Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 12. MARS 1994
49
Bifreiðaverkstæði Guðmundar Erlends.,
Smiðjuvegi 8d, s. 674632. Allar alm.
viðg., mótorstill., réttingar, málun.
Föst verðtilboð. FÍjót og góð þjónusta.
Kvikkþjónustan, bílaviðg., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa
að framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar alm. viðg. S. 621075.
■ Bílamálun
Bílaperlan, Smiðjuvegi 40d, s. 870722.
Bílamálun, réttingar, ryðbætingar og
allar almennar viðgerðir, púst-,
bremsuviðg. o.fl. Geri föst verðtilboð.
■ Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón.
Spíssadísur, glóðarkerti. Selsett kúpl-
ingsdiskar og pressur. Stimplasett,
fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl.
Sérpöntunarþjónusta.
í. Erlingsson hf., sími 91-670699.
Til sölu: Scania 142-H búkkabill '85, lítil
hjólskófla, Benz 1413 og varahl. í Benz
1513, 6 m flutningakassi, vörubíls-
grind í heyvagn og opnanl. framskófla
fyrir traktor. S. 985-25172 og 91-643550.
Eigum til vatnskassa, element og milli-
kæla í flestar gerðir bíla, einnig vatns-
kassa- og bensíntankaviðgerðir.
Handverk, Smiðjuvegi 4a, s. 91-684445.
Scania 111 vél. Mjög góð Scania 111
vél til sölu, ásamt gírkassa. Einnig
grind og búkkar úr Scania 110. Ath.
öll skipti. S. 656482,641904,985-36056.
Benz 1619, árg. '77, með framdrifi, lítið
ekinn, krani getur fylgt. Upplýsingar
í síma 95-38262.
Iveco, árg. '84, til sölu, 2 drifa, grjót-
pallur, festing fyrir skífu. Skipti ath.
Upplýsingar í síma 9641636 e.kl 19.
Til sölu vöruflutningakassi, lengd 7,30,
breidd 2,45,4 hliðarhurðir hægra meg-
in. Uppl. í síma 93-70007.
Óska eftir 10 hjóla vörubíl, Volvo eða
Scania, árg. ’74-’82. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-5883.
■ Vinnuvélar
Keðjur-spyrnur-rúllur og aðrir undir-
vagnshlutar í flestar gerðir vinnuvéla.
Afgreiðslufrestur ca 2-3 vikur, leitið
tilboða. H.A.G. hf. - Tækjasala,
Smiðshöfða 14, s. 91-672520.
Óska eftir að kaupa traktorsgröfu.
Margt kemur til greina. Einnig jarð-
ýtu, ekki stærri en 16-17 tonna. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-5848.
Snjóblásari með disilmótor til sölu,
verð 1050 þús. með vsk. Upplýsingar
í síma 95-37414.
M Sendibílar_________________
M. Benz 309D '87, ek. 255 þ. km, verð
1 millj. Vinna fyrir 500 þ. á ári getur
fylgt. Einnig 4 gráir vinylbekkir,
ásamt öryggisbeltum í Econoline, þrír
3ja manna og einn 4ra manna, verð
100 þús. Uppl. í símboða 984-58704.
Volvo 610 ’85 til sölu, er með 20 m3
kassa og 1 'A tonns vörulyftu. Upptek-
in vél, stöðuleyfi, talstöð og gjaldmæl-
ir gætu fylgt. Skipti á góðum bíl koma
til greina. Upplýsingar í síma 91-74929.
M Lyftarar_______________________
Allar stæróir og gerðir lyftara til
afgreiðslu með stuttum fyrirvara.
Notaðir og komplet uppgerðir. Gott
verð og kjör. Varahlutir og viðgerðir
fyrir alla lyftara. Vöttur hf.,
lyftaraþjónusta, Eyjarslóð 3, Hólma-
slóðarmegin, sími 91-610222.
Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar
og BT. Einnig mikið úrval notaðra
rafmagns-, dísil- og gaslyftara.
