Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Side 3
LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1994 bókabúðu m 3 Fréttir Tungu- og Selja- landsdalur eitt skíðasvæði? Sigurjón Sigurðssan, DV, ísafirðú ísafjarðarkaupstaöur skipaði nefnd fyrir nokkru til að kanna upp- byggingu á nýju skíðasvæði fyrir Is- flrðinga og hafa nefndarmenn átt fund með mönnum frá Skíðafélagi ísafjarðar. Þar var reifuð sú hug- mynd að gera Tungu- og Seljalands- dad að einu skíðasvæði og var henni vel tekið af hálfu skíðafélagsmanna. Samkvæmt upplýsingum DV er gert ráð fyrir í hugmyndum nefndar- innar að ein lyfta veröi staðsett í Göngudeild sykursjúkra: Tæplega 400 ábiðlista botni Tungudals og með henni verði hægt að fara alla leið upp á Sandfells- háls. Þaðan er gott rennsh alla leið niður á Seljalandsdal en þar er gert ráð fyrir tveimur. Fyrirhugað að að- almiðstöðin verði á Seljalandsdal - en nokkurs konar útstöð í Tungudal. Samkvæmt hugmyndum nefndar- innar er hægt að nota Tungudal þó Seljalandsdalur sé lokaður vegna snjóflóðahættu. Engin slík hætta er tahn á svæðinu fyrir ofan hotn Tungudals. „Við höfum ekkert getað starfað síðan verkfalhð byrjaði því að við þurfum mæhngar og höfum ekki fengið þær. Það er ekki veruleg hætta í sambandi við sykursjúka því að ef vandamál koma upp er viðkomandi lagður beint inn á sjúkrahúsið sem bráðveikur sjúkhngur og er þar með kominn undir lög og reglur og fær allar mæhngar og þá þjónustu sem hann þarf,“ segir Þórir Helgason, yflrlæknir á göngudeild sykursjúkra á Landspítalanum. Göngudeild sykursjúkra á Land- spítalanum hefur verið lokuð frá þvi verkfall meinatækna hófst þriðju- daginn fimmta apríl og hefur verk- fallið þannig truflað eftirht og skipu- lagningu á göngudeildinni. Ríflega 300 sjúkhngar eru á biðhsta en eng- inn biðhsti var fyrir verkfall. Þórir Helgason segir að ekki sé hægt að vinna biðhstann upp heldur verði að líta svo á að sjúklingar sem eigi að koma í eftirlit fjórum sinnum á ári geti bara komið þrisvar þetta áriö. Sjúkhngum verði ekkert bætt upp því „aht er fullt alltaf," segir haim. Siguröur Guömundsson yfirlæknir: Skotgrafahernaðurinn kemur okkur í koll „Ástandið er slæmt, þvi miöur. Ýmsu hefur verið frestað sem annars hefði verið gert þannig að það er ansi mikill bakgarður að hlaðast upp og tekur tíma að vinna úr því. Allir starfsmenn hér hfa í ákveðnu óör- yggi og ákvarðanir um meðferð sjúklinga eru teknar í meira óvissu- ástandi en annars þar sem læknamir geta ekki gert þær rannsóknir sem þeir vilja. Þetta hlýtur fyrr eða síðar að leiða til einhvers sem hugsanlega verður ekki tekið til baka,“ segir Sig- urður Guðmundsson, sérfræðingur á lyflækningadeild Landspítalans. „Það er ákveðin spenna í loftinu og undir slíkum kringumstæðum eru tjáskiptin trufluð milli starfsmann- anna og það kallar líka á að skila- boð, sem eru nauðsynleg, kunni að detta einhvers staðar niður. Slíkt kemur aðeins niður á einum aðila og það eru sjúkhngamir. Við htum á það sem skyldu viðsemjendanna, meinatækna og ríkisins, að leysa þetta verkfall eins fljótt og hægt er. Það er ekki hægt að réttlæta þennan skotgrafahernað lengur. Hann hlýt- ur að koma okkur í koll,“ segir hann. t i I b o ð í BÓKsol f æ s t í næstu bókabúö Hann var ein mesta þjóðsaga aldarinnar. Líf hans og skáldskapur, umsvif og ævintýri hafa sveipast gullnum Ijóma í áranna rás. Hann hafði meira um- leikis en aðrir, dreymdi stærri drauma fyrir ísland en aðrir - orti mikilfenglegri kvæði en aðrir. Hann var síðasta þjóðskáldið, síðasta skáldið sem öll þjóðin dáði fyrir visku og dýpt, mælsku og andagift. í þessari kvæðabók hefur verið safnað saman öllum Ijóðabókum Einars Benediktssonar. Ljóðunum fylgja skýringar sem dr. Pétur Sigurðsson fyrrum há- skólaritari gerði, en framan við er prentuð ritgerð um skáldið og ævi hans eftir Sigurð Nordal. „VORT LAND ER í DÖGUN AF ANNARRIÖLD"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.