Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Blaðsíða 34
46 LAUGARDAGUR 12. MARS 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_______________________________pv ■ Tilsölu • Rosatilboð. 16" pitsa raeð 4 áleggs- tegundum, pastasalat fyrir tvo + dressing og 21 af kóki, aðeins kr. 1250. • 18" pitsa ra. 4 áleggsteg., pastasalat f. 3 + dressing og 2 1 af kpki, kr. 1400. •4 hamborgarar með osti, frönskum, salati og kokteilsósu, kr. 1.200. • Indversk veisla fyrir fjóra eða fleiri, aðeins 700 kr. á mann. Frí heimsend- ing. Opið sunnud.-fimmtud. kl. 11-01, föst.-laug. 11-05. Pitsa heim, s. 871212. Verslunin Fido/Smáfólk er flutt að Ármúla 42, sími 91-881780. Sængur- verasett, barna- og fullorðinsstærðir, einnig leikföng frá þekktum framleið- endum. Opnunartilboð í mars. Herra- skyrtur á 490 kr., 30% afsl. af Micro Genius leikjatölvum og leikjum, 20% afsl. af öllum öðrum leikföngum. Opið fráll 18. Ath. nýttsímanr. 91-881780. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18 22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Til sölu aftaníkerra, 480x180x190, 350 þús., góður gripur, mjólkurkælir, 190x90x180, 25 þús., borðkælir, 200x90, 25 þús., kælipressa, dugar fyrir 20 25 m2 kæliklefa eða 15 20 m2 frystiklefa, afgreiðsluborð (Ofnasmiðjan), 120 þús. (kostar nýtt 400 þús.). Upplýsingar í síma 91-677005. Gallalaus gjöf Njarðar. Isuzu pickup 4x4 ’88, góður, v. 399 þ. án vsk. 4 kW rafstöðvar, v. 59 þ. án vsk. Lagnaleit- artækin, v. kr. 6.820 án vsk. Kranar á pickup, v. kr. 19 þ. án vsk. Arctic Cat E1 Tigre ’89, v. 330 þ. stgr. Jóhann Helgi & Co hf., sími 91-651048. Otto vörulistinn að seljast upp. Meðan birgðir endast sendum við listana í póstkröfu á kr. 600. Ekkert burðar- gjald. Eigum einnig Fair Lady listann með stóru númerunum. Otto vörulist- inn, Dalvegi 2, Kópavogi. Pöntunarsími 91-641150. Vetrartilboð á málningu. Inni- og úti- málning, v. kr. 275-5101. Gólfmálning, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1 1, 661 kr. Þýsk hágæðamálning. Blöndum alla liti kaupendum að kostnaðar- lausu. Wilckens-umboðið, sími 625815, Fiskislóð 92, 101 Rvík. Danskjólar. Til sölu 1 stk. Ballroom-kjóll og 3 stk. Latin-kjólar á stúlkur ca 1,65 cm á hæð, einnig 1 stk. Latin-kjóll á 12-14 ára stúlku og ónotaðir herra Ballroom-skór, nr. 7. Sanngjarnt verð. Uppl. í s. 91-671125. Nýtt! Nýtt! Nýtt! Opnunartilboð: 9" kr. 350, 12" kr. 600, 16" kr. 800. Frí heim- sending. 3 áleggsteg. Tilb. frá kl. 11.30 til 13.30. 9" pitsa og kók á kr. 300, Tex borgari og kók á kr. 250. Devitos pizza - grill, við Hlemm, sími 91-616616. Útsala, útsala laugardag og sunnudag. Allar videospólur seldar á kr. 350, 1500 titlár. Komið og kaupið myndir fyrir páskana. Ef þú kaupir allan pakkann færðu spóluna á kr. 250. Vídeó-start, Smiðjuvegi 6, s. 91-677005. Cyclojet ofn, Fender kassagitar, Mamiya C-220 m/2 linsum, tösku, flassi, þrífæti, Pentax ME super með 2 linsum, Stylewriter II, Macintosh PIus tölva. Sími 91-812589. Gyllt víravirki, borðar, millusett með nál, næla með botni. Skúfuhólkur, húfuprjónar, gyllt armband (br. 2'A cm). Handsmíðað. Tvö gömul silfur- armbönd og silfurkross. Sími 673024. Lyftingabekkur, þrekhjól, hillusamst., skrifb., ryksuga, fiskabúr, barna- skiptiborð, grjótgrind á LandCruiser, bílhljómtæki, dráttarbeisli á Volvo og Lancer, vélsleði ’80. S. 675782. Nautakjöt, 10 kg pakki. Innih.: 1,5 kg nautakótelettur, 1,5 kg vöðvi (roast- b.), 1 kg gúllas, 1 kg hamborgarar, 5 kg nautahakk. Verð 5.700. Frí heims. Visa/Euro. Pantanas. 98-23554. Nautakjöt/svinakjöt. Ungnautakjöt í /i og 'A skr. á 400 kr. kg. Svínakjöt í 'A skr. á 420 kr. kg. Úrbeinað og pakkað að ósk kaupanda. Frí heimsending. Visa/Euro. Pantanasími 98-23554. Ódýr hlið fyrir sumarbústaði, gerði o.fl. V. m/staurum, 3,50 m á br., 29.900. Einnig hurðir fyrir skemmur, véla- geymslur, hlöður o.fl., v. 3x3 m, 69.000. Einnig handrið, stigar o.fl. S. 654860. 2 hjónarúm til sölu. Loppy, 1,70x2 m, með mjög góðum springdýnum og náttborðum, ca eins árs. Bico með jámbogum, 1,40x2 m. Sími 92-37846. Allt er vænt sem vel er grænt! Seljum 1000 m2 grasteppi á svalir, útipalla og tjaldvagna fyrir aðeins 799 kr. m2. O.M. Búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Daihatsu Charade, árgerð ’86, rauður, 3 dyra, sk. ’95, verð 230 þ. Á sama stað óskast nýleg þvottavél með þurrkara. Upplýsingar í síma 91-813073. Eldhúsinnrétting til sölu vegna breyt- inga með eða án tækja (eldavél, ísskápur, vaskur og blöndunartæki). Upplýsingar í síma 91-812048. Elsku karlinn! Nú er hægt að mála ódýrt. Innimáln- ing frá aðeins kr. 295 lítrinn. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Handunnin viðarskilti á sumarbústað- inn eða gamla húsið, veljum íslenskt. Skiltagerðin Veghús, Keflavík, sími 92-11582. Hillusamstæða, hjónarúm og kommóða til sölu, einnig equalizer bíltæki, tvö eldhúsborð og klappstólar. Uppl. í síma 91-37027. Ikea rúm til sölu, 1,20x2, kr. 15 þús., Creda þurrkari (lítill), kr. 8000, 2 Ikea fataskápar, eldhúsborð, kr. 3000. Uppl. í síma 91-32529 (símsvari á daginn). JVC super, VHS, GR-S70 videoupptöku- vél, ný og ónotuð, til sölu. Kostar með aukahlutum 138 þús., fæst á mjög góðu verði ef samið er strax. S. 91-626910. Leigjum út veislusali án endurgjalds fyrir hvers konar mannfagnaði f. allt að 300 manns. Karaoke, hljómsveitir o.m.fl. Tveir vinir, s. 21255 e.kl. 14. Notað billjarð-/snokerborð, danskt, 8 feta, kúlur, kjuðar, stigatöflur, verð tilboð, einnig danskt antiksófasett, 3 sæta sófi og 2 stólar. Uppl. í s. 666717. Notuð eldhúsinnrétting með eldunar- hellum, bakaraofni og tvöföldum stálvaski með blöndunartækjum. Verð 40 þús. Uppl. í síma 91-685473. Pitsudagur í dag. 9" pitsa á 350 kr., 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending. Hh'ðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939. Selst ódýrt. Antik orgel frá 1897, antik saumavél, antik svefnsófi, 15 m2 gólf- teppi og kvenskautar, stærð 40. Uppl. í síma 91-26191. Stór örbylgjuofn, borðbúnaður fyrir ca 70 manns, tvær 50 bolla kaffikönnur og ýmislegt annað til veitinga- eða mötuneytisreksturs. Sími 91-675643. Sumarbústaður eða sjoppa og isvél. 18 m2 skúr m/eldh., forst. og herb. Taylor ísvél, selst með eða sér, ódýr barnav. og Brio kerra á sama stað. S. 97-12092. Til sölu Ijósabekkir (speglaperu), Trim Form professional 24 rafmagnsnudd- tæki, nuddbekkur og sjóðvél (pen- ingakassi) til sölu. Uppl. í s. 91-688460. Við skrúfum frá lága verðinu! Baðker, handlaug m/blöndunart. og wc, allt fyrir aðeins 29.400. Takmarkað magn. O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Ódýr filtteppi. Verð frá 295 fm. Litir: dökkblár, ljósblár, grár, rauður, vínr., bleikur, svartur, dökkbrúnn, beige. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Bacho hitablásari, 3 fasa, 3 kW, til sölu. Upplýsingar í síma 91-28057 e.kl. 19. Barnarúm. Hvítt, sundurdregið rúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-41544. Geymið auglýsingur,:. Gólfdúkar. Rýmingarsaia næstu daga, mjög hagstætt verð. Karðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Notuð viðar-eldhúsinnrétting til sölu, með Gaggenau tækjum, sérlega vel útlítandi. Uppl. í síma 91-657323. Nýleg Walther TW 60 ratmagnsritvél til sölu, selst á kr. 15.000. Uppl. í síma 91-667098. ÓIi,________________________ Rolexúr! Til sölu Rolex Submariner stálúr og Rolex Submariner í stáli og gulli. Upplýsingar í síma 91-688460. Sánaklefi til sölu, verð 40.000. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í símum 91-678316 og 91-31473.________________ Wilton Elegancy gólfteppi, 75-80 m2, mjög vandað. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 91-685648. Þvottavél, þurrkari, hornsófi, glerborð + 4 stólar og lítið sjónvarpstæki til sölu. Upplýsingar í síma 91-19021. 20 feta frystigámur með nýrri pressu til sölu. Uppl. í síma 93-86860. 40 litra hrærivél til sölu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5889. Golfsett. Tvö góð golfsett til sölu. Upp- lýsingar í síma 98-21699 eða 98-21253. Nýleg litið notuð snittvél, Ridgid 1822, til sölu. Uppl. í síma 91-683535. Þráðlaus simi til sölu. Upplýsingar í síma 91-31792. ■ Oskast keypt Háskólakórinn heldur uppboð í Kola- portinu 19. 20. mars til fjáröflunar fyrir tónleikaferð til Litháens. Við óskum eftir að fá nýja og notaða hluti gefins, tökum einnig stærri muni í umboðssölu. Sækjum heim, allt nýti- legt kemur til greina. Helga í s. 10403. Þjónustuauglýsingar STIFLUHREINSUN Losum stíflur úr skolplögnum og hreinlætistækjum. RÖRAMYNDAVÉL Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum. Viðgerðarþjónusta á skólp-, vatns- og hitalögnum. HTJ PIPULAGNIR S. 641183 HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMB. 984-50004 25 ára GRAFAN HF. 25 ára Eirhöfða 17, 112 Reykjavík s Vinnuvélaleiga - Verktakar y i Snjómokstur s - Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk r samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). i Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. | l Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. 5T Heimas. 666713 og 50643. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur H1 o r.v Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleyguri. Einnig traktorsgröfur I öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF. símar 623070, 985-21 129 og 985-21804. MURBR0T - STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN •MÚRBR0T ■ .. • VIKURSÖGUN ’MALBIKSSOGUN s. 674262, 74009 og 985-33236. ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð.þjónusta. VISA E Geymiö auglýsinguna. JON JONSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733. RAFTÆKJA- OG RAFLAGNAÞJONUSTA • Heimilistækja- og rafbúnaðarviðgerðir fyrir heimili og fyrirtæki. • Áratugareynsla löggiltra fagmanna okkar á sviði rafvéla og rafbúnaðar. • Húseigenda- og lönaöarþjónustan, Skemmuvegi 34, sími 670780 Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 3 42 36 Öryggis- hurðir Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði íslensk framleiðsla Oj Gluggasmiðjan hf. VIÐARHÖFÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI681077 - TEIEFAX 689363 J/ERKSMIÐJU- OG BILSKURSHURÐIR RAYNOR • Amerísk gæðavara • Hagstætt verð MV stálgrindarhús, vöruskemmur, einangraóar, óeinangraöar, sniönar aó þínum þörfum. VERKVER Síöumúia 27, 108 Reykjavík 77 811544 • Fax 811545 Framrúðuviðgerðir Aðál- og stefnuljósaglerviðgetoir Vissir þú að hægt er að gera við aðal- og stefnuljós? Kom gat á glerið eða er það sprungið? Sparaðu peninga! Hringdu og talaðu við okkur. k Ath. Fólk úti á landi, sendið Ijósin til okkar. Glas*Weld Glerfylling hf. Lyngháls 3,110 Rvík, sími 91-674490, fax 91-674685 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum, wc-rörum, baökerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í wc-lögnum. ftWwY skemmdir i wc-lognum. )1W VALUR HELGAS0N \ 68 88 06 »985-221 55 / 7| I Er stíflað? - Stífluþjónustan n =ð Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson sími 43879 Bílasími 985-27760 Skólpbreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. /Mj Vanir menn! S; Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 SMAAUGLYSINGASIMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.