Viðráðanlegt verð og greiðslu-
skilmálar. Þjónusta í 32 ár.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650.
M Bilaleiga______________________
Bílaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissan
Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder
4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta.
Höfum einnig fólksbílakerrur og far-
síma til leigu. Sími 91-614400.
■ Bílar öskast
Vörubill. Vil kaupa palllausan vörubíl,
3 hásinga, með drifi á öllum eða á
báðum að aftan og í skoðunartryggu
ásigkomulagi, árg. ’81-’83. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-5825.
• Óska eftir bilum með verulegum
afslætti, mega þarfnast hvers lags lag-
færinga eða vera illa hirtir, allir verð-
flokkar athugandi, einnig jeppar.
Uppl. í símum 91-671199 og 91-673635.
0-25 þús.
Vantar bíl í þessum verðflokki. Má
vera númerslaus. Uppl. í síma
91-622680 eða eftir kl. 19 í s. 91-641586.
400.000 staðgreitt í milligjöf. Óska eftir
góðum japönskum bíl í skiptum fyrir
Chevrolet Monzu ’87, allt að 400 þús.
kr. stgr. á milli. Sími 91-651262.
Bronco. Óska eftir 8 cyl. Bronco til
niðurrifs, helst beinskiptum.
Upplýsingar í síma 91-30462 milli kl.
18 og 22 í dag og á morgun.
Ef Bárður á Búrfelli væri á lifi, þá versl-
aði öll ættin hér. Spúrðu bara Gróu á
Leiti. Bílasalan Hraun, bílasala sjálf-
stæðra íslendinga, sími 91-652727.
Jeppi óskast, heist disil, á verðbilinu
600-900 þús. Er með Blazer S-10, verð
ca 600 þ., og skuldabréf að allt að 300
þ. Hs. 98-31258 og vs. 98-31035, Skúli.
Staðgreiðsla 1.000.000 -1.300.000.
Óska eftir að kaupa fólksbíl, árg.
’93-’94. Verður að vera sjálfskiptur.
Upplýsingar f síma 93-11861.
Vantar ódýran, sparneytinn, skoðaðan
bíl á afborgunum. Hef til sölu 4 króm-
felgur, 14 tommu. Uppl. í síma
91-78902.
Volkswagen bjalla. Vantar bjöllu til
niðurrifs, helst með heilum botni.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-5876.
Óska eftir Daihatsu Charade, Renault
Clio eða sambærilegum bíl, árg.
’91-’92, gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
91-73547.
Óska eftir Lancer eða sambæril. bil á
550-650 þ., ekki eldri en ’89. Er með
Lancer EL1200 ’86, ek. 128 þ., á 250
þ., skoð. ’95, milligjöf stgr. S. 91-45591.
Óska eftir bil á verðbilinu 70-200 þús-
und staðgreitt, verður að vera í góðu
lagi, helst skoðaður. Upplýsingar í
síma 91-811244.
Óska eftir bjölluboddii (1300), allar
árgerðir koma til greina. Þarf að vera
í þokkalegu standi. Upplýsingar í vs.
91-687280 og hs. 654523.
Óska eftir dísil fólksbil eða jeppa í
skiptum fyrir Polaris Indy 500, árg.
’90. Upplýsingar í símum 91-622090 og
91-674455.
150.000 staðgreitt. Óska eftir góðum
bíl, staðgreiði allt að 150 þúsund.
Uppl. í síma 91-627146 eftir kl. 15.
Bill óskast fyrir ca 100 þúsund, helst
fjórhjóladrifinn. Þarf að vera skoðað-
ur og í lagi. Uppl. í síma 94-3839.
Húsbill óskast í skiptum fyrir Volvo
GLS 244 ’82, möguleiki á milligjöf.
Upplýsingar í síma 91-681207.
Landcruiser ’88 eða Nissan Pathfind-
er/Terrano, árg.’90-’92 óskast, skipti á
Subaru 1800, árg. ’89 + peningar.
