Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 12. MARS 1994 Stuttarfréttir Utlönd Króatar rjúfa vopnahléið: Fluttu 20 her- menn til Bosníu - sögðumerininaverasærða Búistviðeldgosi Bóist er við miklu gosi í eldflail- inu Taal á Filippseyjum. FaHiðfrákærum Fallið var frá kærum gegn vís- indaxnanni í Rússlandi sem sak- aður var um að láta ríkisleyndar- mál af hendi. íheimsóknaustur Varnarmála- ráöherra Bandaríkj- anna, Wiliiam Pcrry, fer í op- inbera heim- sókn til Rúss- lands, Kasakst- an, Úkraníu og Belarus næsta þriðjudag til að ræöa hugsanleg hemaöartengsl viö lýöveldin. ForsetíChile Eduardi Frei mun taka viö for- setaembætti í Chile. Matarhjálp Neyðarhjálp SÞ ætlar að koma mat til 240 þúsund manns í Juba í Súdan. ísraelarsekir Arafat segir ísraela hafa staðið að morðunum í Hebron. Fordæma IRA Bresk stjómvöld fordæma IRA fyrir sprengjutilræðið á Heath- row. Rænduflugvél Þrjár konur írá Eþíópíu hafa veriö ákærðar fyrir að ræna fiug- vél í Kenýa. Fómariömb Hebron Haldin verður minningarat- höfn 1 Amman fyrir fómarlömb moröanna í Hebron eftir fóstu. Ný réttarhöld Ný réttarhöld verða haldin í Rússlandi yfir leiðtogum ágúst- byltingarinnar 1991. Whitewater Aðstoöar- menn Clinton- hjónanna hafa veriö kallaðir til að bera vitni í Whitewater- málinu. Clin- ton segir repú- blikana gera of mikiö úr málinu. S-Afrika Lögreglan í Bophuthatswana segir blökkumönnum að halda sig af götunni ella' veröi þeir skotnir. Mötmæli Mótmæli gegn Bandaríkjunum og ísrael vom haldin i íran í gær. Reuter Bosníu-Króatar rufu vopnahlé múslíma og Króata þegar þeir flugu með um 20 hermenn til Miö-Bosníu með þyrlu í gær. Samkvæmt heimildum frá embætt- ismönnum Sameinuðu þjóöanna höföu Bosníu-Króatar fengiö leyfi til að flytja um 20 særöa hermenn frá spítala í Nova Bila til Vitez. Flytja Forsætisráðherra Israels, Yitzhak Rabin, hefur óskað eftir því aö Rúss- ar starfi að friðai’viðræðum milli PLO og ísraels í samvinnu við Bandaríkjamenn í stað þess að gera það upp á eigin spýtur en ísraelar höfnuöu tillögu Rússa um að alþjóða- friðarráöstefna um mál ísraela og araba, eins og sú sem haldin var í Madrid árið 1991, yröi haldin á ný. „Við trúum því að auðveldara sé að ákveða áframhaldandi friðarvið- ræöur ef Bandaríkin og Rússland vinna sameiginlega að þessum mál- átti hermennina til stööva Króata í Split þar sem þeir áttu að fá sérstaka meðhöndlun. Þegar þyrlan lenti í Vitez stigu her- mennirnir hins út úr henni og voru langt frá því að vera særöir eins og SÞ hafði verið skýrt frá. Samkvæmt vopnahléssamningi, sem Króatar og múslímar gerðu, er um,“ sagði Rabin við heimsókn utan- ríkisráöherra Rússlands, Andreis Kozyrevs, til ísraels í gær. Það voru Rússar og Bandaríkja- menn sem stóðu fyrir friðarráðstefn- unni um mál Miðausturlanda í okt- óber árið 1991 en Moskva vann hefð- bundið aö málum Miðausturlanda þegar Sovétríkin voru og hétu og hafði sérstaklega góð tengsl við Sýr- land og írak. ísraelar, sem hafa löngum áhtið Rússa hliðholla aröbum, virðast tor- tryggnir í garð Rússa og vilja því að ekki leyfilegt að flytja hermenn svona á mihi svæða. Hermennirnir og þyrluflugmaður- inn voru krafðir svara en gáfu ófull- nægjandi svör. Þeir vildu ekki skýra frá því hvort hér væri um almennar hersveitir Króata að ræða eða her- menn Bosníu-Króata. Bandaríkjamenn séu meö í hugsan- legum ákvörðunum sem teknar verða um áframhaldandi viðræður. Kozyrev þrýsti á ísraela að fallast á kröfur PLO um að alþjóðlegt gæslu- liö verði sent til ísraels til verndar Palestínumönnum. SÞ hafa enn ekki samþykkt tillögu PLO og sagt er að Bandaríkjamenn vilji ekki að hún veröi samþykkt fyrr en ljóst sé hvað PLO vilji og að