Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Page 35
LAUGARDAGUR 12. MARS 1994 47 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Boröstofusett, 2 stofustólar meö borði og hárgreiðslustóll, sem hægt er að hækka og lækka, óskast. Uppl. í síma 91-655102. Notuö eiturúðunardæla fyrir garða óskast, þarf að dæla allt að 8-10 bör. Upplýsingar í síma 91-31640 og 91-51782 eftir kl. 16._______________ Óska eftir að kaupa tölvuvog (vigt), 120-300 kg, þarf að vera vatnsheld. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5881. Óskum eftir brúðarkjólum. Okkur vant- ar fallega brúðarkjóla í stóru og litlu númeri (10-12 og 16-18). Vinsamlegast hringið í s. 96-12436 og 96-21313. Allar stærðir og gerðir af borðstofustól- um óskast til kaups. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5878.______________ Emaléruð kox- eða kolaeldavél óskast. Til sölu ódýr ísskápur, 150x60. Uppl. í síma 91-626498._________________ Hornsófi óskast, helst með trégrind, má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-25528. Nýlegur Combi Camp tjaldvagn óskast, helst með fortjaldi. Upplýsingar gefur Jón í síma 91-667363 eða 91-667196. S.O.S. Erum að byija að búa. Vantar nauðsynlega sófasett og eldhússtóla, ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 91-13732. Candy-floss vél óskasL Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5873. Nuddbekkur óskast, helst feröabekkur. Upplýsingar í síma 91-14958. Óska eftir ódýrri þvottavél. Uppl. í síma 91-11152 og 91-813714. Óska eftir ódýru parketi, ca 30-40 m1. Upplýsingar í síma 91-811810. ■ Verslun Fermingarfataefni. Ullarefni í ferming- arjakkana og kápumar, buxnaefhi og efni í fatnað á dömumar. Póstsendum. Vefta, Lóuhólum 2 6, sími 91-72010. ■ Fatnaður Tveir danskjólar til sölu, ballroom og latin. Einnig dansskór nr. 1, 2 og 3. Upplýsingar í síma 91-651168. Stokkabelti, silfurvíravirki, til sölu. Upplýsingar í síma 91-677716. ■ Fyrir ungböm Mjög góð Brio barnakerra til sölu und- an einu bami, gott að sofa í, vel með farin. Einnig Maxi Cosi bamabílstóll, 0-10 kg. Uppl. í síma 91-655089. Seljum nýjar og notaöar barnavörur. Tökum í umboðssölu notaðar bama- vömr, t.d. vagna, kerrur o.fl. Bamabær, Ármúla 32, sími 91-882200. Simo kerruvagn á 17 þús., Silver Cross bamavagn á 10 þús., bamarimlarúm á 13-15 þús., Britex ungbamastóll og göngugrind til sölu. S. 668578. Helena. Kerruvagn með burðarrúmi. Óska eftir að kaupa kermvagn með burðarrúmi. Upplýsingar í síma 91-650432. Kommóðu-baðborð óskast keypt, einn- ig óskast Maxi Cosi 2000 og ömmu- stóll. Uppl. í síma 91-79989. Vel með farinn grár Emmaljunga tví- burakermvagn til sölu. Uppl. í síma 91-671381. ■ Heúnilistseki Búbót í baslínu. Snow cap kæli- og fiystiskápar á þrumuútsölu. Höfum einnig uppgerða kæli- og fiystiskápa á góðu verði. Viðgerðaþjónusta á öll- um gerðum kælitækja. S.E. kælitæki, Grímsbæ v/Bústaðaveg, sími 91- 681130. Ariston blástursofn til sölu, 2ja ára, verð 25 þús., og nýleg Electrolux hrærivél m/öllu, verð 15 þús. Uppl. í síma 92-68360. Útsaia. Notuð Philco þvottavél til sölu, fyrir heitt og kalt vatn, í góðu standi. Upplýsingar í síma 91-811882 eftir kl. 18. Eldavélar. Nýlegar AEG (með blást- ursofni) og Kúppersbusch eldavélar til sölu. Upplýsingar í síma 91-25113. Ungur maður að byrja að búa óskar eftir ísskáp fyrir lítið eða ekki neitt. Upplýsingar í síma 91-11742, Agnar. Þurrkskápur. Til sölu þurrkskápur, CTC Vascator. Verð 7.000. Uppl. í síma 91-43503. Óska eftir að kaupa vel með fama upp- þvottavél og eldavél. Upplýsingar í síma 91-656244. Atlas ísskápur til sölu, verð 10.000. Upplýsingar í síma 29591 eftir kl. 16. Frystikista óskast, ca 500 litra. Upplýsingar í síma 92-46683 e.kl. 19. Til sölu Bauknecht kæliskápur. Verð 10 þús. Upplvsinear í síma 91-10359. ■ HljöðEseii Carlsbro hljóökerfi fyrir trúbadora, hljómsveitir, félagsheimih, skóla og hvers konar aðra samkomusali. Mix- erar m/magnara, 4, 6, 8, 12 og 16 rása. Kraftmagnarar, 300 w, 600 w og 1000 w. Hátalarabox fyrir hljóðkerfi, 15 gerðir. Shure hljóðnemar í miklu úr- vali. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Eigum ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af píanóum og flyglum. Einnig nýkom- ið mikið úrval af píanóbekkjum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 688611. Pearl blx trommusett til sölu, 2 bassa- trommur, 2 Tom Tom 12" og 14", tvær Flour Tom 16" og 18”. Ath., öll skipti möguleg, einnig hægt að kaupa bassa- trommu og 18" Flour Tom sér. Uppl. í síma 98-22077 á sunnudagskvöld. 100 W. 12 strengja. Til sölu vandaður 12 strengja Ibanez gítar og 100 W Sunn Beta gítarmagnari, kraftmikill og góður. Upplýsingar í síma 91-16415. Gitarnámskeið. Ný námskeið að heflast. Djass, blús, rokk, kassagítar. 10 einkatímar, 4 hóptímar. Tónver SHG, sími 91-670207. Görs & Kallman flygill til sölu, þarfhast endurbóta og lagfæringa, breidd 1,48, lengd 1,60. Einnig til sölu Ignis þurrk- ari. Uppl. í síma 91-23489 e.kl. 14. Roland D-70 synthesizer, Roland E-12 mixer (í rack), Alesis Midi Verb II og Trace Elliot 100 W bassamagnari til sölu. Uppl. í síma 91-620137. Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Kassag. 7.900, trommus. 22.900, magn. 7.900, rafmg. 12.900, CryBaby, Blue Steel, D’Addario strengir, töskur o.fl. Æfðu undirspil! Fáðu Sígild sönglög 1 með 100 alþýðusönglögum og gripum fyrir gítar, píanó og harmóníku. Verð kr. 1.900. Nótuútgáfan, s. 91-620317. Æfingahúsnæði óskast. Reglusöm hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði sem fyrst. Ábyrgir aðilar. Upplýsingar í síma 91-76720. Bjöm. Notað pianó í góðu ástandi óskast. Upplýsingar í síma 91-687829. ■ Teppaþjónusta Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög. Teppahreinsun, flísahreinsun og bón, vatnssuga, teppavörn. Föst tilboð. Sími 91-654834, 985-23493, Kristján. Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúml. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. ■ Húsgögn Rýmum fyrir nýjum vörum. 25% afsl. af þýskum eldhúsinnréttingum og 15-30% afsl. af sófasettum, tau- og leðuráklæði. Nýborg, Ármúla 23, s. 91-812470, og Skútuvogi 4, s. 91-686760. íslensk járnrúm í öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gott verð. Sófasett/homsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefiibekkir. Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. Hillusamstæða, 2 hægindastólar úr leðri, hjónarúm, speglaskápur, bast- stóll, rimlarúm, Emmaljunga bama- vagn og rakatæki til sölu. S. 91-75392. Ikea húsgögn. Polhem leðursófi með beykigrind, kr. 19.000, og tveir svartir Atila barstólar, kr. 8000. Sem nýtt. Upplýsingar í síma 91-13686. Mjög fallegt borðstofuborð og 6 stólar til sölu frá TM-húsgögnum, grátt, svart og gler, einnig 1 manns jám- rimlarúm m/háum göflum. S. 92-14004. Rörahillur með skrifborðsplötu frá ikea og hvítt jámrúm, 90 cm, sem nýtt, til sölu. Á sama stað óskast tvíbreitt rúm. Upplýsingar í síma 91-683610. Svartur 2ja sæta leðursófi til sölu, 2 ára gamall, kostar ný 110 þús., fæst með verulegum afelætti. Uppl. í síma 91-27673._________ Sófaborð og borðstofuskápur til sölu, einnig amerísk þvottavél, tekkskatt- hol óg fatahengi. Upplýsingar í síma 91-656574 eftir kl. 13._____________ Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, drapphtað, plusssófasett, með massífri eikargrind og sófaborði. Mjög fallegt, vandað og vel með farið. Sími 91-14213. Vegnq flutnings er til sölu vönduð og falleg hillu- og skápasamstæða úr dökkri eik. Nánari upplýsingar í síma 91-623303. 