Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR 12. MARS 1994 55 Audi 100 cc, árg. ’86, 5 cyl., sjálfskipt- ur, bein innspýting, grásanseraður, ekinn 128 þús., mjög vel með farinn bíll. Verð 780 þús. staðgreitt. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 91-676639, 42138 eða vs. 91-54477. Mitsubishi Pajero, árgerð '87, ekinn 145 þúsund, turbo, dísil. Fallegur bíll. Ath. skipti. Upplýsingar veitir Bílasala Keflavíkur í síma 92-14444. Kvöldsím- ar e.kl. 20, 92-12247 og 92-14266. ■ Sendibílar Volvo FL7, árgerð 1987, skiptigámabill með lyftu, 2 aukagámar. Iveco 35-10, árgerð 1992, með kæli. Uppl. gefur Ársæll Magnússon í síma 985-22544. Toyota LiteAce, árg. '91, vsk-bíll, hvít- ur, ekinn aðeins 22.000 km, sumar- og vetrardekk, krómfelgur, krókur, út- varp, grjótgrind, bílasími getur fylgt. Bíllinn er mjög vel með farinn og er sem nýr. Verð kr. 930.000. Bílasalan Stórholt, Akureyri, sími 96-23300, og kvöldsími 96-22920, Haukur. ■ Jeppar Toyota double cab '89, ek. 90 þús., mik- ið breyttur bíll, nýleg Chevrolet vél, 4,3 ] TBI, 170 ha., m/ryðfríum púst- flækjum, 4ra þrepa sjálfsk., ek. 25 þús., 170 1 bensíntankur, loftdæla, Recaro stólar, 44" Fun Country dekk o.fl. Uppl. í hs. 91-672893 eða vs. 91-634556. Einnig uppl. í Nýju bílahöllinni. Ford Bronco XLT, árg. '87, 5,0 EFi, ný 33" BFG, dökkgrár og svartur, ekinn 85 þús. km. Verð 1.100 þús. Ath. öll skipti á ódýrari. Áhvílandi skuldabréf gæti fylgt. Upplýsingar í síma 91-610099, vs. 91-689336. Guðmundur. Til sölu þessi stórglæsilegi Suzuki Fox SJ 410 ’87, m/blæju, ekinn aðeins 58 þ. km, litur svartur, hlaðinn aukahlut- um, s.s. álfelgur, 33" dekk, brettaút- víkunar-kit, krómgrind, körfustólar o.fl. Frábær jeppi í toppástandi. Skipti athugandi. Sími 91-675171. Toyota Hilux X-cab, 4x4, ’91, vínrauður, ekinn 32 þúsund, V6 3000i, ABS, splitt. aftan, klædd skúffa, 4 manna, 33" dekk, sportfelgur, veltigrind með köst- urum o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð aðeins 1550 þúsund. S. 22773 og 679610. Foreigner EFI, árg. '86, ekinn 130 þús., læstur að framan og aftan, mikið breyttur og margt fl. Upplýsingar í símum 91-16869 og 91-813827. Toyota LandCruiser II, árg. ’89, milli- lengd, á gormum hringinn, 36" mudd- er, ekinn aðeins 53 þús. km. Uppl. hjá Bílvali, Akureyri, sími 96-21705. Chevrolet Suburban '83, 8 manna, 6,2 dísil með mæli, 400 turbo skipting, no spin aftan og loftlæsingar framan, stýristjakkur, 38" radialdekk, upp- hækkaður, sérskoðaður. Skipti mögu- leg. Upplýsingar í síma 91-641420 og eftir kl. 20 í s. 91-44731. Til sölu Toyota 4Runner, árgerð ’85, ekinn 144 þús. km, nýupptekin vél, flækjur, 36" negld dekk. Verð 1.290 þús. Skipti á ódýrari. Upplýsingar hjá Bílasölunni Starti í síma 91-687848 og eftir kl. 19 í síma 95-22902. Toyota Hilux extra cab, árg. ’90, til sölu, vel með farinn, ekinn aðeins 41 þús., verð 1380 þús., skipti á ódýrari mögu- leg. Upplýsingar í símum 91-666467 og 91-680808. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! Wrað Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu Toyota extra cab V6, árg. '90, ekinn 27 þús. mílur, sjálfskiptur, ál- felgur, rauður, verð 1.530 þús., skipti á ódýrari, t.d. MMC Lancer/Galant ’89 ’90. Einnig til sölu góð 6,2 1 GM dísilvél, kr. 240 þús. Upplýsingar í síma 92-11120 eða 92-15120. Toyota LandCruiser ’88, turbo, dísil, nýleg vél, 33" dekk, mjög gott eintak. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 666018 e.kl. 19. Toyota Hilux D-cab, árg. '89, 2.8D turbo intercooler. Einn gjörsamlega með öllu. Uppl. hjá Bílavali, Akureyri, sím- ar 96-21705 og 96-27425 á kvöldin. Toyota LandCruiser disil, árg. '83, til sölu, 38" dekk, álfelgur, nýtt lakk, upptekin vél, góður bíll. Uppl. hjá Litlu bílasölunni, s. 91-679610 (Stefán) og í heimasíma 91-17342 (Einar). Toyota Hilux SR5 2,4 bensín, árg. ’84, til sölu, ekinn 130 þús. km, sérskoðað- ur ’94, á 35" BF Goodrich dekkjum, Snugtop pallhús, klætt að innan, CB talstöð, útv./segulb., loftdæla, gullfall- egur bíll, verð 850 þús. Upplýsingar í síma 91-39028. Uppboðssala á hrossum Eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl., vegna Vátryggingafélags islands hf„ fer fram nauðungarsala á 7 hrossum laugardaginn 19. mars 1994 kl. 12.30 við neðri Fákshús, Bústaðavegi 151, Reykiavík. Hrossin verða til sýnis sama dag kl. 11.30. Eftirtalin hross verða væntanlega seld öll, talin eign Gunnlaugs Pálssonar. Lýsing, aldur og ætt hrossanna er eftirfarandi samkv. upplýsingum uppboðs- þola. Nr. 1. Stormfari, bleikskjóttur, f. 1992 Undan: Þristi 1002 og Bleikskjónu Gangur: Klárhestur með tölti Nr. 2. Glóblesi, rauðblesóttur, f. 1991 Undan: Ljúf 84157012 og Glóbrá frá Sigríðarstöðum Gangur: Alhliða Nr. 3. Lipurtá, rauð, f. 1991 Undan: Ljúf 84157012 og Blesu Gangur: Alhliða Nr. 4. Tvistur, rauðtvístjörnóttur, f. 1991 Undan: Draumi frá Kolkuósi og Blesu frá Sigríðarstöðum Gangur: Klárhestur með tölti Nr. 5. Blakkur, brúnn, f. 1991 Undan: Draumi frá Kolkuósi og Höttu frá Haugi Gangur: Klárhestur með tölti Nr. 6. Askja, leirljós, f. 1977 Undan: Júpíter 851 og Laufu (rauð) Gangur: Klárhryssa Nr. 7. Kolskeggur, brúnn, f. 1991 Undan: Ljúf 84157012 og Kleópötru Gangur: Alhliða Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurínn I Reykjavík. HASKOLABIO HÁSKOLABIO STÆRSTA BÍÓIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.