Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Síða 50
62 LAUGARDAGUR 12. MARS 1994 Laugardagur 12. mars SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Stundin okkar. Endursýning frá síðasta sunnudegi. Felix og vinir hans. Norræn goðafræði. Sinbað sæfari. Galdrakarlinn í Oz. Bjarna- ey. Tuskudúkkurnar. 10.50 Hvalafundurinn i Tromsö. Páll Benediktsson fréttamaður var á fundi NAMMCO, Norður-Atlants- hafssjávarspendýraráðsins, í Tromsö fyrir stuttu. 19.19 19.19. 20.00 Falin myndavél. (Candid Camera II) (2.26) 20.30 Imbakassinn. 21.00 Á noröurslóöum. 21.50 Leöurblökumaöurinn snýr aftur. (Batman Returns). Leðurblöku- maðurinn er kominn á kreik og enn verður hann að standa vörð um Gotham-borgina sína. 00.00 Vélabrögö (Circle of Deceit). John Neil er hættulegur maður, heltekinn af hatri. 1.40 Blekking blinda mannsins. (Blind Man's Bluff) 3.05 Skuggi (Darkman). Vísindamaður á þröskuldi mikillar uppgötvunar verður fyrir fólskulegri árás glæpa- lýðs sem skilur hann eftir til að deyja drottni sínum. 4.40 Dagskrárlok. Sýnt verður frá tónleikum sem Freaky Realistic leika ásamt Bubbleflies. 11.20 Freaky Realistic og Bubbleflies. Upptaka frá tónleikum sem breska hljóm- sveitin Freaky Realistic hélt ásamt Bubbleflies í Reykjavík fyrr í vetur. 12.00 Póstverslun - auglýsing- ar. 12.15 Nýir landnámsmenn (3:3). Síð- asti þáttur af þremur um fólk af erlendu bergi brotið sem numið hefur land á íslandi. 12.45 Staöur og stund. Heimsókn (14:16). í þessum þætti er litast um í Vopnafirði. 13.00 Á tali hjá Hemma Gunn Endur- sýndur þáttur frá miövikudegi. 14.15 Syrpan 14.40 Einn-x-tveir Áður á dagskrá á miðvikudag. 14.55 Enska knattspyrnan Bein út- sending frá leik Southampton og Sheffield Wednesday. 16.50 íþróttaþátturinn. Sýndur verður úrslitaleikur í bikarkeppni karla í blaki. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Draumasteinninn (11:13) (Dre- amstone). Breskur teiknimynda- flokkur um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraft- mikla draumasteini. 18.25 Veru- leikinn Flóra islands (1:12). Áður á dagskrá á þriðjudag. 18.40 Eldhúsiö. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Strandveröir (9:21) (Baywatch III). Bandarískur myndaflokkur um ævintýralegt líf strandvarða í Kali- forníu. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. SÝN ár, 17.00 Eldhringurinn (Fire on the Rim). Forvitnilegir þættir um virk eld- fjallasvæði við Kyrrahafið og hinn svokallaða eldhring sem teygir sig yfir 48.000 km svæói. 18.00 Hverfandi heimur (Disappearing World). i þessari þáttaröð er fjallaö um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. 19.00 Dagskrárlok. Diissouery 16:00 DISAPPEARING WORLDS. 17.00 PREDATORS: The Crater Lions in Ngorongoro. 19:00 THE BIG RACE. 19:30 VALHALLA. 20:00 THE REAL WEST: Boom Towns to Ghost Towns. 21:00 ANCIENT LIVES. 22:05 ARTHUR C. CLARKE’S MYST- ERIOUS WORLD. 23:05 BEYOND 2000. 00:00 CLOSEDOWN. nnn 06:00 BBC World Service News. 08:00 BBC World Service News. 09:35 Mud. 11:00 Top of the Pops. 13:00 Grandstand. 18:00 Football Results. 19:45 Birds of a Feather. 22:25 Sport 94. 01:00 BBC World Service News. 03.00 BBC World Service News. 20.45 Simpson-fjölskyldan (8:22) (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. 21.15 Langt frá Brasilíu (Loin du Bres- il). Frönsk gamanmynd frá 1992 um fjölskyldu sem ætlar að eiga notalega helgi en ekki fer allt eins og til er ætlast. 23.00 Eldfuglinn (Firefox). Bandarísk spennumynd frá 1982. Bandarísk- ur herflugmaður er sendur í háska- för til Sovétríkjanna að stela full- komnustu orrustuflugvél sem til er í heiminum. 1.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meö afa. 10.30 Skot og mark. 10.55 Hvítl úlfur. 11.20 Brakúla greifi. 11.40 Ferö án fyrirheits (Odyssey II) Leikinn myndaflokkur. ■■ • a e M, Likamsræktarþáttur Ágústu, Hrafns og Glódísar er á dag- skrá Stöðvar 2 kl. 12.05. 12.05 Likamsrækt. Leiðbeinendur. Ag- ústa Johnson, Hrafn Friðbjörns- son og Glódís Gunnarsdóttir. 12.20 NBA tilþrif. Endurtekinn þáttur. 12.45 Evrópski vinsældalistinn. 13.40 Heimsmeistarabridge Lands- bréfa. 13.50 Benson and Hedges-mótiö í snóker 14.45 Páskadagskrá Stöövar 2 1994. 