2 borðstofusett, skenkur og sófaborð, allt úr tekki, til sölu. Einnig þrek- hjól. Uppl. í síma 91-656387. Hvitt king size vatnsrúm með náttborð- um til sölu, mjög vel með farið, verð 110 þús. Uppl. í síma 91-629646. Notaður hornsófi til sölu, með tau- áklæði, svartur með hvítum yrjum. selst ódýrt. Uppl. í síma 92-14112. Svart járnhjónarúm, breidd 140 cm, með nýlegri springdýnu og tveimur nátt- borðum til sölu. Uppl. í síma 91-36196. Óska eftir ódýru og góðu sófasetti, 3 sæta sófa og 2 stólum. Uppl. í síma 91-813973.______________________________ Koja með skáp og skrifborði undir til sölu. Uppl. í síma 92-12764. Sófasett, 3 + 2 + 1, með plussáklæði. Verð 25 þús. Uppl. í síma 91-678856. ■ Bolstrun_______________________ Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Framl. sófasett og hornsett eftir máli. Fjarðarbólstrun, Reykjarvíkur- vegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- urs, gerum íost tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Áklæði - heildsala. Ný sending af amerísku áklæði, bílapluss, sky, leðurlíki og dacron í öllum þykktum. S. Ármann Magnússon, sími 687070. ■ Antik__________________________ Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Nýkomnar vörur frá Danmörku. Fjölbreytt úrval af glæsilegum antik- munum. Sími 91-27977. Antikmunir, Klapparstíg40, Opið 11-18, lau. 11-14. Úrval af nýinnfluttum antikhúsgögnum á lága verðinu. Þorpið, Borgarkringlunni. ■ Ljósmyndun 5 mán. Minolta 7xi myndavél m/28-105 zoomlinsu og tösku, kostar nýtt 130 þús., selst á 75 þús. eða í skiptum f. 486 DX tölvu, mism. staðgr. S. 687098. Magnifax 4 S/H stækkari til sölu ásamt fylgihlutum. Ath. skipti á bíl eða tölvubúnaði, t.d. fax/módemi, CD- ROM o.fl. Uppl. í síma 91-627822. Myndavél óskast, Medium Format, þrífótur, stúdióljós og tæki í myrkra- herbergi, sem ódýrast. Upplýsingar í síma 91-811105. ~~ Til sölu nýleg Canon EOS 1000 FN með 35-80 mm linsu. Upplýsingar í síma 91-641461. ■ Tölvur Tölvulistinn, besta verðið, s. 626730. •Sega Mega Drive: Sonic III, o.fl... • NBA JAM er uppseldur, kemur aft- ur á fostudaginn. Pantaðu þér eintak. • Nintendo og Nasa: Jurassic Park, Taito, Basketball, 168 á einni, o.fl. o.fl. • PC leikir: Ótrúlega ódýrir leikir. Starlord, Premier Manager II, o.fl... •PC CD ROM: Dragonsphere, o.fl.. •Super Nintendo: yfir 40 leikir á skrá. •Game Gear: yfir 40 leikir á skrá. •Amiga: yfir 200 leikir á skrá. •Atari ST: yfir 100 leikir á skrá. •Sega Master System: yfir 60 leikir. •Skiptimarkaður fyrir Nintendo og Sega leiki. 100 leikir á staðnum. •Oskum eftir tölvum í umboðsölu. Opið virka daga 10-18, lau. 10-16. Sendum lista samdægurs. Sendum frítt í póstkröfu samdægurs. Alltaf betri, sneggri og ávallt ódýrari. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Gagnabankinn Villa verður í Kolaport- inu um helgina. Verðum tengdir út um allan heim, einnig verður frír að- gangur að kerfinu. Modemsími 677999. Hef til sölu harða diska, minnisstækk- anir, litakort og ýmsilegt fleira fyrir Amiga tölvur. Uppl. gefúr Gunnar í síma 91-870117. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. SC 1224 litaskjár, verð 12 þ., Atari 520 ST leikjatölva kr. 10 þ., leikir og bæk- ur kr. 3 þ., og hljómborð, Casio SK 200, 22 PCM, kr. 15 þ. S. 32389. Til sölu Hewlett Packard Vectra 286, 20 Mb harður diskur og EGA lita- skjár, 5'A diskettudrif. Upplýsingar í síma 91-624998. Umslagamatari sem passar fyrir Apple Laser Writer Pro, 600 og 630, alveg ónotaður (enn í kassanum), verð 30 þús. Uppl. í síma 93-61617 og 93-61491. Óskum eftir töivum i umboðssölu, allt selst: PC 286, 386 og 486. Allar Átari og Macintosh tölvur. Hringdu strax. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Cordata 386 SX-16, 4 Mb, til sölu, einnig Sega leikjatölva með 12 leikj- um. Upplýsingar í síma 98-21730. Macintosh LC 4/40 til sölu. Mörg forrit, ekki skjár. Verð 40 þús. Upplýsingar í síma 91-39573. Mega Drive tölva til sölu, 16 leikir fylgja, þ. á m. NBA-leikur. Uppl. í síma 91-44983. Silicon Valiey tölva til sölu 486DX, 50 mhz, 212 Mb harður diskur, 8 Mb innra minni. Uppl. í síma 91-650654. Til sölu Mitsumi CD-ROM drif og Sound Blaster hljóðkort. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-10797 e.kl. 18. Óska eftir bleksprautuprentara fyrir PC tölvu. Uppl. í síma 94-7563. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Hafnfirðingar, ath.l Viðgerðir á helstu rafeindat. heimilisins: sjónvarpst., myndlyklum, myndbandst. Viðgerða- þjónustan, Lækjargötu 30, s. 91-54845. Radióverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090. ■ Videó Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafílmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. JVC videomyndavél með tösku og ýms- um fylgihlutum til sölu. Verð kr. 60 þús. Einnig til sölu Nissan 100 NX 2,0 GTi, árg. ’91. Uppl. í s. 91-37181 e.kl. 17. Nordmende myndbandstæki með fjar- stýringu til sölu, mjög vel með farið. Verð 10.000. Upplýsingar í síma 91-38134. Berglind. ______________ Video til sölu. Tilboð. Upplýsingar í síma 92-15847 á kvöldin. ■ Dýiahald_________________________ Frá Hundaræktarfélagl íslands. Retriever-eigendur, ath. Opið hús í Sólheimakoti sunnud. 13. mars kl. 20.30. FVrirlestur um ábyrgð og hlut- verk ræktenda. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Stjóm Retriever-deildar. Hundasýning - kynning. Lau. 12.3. og sun. 13.3., frá kl. 14-16, verðum við með kynningu á apapillon- og dalmatian-hundum í versl. okkar. Verið velkomin. Gæludýrahúsið, Fákafeni 9, efri hæð, s. 811026. Labrador retriever. Til sölu hreinrækt- aðir labradorhvolpar, fæddir 1. febrúar 1994. Báðir foreldrar 1. flokks veiðihundar með frábært skap. Forfeður af F.T.Ch. stofni. Sanngjamt verð. Uppl. í s. 91-656136. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Cocker-spaniel-eigendur, athugið: Ganga verður sunnudaginn 13. mars kl. 13.30. Hittumst við bensínstöðina við Hraunbæ 102. Frá Hundaræktarfélagi íslands. írsk-setter-eigendur: Hittumst við kirkjugarðinn í Hafnarfirði sunnu- daginn 13. mars, kl. 13.30. Gengið verður um Kaldársel. Stjómin. Gullfallegir collie-hvolpar, 9 vikna gamlir, til sýnis og sölu í Dýraríkinu við Grensásveg í dag á milli kl. 11 og 16. Uppl. í heimasíma 91-651817. •Gullfallegir, hreinræktaðir og ætt- bókarfærðir irish setter hvolpar til cölu, tilbúnir til aftiendingar 12. mars. Upplýsingar í síma 91-672554. Irish setter hvolpar til sýnis og sölu laugard. í versl. Goggar og Trýni frá kl. 10-16, ættbókarf., fallegir, góðir heimilis- og veiðihundar. S. 655047. Silfurskuggar auglýsa: Ræktum ein- göngu undan viðurkenndum, innflutt- um hundum. Mesta úrvalið (8 teg.) og lægsta verðið. S. 98-74729. Visa/Euro. Úrvals irish setter-hvolpar, hreinrækt- aðir og ættbókarfærðir, foreldrar einstaklega blíðir og skapgóðir verð- launahundar. Sími 91-651541. 