Upplýsingar í síma 97-81929.
Óska eftir ódýrum Ford Escort, árg.
’82-’85, til niðurrifs eða viðgerðar.
Uppl. í síma 98-21591 eða 98-21550.
Óska eftir bii á allt að 100.000 kr. stað-
greitt, ekki austantjaldsbíl. Uppl. í
síma 91-654583.
Óska eftir góðum bil á verðbilinu
70-100 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma
91-53241 milli kl. 12 og 14 sunnudag.
Óska eftir bil á 0-50 þúsund, má þarfn-
ast lagfæringar. Uppl. í síma 91-24409.
Óska eftir skoðuðum bil á 20.000.
Uppl. í síma 91-672751 frá kl. 12-16.
■ Bílar til sölu
Seldur hæstbjóðanda. Ford Econoline
350 XL, dísil ’85, nýskráður ’93, ek. 120
þús. mílur, mikið endumýjaður, nýsk.,
ásett verð 1050 þús. Á sama stað
Suzuki Fox 410 ’82, upph., 31" dekk,
nýsk., v. 240 þ., sk. möguleg á dísilbíl.
Símsvari 674046 og símboði 984-50365.
Porsche 924i '85, ek. 93 þ., toppbíll, v.
1430 þ„ BMW 735i ’82, ek. 129 þ„ v.
750 þ„ og Pontiac Fiero ’84, tilboð.
Ýmis skipti koma til gr„ t.d. fjórhjól,
vélsleði eða annað. Uppl. í s. 91-23287,
985-21524 og símboða 984-53287.
199.999 - Hagkaupsverð á Peugeot 205
GL ’85, ekinn 76 þús., 5 dyra, skoðað-
ur ’95. Ath. skipti á dýrari, nýlegum
bíl. Upplýsingar í síma 91-76719.
Blazer S-10 ’87, breyttur, Subaru 1800
st. ’87, Benz 309 sendibíll ’87, Ski-doo
Escapade ’89, sportbátur, 18 feta Flug-
fiskur. Skipti ath. S. 98-34299/98-34417.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gemm
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Góður Subaru station 1800, árg. '83,
skoðaður ’95, verð 90 þús. staðgreitt,
einnig BMW 320, árg. ’78/’82, mjög
góður bíll, tilboð óskast. S. 91-77287.
Húsbíll til sölu. Dodge Ram 350 ’83,
snyrtilega innréttaður. Sk. á Toyotu
double cab/LandCmiser. Ath. önnur
skipti. Milligjöf stgr. S. 92-13986.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Mazda 323 1500 GT ’85, ek. aðeins 62
þ„ fallegur og góður bíll, sk. ’95, skipti
koma til gr. á biluðum eða ósk. bíl sem
má þarfnast hvers kyns lagf. S. 680042.
Mitsubishi Galant '88, sjálfskiptur, og
Subaru Legacy station '91, sjálfskipt-
ur. Ýmis skipti koma til greina.
Símar 77218, 71225, 30351.____________
Toyota - Mazda. Corolla liftback GLi
’93, ABS, ek. 10 þús. Sími 91-78298.
Einnig Mazda 323 ’93, st„ 4x4, ekinn
9 þús., skipti á ódýrari. Sími 91-675782.
Tveir bílar til sölu, Dodge Ramcharger
’82, lítið breyttur, á 32" dekkjum, einn-
ig Audi 100 ’85, góður og fallegur bíll.
Uppl. í sínia 91-688083.
Voivo '79, góð vél m/beinni innspýtingu
(gæti selst sér). Einnig Willy’s ’66,
fornbíll. Á sama stað óskast nothæfur
Volvo með skoðun ’94. Sími 91-42888.
Volvo og Suzuki. Volvo 740 GL, árg.
’87, sjálfskiptur, stórglæsilegur bíll,
einnig Suzuki Swift, árg. ’87, 3ja dyra,
góður bíll. Uppl. í síma 95-22843.
