Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1994, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1994, Side 31
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1994 43 dv Fjölmiölar Þaö er orðið nokkuð Ijóst að Hemmi Gunn hefur næmt auga fyrir hinum mannlegum þáttum tilverunnar og lag á að sýna já- kvæðar hhðar þeirra. Þanníg grefur hann upp áður óþekkt hæfiieikafólk og gefur því tæki- færi á að spreyta sig ásamt þvi að gera þeim sem minna mega sín í þjóðfélaginu hátt undir höfði. Hann hefur t.d. hugsun á því að heimsækja fjörgamalt fólk og hlusta á hvað það hefur fram að færa, hann talar við bömin og kennir okkur hinum að meta hreinskilni þeirra og hnyttin til- svör og hann man eftir þeim and- lega og likamlega vanheilu sem sjaldan fá tækifæri til að njóta sín. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning. Það gladdi undir- ritaða að sjá Sigrúnu Huld sund- konu í hlutverki þess sem spreyt- ir sig í Lnftkastalanum. Eins og ævinlega stóð hún sig með prýði. Þetta vakti mig hins vegar til umhugsunar um hversu algengt er að gleyma þessum „minni- hlutahópum" í þjóðfélagi þar sem allt gengur út á að vera fallegur og „fitt“. Það er eins með þetta og margt annað, það sem skiptir máli vill oft gleymast á meöan viö einbiinum á það sem við höldum að skipti máh. Ingibjörg Óðinsdóttir Andlát Sigríður Helgadóttir frá Melshúsum, lést á Sólvangi, Hafnarfirði, þriðju- daginn 8. mars. Kjartan Þorleifsson, Fannborg 7, áð- ur Melgerði 25, lést í Landspítalanum 8. mars. Árni Stefánsson, póstmaður frá Vest- mannaeyjum, Bjarkargötu 12, lést að morgni dags 8. mars í Landspítalan- um. Jarðarfarir Einar J. Egilsson frá Langárfossi, Skeggjagötu 11, lést í Landspítalan- um 8. mars. Útforin fer fram frá Foss- vogskapellu fóstudaginn 11. mars kl. 10.30. Tryggvi Guðlaugsson, fyrrum bóndi, Lónkoti, Sléttuhhð, sem andaðist á öldrunardehd Sjúkrahúss Skaga- fjarðar, verður jarðsunginn frá Sauöárkrókskirkju laugardaginn 12. mars kl. 13.30. Jarðsett verður í Siglufjarðarkirkjugarði með við- komu í Fehskirkju, þar sem kveðju- athöfn fer fram kl. 16.30. Guðjón Jónsson, Heiðarvegi 25, Vest- mannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja 4. mars sl. Jarðarforin fer fram frá Landakirkju laugardaginn 12. mars kl. 14. Halla Snæbjörnsdóttir hjúkrunar- fræðingur, fyrrv. forstöðukona Blóð- bankans, verður jarðsungin frá Langholtskirkju fostudaginn 11. mars kl. 13.30. Valur Snorrason frá Blönduósi, verð- ur jarðsunginn frá Blönduóskirkju laugardaginn 12. mars kl. 14. Rútu- ferð verður frá BSÍ kl. 8 þann sama dag. Sigurður Sigurðsson, Espigerði 2, verður jarðsunginn frá Fossvogskap- ehu fóstudaginn 11. mars kl. 13.30. Kristinn Sveinsson, Hafnarbraut 22, Hólmávík, áður bóndi á Kirkjubóli í Staðardal, verður jarðsunginn frá Hólmavíkurkirkju þann 12. mars kl. 14. Bjarni Tómasson, Markarflöt 21, Garðabæ, er lést 4. mars sl., verður jarðsunginn mánudaginn 14. mars kl. 10.30 frá Dómkirkjunni í Reykja- vík. Pétur Sigurjónsson, Hamraborg 32, verður jarðsunginn frá Kópavogs- kirkju fostudaginn 11. mars kl. 15. VpeST'fc "~i ©KFS/Distr. BULLS Er það ekki rétt hjá mér að þessi ótti við að vera byrlað eitur byrjaði strax eftir giftinguna?!!! Lalli og Lína Spakmæli í náttúrunni er hvorki um umbun né refsingu að ræða, aðeins afleiðingu. R.G. Ingersoll. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarljörður: Lögreglan sími 51166, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvihð s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Isafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. mars til 10. mars 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, simi 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, simi 35212, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar i síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga ld. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mánud. til funmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar 1 símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnartjörður, sími 51328, Keflavik, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um iækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um ahan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Hehsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júh og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tima. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. mai - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Oþið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 10. mars. Vatnavextir í Skaptafellssýslu: BrútekurafTungufljóti og önnurstórskemmist. Leiðin austur til Kirkjubæjarklausturs ófær bifreiðum. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú óskar helst að komast undan venjubundnum verkefnum. Þótt það kunni að vera leiðigjarnt að fást við dagleg störf verður að Ijúka þeim og búa sig undir annir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú hugleiðir ýmsa ferðamöguleika. Gættu þess að allt sé vel skipu- lagt því hætt er við einhverjum ruglingi. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ef þú hefur skipulagt það sem gera þarf skaltu hefjast handa strax. Kvöldið lofar góðu. Þá ættir þú að eiga skemmtilega stund. Happatölur eru 12, 33 og 34. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú tekur lítinn þátt og lætur aðra stjórna atburðarásinni. Engu að síður átt þú ánægjulegan tíma framundan. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þér verður lítiö ágengt í augnablikinu. Þú getur hins vegar notað tímann og undirbúið það sem gerist á næstunni. Líttu ekki fram hjá smáatriðunum. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Máhn ganga hratt fyrir sig. Þú tekur frumkvæðið en mætir um leið talsverðri samkeppni. Þú hugar að framtíðinni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gefðu ekkert eftir í þeirri rannsókn sem nú stendur yfir. Hún ætti að færa þér gagnlegar upplýsingar. Nú er rétti tíminn til að huga aö breytingum heima. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ytri aðstæður setja mark sitt á daginn. Það verða tafir og truflan- ir í samskiptum. Þér gengur best ef þú vinnur einn. Happatölur eru 7, 15 og 29. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér gengur vel að sjá fyrir hvað aðrir ætla sér. Ekki er allt sem þú heyrir mjög áreiðanlegt. Þú þarfl því að fara varlega í ákvarð- anir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Andrúmsloftið er vingjamlegt. Þér verður því vel ágengt í starfi og leik. Þú myndar gagnleg sambönd. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Farðu varlega og sinntu aðeins því sem þú þekkir vel. Nú er ekki rétti tíminn til að gera tilraunir. Vináttan skiptir miklu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú fagnar breyttu viðhorfi aðila sem nú er tilbúinn til samstarfs. Taktu þátt í nauðsynlegum breytingum. Vertirekki óþolinmóður. Stjöra Ný stjörnuspá á hverjum degi. llríngdu! 39,90 tr. mínútan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.