Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Qupperneq 40
52
LAUGARDAGUR 12. MARS 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Toyota LandCruiser turbo disil, árg. ’87,
ekinn 133 þús., dekk 38", 100% læst-
ur. Verð 2.000.000 staðgr., skipti á
milljón kr. bíl og ódýrari. S. 91-870327.
Toyota Hilux extra cab 1989, V6,
sjálfsk., upph., m/húsi, ek. 60 þ. mílur,
v. 1250 þ. Ath. skipti á ódýrari. Nýja
Bílasalan, Bfldshöfða 8, sími 673766.
Wagooner, árg. ’74 til sölu, breyttur
bíll, upphækkaður. Tilboð óskast, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 91-54834
eða 985-27060. _______________
Willy’s CJ5, boddí og hús plast, 350
vél, Dana 44 læstar hásingar, 44 DC
dekk, 275 cm á milli hjóla, stgrv. 400
þús. Uppl. í s. 91-870158 og 985-23905.
Willy’s, árg. ’76, til sölu, þarfnast
standsetningar, mikið af aukahlutum.
Verðtilboð. Upplýsingar í símum
91-613470 og 985-40308._____________
Cherokee jeppi, árg. ’84, 30" dekk á
álfelgum, verð 650 þús. Úpplýsingar í
Bílasölu Garðars, sími 91-619615.
Suzuki Fox 413, árg. ’87, til sölu, 35"
dekk, 5:38 hlutföll, læst afturdrif.
Upplýsingar í síma 97-88980.
Daihatsu Rocky EL, árg. ’87, 31" dekk,
gott verð. Uppl. í síma 92-16179.
■ Húsnæði í boði
3 herbergja, ca 70 m2 neðri hæð í ein-
býli á rólegum stað í Kópavogi til
leigu. Laus fljótlega. Leiga 38 þúsund
á mánuði. Uppl. í síma 91-41449.
3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í vesturbæn-
um til leigu, að hluta með húsgögnum.
Tilboð með uppl. og kennitölu sendist
DV, merkt „SS-5902“, f. 18.03.
3ja herb. ibúð í miðbænum, leiga 35.000,
einnig svefnherb. m/aðgangi að stofu,
eldhúsi, baðherb. og vaskahúsi, kr. 15
þ. f. reglusaman kvenmann. S. 15368.
Bakkar. 3 herbergja íbúð til leigu, frá
1. apríl til 1. ágúst, leiga 35.000 á
mánuði, hússjóður innifalinn. Skilvísi
og reglusemi skilyrði. Sími 91-33277.
Einstaklingsibúð til leigu fyrir reykiausa
og reglusama manneskju. Leiga 27
þús. á mán. m/hita. Stutt frá Hlemmi.
Uppl. í síma 91-622084.
Grafarvogur. Björt og rúmgóð, 2ja
herb. íbúð í Grafarvogi (Foldir) til
leigu. Leiga 35 þús. með hússjóði.
Uppl. í síma 91-23726.
Góð 3 herb. ibúð til leigu í Melahverfi,
reglusemi áskilin. Skriflegar umsókn-
ir m/uppl. sendist DV fyrir mánud-
kvöld 14.3, merkt „Húsnæði-5886“.
Miðborgin. Stórt og bjart 20 m2 herb.
með öllu, auk sjónvarps og síma, til
leigu í 2 mán., e.t.v. lengur. Reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 91-14170.
Raðhús með bilskúr tii leigu í Breið-
holti. Getur leigst með/án húsgagna.
Svör er greini frá nafni og kennitölu
sendist DV, merkt „Bakkar 5877“.
Teigar. Einstaklingsíbúð til leigu.
Leiga kr. 22 þúsund á mánuði. Aðeins
fyrir reglusaman einstakling.
Úpplýsingar í síma 91-30545.
