Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Blaðsíða 33
I
... að Jack Nichotson hefdi sýnt
sautján ára stúlku mikinn áhuga
LAUGARDAGUR 12. MARS 1994
Sviðsljós
Ólyginn
sem
... að Sheriiynn Fenn,
Audrey i Twin Peaks, hefði fætt
son i nuddpottinum heima hjá
sér. Sonurinn hefur hlotið nafnið
Myies. Sherilynn til aðstoðar við
fæðinguna var Toulouse
Holliday.
... að Jerry Hall væri orðin svo
þreytt á öllum flugvélunum sem
fljúga í áætlunarflugi yfir hús
hennar í Richmond að hún hefði
mótmælt með því að sieppa 300
blöörum. Það virðist sem flug-
vélarhávaði sé mlklu leiðinlegri
en tónlistin hans Micks.
að Sharon Stone væri ein
af gáfuðustu stjörnunum í Holly-
wood. Hún komst inn í háskóla
þegar hún var fimmtán ára. Og
leikkonan Geena Davis er lika
sögð klár því hún er félagi i
MENSA sem er klúbbur fyrir
gáfnaljós.
i 9
m
. að Linda McCaiiney væri að
láta reisa verksmiðju i Norfoik
fyrir hvorki meira né minna en
einn milljarð. i verksmiðjunni
verða framleiddir grænmetis-
réttir sem verða seldir frystir.
að undanfömu. Stúlkan er fyrir-
sæta og heitir Michelle Be-
hennah. Hún reynir hins vegar
að halda þessum gamla sjarmör
í fjarlægð með því aö kalia hann
afa.
litlir menn gegn
stórum nautum
Tónlistin þagnar. Inn á svæöiö æöir
tvö hundruð kílóa naut. Aðalnauta-
baninn, Carlito, sem er aðeins
hundrað og sex sentímetrar á hæð,
æsir nautið upp. Svo ganga aðrir
þátttakendur í dverg-nautaatinu
fylktu hði inn á vígvöllinn. Nú tekur
sýningin á sig alvarlegan svip.
Spánverjar elska nautaat. Flestum
öðrum finnst það flokkast undir illa
meðferð á skepnum. Spánverjar láta
sig það litlu varða, enda er nautaatið
afar vinsælt og dregur að sér flölda
áhorfenda. Þeir eru þó flestir þegar
efnt er til dverg-nautaats. Á Spáni
eru fimm hópar dvergvaxinna
manna sem taka aö sér slíkar sýning-
ar og heitir einn þeirra „E1 Bombero
Torero“.
Carlito, sem áður er getið, er aðeins
hundrað og sex sentímetrar á hæð.
Hann er flmmtíu og eins árs og fer
fyrir hópnum. Hann hefur það hlut-
verk að vera sá fyrsti sem stendur
aughti til aughtis við óðan tuddann.
Hann dansar fimlega í kringum bola
til að æsa hann enn meira en stingur
hann ekki því að það er hlutverk
Pepitos. Það fer óneitanlega kliður
um áhorfendaskarann þegar Carhto
víkur sér undan árásum nautsins,
stundum aðeins hársbreidd frá egg-
hvössu horni þess.
Síðan koma aðrir dverg-nautaban-
ar fram á sviðið. Þeir eru ríðandi og
espa nautið með því að stinga það.
Loks er komið að Jimmy. Hann er
aðeins tuttugu og þriggja ára og
stjama hópsins. það er hann sem
veitir nautinu banastunguna. Áhorf-
endur fagna ákaflega, blóðið streym-
ir og dýrið tekur síöasta andvarpið.
Þénavel
Dverg-nautabanar á Spáni þéna
mjög vel. Þeir hafa flestir starfað í
sirkusum en gerst nautabanar því
það hefur gefið meira í aðra hönd.
Vinsældir þeirra stafa ekki einungis
af því að þeir minni á Davíð í baráttu
upp á líf og dauða við Gohat. Á Spáni
hafa dvergar sérstöðu. Lengi voru
þeir notaðir sem hirðfífl en einnig
......................*............................................*................
Nautaat hefur lengi verið vinsælt á Spáni, ekki síst þegar það eru dvergar
sem veifa rauðu dulunni.
broddi.
sem ráðgjafar og njósnarar.
Nú eru þeir vinsælustu nautaban-
arnir á Spáni. Carlito og félagar hans
hafa náð miklum vinsældum víðar
en á Spáni. Þeir hafa slegið í gegn í
Mexikó, Kólumbíu og Venezuela. Þar
var uppselt ahs staðar þar sem þeir
komu fram. Þeir beijast við tvö
hundruð kílóa naut en fuhvaxinn
maður við fimm hundruð kílóa naut.
Dverg-nautaat er ekki nýtt af nál-
inni. Gamlar sagnir greina frá dvergi
sem sigraði naut árið 1616 í nautaati
í Seviha. En fyrsta stjaman var An-
tonio Merino sem var uppi upp úr
1800.
í dag eru það Carlito og félagar
hans sem gera garðinn frægan.
Nautaatið hefur skapað þeim nýtt
líf. Nú eru þeir vinsæhr og vel laun-
aðir.
Scháfer hundurinn Prince:
Skaífaði lögreglunni 220 milljónir
Skattborgaramir í ameríska bænum
Lansing vom ekki mjög hrifnir þegar
lögreglustöðin í bænum keypti tvo
fíkniefnahunda fyrir eina mihjón
króna. Mönnum þótti htíl ástæða til
þess að vera að kaupa svo dýra
hunda fyrir htið og gott samfélag.
Lögreglumönnum fannst þó vera
ástæða til þar sem vitað var að bUar
sem flytja fikniefni keyra gjaman í
gegnum bæinn á leið sinni til
Chigaco. Margir þessara bfla stopp-
uðu oft í Lansing yfir nótt og þá gafst
gott tækifæri tU að kanna þá. „Hund-
amir vom vissulega dýrir,“ segir
lögreglustjórinn. „Við þurftum auð-
vitað líka mann sem var sérþjálfaður
í meðhöndlun þeirra og sérstaka bíla
sem til aö flytja þá í þannig að þetta
er auðvitað dýrt,“ segir lögreglu-
stjórinn. „Það vom margir reiðir við
okkur en síðan hefur það sýnt sig að
þetta borgaði sig,“ segir lögreglu-
stjórinn.
Það var nefnUega í maí sl. vor sem
menn frá fíkniefnadeUd lögreglunn-
ar í Lansing komu auga á bh sem
þeim fannst grunsamlegur á einu
bílastæði borgarinnar. Öðmm hund-
inum’ Prince, var sleppt og rauk
hann strax í áttina að bUnum. Lög-
reglumenn töldu að þarna myndu
þeir finna mikið af fíkniefnum. „Við
rannsökuðum bflinn og fundum yfir
350 mihjónir króna. Ef Prince hefði
ekki verið hefðum við aldrei fundið
þessa peninga sem voru afrakstur
fikniefnasölu."
Lögreglan innsiglaði bíhnn og lagði
hald á peningana. 65% upphæðar-
innar runnu tfl lögreglunnar en rest-
in fór í bæjarsjóð og ríkiskassann.
Lögreglan setti þessi líka fínu fund-
arlaun í banka og mun nota pening-
ana tU frekari uppbyggingar.
Fíkniefnavaktin er vel vakandi og Prince finnur oft fíkniefni.
Lögreglu-
hundurinn
Prince hefur
orðið bæj-
arbúum í
Lansing
happadrjúg-
ur.