Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Síða 51
LAUGARDAGUR 12. MARS 1994
63
Kvikmyndir
m sæ\í
bíócci^Ki
SlHI mM,- SNORRABRAJT 37
Frumsýning á stórmyndinni
HÚS ANDANNA
AAalhlutvertc: Jeromy irons, Glenn
Close, Meryl Streep, Winona Ryder.
Sýnd kl. 5,7,9 og 10.30.
ATH. Sýnd kl. 7 og 10.30 i sal 2.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
MRS. DOUBTFIRE
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Stjörnubió Irumsýnir stórmyndina
DREGGJAR DAGSINS
Remains
OFTIIEDAY
Anthony Hopklns - Emma Thompson
Byggð á Booker-verðlaunaskáld-
sögu Kazuo Ishiguro.
Frá aðstandendum myndanna
Ho wards End og A Room with a
Vie w er komið nýtt meistara-
verk.
Tilnefnd tii 8 óskarsverðlauna,
þ.á m.fyrirbestakarlleikaraí
aðalhlutverki (Anthony Hop-
kins), bestu leikkonu í aðalhlut-
verki (Emma Thompson) og besta
leikstjóra (James Ivory).
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.30
MORÐGATA A MANHATTAN
Nýjasta mynd meistarans Wood-
ys Allen.
„★★★* Létt, tyndin og einstaklega
ánægjuleg. Frábær skemmtun."
Sýnd kl. 3,7 og 9.
FLEIRI POTTORMAR
Hver man ekki eftir Pottorma-
myndunum tveimur sem slógu
öll met úti um allan heim?
Takið þátt í spennandi kvik-
myndagetraun á Stjömubíó-lín-
unni í síma 991065. Boðsmiðar á
myndina í verðlaun.
Sýnd kl. 3 og 5.
Miðaverð kr. 400 kl. 3.
í KJÖLFAR
MORÐINGJA
Sýnd kl. 11.
Bönnuö innan 16 ára.
THE HOUSE OT.THE SPIRITS
HUSANDANNA
Við hjá Sambíóunum erum stolt
af að frumsýna núna þessa frá-
bæm stórmynd sem hefur farið
sigurfor um alla E vrópu og er
þegar orðin mest sótta mynd allra
tima í Danmörku. Myndin er
byggð á sögu eftir Isabel Allende.
★★★ H.K. DV.
Sýnd kl. 2.45,4.40,6.50,9 og 11.10.
ALADDÍN
Með íslenskutali.
Sýnd kl. 3 og 5.
Með ensku tali. Sýnd kl. 3.
BlÖHÖfttA|
SlMI 71900 - ÁLFABAKKA 1 - BREI0H0LTI
Á DAUÐASLÓÐ
MRS. DOUBTFIRE
lniuKOfauri
Svidsljós
VANRÆKT VOR
★*★ HH, Pressan. ★★* SV, Mbl.
Sýndkl.3,5,7,9og11.
„The Air up there" Frábær grín-
mynd semkemur þér I gott skapl
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Hlustaði ekki a mömmu
Þegar Laura Dern var að alast upp og var
að velta fyrir sér hvað hún setti að leggja
fyrir sig í framtíðinni stóð ekki á ráðlegging-
um hjá móöur hennar lærðu læknisfræði
eða lögfræði ekki verða leikari.
Foreldrar Lauru eru Diane Ladd og Bruce
Dern, bæði þekktir leikarar. Þau kynntust
í New York en ákváðu að flytja sig um set
til Hollywood 1962. Þar höfðu þau næg verk-
efni, en eins og Bruce orðaði það þá fengu
þau aöaUega störf þar sem þau léku uppdóp-
að fólk, fávita og annað í þeim dúr. Það var
því kannski ekki furða að þau sUtu samvist-
um þegar Laura var bara tveggja mánaða
og er um leið útskýring á ráðleggjum móð-
urinnar um starfsval.
Laura var aðeins 6 ára þegar hún lék 1
sinni fyrstu mynd. Það hlutverk var í kvik-
myndinni Ahce Doesn’t Live Here Anymore
en móðir hennar var einmitt tilnefnd til
óskarsverðlaunanna fyrir sitt hlutverk í
þeirri mynd. í dag er Laura orðin 27 ára
gömul og hefur ekki undan tilboðunum sem
streyma inn, sérstaklega eftir velgengm
Jurassic Park og segist ekki enn sjá eftir
því að hafa ekki hlustað á mömmu.
Þriggja manna fjölskylda og öll leikarar,
Bruce Dern, Laura Dern og Diane Ladd.
AI.R
“rA’SSESSK*
laugarAs
Sími32075
Stærsta tjaldið með THX
Frumsýning á stórmyndinni:
DÓMSDAGUR
háskójEYbíó
SÍMI22140
í NAFNIFÖÐURINS
A TRUE STORY FROM THE
D1RECT0R 0.F “MV LEFT FOOT”
Á leið út á lífíð tóku þeir ranga
beygju inn í martröð. Þá hófst
æsilegur flótti upp á líf og dauða
þar sem enghm getur verið ör-
uggur um líf sitt. Aðalhlutverk
er í höndum Emilio Estevez (Lo-
aded Weapon 1) og leikstjóri er
Stephen Hopkins sem leikstýrði
meðal annars Predator 2.
★*★ Al, Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
BANVÆN MÓÐIR
Einn mesti sálfræðiþriller seinni
tíma. Jamie Lee Curtis ler frábær í
hlutverki geðveikrar móður.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan14ára
MR. WONDERFUL
Rómantlsk gamanmynd.
★★★ Al. Mbl.
Sýndlau. kl.5,7og11.