Til leigu litið, notalegt herbergi með
húsgögnum og vaski á gistiheimili í
miðbænum. Leiga 10 þús. á mán. með
rafm. og hita. Uppl. í síma 91-626910.
Tvær íbúðir til leigu, 2 og 3 herb., við
Hamraborg í Kópavogi. Fyrirfram-
greiðsla. Aðeins reglusamt fólk kemur
til greina. Uppl. í síma 91-42127.
2ja herbergja ibúð til leigu. Leiga kr.
25.000 á mánuði. Svör sendist DV,
merkt „íbúð-5888“.
4 herbergja íbúð i Kópavogi til leigu,
leiga 50.000 með hússjóði, losnar 1.
júní. Upplýsingar í síma 91-42004.
4 herbergja ibúð í norðurbænum í
Hafnarfirði til leigu. Tilboð sendist
DV, merkt „M 5890“.
Bilskúr. Tæplega 30 m2 bílskúr til leigu
við Álftahóla. Upplýsingar í síma
91-642557 eftir kl. 15 eða 985-23440.
Einstaklingsherbergi i Háaleitishverfi
með baði, sérinngangi og bílskúr til
leigu. Uppl. í síma 91-680686.
Forstofuherbergi i Hliðunum til leigu
með salemi og eldunaraðstöðu. Uppl.
í síma 91-812866.
Garðabær. Til leigu rúmgóð 2 herb.
íbúð í Garðabæ. Laus strax. Uppl. í
síma 91-656123 eða 91-657300.
Góð 2ja herbergja ibúö til leigu í
Garðabæ. Reglusemi áskilin.
Upplýsingar í síma 91-45504.
Hafnarfjörður - Hvammar. Ca 45 m2 2-3
herb. íbúð til leigu. Laus strax.
Upplýsingar í síma 91-650650.
Herbergi til leigu i Breiðholti, leiga kr.
12.500 á mánuði. Upplýsingar í síma
91-675363.______________________________
Litil 3ja herbergja risíbúð til leigu mið-
svæðis í borginni, laus nú þegar. Upp-
lýsingar í síma 91-35614.
Til leigu einstaklingsíbúð í Garöabæ,
björt og hlýleg, 40 m2. Laus 1.4. Upp-
lýsingar í síma 91-657587.
Til leigu í Kópavogi 3ja-4ra herb. íbúð
í tvíbýlishúsi, laus strax, leiga 43 þús.
á mán. Upplýsingar í síma 985-28616.
36 m1 bílskúr til leigu. Upplýsingar í
síma 91-667592.
Til leigu einstaklingsibúð í Sólheimum.
Upplýsingar í síma 91-650882.
■ Húsnæði óskast
Læknanema m/fjölsk. bráðvantar ein-
býlishús út árið á Vatnsleysuströnd,
Kjalamesi eða friðsælum stað í borg-
inni. Góð greiðslugeta, ömggar gr.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5826.
Reglusamt miðaldra par óskar eftir 3ja
herb. íbúð á leigu. Emm bæði í ör-
uggri atvinnu. Skilvísum greiðslum
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
91-77721 e.kl. 19, einnig símsvari.
5 manna fjölskylda óskar eftir húsnæði
í Hafharfirði strax. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Upplýsingar
í síma 91-50488 á kvöldin.
5 manna fjölskylda utan af landi óskar
eftir 4-5 herb. íbúð í Árbænum. Eru
reglusöm, skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. e.kl. 17 í síma 97-71631.
Bráðvantar fallega og vistlega, stóra
2-3ja herb. íbúð á svæði 101 eða nágr.
Leiga til lengri tíma. Greiðslugeta
30-35 þús. á mán. S. 814919 f.kl. 12.
Einstaklings- eða lítil ibúð óskast ná-
lægt Fjarðarkaupum, Hafharfirði, fyr-
ir reglusaman, fullorðinn mann. Or-
uggar greiðslur. S. 811650/985-25120.
