Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Page 47
LAUGARDAGUR 12. MARS 1994 59 Afmæli Sigurður Magnússon Siguröur Magnússon, Hofteigi 38, Reykjavík, verður sextugur á morg- un. Starfsferill Siguröur fæddist á Brjánslæk á Barðaströnd. Hann lauk sveinsprófi í rafvirkjun 1951, er rafvirkjameist- ari frá 1960, fékk háspennulöggild- ingu 1990, leyfi til rafveituvirkjunar 1992, lauk námi í skrifstofutækni frá Tölvuskól Reykjavíkur 1993 og hef- ur auk þess stundað ýmis námskeið. Sigurður stundaði rafvirkjastörf í Reykjavík 1957-60 og á Patreksfirði 1960-65, var yfirverksfjóri hjá Bræðrunum Ormsson hf. 1965-73, var vélstjóri á togara 1973-74, starf- aði á spennaverkstæði Rafmagns- veitu ríkisins 1974-75, var rafverk- taki á Raufarhöfn 1975-76, yfirraf- virki Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði 1976-77, fyrsti vélstjóri á fiskiskipi 1977-78, vann við upp- byggingu aðveitustöðva við Olafsvík og Kópasker 1978-79, var bóndi að Lyngási í Kelduhverfi 1979-84, var rafvirki í Súgandafirði 1984-86, starfaði við rafmagnseftirlitsstörf hjá Hitaveitu Suðumesja 1986-87 og var yfirrafmagnseftirlitsmaður hjá Rafmagnseftirliti ríkisins 1987-93. Fjölskylda Sigurður kvæntist 1953 Valgerði Ólafsdóttur, f. 21.6.1935. Þau skildu. Böm þeirra em Magnús Sigurðs- son, f. 18.8.1953, rafvirki á Seltjarn- amesi, kvæntur Kristínu Björk Kristinsdóttur og eiga þau þijú böm; Anna Guðrún Sigurðardóttir, f. 22.3.1956, meinatæknir í Reykja- vík, gift Ólafi Bjarna Guðnasyni þýðanda og eiga þau tvö böm; Sig- ríður Sigurðæ-dóttir, f. 16.7.1957, sérkennari á ísafirði, var gift Sig- urði Björnssyni en þau eru skiiin og eiga þau tvær dætur; Halldór Sig- urður Sigurðsson, f. 11.8.1963, lista- maður í Reykjavík, var kvæntur Ólöfu Eðvarðsdóttur en þau eru skihn og eiga þau tvo syni; Esther Sigurðardóttir, f. 23.7.1966, hár- greiðslukona í Kópavogi en sambýl- ismaður hennar er Magnús Gísh Guðfinnsson dúklagninganemi og eigaþaueinadóttur. Sigurður kvæntist seinni konu sinni 20.1.1976, Guðbjörgu Eddu Guðmundsdóttur, f. 20.1.1936. Þau skildu. Sonur Sigurðar og Guðbjargar er Siguröur Fjalar Sigurðsson, f. 9.4. 1979. Fósturdóttir Sigurðar er Aldís Búadóttir, f. 2.3.1961, húsmóðir í Sandgerði, gift Heimi Sigursveins- syni byggingameistara og eiga þau fjórar dætur. Fóstursonur Sigurðar er Jóhann Búason, f. 31.1.1965, jám- smiður á Eskifirði, kvæntur Eygló Sigtryggsdóttur og eiga þau eina dóttur. Foreldrar Sigurðar eru Magnús Sigurðsson, f. 4.6.1906, fyrrv. skóla- stjóri Hhðaskóla í Reykjavík, og Sig- ríður Bjarney Einarsdóttir, f. 13.6. 1912, húsmóöir. Ætt Magnús er sonur Sigurðar, hér- aðslæknis í Patreksíjarðarhéraði, , bróður Ólafs í Arnarbæh, afa Ásdís- ar Kvaran lögfræðings. Annar bróð- ir Sigurðar var Gottfred, faðir Guö- mundar Vignis gjaldheimtustjóra. Systir Sigurðar var Anna, lang- amma Gísla Alfreðssonar, fyrrv. þjóðleikhússtjóra. Sigurður var sonur Magnúsar, trésmiðs í Reykja- vík, bróður Sæmundar, langafa Björgvins, foður Sighvats, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Magnús var sonur Árna, smiðs í Stokkhólma, Sigurðssonar, og Margrétar Magn- úsdóttur, langömmu Jóns, föður Pálma í Hagkaupi. Móðir Sigurðar var Vigdís ðlafsdóttir, prests í Saur- bæjarþingum, bróður Þuríðar, langömmu Vigdísar forseta. Ólafur var sonur Þorvalds, prests í Holti, Böðvarssonar, í Holtaþingum, Högnasonar, prestaföður, Sigurðs- sonar. Móðir