Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 12. MARS 1994
©O
61
Frostlaust við
suðurströndina
Jón Gunnar Árnason.
Sýning til
heiðurs
Jóni
Gunnari
í dag opnar í Nýlistasafhinu
sýning til heiöurs Jóni Gunnari
Amasyni myndhöggvara. Á sýn-
ingunni eru verk nokkurra lista-
manna sem tengdust Jóni, sam-
tímamanna hans í listinni og
nemenda. Listamennimir sem
Leikhús
eiga verk á sýningunni em Kees
Visser, Jóhann Eyfells, Kristín
Eyfells, Daníel Magnússon, Þór
Vigfússon, Hreinn Friðfinnsson,
Níels Hafstein, Ólafúr Lárusson,
Magnús Pálsson, Björgvin Gylfi
Snorrason, Sigurður Guðmunds-
son, ívar Valgarðsson, Kristján
Guðmundsson, Rúrí, Magnús
Tómasson, Ólafúr S. Gíslason,
Guðbergur Bergsson, Róska, Ein-
ar Guðmundsson, Þórdís Sigurð-
ardóttir, Tryggvi Ólafsson, Will-
iam Louis Sörensen og Kristinn
E. Hrafnsson.
Sveppa-
sýking
Fræðslufundur verður kl. 13.30
i emurn af sölum Háskólabíós í
dag um sveppasýkingu. Hall-
grímur Þ. Magnússon læknir og
Guðrún G. Bergmann halda er-
indL Sjúkdómseinkenni af völd-
um sveppasýkingar geta verið
margvísleg, m.a. uppþemba,
meltingartruflanir, höfuðverkur
og síþreyta. Miðaverð er 400
krónur.
Leikskólauppeidi
í tengslum við ráðstefnu
Fóstrufélags islands verður fyrir-
lestur 1 dag kL 13 til 14 á Hótel
Sögu í sal A. Sesselja Hauksdóttir
fóstra fjallar um áíirif leikskóla-
Fundir
uppeldis á þroska bama, lög um
leikskóla og uppeldisáætlun og
hvaða kröfúr foreldrar geti gert
til leikskóla.
Öpið hús Bahá’ía
Baháiar bjóða upp á opið hús í
kvöld að Álfabakka 12. Ágúst
Axelsson talar um nauðsjn al-
þjóðlegrar fiiðarumleitunar.
Félag Borgfirðínga
Félag Borgfirðinga (eystri) í
Reykjavík heldur aðalfund sinn á
morgun kL 15 að Hallveigarstöð-
um við Túngötu.
Það verður austan- og norðaustanátt,
Veöriö í dag
viðast kaldi eða stinningskaldi.
Slydda verður við suðurströndina en
él á víð og dreif með norður- og aust-
urströndinni en þurrt á Vesturlandi.
Frostlaust verður við suðurströnd-
ina yfir dagjnn, annars 0 til 6 stiga
frost.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.53
Árdegisflóð- á morgun: 7.09 (stór-
streymi)
Sólarlag í dag: 19.19
Sólarupprás á morgun: 7.54
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyrí snjókoma -1
Egilsstaöir snjókoma -1
Galtarviti snjóél -1
KeflavikurflugvöUur skýjað 0
Kirkjubæjarklaustur skýjað 1
Raufarhöfh alskýjað -1
Reykjavik skýjað 0
Vestmaimaeyjar skýjað 0
Bergen alskýjað 5
Helsinki skýjað 2
Ósló léttskýjað 4
Stokkhólmur alskýjað 6
Þórshöfh haglél 5
Amsterdam skýjað 10
Barcelona þokumóða 15
Berlín skýjað 10
Frankfurt skýjað 13
Glasgow skýjað 7
Hamborg skýjað 9
London skýjað 10
LosAngeles skýjað 13
Lúxemborg skýjað 10
Madríd skýjað 10
Malaga skýjað 16
MaUorea léttskýjað 18
Montreal léttskýjað -8
New York alskýjað 2
Nuuk snjókoma -13
Oríando léttskýjað 6
París skýjað 13
Vín léttskýjað 12
Winnipeg alskýjaö -8
Anthony Hopkins og Emma
Thompson.
Dreggjar
dagsins
Stjömubíó sýnir nú myndina
Dreggjar dagsins sem byggð er á
samnefndri verðlaunaskáldsögu
Kazuo Ishiguro. Með aðalhlut-
verk fara Anthony Hopkins og
Emma Thompson sem bæði hafa
verið tilnefnd til óskarsverðlauna
fyrir leik sinn í myndinni. Mynd-
in segir frá yfirþjóninum Stevens
Bíóíkvöld
á breska óðalssetrinu Darlington.
Árið 1954 heldur Stevens í ferða-
lag. Tilgangurinn er að heim-
sækja fyrrverandi ráðskonu á
Darlingtonsetrinu, frk. Kenton. Á
leiðinni lítur Stevens um öxl til
þeirra daga er hann og frk. Ken-
ton vora í þjónustu Darlingtons
lávarðar en þá fóru margir mikil-
vægir fundir fram á setrinu. Ste-
vens var hreykinn að starfa fyrir
Darlington og það var fyrst árið
1939 þegar stríðið braust út að
hann skilur að húsbóndi hans var
í raun mikilvægasta peð nasista
á Englandi.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Örlagahelgi
Stjörnubíó: Dreggjar dagsins
Laugarásbíó: Leiftursýn
Bíóhöllin: Á dauðaslóð
Saga-bíó: í loftinu
Bíóborgin: Hús andanna
Regnboginn: Arizona Dream
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 69.
11. mars 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71.700 71,900 72,670
Pund 107,760 108,070 107,970
Kan. dollar 52.780 52,990 53,900
Dönsk kr. 10,8970 10,9350 10.82«
Norsk kr. 9.8050 9,8390 9,7770
Sænsk kr. 9.1070 9,1390 9,0670
Fi. mark 13,0450 13,0970 13,0890
Fra. franki 12,4940 12.5380 12,4810
Belg. franki 2,0603 2,0685 2.0609
Sviss. franki 50,5800 50,7300 50,8600
Holl. gyllini 37,8600 37.9900 37,7700
Þýskt mark 42.5600 42,6800 42,4000
it. lira 0,04303 0,04321 0,04297
Aust. sch. 6,0460 6,0700 6,0300
Port. escudo 0,4118 0,4134 0,4168
Spá. peseti 0,5171 0,5191 0.5209
Jap. yen 0,68380 0,68580 0,69610
írskt pund 103,290 103,700 103,740
SDR 100,73000 101,13000 101.67000
ECU 82,1800 82,4700 82.0600
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
úrslit í
blaki
Tveir bikarúrslitaleikir verða í
blaki í Ðigranesi I Kópavogi í
dag. Klukkan 14.15 mætast HK
og Þróttur úr Reykjavík í úrslita-
Íþróttirídag
leik í karlafiokki. Klukkan 16
mætast ÍS og Víkingur í úrslita-
leik í kvennallokkL
Á Akureyri veröur annar úr-
slitaleikurinn á íslandsmótinu í
íshokkii milli Skautafélags Akur-
eyrar og Skautafélags Reykjavík-
ur. Leikurinn hefst kl. 17.
Myndgátan
Leggur sér til munns
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki.