Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Síða 48
60 LAUGARDAGUR 12. MARS 1994 Suimudagur 13. mars SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Perr- ine. Söguhornið, Sigrún Kristjáns- dóttir segir söguna um Grím gráð- uga. Gosi. Maja býfluga. Dagbók- in hans Dodda. 10.45 Hlé. 11.00 Hið óþekkta Rússland (Ryss- lands okánda hörn - Vora nya grannar). Fyrsti þáttur af þremur frá sænska sjónvarpinu um mann- líf og umhverfi á Kola-skaga. Litast er um við flotastöðina í Severo- morsk og sagt frá daglegu lífi í Murmansk og menningu og sögu borgarinnar. Þá er fjallað um lítt þekkta bæi þar sem tíminn hefur staðið í stað. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Þulur Árni Magnús- son. (Nordvision - Sænska sjón- varpið) Áður á dagskrá 6. mars. 12.00 Þeir siðustu verða fyrstir. Um- ræóuþáttur um heijsurækt og íþróttir og þátttöku íslendinga í keppni hér heima og erlendis. 13.00 Ljósbrot. Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 13.45 Síðdegisumræðan. Forsjárdeil- ur. í þættinum verður skipst á skoðunum um forsjárdeilur í Ijósi nýgengins dóms í héraðsdómi og hugað að stöðu feðra gagnvart mæðrum og útlendinga gagnvart Íslendingum. Umsjón hefur Salvör Nordal og aðrir þátttakendur eru Eiríkur Tómasson, Gunnar Guð- mundsson, Jenný Anna Baldurs- dóttir og Þórarinn Þórarinsson. 15.00 Allt i misgripum (Comedy of Err- ors). Gleðileikur eftir William Shakespeare í uppfærslu BBC. 16.50 Rokkarnir gátu ekki þagnað. Úrval úr tónlistarþáttum sem sýndir voru árið 1986. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar. Sagt verður frá ferð Garðars Svavarssonar til is- lands, farið á myndlistarsýningu í ráöhúsi Reykjavíkur og nemendur úr Ljstdansskóla islands sýna bal- lett. 18.30 SPK Spurninga- og slímþáttur unga fólksins. Umsjón: Jón Gú- stafsson. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Boltabullur (10:13) (Basket Fe- ver). Teiknimyndaflokkur um kræfa karla sem útkljá ágreinings- málin á körfuboltavellinum. 19.30 Fréttakrónikan. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. - 20.40 Draumalandiö (1:22) (Harts of theWest). Bandarískur framhalds- myndaflokkur um fjölskyldu sem breytir um lífsstíl og heldur á vit ævintýranna. 21.30 Gestir og gjörningar. Skemmti- þáttur í beinni útsendingu frá kaffi- húsi eða krá í Reykjavík. 22.10 Kontrapunktur (7:12) Finnland - Svlþjóð. Sjöundi þáttur af tólf þar sem Noröurlandaþjóðirnar eigast við í spurningakeppni um sígilda tónlist. 22.50 Hiö óþekkta Rússland (Ryss- lands okánda hörn). Síðasti þáttur af þremur frá sænska sjónvarpinu um mannllf og umhverfi á Kóla- skaga. 23.25 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 9.00 Glaöværa gengið. 9.10 Dynkur. 9.20 í vinaskógi. 9.45 Lisa i Undralandi. 10.10 Sesam opnist þú. 10.40 Súper Marió bræöur. 11.00 Artúrkonungurogriddararnlr. 11.30 Chriss og Cross. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. (5.7) 12.00 Á slaginu. ÍÞRÓTTIR ÁSUNNU- DEGI 13 00 NBA körfuboltinn. 13.55 ítalski boltinn . 15.50 NISSAN deildln. 16.10 Keila. 16.20 Golfskóll Samvinnuferða-Land- sýnar. 16.35 Imbakassinn. Endurtekinn spé- þáttur. 17.00 Húsið á sléttunni (Little House gn the Prairie). 18.10 í sviösljósinu (Entertainment This Week). 18.55 Mörk dagsins. 1919 1919 20’00 Lagakrókar (L.A. Law) (22.22). 