Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Page 47
LAUGARDAGUR 7. MAI 1994 55 Andlát Ester Jónsdóttir, Huldulandi 9, er látin. Guðrún Einarsdóttir andaðist í Hlíf, ísafirði, 5. maí. Tapað fundið Barnaskíðaskór fundust Bamaskiðaskór fundust nálægt Grafn- ingsafleggjaranum. Upplýsingar í s. 674234. Tilkynimingar Silfurlínan Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. Kaffisala í Færeyska sjómannaheimilinu Hin árlega kafflsala í færeyska sjó- mannaheimilinu, Brautarholti 29, verður haldin sunnudaginn 8. maí kl. 15. Allur ágóði af þessari kafflsölu fer í uppbygg- ingu sjómannaheimilisins. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Deildartún 4, 02.01, elgnarhluti Ás- geirs Kristinssonar, þingl. eig. Ásgeir Kristinsson pg Asdís Pedersen, gerð- arbeiðandi íslandsbanki hf., 11. maí 1994 kl. 11.00. Grenigrund 33, þingl. eig. Karvel Kar- velsson, gerðarbeiðendur Hf. Ofha- smiðjan, Húsnæðisstofnun ríkisins, Ríkissjóður og Sameinaði lífeyrissjóð- urinn, 11. maí 1994 kl. 11.30. Heiðargerði 12, þingl. eig. Guðrún Jakobsdóttir, gerðarbeiðendur Bjami Kristmundsson, Húsnæðisstofnun ríkisins og Lífeyrissjóður Vesturlands, 11. maí 1994 kl. 13.00.________ - SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Flatahrauni 1, Hafnarfirði, laugardag- inn 14. maí 1994, kl. 13.30: AK-162 AU-032 BE-815 BP-688 BX-Ö12 EA-462 EB-898 ER-237 FÖ-383 FL-050 FL-600 FL-611 FO-529 FO-968 FS-534 FX-412 FÞ-222 GA-038 GD-558 GG-261 GG-499 GH-483 GH-853 GH-887 GI-154 GÖ-455 GJ-159 GK-477 GL-338 GL-874 GM-662 GN-449 GP-233 GP-314 GP-849 GP-921 GR-191 GS-276 GS-789 GT-698 GU-138 GV-789 GX-138 GZ-047 GZ-071 GZ-166 GZ-277 GÞ-519 HA-216 HD-287 HD-939 HG-175 HG-206 HG-625 HH-116 HH-202 HÖ-304 HÖ-343 HÖ-654 HJ-279 HJ-288 HJ-428 HK-345 HK-517 HK-696 HL-068 HN-758 HN-885 HÖ-509 HO-626 HP-631 HP-665 HR-520 HS-790 HT-144 HT-184 HY-706 HY-870 HZ-944 HZ-963 HÞ-050 IA-328 IA-406 IC-309 IC-763 IC-945 ID-429 iD-737 IE-681 IF-797 IG-136 IG-260 II-290 II-683 11-801 IÖ-254 IJ-425 IJ-777 IK-373 IK-425 IK-442 IL-673 IM-643 IM-677 IN-069 IN-292 IO-454 IP-257 IP-545 IP-681 IP-812 IR-063 IR-219 IR-995 IS-821 IT-287 IU-013 IV-335 IV-593 IV-688 IV-729 IV-980 IX-834 IY-317 IZ-472 IÞ-538 IÞ-637 JB-832 JD-422 JG-724 JI-211 JI-729 JI-973 JÖ-378 JJ-801 JJ-937 JM-002 JM-236 JP-450 JS-392 JT-226 JU-625 JU-972 JV-385 JX-273 KC-389 KD-689 KE-016 KE-315 KG-515 KR-671 KS-759 KS-833 KV-080 LA-713 LB-008 LB-265 LB-647 LE-508 LE-839 LK-933 LL-836 LT-576 LY-675 MA-202 MA-265 MB-146 MB-484 MB-747 MB-854 MC-326 MG-842 MH-404 MM-583 MO-319 MS-158 MY-017 MY-390 NA-205 NR-365 OM-614 OP-420 PE-667 PL-375 PÖ-630 PÖ-806 RR-392 RS-693 SS-661 SZ-834 TA-085 TA-130 TA-776 TE-778 TH-284 TP-665 UZ-972 VE-662 VO-133 XN-242 XR-370 XU-543 ZA-787 ZP-971 ZU-683 Einnig hefur þess verið krafist að eftirtalið lausafé verði boðið upp: Paskal steypumót, sjónvarpstæki, vélsleðakerra, tjaldvagn, hjólhýsi, flettivél, svamp- sög, tætari, hljómtæki, tölvuprentari, Ijósritunarvél, útblástursgræjur, sauma- vélar, telefaxtæki, vinnuskúr, vörubílskrani, málverk, rúlluklippivél, jarðýta, tunnuvagn, vélbátarnir Nonni HF-072, Torfi HF-041 og Arnbjörg HF-212, o.fl. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN i HAFNARFIRÐI Ftigra -•« PENNINN 1994 KRAKKAR! Nú er verið að lesa þær fjölmörgu sögur yfir sem bárust í keppnina en þær voru hátt í 1500 talsins. Úrslit keppninnar verða kynnt í Barna-DV 21. maí nk. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í keppninni kærlega fyrir skemmtilegar sögur. Þátttöku- launin verða send núna næstu daga til allra sem sendu inn sögu. LE"<Un ö* * 0 ■ " m m ’QW* .. eBm- KRINGWN Leikhús vfiii.y ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman 8. sýn. föd. 13/5, uppselt. Ósóttar pantan- irseldardaglega. Ath. Síðustu sýningar í vor. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson í kvöld, uppselt, sud. 8/5, uppselt, mvd. 11/5, uppselt, fid. 12/5, uppselt, laud. 14/5, uppselt, laud 28/5, uppselt. Aukasýning sud. 15/5 kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri meö söngvum i dag kl. 14.00, sud. 8/5, kl. 14.00, laud. 14/5 kl. 14.00, næstsíöasta sýnlng, sud. 15/5 kl. 14.00, síðasta sýning. Litla sviðið kl. 20.30 KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju Þrl. 17/5, mvd. 18/5, fid. 19/5, löd. 20/5, þrd.31/5. Ath. aðeins örfáar sýningar. Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frákl.10. Græna Iinan99 61 60. Greiðslukortaþjónusta Leikfélag Akureyrar ÓPERIJ DRAU(;UR1NN eftir Ken Hill í Samkomuhúsinu kl. 20.30. í kvöld, nokkur sæti laus, laugardag 14. maí. Ath. Sýningum lýkur i mai! fiarf&r eftir Jim Cartwright SÝNTI' ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Sýningar hefjast kl. 20.30. Á morgun sunnudag 8. maí, föstudag 13. maí, 40. sýning sunnudag 15. mai, föstu- dag 20. mai, mánudag 23. maí, 2. í hvita- sunnu, aukasýning laugardag 7. maí kl. 14. ATH. Síðustu sýningar á Akureyri. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftlr að sýning er hafin. Aðalmiðasafan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Simi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðslutima. Ósóttar pantanir að BarPari seidar í miðasölunni i Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Simi 21400. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon með Árna Tryggva og Bessa Bjarna. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. í kvöld, uppselt, föstud. 13/5, fáein sæti laus, sunnud. 15/5, miðvikud. 18/5, fimmtud. 19/5, fimmtud. 26/5. Fáarsýningar eftir. Stóra sviðið kl. 20. EVA LUNA . Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Oskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- bel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Á morgun, sunnud. 8. mai, fimmtud. 12. maí, laugard. 14. mai, fáein sæti laus, næstsíðasta sýning, föstud. 20. mai síðasta sýning. . , , Geisladiskur með log- unum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. Ath.: 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. lAttu ekki of mikinn hraða A VALDA ÞÉR SKAÐA! tfsr"*" tímarit fyrir alla Á NÆSTA SOLUSTAÐ EDA í ASKRIFT i SiMA 632700 NOTAÐIR BILAR MMC Galant GLSi 1991, Toyota Hi-Lux d. cab 1992, sjálfsk., ek. 80.000 km, vínrauður. Verð ek. 22.000 km, bensín, grænn met., 5 gíra. 1.020.000. Verð 1.880.000. Chrysler LeBaron 1988, MMC Lancer GLX 1991, sjálfsk. ek. 38.000 km, hvítur. Verð 750.000. sjálfsk., ek. 66.000 km, silfurgrár. Verð 780.000. Volvo 240 GL 1988, Daihatsu Charade SGi 1992, sjálfsk., ek. 52.000 km, grármet. Verð 790.000, ek. 52.000 km. rauður. Verð 760.000. 6 mán afb. Opið laugardag Brimborg hf. 10-16 Faxafeni 8, s. (91) 685870

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.