500 litra fiskabúr m/öllu nema fiskum og vatni. Verð 55 þús. Uppl. í síma 93-61617 og 93-61491. Alhliða hundasnyrting. Tek að mér að. — snyrta, klippa og baða allar tegundir hunda. Margrét, sími 91-621820. Fallegir skosk/islenskir hvolpar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-667029 og 91-666493. Gullfallegur 3 mánaða kettlingur, kassa- vön og ljúf læða, fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-642001. íslenskir hvolpar til sölu, með ættbók- arskírteini frá HRFÍ. Upplýsingar í síma 96-12393. Labrador-hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 94-7446. ■ Hestamertnska ^ KS/Hestagraskögglar í 10 kg handburð- arpokum, auðvelt að hella úr og loka aftur. Léttir og fyrirferðarlitlir. KS, s. 95-38233, MR-búðin, s. 91-11125, Ástund, s. 91-684240. Fersk-gras/HorseHage, safaríkt ilm- andi, næringarríkt hey í handhægum 25 kg loftþ. umbúðum. KS, s. 95-38233, MR-búðin, Laugavegi 164, s. 11125. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451._____________________ 2 hestar á 7. og 9. vetri til sölu, verðhug- mynd 70-100 þús. kr. klárinn. Uppl. í síma 91-651231.___________________ Gott hesthús til sölu i Hliðarþúfum í Hafnarfiröi. Upplýsingar í síma 96-21888 eða 91-651122. Hesta- og hey flutningar. Get útvegað gott hey. Ólafur Hjaltested, sími 98-64475 og 985-24546. Munið símsvarann. Hesta- og heyflutningar. Er með stóran bíl. Fer reglulega norður. Sólmundur Sigurðsson, símar 985-23066 og 98-34134.________ Stór og myndarlegur, fitið taminn foli á 5. vetri, út af Ófeigi 882, til sölu. Uppl. í síma 91-10439 eftir kl. 20._______ Til sölu nokkur tamin hross og ótamdir folar. Upplýsingar í símm 95-12524 oj^, 95-12662. _____________________' Óska eftir að kaupa 11 góða reiðskóla- hesta. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5851. Tamningamaður óskast. Upplýsingar í síma 98-78527. ■ Hjól_________________________ Hjólheimar auglýsa: Vantar allar gerð- ir og stærðir af bifhjólum á söluskrá. Eigum mikið úrval fyrir, rífandi sala. Uppl. í síma 91-678393. Hjólheimar sf., Smiðjuvegi 8D (rauð gata), Kópavogi. Endurohjól óskast í skiptum fyrir bíl, upp að 350.000. Upplýsingar í síma 91-52487 eða vinnusíma 91-686644, Jonni. Suzuki DR-350 ’91 (’92) til sölu, ek. 78Qjk, km, verð 350 þús. Einnig Yamaha DT-175 ’91, ek. ca. 3000 km, verð 160 þús. Uppl. í s. 91-34576. Guðmundur. Suzuki GS 750 ES ’83, topphjól í topp- standi, nýupptekin vél, ný dekk, til sölu á 150 þ. stgr. Til sýnis og sölu að Hrafnhólum 8, íbúð-bjalla 5-F. V-Max 1200, árg. 1986, til sölu, nýtt púst, nýupptekin vél. Gott hjól. Verðhug- mynd 450-500 þúsund. Uppl. í síma 97-71258 eða Pétur í síma 97-71476. Peugeot TSA skellinaðra óskast eða varahlutir í slíkt hjól. Upplýsingar í síma 98-31505. Honda Shadow 500, árgerð 1986, til sölu, verð 400 þúsund. Upplýsingar í síma 91-641849. Óska eftir Suzuki TSX150 eða sambæri- legu hjóli. Upplýsingar í síma 91-655362 á kvöldin. Mjög ódýr Honda MTX óskast, má vera biluð. Uppl. í síma 91-642554. ■ Vetiarvöiur Yamaha vélsleðar - nýir og notaðir, t.d. ET 400TR, árg. ’91, Viking 540E, árg. ’90, XLV, árg. ’87, Phaser 480ST, árg. ’92, Ventura 480TF ’92, A.C. Prowler special ’91, AC Wild Cat ’91. Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 812530. Kimpex fylgi- og aukahlutir fyrir flest- ar gerðir vélsleða, t.d. belti, meiðar, reimar, yfirbreiðslur, gasdemparaí-;- ísnaglar, plast á skíði, kortatöskur, hjálmar o.fl. Góð vara á góðu verði. Merkúr hf., Skútuvogi 12A, s. 812530. Arctic Cat Cougar, árg. ’88, með raf- starti, til sölu, í góðu standi, ekinn 2.700 mílur. Verð 250 þús. Uppl. í síma 91-666270 og 91-666370 á kvöldin. Arctic Cat Jag afs, árgerð 1989, til sölu, lítið keyrður og lítur mjög vel út. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 98-75194, Guðmundur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.