hún stuðh að áframhaldandi friðarvið- ræðum. Reuter Reuter Meðlimur nýnasistahreyfingar i S-Afríku grátbiöur hermann í Boputhatswana um að þyrma lifi sinu rétt áður en hann var skotinn til bana. Blökkuhermennirnir sátu fyrir nýnasistunum eftir að þúsundir vopnaðra hægrimanna flykktust út á götur Boputhatswana til að sýna stuðning sinn við harðlínumanninn Lucas Mangope. Simamynd Reuter ísraelar treysta ekki Rússum Erlendar kauphaUir: Fall í London Hlutabréfavísitölur í nokkrum kauphöllum heims hafa hækkaö nokkuö undanfama viku og má þar nefna kauphölhna í Frankfurt, Tokyo, Amsterdam og Mílanó meðan vísitölurnar í Lundúnum, New York, París og Hong Kong hafa falliö. Fall í hlutabréfaviöskiptum á Wah Street og viðskiptum með bandarísk ríkishlutabréf hefur haft áhrif á hlutabréfaviðskipti í ýmsum kaup- höllum. Þannig féllu til dæmis í verði hlutabréf í Lundúnum á fimmtudag. Viðskipti með hlutabréf í kauphöll- unum á Norðurlöndum hafa gengið vel að undanfórnu. Þannig hefur hlutabréfavísitalan í kauphöhunum í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi hækkað meðan vísitalan í Ósló hefur fallið htihega. _____________________-GHSMh JamesCaan handtekinn Leikaiinn Ja- ines Caan, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem skap- stór mafíðsi í Guðfóðurnum frá árinu 1972, var handtekinn í Los Angeles í taka upp byssu á almannafæri þegar harrn átti í deilum við ein- hvern náunga. Caan, sem er 54 ára gamall, var að heimsækja bróður sinn þegar hann lenti í útistöðum við mann á bílastæði út af bíl. Maðurinn segir Caan hafa dregið upp byssu og haft í framrni hótarúr. Caan fékk kæru fyrir vítavert athæfi en var látinn laus skömmu síðar. Varðástfangin af mannræningj- anum Mannræningjar á Filippseyjum létu lausa sjö ára stúlku, sem þeir höfðu rænt og haldið í gísl- ingu ásamt barnfóstru hennar. Bamfóstran kaus hins vegar að vera um kyrrt hjá ræningjunum þar eð hún var orðin ástfangin af einum þeirra. Faðir litlu stúlk- unnar, sem er af kínverskum og filippeyskum uppruna, stundar viðskipti á Filippseyjum. Hún var heh á húfi ef frá er talið slæmt flugnabit sem hún hafði hlotið. Mannræningjamir kröföust lausnargjalds fyrir hana en aö þeim kröfum var ekki gengiö. Nokkuð hefur verið um mannrán á meðal fólks af kínversk-fihpp- ey skum uppruna á FUisppseyjum en fólkið hefur neitaö að fara að kröfum mannræningjanna þar sem grunur leikur á að lögreglan sé með mannræningjunum í spil- ínu. Dauðarefsing tekinuppí Líbanon Dauðarefsing hefur verið tekin upp í Líbairon til að sterama stigu við hryðjuverkum sem framin eru af pólitískum toga. Atvikiö í kaþólsku kirkjunni í Líbanon í síöasta mánuði, þegar sprengjur drápu 10 manns sem lágu þar á bæn, hafði mikil áhrif á að dauða- refsingin var tekin upp. Stjórn Libanons hefur verið harðlega gagnrýnd af kristnum leiðtogum í landinu sem krefjst þess að þeir sem stóðu að sprengjutilræðinu verði látnir svara til saka en enn hefur eng- inn verið handtekinn. fyrradag fyrir að í heimsókn til Finnlands Forsætisráð- herra Rúss- lands, Viktor Tsjemomyrd- in, fór í tveggja daga opinbera heimsókn til Finnlands í gær en þar mun hann ræöa við Esko Aho, forsætisráðherra landsins, um efnahagssamband Rússlands og Finnlands. Tsjernomyrdin mun einnig hitta Martti Ahtisaari, sem tók viö forsetaembættinu þann l. mars sl., og formenn iðnaöar. Samningar milli Finnlands og Rússlands veröa undirritaðir og einnig er búist viö þvi að pólitísk staöa Rússlands veröi rædd. AUt að fjórðungur útlendra viðskipta Finnlands um og eftir 1985 var viö Rússland en viðskiptin hrundu eftir að Sovétríkin liðu undirlok. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.