Ford Econoline, árg. '86, 350, 6,9, dísil,
millilangur cargobíll. Uppl. í síma
91-683535.
Isuzu Trooper DLX, disil, turbo, árg. ’86,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
98-31016 eftir kl. 17.______________
Mitsubishi Sapporo, árg. '81, skoðaður
’94, þarfnast lagfæringa. Upplýsingar
í síma 9144442.
MMC Colt, árg. ’84, til sölu. Einnig
antik Chevrolet vörubíll, árg. ’62.
Upplýsingar í síma 91-675197.
Rover 3500, árg. ’78, til sölu, ekinn 97
þús., þarfnast smá lagfæringar. Uppl.
í síma 91-629907.
Skoda 130, árgerð ’87, ekinn 68 þúsund
km, skoðaður ’94, verð 55 þúsund.
Upplýsingar í símum 72060 og 78211.
Subaru station 1800, árg. '87, til sölu,
skoðaður ’95. Einnig Nissan Sunny
sedan, árg. ’88. Uppl. í síma 91-641863.
Til sölu MMC Colt turbo, árg. ’88, vélar-
laus, selst ódýrt. Upplýsingar í síma
91-650882.
© BMW
BMW 316, árg. ’84, til sölu, 2ja dyra, 5
gíra, álfelgur, sumar/vetrardekk,
skoðaður ’95, verð 350 þús., ath. skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 91-655495.
BMW 323i, árg. ’80, stórglæsilegt ein-
tak, nýsprautaður, allt kram end-
urnýjað, skoðaður ’95. Nánari uppl. í
síma 91-870839.
Skipti. BMW 320 ’81, sjálfskiptur, góð-
ur bíll, verð ca 200.000. Öll skipti, t.d.
á tjónbíl eða bíl sem þarfhast lagfær-
ingar. Góður staðgrafsl. S. 650926.
BMW 323i, árg. '80, til sölu. Uppl. í síma
91-39930 eða 91-814929 eftir kl. 18.
& Dodge
Dodge van 4x4 ’76 (afskráður) til sölu
í heilu lagi eða pörtum. Nýuppgerð
5,7 DX dísilvél, GM hásingar og 400
skipting. Einnig Toyota Tercel 4x4 ’83.
Fást fyrir lágt verð. Símar 91-673077
og 91-641180 á daginn, Hafliði.
Dodge Aries ’81, ek. 119 þús. km, lítur
mjög vel út, söluskoðaður, stað-
greiðsluverð 150 þús. kr. Uppl. í hs.
91-28418 og vs. 91-687230.
Dodge Aries, árg. '88, gullsanseraður,
sjálfskiptur, ekinn 110 þús., sumar- og
vetrardekk, verð 600 þús. Ath. skipti
á ódýrari. S. 91-13344 eftir hádegi.
Tjónbill. Dodge Ramcharger, árg. ’82,
yfirbygging skemmd eftir veltu, kram
gott, er á 31" dekkjum. Upplýsingar í
síma 91-38382.
Dodge van, árg. '82, til sölu, 9 manna,
í góðu lagi, skoðaður, verð tilboð.
Uppl. i sima 91-675068.
Fiat Uno, árgerð 1987, fallegur bíll,
verð 150.000. Upplýsingar í síma
91-652417 eftir kl. 17.
Daihatsu
Ath. Daihatsu Charade '87, 5 dyra, út-
varp/segulband, góð vetrardekk. Kem
og sýni ef vill. Staðgreiðsluafsláttur.
Tilboð óskast. Símar 52821 og 651525.
•Tilboð!
Daihatsu Charade, árg. ’88, ekinn 81
þús., í góðu standi. Mjög fallegur bíll,
verð 280 þús. staðgr. S. 671199/673635.
Útsala. Charade CS, árg. ’88, 4ra dyra,
silfursans., fallegur bíll í góðu lagi.
Verð aðeins 290 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-675829.
Daihatsu Charade, árg. '88, til sölu, 5
dyra, gullfallegur bíll. Upplýsingar í
síma 91-77240.