Magnúsar var Helga Esther Jensen, dóttur Lauritz Hans- Sigurður Magnússon. en Jensen, beykis og veitingamanns á Akureyri. Móðir Helgu var Helga Bjarnadóttir, b. á Jórunnarstöðum, Hahssonar. Sigríður Bjarney er dóttir Einars, á Siglunesi og Skjaldvararfossi, Bjarnasonar. Móðir Sigríðar var Sigríður Guðbjörg Gestsdóttir, Gestssonar, frá Hvammi á Barða- strönd. Móðir Sigríðar Guðbjargar var Guðný Guðbjartsdóttir frá Hvítanesi í Ögursveit, Friðriksson- ar, og Sigríðar Þórðardóttur. Halldór Eyþórsson Hahdór Eyþórsson bóndi, Syðri- Löngumýri, Svínavatnshreppií Austur-Húnavatnssýslu, er sjötug- urídag. Starfsferill Hahdór er fæddur í Fremri- Hnífsdal og ólst upp á þeim slóðum. Hahdór og Guðbjörg, kona hans, keyptu jörðina Syðri-Löngumýri í Blöndudal árið 1947 en þau áttu þá nokkurt bú. Áður höföu þau verið í vinnumennsku. Þá var Halldór um tíma í Reykjavík og starfaði sem hirðir hjá Hestamannafélaginu Fáki og nokkur sumur var hann við vörslu á Hveravöllum hjá Sauöfjár- vörnum. Hahdór hefur verið í hestamanna- félaginu Óðni um langt skeið, þá söng hann lengi með Karlakór Ból- staðarhlíðarhrepps. Fjölskylda Kona Hahdórs var Guðbjörg Ág- Ústsdóttir, f. 21.8.1923, d. 2.2.1974, húsmóðir á Syðri-Löngumýri. For- eldrar hennar: Ágúst Bjömsson og Borghildur Oddsdóttir. Kjördóttir Halldórs: Birgitta Hrönn Hahdórsdóttir, f. 20.6.1959, bóndi og rithöfundur, maki Sigurð- ur Ingi Guðmundsson, f. 16.1.1957, frá Leifsstöðum í Svartárdal, kjör- sonur þeirra er Halldór Ingi Sig- urðsson, f. 13.10.1992 í Tælandi. Systkin Halldórs: Guðmundur, látinn, bóndi í Brúarhlíð; Kjartan, látinn, sjómaður í Hafnarfirði; Elín, látin, húsmóðir í Reykjavík; Harald- ur, búsettur í Brúarhlíð; Jóhann, búsettur í Reykjavík; Haukur, bú- setturíReykjavík. Foreldrar Hahdórs: Eyþór Guð- Halldór Eyþórsson. mundsson, f. 19.2.1894, d. 19.1.1979, bóndi, og Pálína Salóme Jónsdóttir, f. 9.2.1889, d. 14.12.1976, húsfreyja, þau bjuggu í Hnífsdal og í Svína- vatnshreppi. Hahdór er að heiman. aimæiio 13. mars 85 ára Óskar Pétursson Karlagötu 15, Reykjavík. Hannverður staddurá heiínilidóttur sinnarog tengdasonarað Langholtsvegi 106 og tekur þar á móti gestum á afmæiisdaginn kl. 15-19. Guðrún Gísladóttir, Þórannarstræti 134, Akureyri. Eystra-Þorlaugargerði, Vest- mannaeyjum. Maður hennar er Garöar Arason. Þau taka á móti gestum sunnudag- inn 13. mars í Þrastarlundi 19 í Garðabæfrákl. 16. Bry ndís Nikulúsdóttir, sérhæfðfisk- vinnslukona, Sundabúð 1, Vopnafirði. Eiginmaður henriarerEin arRunólfsson, •rv. bóndiá ibrandsstöð- umíVopnafirði, 80 ára 50ára Andlát Richard Pálsson Richard Pálsson, framkvæmda- stjóri bókhaldsfyrirtækisins Út- vegsþjónustunnar, th heimihs að Gyöufelh 14, Reykjavík, lést á öldr- unardeild Landspítalans, Hátúni, föstudaginn 4.3. sl. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju mánudag- inn 14.3. kl. 13.30. Starfsferill Richard fæddist í Vestmannaeyj- um 27.9.1920 og ólst þar upp í for- eldrahúsum. Hann stundaði nám við VÍ og lauk þaðan verslunarprófi 1940. Að námi loknu stundaði hann skrifstofustörf og ýmis almenn störf. Hann var m.a. togarasjómað- ur í ijögur ár og starfaði árið 1955 við mannvirkjagerð í Meistaravík á Grænlandi. En lengst af stundaði hann verslunar- og skrifstofustörf, m.a. á skrifstofu elliheimihsins Grundar, á endurskoðunarskrif- stofu N. Manscher, hjá heildverslun Ásbjamar Ólafssonar og hjá Pósti og síma. Síðustu starfsárin rak Ric- hard eigið fyrirtæki, Útvegsþjón- ustunahf. sem annaðist bókhald og skyld störf. Fjölskylda Systkini Richard: ísleifur Annas, f. 27.2.1922, verslunarmaður í Reykjavík, var kvæntur Ágústu Jó- hannsdóttur og eiga þau þrjá syni; Oddgeir, f. 22.12.1923, skrifstofu- maöur í Reykjavík og síðar fast- eignasali í Los Angeles; Anna Reg- ína, f. 16.5.1928, húsmóðir í Reykja- vík, ekkja eftir Sveinbjörn Hermann Þorbjarnarson loftskeytamann og eignuðust þau fimm börn; Bergljót, f. 19.1.1933, verslunarstjóri og skrif- stofumaður á Akureyri, gift Tryggva Georgssyni múrarameist- ara og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Richards vora Páll Odd- geirsson, f. 5.6.1888, d. 24.6.1971, kaupmaöur og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, og kona hans, Matthildur ísleifsdóttir, f. 7.5.1900, d. 29.8.1945, húsfreyja. Ætt og frændgarður Páh var sonur Oddgeirs, prests í Vestmannaeyjum, Þórðarsonar, sýslumanns á Litla-Hrauni, Guð- mundssonar. Móðir Þórðar var Sig- ríður Helgadóttir, prests á Eyri, Ein- arssonar og konu hans, Guðrúnar Ámadóttur, prests í Gufudal, bróð- ur Þórðar stúdents, ættföður Vigur- ættarinnar. Ámi var sonur Ólafs, lögsagnara og ættfööur Eyrarættar- innar, Jónssonar, en meðal afkom- anda Olafs, lögsagnara á Eyri, eru Jón Baldvin Hannibalsson, Geir Hahgrímsson, Guðmundur J. Guð- mundsson og Matthías Mathiesen. Móðir Oddgeirs var Jóhanna Knudsen, dóttir Lauritz Knudsen kaupmanns, ættfóður Knudsen- ættarinnar. Móðir Páls var Anna Guömundsdóttir, prófasts í Amar- bæh, bróður Ólafs Johnson, langafa Ólafs Ó. Johnson forstjóra. Guð- mundur var sonur Einars, verslun- armanns í Reykjavik Jónssonar, Richard Pálsson. bróður Sigurðar, föður Jóns forseta og Jens rektors, langafa Jóhannesar Nordal. Matthhdur, móðir Richards, var dóttir ísleifs, b. á Kirkjubæ í Vest- mannaeyjum, Guðnasonar, og konu hans, Sigurlaugar Guðmundsdótt- ur, b. á Fossi á Síðu, Guðmundsson- ar. Móðir Sigurlaugar var Guðný, systir Páls, langafa Péturs Sigur- geirssonar biskups. Systir Guðnýjar var Ragnheiður, langamma Lúðvíks Kristjánssonar rithöfundar. Bróðir Guðnýjar var Páh, langafi Harðar Einarssonar forstjóra Fijálsrar fjölmiölunar. Guöný var dóttir Páls, prófasts í Hörgsdal, Pálssonar. Stefán Jónsson, Hamralilíð 11, Reykjavík. Rósa Gisladóttir, Vesturgötu 17a, Reykjavht. Kristinn Björnsson, Borgarhrauni 15, Hverageröi. Guðmundur Hjaltason, Grenivöllum 14, Akureyri. Jóna Jónsdóttir, Garðsenda 13,Reykjavík. Ólafur Guðbrandsson, Þormóðsgötu 22, Siglufirði. 60 ára Einar G. Arnþórsson, Stórholti 11, Akureyri. Ingibjörg Jónsdóttir (áaíinæh 14.3.), Steinunn Valdimarsdóttir, Hagaseh 5, Reykjavík. Ása Jóna Þorsteinsdóttir, MeIbrautl3,Garði. Heigi H. Steingrimsson, Frostaskjóh 37, Reykjavík. 40 ára Gunnlaugur Ragnarsson, Stigahhð 2, Reykjavík. Bergljót Jónsdóttir, Baughúsum 26, Reykjavík. Anna Hjálmdís Gisiadóttir, Bugðutanga 3, Mosfellsbæ. Friðrik Arngrimur Halidórsson, Brekkusíðu 7, Akureyri. Helgi Magnús Stefánsson, Flögusíöu 7, Akureyri. Björg Jakobsdóttir, Fögrubrekku 14, Kópavogi. Sigurður Einarsson, Hátúni, V-Landeyjahreppi. Einar Sveinn Hálfdánarson, Hverafold 142, Reykjavík. Jón Árni Sigurðsson, Hehisbraut 24, Reykhólahreppi. Aðalfundur Aöalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 14. mars kl. 20.30 á Hótel Holiday Inn. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.