Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1994, Page 34
46
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1994
Fimmtudagur 10. mars
SJÓNVARPIÐ
17.50 Táknmálsfréttlr.
18.00 Tómas og Tlm (2:10) (Thomas
og Tim). Sænsk teiknimynd um
vinina Tómas og Tim.
18.10 Þú og ég (2:4) (Du och jag).
Teiknimynd um tvo krakka sem
láta sig dreyma um feröalög til fjar-
lægra staða.
18.25 Flauel. í þættinum eru sýnd tón-
listarmyndbönd úrýmsum áttum.
18.55 Fréttaskeytl.
19.00 Viöburöarikiö. í þessum vikulegu
þáttum er stiklað á því helsta í lista-
og menningarviðburðum komandi
helgar.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Syrpan. Fjölbreytt íþróttaefni úr
ýmsum áttum.
21.00 Harry fær skellinn (The Plot
Against Harry). Bandarísk bíó-
mynd frá 1969.
22.20 Hiö óþekkta Rússland (Ryss-
lands okánda armáda). Annar þátt-
ur af þremur frá sænska sjónvarp-
inu um mannlíf og umhverfi á
Kolaskaga.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Þingsjá. Helgi Már Arthursson
fréttamaður segir tíðindi af Al-
þingi.
23.30 Dagskrárlok.
16:45 Nágrannar.
17:30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19:19 19:19.
20:15 Eiríkur .
20:40 Systurnar. (6:24)
21:30 Ættarveldiö II. (Lady Boss). Síð-
ari hluti þessarar spennandi fram-
haldsmyndar.
23:10 Resnick; ruddaleg meöferö.
(Resnick; Rough Treatment).
Þriðji og síðasti hluti.
00:00 Draugar. (Ghost). Sam er myrtur
í skuggasundi New Vork en ást
hans til Mollyar nær út yfir gröf
og dauða.
02:05 Aliens. Að mati gagnrýnenda
tókst leikstjóranum James Camer-
on snilldarlega upp í þessari mynd,
rétt eins og honum var hrósað í
kjölfar myndarinnar The Terminat-
or en sú þótti hröð, framúrskarandi
vel gerð og spennandi.
04:20 Dagskrárlok.
Dissguery
kCHANNEL
16 00 THE GLOBAL FAMILY.
16.30 DURRELL IN RUSSIA.
17.00 DANGEROUS EARTH.
18.05 BEYOND 2000.
19.00 GOING PLACES. A TRAVELL-
ER'S GUIDE TO THE ORIENT.
19.30 AN AFRICAN RIDE.
20.00 TERRA X.
20.30 PIRATES.
21.00 FIELDS OF ARMOUR.
21.30 SPECIAL FORCES.
22.00 WILDSIDE.
22.55 CASTLES IN THE SAND.
23.55 NOW: MOROCCO.
00.00 CLOSEDOWN.
mmm
12:15 Pebble Mill.
13:30 Business Matters.
14:30 Watchdog.
15:15 Telling Tales.
16:00 Hangar 17.
16:40 To Be Announced.
17:55 World Weather.
19:00 Here and Now.
20:30 Luv.
22:00 BBC World Service News.
23:25 Newsnight.
01:00 BBC World Service News.
02:25 Newsnight.
04:00 BBC World Service News.
CQrQoHH
□EQwHRg
12:30 Plastic Man.
13:30 Galtar.
15:00 Fantastic 4.
16:00 Johnny Quest.
17:00 Dastardly & Muttley Wacky Rac-
es.
18:00 Bugs & Daffy Tonlght.
o
NJEWS
12:30 Sky World News.
14:30 Parliament Live.
17:00 Live At Five.
19:00 Live Tonight at 7.
20:00 Sky World News Tonight.
21:30 Talkback.
23:00 Sky World News Tonight.
00:30 ABC World News Tonight.
02:30 Beyond 2000.
04:30 The Reporters.
18.00 A Case of Deadly Force.
20.00 Other Peoples Money.
22.00 Cape Fear.
24.10 Till Murder Do Us Part II.
1.45 Cape Fear.
4.00 Lady Chatterley’s Lover.
OMEGA
Krístíkg sjónvarpætöð
INTERNATIONAL
12:00 World News.
13:00 World News.
14:00 Larry King Live.
16:30 Business Asia.
16.00 Kenneth Copeland E.
16.30 Orö á siðdegi.
17.00 Hallo Norden.
17.30 Kynningar.
17.45 Orö á síödegi E.
18.00 Studlo 7 tónlistarþáttur.
18.30 700 club fréttaþáttur.
19.00 Gospel tónlist.
20.30 Praise the Lord.
23.30 Gospel tónlist.
Utvarpað verður beint irá tónlelkum Sinfóniuhljómsveitar-
innar.
Rás 1 kl. 19.55:
Tónlistarkvöld
í þættinum verður út-
varpað beint frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabíói. Á efnis-
skránni er hljómsveitar-
verkið Sheherzade eftir
Jacques Ibert, auk þess sem
frumflutt verður nýtt verk
eftir Ríkarð Öm Pálsson.
Einleikari í flautukonsert
Iberts er Áshildur Haralds-
dóttir en tónleikunum
stjómar breski hljómsveit-
arstjórinn Oliver Gilmore.
19:30 World News.
22:30 Showbiz Today.
00:30 Crossfire.
Tonight's theme: From Stage to Screen
19:00 The Teahouse of the Au-
gust.
21:15 The Petrified.
22:50 One for the Book.
00:45 Ah, Wiiderness.
02:30 Strange Interlude.
05:00 Closedown.
6**
12.00 The Urban Peasant.
12.30 E Street.
13.00 Barnaby Jones.
14.00 The Pirate.
15.00 Another World.
15.50 The D.J. Kat Show.
17.00 StarTrek:TheNextGeneration.
18.00 Games World.
18.30 E Street.
19.00 MASH.
19.30 Full House.
20.00 Rescue.
21.00 LA Law.
22.00 StarTrek:TheNextGeneration.
23.00 The Untouchables.
24.00 The Streets Of San Francisco.
1.00 Night Court.
1.30 In Living Color.
EUROSPORT
★ ★
12:00 Snooker.
14:00 Eurofun.
14:30 NHL lce Hockey Magazine.
15:30 Motors.
16:30 Euroskí.
17:30 Live Alpine Skiing.
18:30 Eurosport News.
19:00 Trial.
20:00 Live Alpine Skiing.
21:00 Football.
22:00 Tennis.
22:30 Basketball.
00:00 Eurosport News.
00:30 Clósedown.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegísleikrit Utvarpsleikhúss-
ins, Regn. eftir William Somerset
Maugham.
13.20 Stefnumót. Meóal efnis, Gunnar
Gunnarsson spjallar eða spyr.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Glataðir snill-
ingar.
14.30 Á feröalagí um tilveruna. Um-
sjón: Kristín Hafsteinsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Miödegistónlist fyrir selló.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstíganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel - Njáls saga. Ingibjörg
Haraldsdóttir les. (49) Ragnheiður
,Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atrið-
um.
18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir
flytur þáttinn.
18.30 Kvika. Tíöindi úr menningarlífinu.
Gagnrýni endurtekin úr Morgun-
þætti.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Rúllettan. Umræðuþáttur sem
tekur á málum barna og unglinga.
19.55 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein
útsending frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskólabíói.
22.00 Fréttlr.
22.07 Pólitíska horniö.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma.
Sr. Sigfús J. Árnason les 34. sálm.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Jöröin okkar. Carlos Fuentes og
skáldsagan Terra Nostra.
23.10 Fimmtudagsumræöan.
24.00 Fréttir.
0.10 i tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12:00 MTV’s Greatest Hlts.
15:30 MTV Coca Cola Report.
16:00 MTV News.
16:30 Dial MTV.
19:00 MTV’s Greatest Hits.
21:30 MTV’s Beavis & Butt-head.
22:15 MTV At The Movies.
22:45 3 From 1.
01:00 VJ Marijne van der Vlugt.
SKYMOVESPLDS
12.00 Blue
14.00 Pocket Money.
16.00 A High Wind in Jamaica.
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug.
16.00 Frétflr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa-
sonar.
17.00 Fréttlr.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Kristján Þorvaldsson. Sím-
inn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttir sínar frá því
klukkan ekki fimm.
19.32 Vinsældalisti götunnar.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur helmstónlist.
22.00 Fréttir.
22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Björn Ingi
Hrafnsson.
24.00 Fréttir.
0.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir
leikur kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnlr.
1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi.
2.05 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns-
. dóttir.
3.00 Á hljómleikum.
4.00 Þjóðarþel.