Einstaklingsibúð eða herbergi (mikið
sér) óskast til leigu, helst í Hlíðunum
eða vesturbæ, fyrir mann í langskóla-
námi. Upplýsingar í síma 91-79144.
Mann á miðjum aldri vantar 1-2 herb.
íbúð á leigu.um næstu mánaðamót,
helst nálægt miðbænum. Skilvísum
greiðslum heitið. S. 91-625142 e.kl. 19.
Reglusaman, reyklausan einstakling
vantar ódýra íbúð á leigu. Öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 91-611907 á
sunnud. og mánud.
Reglusamt og reyklaus par óskar eftir
einstaklings- eða 2 herb. íbúð til leigu
sem allra fyrst, helst í gamla miðbæn-
um. Uppl. í síma 93-61259 eða 93-61162.
Reglusamt, heimakært, barnlaust par
um þrítugt óskar eftir snyrtilegri 2-4
herb. íbúð sem allra fyrst. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-679845.
Reyklaust par með tvö börn óskar eftir
einbýlishúsi, raðhúsi eða 4-5 herb.
íbúð í Rvík á verðbilinu 30-60 þús.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5875.
Sjúkraliði og starfsm. á barnaheimili
óska eftir 3 herb. íbúð til leigu, helst
miðsv. í Rvík. Reglusemi og skilv. gr.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5900.
Stúlka utan af landi óskar eftir 2
herbergja íbúð. Reyklaus og reglusöm.
Greiðslugeta 20-25 þús. Upplýsingar
í sima 91-870209.
Ungt og reglusamt par óskar eftir lít-
illi íbúð á leigu í miðborginni frá
mánaðamótum. Hámark 30 þús. á
mánuði. Jón Júlíus í síma 91-22934.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja
herb. íbúð í Hafnarfirði, greiðslugeta
30-35 þúsund. Upplýsingar í síma 91-
813637 eftir kl. 18,________________
Vantart Vantarl Vantar! Ung hjón með
3 böm óska eftir 4ra-5 herbergja íbúð,
raðhúsi eða einbýlishúsi. Skilvísar
gr„ reglusemi. Uppl. í s. 91-658881.
Vesturbær/Melahverfi. Mæðgur óska
eftir íbúð, þarf ekki að vera stór.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í sima 91-685509 e.kl. 18.
Óska eftir 2 herb. ibúð á Seltjarnamesi
eða nálægt Hlemmi frá 1. maí á verbil-
inu 25-30 þús. Skilvísum greiðslum
heitið. S. 91-610097 milli kl. 12 og 17.
Óskum eftir 5 herbergja íbúð eða sér-
hæð í Reykjavík, v/Elliðaána. Leigu-
tími a.m.k. 2 ár. Öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 91-642380 e.kl. 15.
Óskum eftir að taka á leigu einbýlishús
eða góða íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Ömggar greiðslur. Upplýsingar í síma
91-624619 e.kl. 19._________________
2ja herbergja íbúö óskast til leigu í
Breiðholti. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5857. ___________
3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu
sem fyrst. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 91-621327.
Fjölskyldu vantar 4ra herb. ibúð í
Garðabæ. Skilvísum greiðslum heitið.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5858.
Óska eftir 2ja herbergja íbúö i miöbæn-
um. Uppl. í síma 91-21155 í dag, milli
kl. 16 og 19.
3ja herbergja íbúð óskast til leigu.
Upplýsingar í síma 91-873835.
Óska eftir bílskúr á leigu, undir lager.
Upplýsingar í síma 91-620718.
■ Atvinnuhúsnæöi
í miðbænum. Hentugt og gott húsnæði
undir skrifstofur eða aðra atvinnu-
starfsemi að Tryggvagötu 26, 2. hæð,
gegnt Tollinum. Stærð um 230 m2.
Vs. 882111 og hs. 91-52488. Steinn.
