Á
Útsala á sturtukiefum.
Verð frá kr. 10.900, 20-50% afsláttur
af öðrum hreinlætistækjum.
A & B, Skeifunni 11B, sími 681570.
■ Verslun
Ódýrar Bianca baðinnréttfngar.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10,
sími 91-686499.
Fréttir
Umfangsmestu rannsókn fíkniefnadeildar að ljúka:
Fimmtán setið í
varðhaldi í450 daga
- meintur höfuðpaur 15 mánuði og verður líklega áfram
Líklegt þykir að gæsluvarðhald
verði framlengt yfir Ólafi Gunnars-
syni, meintum höfuðpaur í þvi sem
kallað er stóra fíkniefnamáhð.
Samtals hafa 15 aðilar setið í haldi
vegna málsins, 14 karlar og 1 kona.
Setnir gæsluvarðhaldsdagar eru
orðnir 450. Þar af hefur Ólafur set-
ið í samtals 154 daga í gæsluvarð-
haldi eða frá 2. september 1993.
Ekki sér fyrir endann á gæsluvarð-
haldinu hjá Ólafi því að líklegt þyk-
ir að það verði framlengt eins og
fyrr segir.
Rannsókn málsins telst lokið
samkvæmt heimildum DV og er
unnið að því nú að samræma upp-
lýsingar sem fengist hafa við yfir-
heyrslur. Rannsókn þess hófst í lok
júh þegar Jóhann Jónmundsson
var tekinn á Kéflavíkurflugvelh við
komuna til landsins með 3 kíló af
hassi og 900 grömm af amfetamíni
innanklæða. Með honum var hand-
tekinn Vhhjálmur Svan Jóhanns-
son og viðurkenndi hann aðild að
máhnu. í kjölfar símahlerana var
svo Ólafur handtekinn og úrskurð-
aður í gæsluvarðhald. Áður höfðu
tveir karlmenn verið handteknir. í
kjölfar handtöku Ólafs og fram í
nóvember voru svo 9 karlmenn
úrskurðaðir í gæsluvaröhald og ein
kona. Tveir af körlunum eru bú-
settir í Svíþjóð og fékkst beiðni við-
urkennd af sænskum stjómvöld-
um um framsal á öörum þeirra sem
er með sænskan ríkisborgararétt.
Ljóst er að játningar hggja fyrir
um innflutning fíkniefna frá árinu
1992 og síðastá ári og er tahð aö
famar hafi verið 5 til 10 ferðir.
Upplýsingar um magn em nokkuð
á reiki en samkvæmt heimildum
DV er um að ræða 20 kíló eða meira
af hassi og aht að 4 kíló af amfetam-
íni. Við rannsókn málsins hefur
verið lagt hald á nokkurt magn af
hassi auk fyrrgreinds magns.
-pp
Útsala - útsala - útsala - útsala.
Verslunin Fis-létt, sérverslun fyrir
bamshafandi konur, Grettisgötu 6.
Stærö 44-58. Allt á útsölu.
Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335.
Einnig póstverslun.
■ Bílar til sölu
Willys CJ7, árg. 1984, með plasthúsi, 8
cyl., beinskiptur, ný 33" dekk, nýskoð-
aður ’95, gott eintak. Uppl. hjá Bíla-
.sölunni Braut, s. 617510 og 617511,
einnig í heimasíma 91-74849.
■ Jeppar
Ford Bronco á 37" d., læstur aftan og
framan, 8 cyl. 302, m/flækjum, 3 g.,
Hurst skiptir, velti-, stuðara- og
toppgr., talstöð, plastbretti o.fl. Mikið
af aukahl. fylgir, t.d. allir öxlar og
legur og framdr. Bíll í góðu ástandi.
Nýja Bílasalan, sími 91-673766, og
heimasími 91-672704.
Econoline ’85, 4x4, innréttaður, 6 cyl.,
300 vél. Góður bíll sem vel er hugsað
um, verð 1600 þúsund, skipti á ódýrari
koma til greina. Upplýsingar í síma
91-811406 eftir kl. 20.
■ Skemmtanir
Félag islenskra hljómlistarmanna
útvegar hljóðfæraleikara og hljóm-
sveitir við hvers konar tækifæri:
sígild tónlist, jazz, rokk og öll
almenn danstónlist. Uppl. í síma
91-678255 alla virka daga frá kl. 13-17.
Lifandi tónlist - Lifandi fólk.
■ Lókarusrækt
Vöövabólgumeðferð með rafinagns-
nuddi, svæðanuddi og þörungabökstr-
um. Heilsuráðgjöf, efiiaskortsmæling,
svæðanudd og þömngaböð.
Heilsuráðgjafinn, Sigurdís, s. 15770
kl. 13-18, hs. 31815. Kjörgarði, 2. hæð.