Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1994, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1994, Page 17
FIM MTUDAGUR 10. MARS 1994 17 Fréttir Sjávarútvegsnef nd Alþing is á ferð um Austurland m Laugavegi 178 Emil Thorarensen, DV, Eskifirði: Þingmenn í sjávarútvegsnefnd Al- þingis brugöu sér austo- á flrði 22. febrúar og var tilgangurinn aö hitta forsvarsmenn sjávarútvegsfyrir- tækja og að komast í snertingu við vinnslu sjávarafurða þegar loðnu- vertíðin stendur sem hæst. Þeir heimsóttu fyrst frystihús KHB á Reyðarfirði. Síðan var farið til, sjávarútvegsnefndar Utið viö hjá Friðþjófi hf. sem verkar sUd til útflutnings. Að því búnu bauð Aðalsteinn Jóns- son forstjóri nefndarmönnum og for- svarsmönnum bæjarfélagsins tíl há- degisverðar í félagsheimUinu Val- höll. Frá Eskifirði var farið til Neskaup- staðar og um kvöldið flogið til Hafn- ar. Þar var sameiginlegur fundur og útvegs- Eskiíjarðar og rækjuvinnsla Hrað- frystúiúss Eskifjarðar skoðuð, ásamt loðnufrystingu og loðnubræðslu og mannafélags Hornaíjarðar og Aust- fjarða. Útvegsmenn lýstu sig andvíga hugmyndum um kvótaþing svo og Nefndarmenn í Rækjuvinnslu Hraðfrystihúss Eskifjarðar. Talið frá vinstri Magnús Bjarnason, framkvæmdastjóri, Búi Þór Birgisson, verkstjóri, Hauk- ur Björnsson, rekstrarstjóri, Vilhjálmur Egilsson, Halldór Ásgrímsson, Anna Ólafsdóttir Björnsson, Guðjón Rúnarsson, ritari nefndarinnar, Árni R. Árna- son, Steingrímur J. Sigfússon, Guðmundur Hallvarðsson, Gunniaugur Stef- ánsson, Matthias Bjarnason og Guðni Helgason. DV-mynd Emil Stal myndavél og magnara Brotist var inn á ljósmyndastofu og radíóverkstæði á Hverfisgötu í fyrrinótt og stohð þaðan myndavél og magnara. Brotin var rúða til að komast inn í húsnæði fyrirtækjanna enþjófurinnkomstundan. -pp Bridge Bridgedeild Barðstrendinga Nú stendur yfir tveggja kvölda firmakeppni hjá félaginu og hæsta skor- inu á fyrsta spilakvöldinu náðu efdrtaldir: 1. Ámi Eyvindsson-Kristján Jóhannsson 186 2. Bjöm Bjömsson-Logi Pétursson 178 3. Ragnar Bjömsson-Leifur Jóhannesson 174 4. Óskar Karlsson-Ólafur Bergþórsson 173 5. Þórarinn Ámason-Gísli Víglundsson 167 6. Haraldur Sverrisson-Leifur K. Jóhannesson 164 7. Valdimar Sveinsson-Friðjón Margeirsson 162 Næsta keppni félagsins er barómetertvímenningur en hann hefst mánu- dagskvöldið 21. mars. Bridgefélag Suðurnesja Sveit Jóhannesar Sigurðssonar hefur enn nauma forystu í Sparisjóðs- mótinu sem er 9 umferða aðalsveitakeppni. Sveitin hefur 141 stig en helstu keppinautamir, sveit Gunnars Guðbjömssonar, hefur 138 stig. Sveitir Þorgeirs Vers HaUdórsonar og Garðars Garðarssonar hafa 114 stig og Grindavíkursveitin hefur 112 stig. Þrátt fyrir hrakspár stærð- og tölvufræðinga tókst að raða eftir Monrad í 8. umferðina og spila meðal annars eftirtaldar sveitir saman: 1. Jóhannes Sigurðsson-Þorgeir Ver Halldórsson Gunnar Guðbjömson-Garðar Garðarsson Grindavikursveitin-Kolbeinn Pálsson Tvær efstu sveitimar spila saman í síðustu umferðinni sem spiluð verður 21. mars. Þá spila sveitir í 3. og 4. sæti saman, 5. og 6. o.s.frv. Spilað er á Hótel Kristínu á mánudagskvöldum klukkan 19.45. Paraklúbburinn Ágætis þáttaka er í aðalsveitakeppni Paraklúbbsins en 14 sveitir taka þátt í henni. Staðan að loknum fjórum umferðum er þannig: 1. Erla Sigurjónsdóttir 83 2. Esther Jakobsdóttir 78 3. Svennasveitin 77 4. Gróa Eiðsdóttir 76 5. Hjördís Sigurjónsdóttir 67 6. Hulda Hjálmarsdóttir 64 6. Edda Thoriacius 64 Bridgefélag Sauðárkróks Lokið er aðalsveitakeppni Bridgefélags Sauðárkróks. Átta sveitir tóku þátt og fjórar efstu sveitir urðu: 1. Sveit Kristjáns Blöndal 128 2. Sveit Birgis Rafnssonar 124 3. Sveit Símonar Skarphéðinssonar 113 4. Sveit Þordisar Þormóðsdóttur 110 -ÍS þeim fmmvörpum sem fyrir liggja um þróunarsjóð og breytingar um stjóm fiskveiða. Ríkti mikil ein- drægni meðal útvegsmanna. Borðapantanir í síma 679967 TI6RA- PENNINN 1994 \9 Smásagnasamkeppni um íslandsævintýri Tígra Tígri ætiar að ferðast um ísland í sumar því hann þekkir landið okkar svo lítið. Hvert ætti hann að fara? Upp á fjöll og leita að öðrum tígrum því kannski á Tígri ættingja sem hann þekkir ekki? Nú eða sigla um Breiðafjörð og skoða selina og hvalina sem svamla á milli allra eyjanna. Kannski hittir Tígri tröll eða álfa, kannski drauga. Það er margt sem getur komið fyrir lítinn Tígra sem ekki þekkir landiðvel. Ef þú ert 12 ára eða yngri getur þú tekið þátt í ævintýrum Tígra á íslandi með því að skrifa smásögu um ferðir hans og ævintýrin sem hann lendir í. Allir sem senda inn sögur fá sénstakan Tígrablýant að gjöf og leikjabók Krakkaklúbbsins. 50 sögur venða valdar og gefnar út í einni bók, Tígrabókinni. Þeir sem eiga sögur í bókinni eiga möguleika á að vinna vegleg verðlaun frá verslunum Pennans. Komið verður upp Tígrahomi í Kringlunni 4.-12. mars þar sem þú getur fengið öll þátttökugögn. Þú getur einnig haft samband við Krakkaklúbb DV, Þverholti 14,105 Reykjavík, og við sendum þér gögnin. Skilafrestur er til 23. apríl. / Það er leikur að skrifa um íslandsævintýri Tígra. Vertu með! ♦ *♦* '••*«•** CHEH>= KRINGWN <0 Island

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.