Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 12. MARS 1994
13
Sjónvarpið á sunnudagskvöld:
Draumaland fertugs
undirfatasölumanns
Annað kvöld klukkan 20.40 hefst í
sjónvarpinu bandarískur mynda-
flokkur í 22 þáttum sem heitir á
frummálinu „Harts of the West“ eða
Draumalandið í íslensku þýðing-
unni. Hann fjallar um rúmlega fer-
tugan sölumann í Chicago, Dave
Hart (Beau Bridges), sem fæst meðal
annars við að selja undirföt. Hann
fær vægt hjartaáfall og ákveður 'í
framhaldi af því að breyta um lífs-
máta og láta drauma sína rætast.
Forfallinn
kúrekaaðdáandi
Dave Hart hefur lengi verið forfall-
inn kúrekaaðdáandi. Börn hans
heita eftir frægum kúrekum, L’Amo-
ur( Meghann Haldemari), Zane Grey
(Sean Myrray) og John Wayne (Nat-
han Watt) og æðsti draumur hans er
að flytja í vilita vestrið og taka upp
siði hetjanna sem hann hefur horft
á í bíómyndunum í gegnum tíðina.
Hann ákveður þvi í samráði við eig-
inkonu sína, Alison (Harley Jane
Kozak), að taka sig upp og hefja nýtt
líf.
Fjölskyldan festir kaup á jörð í
Nevada en þegar hún kemur á stað-
inn sér hún eitthvað ailt annað en
þær glæsimyndir sem borið hafði
fyrir augu í bækhngum fasteignasal-
’
Hjónakornin ákveða að taka sig upp og gerast kúrekar.
ÚlfarFinnbjörnsson,matreiöslu- 1 stk. fingull
meistari á Jónatan Livingston 2 stk. laukar
mávi og hjá Sjónvarpinu, ætlar að 2 msk. olia
bjóða upp á heitreyktan lax næst- 2 dl hvítvin eða mysa
komandi miðvikudag. Þátturinn er maisena
á dagskrá klukkan nítján á mið- 2 Ví dl ijómi
vikudögum og endurfluttur á laug- 50 g smjör
ardögum. Hér kemur uppskriftín. soöiö spínat (má sleppa)
Buitoni pasta
4 dl rauðrófusafi
5 msk. hickory spænir
anna. Dóttirin finnur skröltorm uppi svo frá öllu saman. Húsin á jörðinni sem fjölskyldan hefur þekkt í gegn '
á lofti og þakið míglekur. Eigandi eru afar léleg og sum að falli komin. um tíðina.
„búgarðsins" hefur tekið við fyrir- Næsti kaupstaður er lítil og skítug
framgreiðslu en eytt henni og dáið húsaþyrping, afar ólík því þéttbýli
FRA PHIILIPS
/
.mamttam--'2X30 W, geislaspilari m/bitstream, tvöfalt
segulband, EXTRA BASSI og SURROUND
905 m
kl s§*p-
2X70 W, geislaspilari m/bitstream,tvöfalt
segulb. m/High speed Dubbing og
autoreverse. DBB Dynamic Bass Boost,
SURROUND
Heimilistæki nf
SÆTUNI 8 SÍMI 69 15 OO
Þeir sem fá DV í póstkassann reghiega geta
átt von á þrjátíu þásmd krána matarkörfu
Áskríftargetraun DV
gefur skilvísum
áskrifendum, nýjum
°9 núverandi'
möguleika á að vinna
þrjátíu þúsund króna matar-
körfu að eigin vali. Sex matar-
körfur á mánuöi eru dregnar út,
hver aö verömæti 30 þúsund
króna. Tryggðu þér DV í póst-
kassann á hverjum degi og þar
með greiðan aðgang að lifandi og
fjölbreyttum fjölmiðli og sjálfkrafa
þátttökurétt í áskriftargetrauninni.
DV - hagkvæmt blað.
63 27 00