Til sölu Daihatsu Charade, árg. '81,
ekinn 94 þús., skoðaður ’95, ný vetrar-
dekk. Uppl. í síma 91-655119.
Til sölu Daihatsu Feroza EL-II '89, ekinn
61 þús. km. Upplýsingar í síma
91-624580 um helgina.
Vel með farinn, lítið ekinn Daihatsu
Charade, árgerð ’89, til sölu. Uppl. í
símum 91-17976 og 666774.
aaoa
Fiat
Traustur ferðafélagi. Fiat Ritmo ’88,
kom á götuna í sept. ’90, skoðaður ’95.
Er í góðu lagi og lítur vel út. Kraft-
mikill, lítið keyrður og er á góðum
Michelin nagladekkjum. Margt kem-
ur til greina. Sími 91-20336.
Fiat Uno 45, árg. ’88, bíll í toppstandi,
skoðaður, ekinn 60 þús. km. Lítur vel
út, alhvítur. Uppl. í síma 91-616463.
Fiat Uno 45S, árg. '85, til sölu, í góðu
lagi, sumar- og vetrardekk, fæst á 100
þús. Uppl. í síma 91-676401.
Fiat Uno, árg. ’92, ekinn 23.000 km, til
sölu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-5891.
Ford
Ford Econoiine 350, árg. '86, til sölu,
lengsta gerð, gluggalaus, Dana 60
framhásing, 205 millikassi og Benz
framfjaðrir. Uppl. í síma 91-40449.
Til sölu Ford Escort ’84, skoðaður ’94,
bíll í góðu standi, verð 150 þús. stað-
greitt. Ath. öll skipti. Uppl. í símum
91-675200 og 91-674366.
Til sölu Ford Lincoln Continental '77,
2ja dyra, mjög fallegur bíll, tilbúinn í
skoðun, eina eintakið á landinu. Ath.
öll skipti. S. 91-675200 og 91-674366.
Ford Cortina 1600, árg. ’79, til sölu,
nýupptekin vél, bíll í toppstandi, verð
40--50 þúsund. Uppl. í síma 96-24890.
Ford Escort XR3i '83, dýrari týpan, í
góðu standi. Upplýsingar í símum
91-32101 og 91-73042.
Ford Escort, árg. ’84, til sölu, þarfnast
útlitslagfæringar. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 97-71629.
Hornbaðkörin
vinsælu komin
aftur. Nudd-
kerfi og allir
fylgihlutir.
staðgreiðsluafsl.
ORAS blöndunartæki
Royal Sphinx
salerni
20% afsláttur
til loka febrúar eða
meðan birgðir endast.
.:. ■ ■ ■
Á
BAÐHERBERGIS- OG BLÖNDUNARTÆKI
SUÐURLANDSBRAUT 20-108 REYKJAVÍK - SÍMI 813833 - FAX - 812664
Útsölustaður á Akureyri - Trésmiðjan TAK - s. 96-11188
ÍÍOJJIIJ' jjJJjTiJ JÍÍj’JJ
Járn er nauðsynlegt m.a. fyrir blóðið, vöðvana og heilann
Það er sérstaklega mikilvægt fyrir konur og börn í vexti.
Þar sem þörf er á nægu C-vítamíni til að járnið nýtist, er
HEILSU járn með C-vítamíni.
Járntöflur eru fáanlegar í mörgu formi og nýtast
líkamanum misvel. Betur en flest annað járn nýtist
FERR0US SUCCINATE. Þess vegna er FERR0US
SUCCINATE í járntöflum HEILSU.
Þær eru lausar við gluten, sykur, salt, ger, tilbúin
rotvarnar-, litar- og bragðefni.
honum
Ílh
Eilsuhúsið
Kringlan s: 689266. Skólavörðustíg s: 22966
GULI MiÐINN TRYGGIR GÆÐIN
Fæst í hellsubúðum, lyfjabúðum og heilsuhillum matvöruverslana.