Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 12. MARS 1994 11 Sviðsljós Móðirin ætlar að gefa bamið sitt Ung móðir frá Serbíu, sem er ólög- legur flóttamaður í Svíþjóð, brá á það ráð að skilja tveggja ára son sinn eftir í stórverslun í Norrköp- ing svo honum yrði ekki vísað úr landi með henni. Eftir að barnið fannst var gerð víðtæk leit að móð- urinni og birti sænska blaðið Ex- pressen sögu hennar fyrir stuttu. Drengurinn heitir víst ekki Se- bastian Svensson, eins og stóð á miða sem hengdur var á barna- vagninn hans, heldur Quindrim Bacaj. Móðir hans, Ljuana Bacaj, er múslími frá htlum bæ, Kosovo, í Serbíu. Hún var aðeins táningur þegar hún varð ófrísk og um leið var hún útskúfuð úr fjölskyldunni. Hún flúði því með son sinn til Sví- þjóðar þar sem hún óskaði eftir leyfi til að setjast að. Svarið var hins vegar nei. Af ótta viö að henni yrði vísaö aftur til föðurlandsins skildi hún litla drenginn sinn eftir í versluninni. Hún vonaðist til að með því fengi hann að vera eftir í landinu. Nú hefur verið ákveðið að móðir og sonur fái að vera í Sviþjóö næstu sex mánuði en ekki ’engur. - frekar en að fara með það til Serbíu aftur Ljuana Bacaj segir að ef henni verði vísað úr landi neyðist hún til að gefa barnið því í heimalandinu ■ bíði hennar einungis gatan. „Ég vil_ ekki að drengurinn þurfi að lifa| þannig lífi,“ segir hún. „Ég hef því. miður ekki mikla trú á framtíðinav og hafði það ekki þegar ég skildiH bamið eftir í versluninni,“ segir| þessa unga móðir grátandi. Hún er undir miklu álagi. eru mjög harðar og taka ekki tillit til hins mannlega þáttar. AUir eru settur undir sama hatt. Mörgum finnst reglurnar heldur stífar og telja að móðirin og sonur hennar ættu að fá að vera áfram í Svíþjóð. Ji MARS-TILBOÐ A SMERGLUM Mikil tragedía Á skrifstofunni, sem hefur með flóttamennina að gera, eru svörin einungis á þá leið að margir séu í svipuðum sporum og Ljuana. „Þaö er mikil tragedía sem maður kynn- ist í starfinu," segir Berth Sene- stad. Að undanförnu hafa reglur um innflutning á fólki verið hertar tíl muna í Svíþjóð en oftast eru þaö einstæða mæður sem verða fyrir mestu erfiðleikunum. Oft eiga þessar mæður ekki annars úrkosta en fremja sjálfsmorð og það gera þær jafnvel fyrir framan bömin. Reglur um innflytjendur í Svíþjóð -o -a 5 c> Ö) C crc 'S Ljuana skildi son sinn eftir i versluninni Domus i nóvember sl. en fékk hann aftur í fangið fyrir tæpum hálfum mánuði. Þau hafa fengið leyfi til að vera í Sviþjóð í hálft ár en þá verða þau að fara aftur heim til sin - til Serbiu. m Sex matarkörfur á máHði að varð- mæti 30 psuud Stver. 632700 TS-125 mm smergel FAXAFEN 9 • SÍMI 91-677332 VORUM EINNIG AÐ FÁ MIKIÐ ÚRVAL ALLS KYNS RAFMAGNS TS-200 mm smergel mmimamlmmi best Það er engin tilviljun að Málarinn kom best út í verðkönnun DV. Því önnur eins verð sjást hvergil II INNIMALNING frá kr. 362,- lítrinnlfy FYRSTA FLOKKS GÓLFTEPPl frá kr.44§,- ggi GÓI FDRE GLA R frá kr. 595,- m ÚTIMÁLNING frá kr. 442,- lítrinn GÓLFDÚKAR frá kr. 795,- m2 TEPPAFLÍSAR frá kr. 1.595,- m2 Opið mánudaga til föstudaga frá ki. 9.00 - 18.00, laugardaga frá kl. 10.00 - 13.00 Skeifunni 8 - sími 81 35 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.