20.50 Feröln til Ítalíu (Where Angels Fear to Tread). Sagan er eftir breska rithöfundinn E.M. Forster (1879-1970) en áður hafa verið geröar kvikmyndir eftir sögum hans, A Room with a View og A Passage to India. 22.45 60 minútur. 23.35 Blakað á ströndinnl (Side Out). Monroe Clark, metnaðarfullur há- skólanemi frá miöríkjum Bandaríkj- anna, kemur til Los Angeles til að vinna yfir sumartímann hjá frænda sínum, Max. SÝN 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. Is- lensk þáttaröð þar sem litiö er á Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins, sem býr þar, I fortíð, nútíð og fram- tíö. 17.30 Dægurlagatónlist í Hafnarfiröi. Ný íslensk þáttaröð í fjórum hlutum þar sem dægurlaga- tónlist I Hafnarfirði er rakin frá alda- mótum fram á okkar daga. 18.00 Ferðahandbókin (The Travel Magazine). I þáttunum er fjallað um feröalög um vlöa veröld á líf- legan og skemmtilegan hátt. 19.00 Dagskrárlok. Di§£suery k C H A N N E L 16:00 BEYOND 2000. 16:55 CALIFORNIA OFF-BEAT. 17:00 WILDSIDE: The Third Angel.. 19:00 GOING PLACES: AROUND WHICKER’S WORLD. 20:00 DANGEROUS EARTH: Living on the Edge.. 21:00 DISCOVERY SUNDAY: Living with the Gun. 22:30 CHALLENGE OF THE SEAS: Is- land in the Fog.. 23:00 DISCOVERY SCIENCE: Gliding.. 00:00 CLOSEDOWN. mmm 06:00 BBC World Servlce News. 07:25 The Late Show. 09:15 Playdays. 11:30 Countryfile. 13:55 On the Record. 14:00 Eastenders. 17:40 Reportage. 19:05 Wildlife on One. 23:00 BBC World Service News. 00:25 The Money Programme. 03:25 The Money Programme. cörOoHn □EOWHRQ 05:00 Blskitts. 06:00 World Famous Toons. 07:30 Yogi’s Space Race. 09:00 Scooby ’s Laff Olympics. 10:00 Plastic Man. 11:00 Captain Caveman. 12:00 Thundarr. 13:00 Super Adventures. 14:30 Thundarr. 15:30 Johnny Quest. 16:30 Addams Family. 17:30 Bugs & Daffy Tonight. 19:00 Closedown. 7.00 MTV’s Nlrvana Sunday. 10.00 The Blg Plcture. 12.30 MTV’s Flrst Look. 13.00 MTV'sUnpluggedwlthNirvana. 1800 MTV’s US Top 20 Vldeo. 22.00 MTV’s Beavls & Butt-head. 22.30 Headbanger's Ball. 1.00 V J Mar|lne van der Vlugt. 2.00 Nlght Videos. 6.00 Sky News Sunrlse. 8.30 Business Sunday. 9.30 Sky News Speclal Report. 11.30 Week In Revlew-lnternational. 13.30 Target. 15.30 Roving Report. 16.30 Flnanclal Tlmes Reports. 21.30 Target. 23.30 CBS Weekend News. 1.30 The Book Show. 3.30 Financlal Times Reports INTERNATIONAL 6.30 News Update/Healtworks. 8.30 News Update/ the Blg Story. 9.30 World Buslness Thls Week. 11.00 News Update/Showblz. 12.00 Earth Matters. 13.00 World Report. 15.00 Your Money. 16.30 NFL Prevlew. 17.30 Internatlonal Correspondents. 2.30 Headllne News. 19.00 Three Daring Daughters. 21.10 TheSecretotMadameBlanche. 22.45 Three Darllng Daughters. 1.10 The Secret ot Madame Blanche. 2.35 Nancy Goes to Rlo. 6.00 Hour of Power. 7.00 Fun Factory. 11.00 Blll & Teds Excellent Adventur- es. 11.30 The Mlghty Morphln Power. 12.00 World Wrestllng Federation. 13.00 Paradlse Beach. 14.00 Crazy Llke A Fox. 15.00 Lost In Space. 16.00 Breskl vlnsældallstlnn. 17.00 All American Wrestllng. 18.00 Simpson fjölskyldan. 19.00 Beverly Hllls 90210. 20.00 Intruders. 22.00 Hlll Street Blues. 23.00 Entertainment Thls Week. 24.00 One of the Boys. 24.30 The Rlfleman. 1.00 The Comlc Strip Llve. EUROSPORT ★ . . ★ 07:30 Step Aerobics. 08:00 Aerobics. 10:00 Ski Jumping. 12:00 Honda International Motorsport Report. 15:00 Snooker. 16:00 Eurofun. 16:30 Freestyle Skiing. 18:30 Eurosport News. 19:00 Superbike. 