Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Side 4
4 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1994 Fréttir Aðstoðarmaður utanríkisráðherra um fj árhags vandræði Sophiu Hansen: Óvíst hvernig beiðni um aðstoð yrði tekið „Ég veit ekki hvort eða með hvaða erfiðara sé um vik vegna fjarlægða hætti yrði tekið í nýja beiðni um að- og annarra ástæðna," sagði Þröstur stoð ef af henni yrði. Það er búið að Ólafsson, aðstoðarmaður utanríkis- eyða meiri peningum í þetta mál en ráðherra, aðspurður um afstöðu nokkurt annað sambærilegt einka- ráðuneytisins til máls Sophiu Han- mál, hvort sem það á við um börn sen og þeirra fjárhagsörðugleika sem eða önnur málefni. En þama er um blasa við. tvö böm að ræða þar sem taliö er að Eins og fram kom í DV í gær er búið að loka símanum á skrifstofu sem verða þann 23. júni í Istanbil. samtakanna Bömin heim enda er Þröstursagðiaðmargirtelduóeðli- símareikningurinn orðinn um eða legt að meiri peningar yrðu veittir yfir hálfa milljón króna. Óvíst er til Sophiu Hansen þar sem sumir hvort það tekst að fjármagna för aðrir sem beðið hafa um aðstoð hafa Sophiu til Tyrklands á næstunni í enga aðstoð fengið. Engin formleg tengslum við beiðni um að hún fái beiðni liggur fyrir af hálfu Sophiu að hitta dætur sínar og réttarhöld Hansen um frekari fjárhagsaðstoð. Vaxtalækkun? Sammála Davíð um þörfina - segir Steingrímur „Ég er sammála Davíð um þörf- ina á vaxtalækkun," sagöí Stein- grímur Hermannsson seöla- bankastjóri við DV um þau orð Ðavíös Oddssonar forsætisráð- herra í eldhúsdagsumræðum á Alþingi að svigrúm væri til frek- ari vaxtaiækkana í landinu. Steingrimur vildi ekki tjá sig um möguleika til vaxtalækkunar. Hann sagði afkomu bankanna yfirleitt ekki vera mjög góða. „Afkoman veldur að sjálfsögðu vandræðum. En þörfín fyrir vaxtalækkun er að mínu mati mjög mikil og leita þarf ailra leiða til að hún náist fram,“ sagði Steingrimur. Kyitningá blaði Kynningarhátíð vegna nýs þjóðhátíöarblaös sem nefhist Is- land verður haldin í Perlunni á morgun, sunnudaginn 8. maí, klukkan 15. Atli Heimir Sveins- son flytur frumsamda tónlist ásamt nemendum Söngskóla Reykjavíkur, auk þess sem ýmsir rithöfundar lesa úr verkum sín- um og Raddbandiö kemur fram. Þjóðhátíðarblaðinu er ætlað að vekja ungt fólk til umhugsunar um land og þjóð á hálfVar aldar afmæli lýðveldisins. í blaöinu er meðal annars leitast við að skil- greina þjóðareðli íslendinga og birt ágrip úr bókmenntasögu lýð- veldisins. Aö blaöinu stendur Áhugahópur um ísland en í hon- um eru þau Pétur H. Blöndal, Melkorka Stefánsdóttir og Börk- ur Gunnarsson. •' - * Jeppi á leið um þriggja metra há snjógöng við Lambanes-Reyki i Fljófum nú i mai. DV-mynd Örn Fljótin: Þriggja metra djúp snjógöng Öm Þórarinssan, DV, Fljótum: Um og eftir síðustu mánaöamót var talsvert unnið við snjómokstur í Fijótum og mokaðar heimreiðar aö flestum bæjum. Ennfremur að tveimur bæjum í Stíflu sem ekki höfðu haft vegasamband frá því í lok febrúar. Mikill snjór er enn. Þannig voru þriggja metra djúp snjógöng við bæinn Lambanes-Reyki eftir að þar var mokað nýlega. Ókunnugum finnst snjórinn að vonum mikill og ótrúlegt að Fljótin tilheyri sama héraði og framhluti Skagafjarðar þar sem nú er algerlega snjólaust á láglendi. Heimafólk kipp- ir sér hins vegar minna upp við snjó- þyngsh og aöeins eru fjögur ár frá því aö meiri snjór var þar á sama árstíma. Félagsmálastjóri