15.05 3-BÍÓ. Lísa í Undralandi (Alice in Wonderland). Lísa eltir litla hvita kanínu, en - úpps - hún dettur niður í holu kanínunnar. 16.20 Framlag til framfara. Áhugaverð Islensk þáttaröð þar sem fjallað er á jákvæðan en raunsæjan hátt um nýsköpun og vaxtarbrodda í (s- lensku atvinnulífi. 17.00 Hótel Marlin Bay (Marlin Bay II). 18.00 Popp og kók. 19.00 Falleg húö og frískleg. CHROOEN □eqwhrd 05:00 World Famous Toons. 06:00 Yogi’s Space Race. 07:00 Clue Club. 08:00 Goober & Ghost Chasers. 09:00 Funky Phantom. 10:00 Captain Caveman. 11:00 Super Adventures. 13:00 Dynomutt. 14 00 Centurions. 15:00 Galtar. 16:00 Johnny Quest. 17:00 Bugs & Daffy Tonight. 18:30 Addams Family. 7.00 V J Rebecca de Ruvo. 10.00 The Bíg Picture. 12.30 MTV’s First Look. 17.00 The Big Picture. 18.00 MTV’s European Top 20. 20.00 MTV Unplugged with Paul Sim- on. 22.00 MTV’s First Look. 22.30 V J Marinine van der Vlugt. 3.00 Night Videos. 6.00 Sunrise Europe. 10.30 Fashion TV. 11.30 Week in Review UK. 13.30 The Reporters. 15.30 48 Hours. 16.30 Fashion TV. 18.30 Week in Review UK. 19.00 Sky News At 7 22.30 48 Hours. 1.30 The Reporters. 3.30 Travel Destinations. INTERNATIONAL 6.30 Moneyline. 7.30 World News Update. 9.30 Headline News. 12.30 Headline News. 14.30 Moneyweek. 15.30 World News Update/Style. 19.30 Style. 23.30 Managing with Lou Dobbs. 24.30 News Update/on Menu. 19.00 Dark Passage. 20.45 Without Love. 23.05 His Brother’s Wife. 24.45 All the Fine Young Cannibals. 2.55 The Flesh and the Devil. 0*A' 6.00 Rin Tin Tin. 6.30 Abbott And Costello. 7.00 Fun Factory. 11.00 Bill & Ted’s Exellent Adventur- es. 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 Trapper John. 14.00 Here’s Boomer. 14.30 Bewitched. 15.00 Hotel. 16.00 Wonder Woman. 17.00 WWF. 18.00 Paradise Beach. 19.00 T J Hooker. 20.00 X-files. 21.00 Cops I. 22.00 Matlock. 23.00 The Movie Show. 23.30 Moonlighting. 24.30 Monsters. 1.00 The Comedy Company. ★ ★ ★ EUROSPORT *, .* *★* 07:30 Step Aerobics. 08:00 Live Athlectics. 12:00 Live Freestyle Skiing. 13:00 Live Speed Skating. 14:00 Live Athlectics. 18:00 Freestyle Skiing. 18:30 Live Alpine Skiing. 21:00 International Boxing. 22:00 Golf. 00:00 NHL lce Hockey. 01:00 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 6.00 Showcase. 8.00 X-15. 10.00 The Black Stallion Returns. 12.10 The Turning Point. 14.00 The Harlem Globetrotters on Gilligan’s Island. 16.00 Late for Dinner. 18.00 The Broken Cord. 20.00 The Inner Circle. 22.00 Mobsters. 24.25 Final Analysis. 2.30 Into the Sun. 4.00 Windows. OMEGA Kristíkg sjónvarpsstöð Morgunsjónvarp. 8.00 Gospeltónleikar. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvaþing. Karlakórinn Heimir. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Úr segulbandasafninu. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 í þá gömlu góöu. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Botn-súlur. Þáttur um listir og menningarmál. 15.10 Tónlistarmenn á lýöveldisári. Leikin verða hljóörit með Þorsteini Gauta Sigurðssyni planóleikara og rætt við hann. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku. Regn eftir William Somerset Maugham. 18.00 Djassþáttur. Umsjón. Jón Múli Árnason. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Frá hljómleikahöllum heims- borga. 24.00 Fréttlr. 0.10 Dustaö af dansskónum. létt lög I dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Vinsældalisti götunnar. 8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu hlustendurna. 9.03 Laugardagslif. 12.20 Hádegísfréttír. 13.00 Helgarútgáfan. 14.00 Ekkifrétta- auki á laugardegi. Ekkifréttir vik- unnar rifjaöar upp og nýjum bætt við. 14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgeirsson rithöfundur og Lísa Pálsdóttir fá leikstjóra I heimsókn. 15.00 Viðtaldagsins-Tilfinninga- skyldan o.fl. 16.00 Fréttir. 16.05 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.31 Þarfaþingið. 17.00 Vinsældalistinn. Umsjón. Snorri Sturluson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Ekkifréttaauki endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheimi. 22.00 Fréttir. 22.10 Stungið af. 22.30 Veöurfréttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón. Sig- valdi Kaldalóns. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Cream. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tiö. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson er vaknaður og verð- ur á léttu nótunum fram að há- degi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteinssyni. Hallgrímur fær góða gesti I hljóðstofu til að ræða atburði liðinnar viku. Fréttir kl. 13.00. 13.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöð- versson I sannkölluðu helgarstuði. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 islenski listinn. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsenaing frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Hafþóri Frey Sig- mundssyni. 23.00 Erla Friögeirsdóttir. Hressileg tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. FMT909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Sterar og stærilæti.Siggi Sveins og Sigmar Guðmundsson. 16.00 Jón Atli Jónasson. 19.00 Tónlistardeild. 22.00 Næturvakt. 02.00 Ókynnt tónlist fram tíl morguns. FM#957 09.00 Sigurður Rúnarsson. 10.00 Almælisdagbók vikunnar. 10.45 Splallað við landsbyggðina. 12.00 Ragnar Már á laugardegi. 14.00 Afmælisbarn vikunnar. 16.00 Ásgelr Páll. 19.00 Ragnar Páll. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Partf kvöldslns. 03.00 Ókynnt næturtónlist tekur vlö. 9.00 Á Ijúlum laugardagsmorgni. 13.00 Á eftir Jóni. 16.00 Kvlkmyndlr. 18.00 Slgurþór Þórarinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 9.00 Þossi. 13.00 Batdur Braga. 16.00 The New Power Generation. 18.00 X-rokk. 23.00 Sælutónlist. 01.00 Næturvakt Davíðs og Jóa. Clint Eastwood leikstýrir myndinni og er einnig i aðalhlut- verki. Sjónvarpið kl. 23.00: Eldfuglinn Clint Eastwood hefur ver- iö nokkuð tíður gestur í Sjónvarpinu á undanfórn- um mánuðum og hér er hann kominn eina ferðina enn, nú í spennumyndinni Eldfuglinum eða Firefox sem er frá 1982. Sögusviðið er kalda stríðið. Það hefur gripið um sig talsverður skjálfti meðal Bandaríkja- manna því þeim hefur bor- ist njósn af því að Sovét- menn hafi smíðað fullkomn- ari orrustuþotu en áður hef- ur þekkst. Flugmanni í bandaríska hernum er falið það verkefni að fara til Sov- étríkjanna og stela vélinni og það er sannarlega enginn hægðarleikur að sleppa í gegnum þétt riðið öryggis- net Rússanna. Rás 1 kl. 15.10: Tónlistarmenn Þorsteinn Gauti Sigurðs- son er gestur Guömundar Emilssonar, tónlistarstjóra RÚV, í þættinum Tónhstar- menn á lýðveldisári sem hefst kl. 15.10 á laugardag. Þorsteinn Gauti Sigurðs- son hóf ungur píanónám. Hann lauk einleikaraprófi frá Tónlístarskólanum í Reykjavík 19 ára gamall en þar var Halldór Haraldsson kennari hans. Framhalds- nám stundaði hann við Jull- iard-tónlistarháskólann í New York og á Ítalíu. Þor- steinn Gauti hefur komið fram á tónleikum á Norður- löndunum, Ítalíu, Banda- rikjunum, Þýskalandi, Bret- landi, Frakklandi og Rúss- landi. Hann hefur oftsinnis komiö fram með Sinfóniu- hljómsveit íslands. í apríl á síðasta ári lék hann annan pianókonsert Rakhman- inovs með hljómsveitinni. Þorsteinn Gauti Sigurðsson er gestur Guðmundar Em- ilssonar. Rætt verður við listamann- inn og flutt hljóðrit hans fyrir Ríkisútvarpið. Danny DeVito og Michelle Pfeitfer í hlutverkum sinum. Stöð2kl. 21.50: Leðurblökumaðurinn Árið 1989 stökk teikni- myndapersónan leður- blökumaðurinn, Batman, bráðlifandi fram á hvíta tjaldið í kvikmynd sem sló öll aðsóknarmet í Banda- ríkjunum og víðar. Nú er hann snúinn aftur í nýrri mynd sem gefur hinni fyrri ekkert eftir. Það sem ein- kennir myndina er stór- fengleg sviðsmynd, snjall söguþráður, frábærar brell- ur og vandaður leikur. Mic- hael Keaton er í hlutverki leðurblökumannsins, ridd- ara Gothamborgar sem mætir þorpurum á hverju götuhorni. Helstu andstæð- ingar hans eru mörgæsar- karhnn, sem Danny DeVito leikur, og hin útsmogna kattarkona sem MicheUe Pfeiffer leikur. Mörgæsar- karlinn tekur höndum sam- an við margmiUjónamær- inginn Max Shreck, Chri- stopher Walken, og saman leggja þeir á ráðin um aö koma leðurblökumannin- um fyrir kattarnef og leggja Gotham-borg í rúst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.