4.30 Veðurfregnlr. - Næturlög.
5.00 Fréttlr.
5.05 Blágresiö blíöa. Magnús Einars-
son leikur sveitatónlist.
6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna
Björk situr viö stjórnvölinn næstu
klukkutímana og leikur lögin sem
allir vilja heyra.
13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem er að
gerast í heimi íþróttanna.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir
kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur
þar sem umsjónarmaður þáttarins
er Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns-
son.
17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Hall-
grímur Thorsteinsson setur þau
mál sem heitust eru hvern dag
undir smásjána og finnur út sann-
leikann í málunum.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins.
23.00 Næturvaktin.
FmIíXM)
AÐALSTÖÐIN
12.00 Gullborgin.
13.00 Albert Agústsson.
16.00 Sigmar Guömundsson.
18.30 Ókynnt tónlist.
21.00 Jón Atli Jónasson.
24.00 Gullborgin.endurtekið.
1.00 Albert Agústsson.endurtekið.
4.00 Sígmar Guömundsson. endur-
tekið.
FM#9á7
12.00 Valdis Gunnarsdóttir.
13.00 AÐALFRÉTTIR
15.00 ívar Guömundsson.
16.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM.
17.10 Umferóarráö á beinni línu.
18.00 AÐALFRÉTTIR
18.10 Betri blanda.
22.00 Rólegt og rómantiskt.
11.50 Vítt og breitt.
14.00 Rúnar Róbertsson
17.00 Jenný Johansen
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Arnar Sigurvinsson.
22.00 Fundarfært.
12.00 Vinsældalistinn.
14.00 Jón Atli.
16.00 Party Zone.
18.00 Plata dagsins.
19.00 Robbi rapp.
22.00 Addi.
24.00 Himmi.
02.00 Rokk X.
Resnick leitar til fíkniefnalögreglunnar.
Stöd 2 kl. 23.10:
Resnick: Rudda-
legmeðferð
í kvöld er komið að sögu-
lokum í framhaldsmynd-
inni um Resnick: Ruddalega
meðferð. Charlie Resnick
hefur komist á snoöir um
að það sem í upphafi virtist
vera ómerkilegt innbrot á
heimili sjónvarpsmannsins
Harolds Roy, tengist um-
fangsmiklum eiturlyfjavið-
skiptum. Kastast hefur í
kekki með innbrotsþjófun-
um Grabianski og Grice en
sá fyrrnefndi reynir enn að
hafa peninga út úr Harold,
auk þess sem hann finnur
hlýju milh rekkjuvoðanna
með eiginkonu sjónvarps-
mannsins. Resnick leitar
loks fulltingis fíkniefnalög-
reglunnar við að koma upp
um höfuðpaurinn í máhnu.
Myndin fjaliar um bófa sem er nýkominn úr fangelsi
Sjónvarpið kl. 21.00:
Harry fær skellinn
Bandaríska bíómyndin
Harry fær skellinn eða Thel
Plot Against Harry var gerð
árið 1969 en vegna fjáreklu
framleiðandans var henni
ekki dreift fyrr en tveimur
áratugum siöar. Þá var
myndin sýnd á kvikmynda-
hátíðum í Totonto og New
York og vakti mikla lukku.
Myndin er í léttum dúr og
segir frá bófa sem er ný-
kominn úr fangelsi eftir
langa vist og kemst að því
sér til hrellingar að aðdr
hafa sölsað undir sig yfir-
ráöasvæði hans meðan
hann var í burtu.
Það gengur mikið á hjá fólkinu í Ættarveldinu.
Stöð 2 kl. 21.30:
Ættarveldið II
Lucky hefur nú loks eign-
ast Panther-kvikmyndaver-
ið eftir harða baráttu sem
hjónabandið hafði kostað
hana. Hún er skihn við
Lennie og losar hann undan
samningi við fyrirtæki sitt.
Mickey losar sjálfan sig
undan ábyrgöinni og reynir
að skella skuldinni á Lucy.
Auðjöfurinn Martin Swan-
son heldur áfram samhandi
sínu við Venus Mariu þrátt
fyrir að eiginkona hans hafi
hótað að koma honum undir
græna torfu ef hún standi
hann að framhjáhaldi. Það
hitnar heldur betur í kolun-
um þegar myndir af skötu-
hjúunum birtast á forsíöu
tímarits nokkurs og um leið
lætur Bonnatti til skarar
skríða gegn Lucky.