Hafharfjarðar um mál móðurinnar í hungurverkfalli: Ekki gripið inn í nema brýn ástæða sé til „Slík eru almennt ekki vinnubrögð starfsmanna bamavemdarnefnda. Annars get ég ekki tjáð mig um ein- staka mál,“ segir Marta Bergmann, félagsmálastjóri Hafnarfjarðar, um ásakanir Hönnu Guðmundsdóttur, þriggja bama móður, sem er í hung- urverkfalli. Hanna sakar Félags- málastofnun Hafnarfjarðar um að hafa ráðlagt henni að láta eyða fóstri til að hafa betri möguleika á að fá aftur syni sína þijá sem teknir vom af henni í júlí í fyrra. í mars síðast- hðnum syryaði Bamaverndarráð beiðni Hönnu um að fá drengina til sín. „Ég get sagt almennt að bama- vemdamefndir grípa ekki inn í mál nema brýn ástæða sé til og Bama- vemdarráö samþykkir ekki niður- stöður bamavemdarnefnda nema á efnislegum gmnni,“ segir Marta. , „Okkur er ekki heimilt að tjá okkur um einstök mál. Lögin segja þaö skýrt,“ segir Guðrún Ema Hreiðars- dóttir, framkvæmdastjóri Bama- vemdarráðs. Bamsránið á Spáni: Albertoenn ekki kominn neHhnar „Hann er ekki kominn heim ennþá en ég býst við að hann verði kominn heim eftir viku eða tíu daga. Ég held aö það taki lög- regluna ekki langan tima að finna hann og koma honum heim. Ég held að honum sé haldiö einhvers staðar á Suöur-Spáni og að það tengist eitthvað móður hans og fyrrverandi eigihkonu minnL Hún vill hafa áhrif á hann þvi aö hún veit að Iiann erfir eignirnar eftir minn dag og svo sleppir hún honum," segir þýski auðkýfing- urinn og íslandsvinurinn, Hasso von Schutzendorf. DV greindi frá því í lok apríl aö Alberto, tíu ára syni þýska auðmannsins Hassos von Schutz- endorf, hefði veriö rænt frá heim- ili hans á Spáni og aö faðir hans teldi hugsanlegt að hann heföi verið fluttur til íslands. Hasso ættleiddi drenginn eftir lögskiln- að viö móður hans fyrir nokkrum árum. Ráðherrafundur: Norrænir ráðherrar, sem fara meö byggðamál, funda í dag um áhrif hugsanlegrar inngöngu Finnlands, Svíþjóöar og Noregs í , Evrópusambandið á samstarf 1 byggðamálum. Á fundinum verð- ur einnig rætt um nýja sam- Starfsáætlun Norðurlandanna í byggðamálum. Davíð Oddsson forsætísráð- herra mun stýra fundinum. Ennfinnstefni íhassmálinu Fikniefhalögreglan hefur fund- ið meira magn af hassi sem ljóst er að tengist máiinu sem kom upp á miðvikudagsmorgun þegar 35 ára gamall maður var handtek- inn eftir að kíló af hassi fannst innanklæða á honum. Maðurinn var í leigubíl þegar lögreglan stöðvaði hann. Bílstjóri leigubílsins hafði sótt manninn í hús í austurbænum og nærri þeim stað, undir steini, fundust 400 grömm af hassi sem Ijóst er að voru í hans eigu enda virðist um sams konar efni að ræða. Rannsókn stendur enn yfir og beinist að því hvort fleiri hafi Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu ríkissaksóknara hefur umsogn dómsmálaráðuneytisins um spilakassarekstur Rauða krossins borist saksóknaraemb- ættinu. Það var á seinasta ári sem Gunnar Friöjónsson kærði rekst- ur Rauða krossins á spilakössum í Umferðarmiðstöðinni. Eftir að hafa verið nokkum tíma þjá rannsóknarlögreglu og rikissak- sóknara var málið sent til um sagnar dómsmálaráöuneytis og hefur sú umsögn litið dagsins Ijós eftir nokkurra mánaða bið. Máliö er hins vegar enn til meðferðar hjá embættinu. í febrúar kærði Gunnar einnig rekstur happdrættisvéla Háskól- ans í spilastofu við Laugaveg. Það mál er nú hjá ríkissaksóknara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.