120 m2 iðnaðarhúsnæði viö Stórhöfða
til leigu, hentar vel fyrir matvælaiðn-
að, stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma
91-666898. _________________
250 m2 iðnaðarhúsnæði við Dugguvog
til leigu, tvennar innkeyrsludyr, gott
útisvæði. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5855.
Garðabær. Til leigu 150 m2 atvinnu-
húsnæði, góð lofthæð, stórar inn-
keyrsludyr. Uppl. í hs. 91-656123 eða
vs. 91-657300.______________________
Óskum eftir ca 150-250 m2 iðnaðarhús-
næði með innkeyrsludyrum fyrir lítið
bifreiðaverkstæði og bílaþrif, helst í
Vogunum. S. 685828,682814 og 23287.
40-30 m2 atvinnuhúsnæði eða stór bíl-
skúr óskast til leigu á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í síma 91-76595.
■ Atviima i boði
Snyrtivörur. Julian Jill snyrtivöruum-
boðið vill bæta við sölumönnum víða
um land til að selja á heimakynning-
um. JJ vörumar eru framleiddar í
Frakklandi, sérstaklega ofnæmispróf-
aðar og eingöngu framleiddar úr völd-
um náttúrulegum efnum. Engin dýr
eru notuð við tilraunir. Áhugasamir
hafi samband við Neru í s. 91-626672
milli kl. 11 og 13 á virkum dögum.
Óskum eftir að ráða garöyrkjumann til
starfa við gróðursetningu, hellulagnir
og fleira sem fylgir lóðastandsetningu.
Þarf að geta byrjað ekki seinna en 4.
apríl. Hafið samband við svarþjónustu
DV, sími 91-632700. H-5898.
2. stýrmann vantar á 100 tonna trollbát
sem gerður er út suðvestanlands. Þarf
að geta leyst 1. stýrimann af. Verður
að vera vaniu- netum.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5903.
Vinnsluhús úti á landi (Vesturlandi)
óskar eftir vönu fiskvinnslufólki, unn-
ið er við flæðilínu. Aðeins reglusamt
fólk kemur til greina.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5838.
Bifreiðasala. Vanur sölumaður óskast
á bílasölu, einnig starfskraftur á skrif-
stofu. Svör sendist DV fyrir 16. mars,
merkt „M 5894“.
Bílstjórar óskast strax til heimsending-
ar á pitsum. Verða að hafa eigin bíl
til umráða. Umsóknir sendist DV,
merkt „Bílstjórar 5897“.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Lítið, þægilegt verkstæðj til sölu. Góðir
möguleikar fyrir einn til tvo menn til
atvinnusköpunar. Mjög sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 91-627116 og 51588.
Manneskja óskast til að gæta 3ja barna
í Grafarvogi, eins allan daginn,
tveggja hálfan daginn. Herbergi og
fæði fylgir. Uppl. í síma 91-34838.
Mig vantar hresst skólafólk á sunnu-
daginn frá kl. 10 til aðstoðar við bú-
slóðarflutninga. Upplýsingar í síma
91-627263 eftir kl. 15. _____________
Óska eftir hárgreiðslumeistara eða
sveini til að leigja stól, þarf að geta
byrjað sem fyrst. Upplýsingar í símum
91-653544 og 91-642952.
Óska eftir sölumanneskjum í Rvík og
á landsbyggðinni. Um er að ræða mjög
seljanlega vöru, há sölulaun í boði.
Upplýsingar í sími 91-626940.
Flutningabiil ásamt fullri vinnu til sölu.
Mikil vinna, góðir tekjumöguleikar.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5835.
Matreiðslumaður og þjónanemi óskast
til starfa á veitingahúsið A. Hansen,
Haíharfirði. Uppl. í síma 91-651130.
Tamningar. Vantar vanan tamningar-
mann til að frumtemja og þjálfa nokk-
ur hross í sveit. Uppl. í síma 95-12636.
