Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Blaðsíða 42
54 LAUGARDAGUR 12. MARS 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Nissan Patrol pickup, árg. ’85, 6 cyl., 5 gíra, á 32" dekkjum, ek. 150 þus. km, nýsprautaður og skoð. ’95. Uppl. í síma 93-72030, 93-71800 og 985-24974. Ford Econoline, árg. ’88, 6 cyl., EFi, 38" dekk, 12" álfelgur, loftl. framan og aftan. Bíllinn er fullinnréttaður ásamt eldunaraðstöðu. Uppl. veitir Bílasala Keflavíkur í síma 92-14444, kvölds. e.kl. 20 92-12247 og 92-14266. Volvo Amazon, árg. '68, gott emtak, skoðaður ’94. Upplýsingar í síma 91-35551 og símboða 984-54671. Honda Civic CRX, árg. ’88, lítur mjög vel út, ekinn aðeins 79 þús. km. Uppl. í síma 92-37675. Davíð. Nissan Patrol ’85, yfirbyggður pickup, ek. 160 þús., upphækkaður, Rancho fiaðrir, 32" dekk, 3 'A tonns spil, skoð. ’95. Uppl. í síma 93-72030, 93-71800 og 985-24974. Hyundai Elantra GTi, árg. ’94, til sölu, óekinn, ýmis aukabúnaður. Lánstími allt að 5 ár fyrir allt að 100% verðs. Einnig koma aðrir greiðslumöguleik- ar til greina. Uppl. í síma 91-673891. Suzuki Fox ’85, langur, plasthús, upp- hækk., 31" dekk, ný kúpling. Uppl. í síma 93-72030, 93-71800 og 985-24974. Litaöu myndina og sendu krakkaklúbbnum hana riöfn 30 heppinna listamanna verða dregin úr pottinum og fá þeir annað- hvort myndbandið íþróttir frá öllum hliðum eða Skúbí dú, glefsur úr hundalífí. Sidlafrestur er til 30. mars Nafn' I . Sími: 1 (fcsljíL J Heimili: ! Staður: íþróttir frá öllum hliðum EH Skúbí dú, giefsur úr hundalífi EH Utanáskriftin er: Litaðu myndina Þverholti 14 105 Reykjavík Honda Prelude 1,8 EX, árg. ’86, dekur- bíll í toppstandi, ekinn 97,500, þrír á eigendur, tjónlaus, skipti á ódýrari. * Sá alfallegasti á landinu. Verð 600 þús. Uppl. í síma 91-811538. Bjarni. Mitsubishi Pajero, árg. '91, ekinn 38 i þús. km, V6, álfelgur, 31" dekk, bretta- kantar. Bíllinn er eins og nýr. Uppl. veitir Bílasala Keflavíkur í síma 92-14444. Kvöldsímar e.kl. 20, 92-12247 og 92-14266. Þessi aldni og tryggj, ameríski her- trukkur er til sölu. Á sama stað eru til sölu vönduð, þýsk byggingarmót ásamt fylgihlutum. Upplýsingar í síma 91-643052 allan laugard. og sunnud., virka daga eftir kl. 19 á kvöldin. Dökkblár Mitsubishi Lancer GLX '90 til sölu, sjálfskiptur, rafdrifnar rúður, samlæsingar, útvarp/segulband, ekinn 63 þús. km. Gott verð. Skipti á ódýr- ari koma til greina. Upplýsingar í síma 91-657890 (símsvari). Oldsmobile Cutlass Ciera, árg. ’85, til sölu. Skipti á nýlegum japönskum bíl. Verðhugmynd 800-900 þús., 200-300 þús. í milligjöf. Upplýsingar í síma 91-655512. Plymouth Laser (Mitsubishi Eclipse), j árg. ’90, gullsans., 140 hestöfl, bein- f skiptur, 16" felgur, útvarp og segul- band, ekinn aðeins 47 þúsund km. Bíllinn lítur mjög vel út og er skoðað- j ur til ’95. Verð kr. 1.490.000. Bílasalan 1 Stórholt, Akureyri, sími 96-23300 og kvöldsími 96-22920, Haukur. 4 J Mercedes Benz Unimog, 250 vél, vökvastýri, 44" dekk, læst drif framan og aftan. Tilboð óskast. Stendur við Fífuhvamm 23. Upplýsingar í síma 91-653673 eftir kl. 18. Kjúklingurinn, torfærugrind, til sölu með öllum fylgibúnaði, er í toppstandi og tilbúinn í keppni. Skipti koma til greina á japönskum fólksbíl + skuldabréf. Uppl. í síma 92-13507. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.