Sýnd sunnud. kl. 5,7,9og 11.
Madeleine Stowe Aidan Quinn
LEIFtURSÝH
Áður liföi hún í myrkri,
núlifirhúniótta.
Madeleine Stowe og Aidan Quinn
með morðingja á hælunum.
Forsýning i lau. kl. 9.
(ATH.I Ekki sýnd sunnudag.)
DANIEL DAY-LEWIS
EMMA TH0MPS0N
Sýnd kl. 2.30,4.40,6.50,9 og 11.10.
SKYTTURNAR ÞRJÁR
Sýnd kl. 5 og 7.
S4G4-I
SlMI 71900 - kLFABAKKA I - BREÍÐHOLTf
SVALAR FERÐIR
ILOFTINU
Bella er búin að fá nóg af karl-
pungunum sem eru alltaf að
áreita hana. Hún hefur hreinsun-
arstörf og einfaldlega kálar kvik-
indunum. Lia WilUams er stór-
kostleg sem hin vamarlausa
Bella sem rís upp gegn ofríkinu.
Mynd sem allar stelpur ættu að
draga stráka á og láta þá titra
aðeins.
Leikstjóri Mlchael Winner.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuó Innan 16ára.
LEIÐ CARLITOS
★★★ Mbl. ★★* DV
★★★ Rás 2 ★★★ Pressan
Sýnd kl.9og 11.15.
Bönnuó Innan 16 ára.
Harðjaxlinn Steven Seagal sem
við sáum síðast í „Under Siege“
er kominn með nýja spennu- og
hasarmynd sem hann leikstýrir
sjálfur. Hér fær hann í lið með
sér þau Michael Caine og Joan
Chen í þessari þrumu spennu-
mynd.
„On Deadly Ground" var frum-
sýnd í Bandaríkj unum fyrir 3
vikum og fór beint á toppinn!
Aðalhlutverk: Steven Seagal, Micha-
el Caine, Joan Chen og John C.
McGlnley.
Framlelóendur: Steven Seagal, Jul-
ius R. Nasso og A. Kltman Ho.
Leikstjóri: Steven Seagal.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Stranglega bönnuó innan 16 ára.
HÚS ANDANNA
Sýndkl. 6.45 og 9.15.
ALADDÍN
með íslensku tali
Sýnd kl. 3 og 5.
INTHENAME
OFTHEFATHER
Útnefnd til 7 óskarsverðlauna,
m.a. besta myndin, besti leik-
stjórinn (Jim Seridan), besti leik-
ari í aðalhlutverki (Daniel Day-
Lewis), besta leikkona í auka-
hlutverki (Emma Thompson) og
besti leikari í aukahlutverki (Pete
Postlethwaite).
Sýnd í DTS Digital hljóðkerfi.
★★★★ Al Mbl. ★*★★ HH, Pressan.
★★★★ JK, Eintak. ★★*★ ÓHT,
Rás2.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuóinnan16ára.
ÖRLAGAHELGI
NÓTTIN SEM VIÐ
ALDREI HITTUMST
Sýndkl.9og11.
FRELSUM WILLY
Sýnd kl. 3, verð 400 kr.
HOMEWARD BOUND
Sýnd kl. 3, verð 400 kr.
SÍMI 19000
Vegna gífurlegrar aðsóknar
setjum við myndina Far vel, frilla
min
upp i A sal nokkra daga.
FARVEL, FRILLAMÍN
fAHEWELL íyLV
CÖNCUBINE
BBT
i j.lm by d/.en X a iy *'
iKias-l
Kosin besta myndin i Cannes ’93 ásamt
PÍANÓI. Tilnefnd til óskarsverAiauna ’94
sem besta erlenda myndin.
Ein sterkasta og vandaðasta mynd síðari
ára. ★★★★ Rás 2.
„Mynd sem enginn má missa af.“
★★★★ SV. Mbl.
„Einhver mikiHenglegasta mynd sem sést
hefur á hvíta tjaldinu.” ★★★★ Hallur
Helgason, Pressan.
Sýnd kl.5og9.
Bönnuðinnan12ára.
ARIZONA DREAM
Einhver athyglisverðasta mynd
sem gerð hefur verið.
Aðalhl.: Johnny Depp, Jerry Lewis,
Fay Dunaway og Llli Taylor. Lelkstj.:
Emir Kusturica.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
wm
Aðsóknarmesta erlenda myndin
íUSAfráupphafi.
★★★★ HH, Pressan ★★★ JK, Ein-
tak ★★★ HK, DV ★★★ 1 /2 SV, Mbl.
★★★ hallar i fjórar ÓT, Rás 2
Sýnd kl. 5,7,9og11.
FLÓTTI
SAKLEYSINGJANS
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Stranglega bönnuö ínnan 16 ára.
Síðasta sýning.
PÍANÓ
Tilnefnd til átta óskarsverðlauna,
m.a. besta myndin.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05.
Sýnd kl. 5 og 7.
YS OG ÞYS
ÚTAF ENGU
★★★ Mbl. ★★★ DV ★*★ Rás 2
Sýnd kl. 3,5 og 7.
ADDAMS
FJÖLSKYLDUGILDIN
Sýnd kl. 3.
KRUMMARNIR
Sýndkl.3.
JURASSIC PARK
Sýndkl.2.50.
®hreyfimynda
ORSON WELLES HATIÐ
1.-10. mars
ÓÞELLÓ
Sýnd lau. og sun. kl. 5.
THE TRIAL
Sýnd laugard. kl. 9.
THE MAGNIFICENT
AMBERSONS
Sýnd sunnud. kl. 7.
PPCMí>/>/llk«KI