20:00 Formula One. 22.00 Football. 23:00 Eurogolf Magazine. 00:00 Eurosportnews. SKYMOVŒSPLUS 6.00 Showcase. 8.00 Serenade. 10.05 The Wrong Box. 12.00 The Family for Joe. 13.50 MurderontheOrientExpress. 16.00 American Flyers. 18.00 Mannequin on the Move. 20.00 1492: Conquest of Paradise. 22.00 Jacob’s Ladder. 24.30 The Movie Show. 1.00 Deathstalker. 2.30 Another You. 4.00 Howling IV-The Original Nig- htmare. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Hringborðiö í umsjón starfsfólks dægurmálaútvarps. 14.00 Gestir og gangandi. Umsjón. Magnús R. Einarsson. 16.05 Heimslistasafniö. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Skífurabb. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresíö blíöa. 23.00 Heimsendir. Umsjón. Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Ræman. Kvikmyndaþáttur. Um- sjón Björn Ingi Hrafnsson. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) NÆTURÚTVARP 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóöarþel. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak- obsdóttur. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. OMEGA Kristíleg sjónvarpætöð 9.0Ö Gospei tónlist. 15.00 Blbliulestur. 16.30 Orö lífsins i Reykjavik. 17.30 Livets Ord i Sviþjóö. 18.00 Studio 7. Tónlistarþáttur. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Sr. Árni Sigurðs- son flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttlr. 9.03 Á orgelloftinu. Kirkjutónlist. 10.00 Fréttlr. 10.03 Skáldiö á Skriöuklaustri - um verk Gunnars Gunnarssonar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunní. Sam- starfsnefnd kristinna trúfélaga sér um guðsþjónustuna. 12.10 Dagskrá sunnudagslns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Helmsókn. 14.00 „í vöku og svefni son ég heitast þráöl“. Dagskrá um nóbelsverð- launin 1945 og skáldkonuna Gabrielu Mistral. 15.00 Af Iffi og sél um landið allt. Þátt- ur um tónlist áhugamanna á lýö- veldisári. Verkamenn og háskóla- borgarar. 16.00 Fréttlr. 16.05 Þýðingar, bókmenntir og þjóö- mennlng. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritiö. Vegurinn til Mekka eftir Athol Fugard. Fyrri hluti. 17.40 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Tríós Reykjavíkur 5. des. 1993, fyrri hluti. 18.30 Rimsírams. Guömundur Andri Thorsson rabbar við hlusteridur. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 VeÖurfregnir. 19.35 Frost og funl. Helgarþáttur barna. 20.20 Hljómplöturabb þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap. 21.50 islenskt mál. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. eftir Tomás Luis de Victor- ia. Flytjendur eru Kór Dómkirkj- urviar í Westminster og James O'Donnel organleikari. Stjórnandi er David Hill. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón. Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunlög. 9.00 Fréttlr. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Á slaginu. Samtengdar hádegis- fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. í kjölfariö á fréttunum. eða kl. 12.10 hefst umræðuþáttur í beinni útsendingu úr sjónvarpssal Stöðvar 2. í þættinum verða tekin fyrir málefni liðinnar viku og það sem hasst bar. 13.00 Pálmi Guömundsson. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygaröshorniö. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country"-tónlist. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Erla Friögeirsdóttir. Erla Frið- geirsdóttir með góða tónlist á sunnudagskvöldi.. 24.00 Næturvaktin. fm¥9(M) AÐALSTÖÐIN 10.00 LJúlur sunnudagsmorgun. Jó- hannes Kristjánsson. 1300 Sokkabönd og korselett. Asdis Guðmundsdóttir og Þórunn Helgadóttir. 16.00 Albert Ágústsson. 21.00 Eldhússmellur. Endurtekinn pátt- ur frá föstudegi. 24.00 Gullborgln. Endurtekinn frá föstu- degi. 1.00 Albert Ágústsson. Endurtekið frá föstudegi. 4.00 Hjörtur og hundurlnn hans. end- urtekiö frá föstudegi. FM#957 10.00 Ragnar Páll. 13.00 Tímavélln. 13.15 Ragnar. 13.35 Getraun þáttarlns. 15.30 Fróðlelkshornlð. 16.00 Ásgeir Páll á Ijúfum sunnudegi. 19.00 Ásgelr Kolbelnsson. 22.00 Rólegt og rómantfskt. 9.00 Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssvelfla. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Arnar Sigurvlnsson. 19.00 Frlðrlk K. Jónsson. 21.00 í helgarlokln. Ágúst Magnússón. 10.00 Daníel Pétursson. 13.00 Rokkrúmlð Sigurður Páll og Bjarni. 17.00 Hvlta Tjaldið. Ómar Friðleifs. 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjóml. 24.00 Rokk X. Sjónvarpið kl. 20.40: Nú era að hefjast í varpinu sýningar á banda- riskum myndaflokki í 22 þáttum sem hlotið hefur nafniö Draumalandið. Hér segir frá röskum fertugum undirfatasölumanni í Chicago sem fær vægt hiartaáfall og ákveður í framhaldi af því aö breyta um lífsmáta og láta drauma sína rætast. Hann hefur lengi haft mikirtn áhuga á kúrekamenningu, börn hans þrjú heita eftir frægum kúrekahetjum og æösti draumur hans er auövitað sá aö flytja í vestriö og taka upp lífsmynstur hetjanna í biómyndunum. Fjölskyldan kaupir jörö i Nevadaen þeg- ar þau koma á staðinn blas- ir við þeim eitthvað allt ann- Ævintýrlð er rétt aö byrja hjá undirfatasölumanninum og fjölskyldu hans. að en þau sáu á myndunum frá fasteignasalanum. Aðalhlutverkið leikur Sigríður Hagalin. Rás 1 kl. 16.35: Vegurinn til Mekka Höfundur leikritsins, At- hol Fugard, er einn þekkt- asti leikritahöfundur Suö- ur-Afríku og skeleggur and- stæðingur aöskilnaðar- stefnunnar sem þar hefur ríkt. í verkum sínum leggur hann áherslu á frelsi mann- eskjunnar til að hugsa og bera ábyrgö á eigin lífi. Þetta er einnig meginhugs- unin í Veginum til Mekka. Þar segir frá Helen, ro- skinni hvítri ekkju, sem býr í litlu þorpi úti á lands- byggöinni. Eftir lát eigin- manns hennar fyrir mörgun árum var sem listhneigð hennar og sköpunarþörf leystist úr læðingi. Hún sneri sér að því að móta sér- kennilegar myndastyttur sem hún kom fyrir úti í garðinum sínum þorpsbú- um til mikillar hrellingar. Þegar leikritiö hefst er hún að verða gömul og óttast aö verða flutt á elliheimili gegn vilja sínum. Lilia trúlofast ungum og efnalitlum ítala á ferðalagi. Stöð 2 kl. 20.50: Ferðin til Ítalíu Kvikmyndin fjallar um Liliu Herriton sem hefur nýveriö misst eiginmann sinn og ferðast ásamt ungri vinkonu til ítahu. Vensla- fólki Liliu verður ekki um sel þegar það fréttist skömmu síðar að hún hafi trúlofast ungum og efnahtl- um ítala. Mágur Liliu er umsvifalaust sendur á eftir henni til ítalska smábæjar- ins Monteriano í því skyni að koma vitinu fyrir hana. En þar mætast ólíkir menn- ingarheimar og ýmislegt óvænt gerist. Myndin er gerð eftir sögu breska rit- höfundarins E.M. Forster en áöur hafa verið gerðar kvikmyndir eftir sögum hans A Room with a View og A Passage to India.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.