Viltu selja heilsuvörur heima hjá þér?
Hringdu þá á Heilsustofuna, s. 39948
eftir kl. 19.
Vantar starfskraft við trefjaplastiðnað.
Svarbiónusta DV, s. 91-632700. H-5887.
■ Atviima óskast
46 ára kona óskar eftir atvinnu við
aðhlynningu og þrif í heimahúsum,
helst í vesturbænum. Er vön, góð
meðmæli. Uppl. i síma 91-18093.
Hárskerameistari óskar eftir 100% starfi
á höfuðborgarsvæðinu. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-5892.
Vanur sjómaður óskar eftir plássi, er
með 200 tonna réttindi. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-685324.
I>V
■ Ræstingar
Bónusþrif. Bjóðum dagleg og vikuleg
þrif og ræstingar fyrir fyrirtæki, hús-
félög og stofnanir. Upplýsingar gefur
Kristinn í síma 91-673918.
■ Bamagæsla
Barngóð au pair óskast til USA til að
passa þrjú böm (1 'A árs, 3ja og 5 ára).
Svör með uppl. sendist (á ensku) til:
Jodee Solters, 15 Richmond Hill Road,
Westem Connecticut 06883. USA.
Hólahverfi. Dagmóðir getur bætt við
bömum í gæslu hálfan/allan d. eða
eftir samkomul. Er með leyfi frá Dag-
vist bama, reyklaust heimili. S. 78177.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Jesús frá Nasaret, líf hans er
möguleiki fyrir okkur í gegnum
Fjallræðuna ("Sermon on the
Mount"). Ókeypis upplýsingar:
Universal Life, 6/1, Haugerring 7,
97070 Wúrzburg, Germany.
Fjármálaþjónustan. Aðst. fyrirt. og ein-
stakl. v. greiðsluörðugleika, samn.
v/lánardrottna, bókh., áætlanag. og
úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
International Pen Friends útvegar þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 988-18181.
Spurt er, hvar færðu ódýmstu mynd-
böndin í Rvík? Svar: hjá söluturninum
Stjömunni, Hringbraut 119, em öll
myndbönd, ný sem gömul, á 150 kr.
■ Einkamál
Contact. Ef þú ert einn eða ein og lífið
er flatt og enginn hringir, þig vantar
félaga eða símavin, hringdu þá eða
skrifaðu okkur og við munum greiða
leið þína til hamingjunnar. Sendu
upplýsingar og við höfum samband.
Contact, Box 352, Keflavík.
Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon-
ur og karla sem leita varanlegra sam-
banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára
aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206.
■ Stjömuspeki
Tökum að okkur að gera hin geysivin-
sælu kínversku stjörnukort, sam-
skiptakort og hvað litir árunnar þýða
o.m.fl. Uppl. í síma 91-19887.
■ Kennsla-námskeiö
Aukin ökuréttindi.
Dag- og kvöldnámskeið, lægsta verð-
ið, bestu kjörin. Ökuskóli S.G. Símar
91-811919 og 985-24193.
Tek að mér einkakennslu i dönsku,
frönsku og ensku á gmnnskóla- og
framhaldsskólastigi.
Eva Ólafsdóttir BA, sími 91-32686.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í fi. grein-
um. Réttindakennarar. Uppl. í s. 79233
kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Er framtíðin óráðin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Simi 91-674817.
Spái i spil, lófa og bolla alla daga, líka
um helgar. Gef góð ráð, mikil reynsla.
Guðný, sími 91-617185.
Geymið auglýsinguna.
Tarrotspá. Spái í spil, veiti leiðsögn
og leiðbeini með drauma. Uppl. og
skráning í s. 43364 um helgar, 18-19.30
virka d. Halla. Geymið auglýsinguna.
■ Hreingemingar
Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingemingum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
JS hreingemingarþjónusta.
Almennar hreingemingar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna,
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.