Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 15 Sjálfstæðisflokkurinn end- urvinni tiltrú allra stétta Það var mikið gæfuspor þegar íhaldsilokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn sameinuðust í lok maí 1929. íhaldsflokkurinn hafði gjör- breytt stefnuyfirlýsingu sinni í fjálsræðisátt og í stefnuskrá Frjáls- lynda flokksins var lögð meginá- hersla á víðsýn baráttumál. í þeim flokki var að finna fjölmarga þjóð- kunna stjórnmálaskörimga er höfðu barist hvað afdráttarlausast í sjálfstæðis- og fullveldisbaráttu íslendinga. Borgaraleg öfl tóku þannig hönd- um saman og eyddu ríkjandi tor- tryggni sem breyttist í samúð, um- burðarlyndi og virðingu fyrir lýð- ræði, mannréttindum og öðrum grundvallarhugsjónum. Það reyndist farsælt að til forystu vald- ist Jón Þorláksson en á engan er hallað þó þess sé getið að hér átti Ólafur Thors gæfuríkustu sporin sem stigin voru með sameining- unni, enda varð hann síðar einn farsælasti stjómmálaforingi þjóð- arinnar. Hér er þetta rifjað upp til þess að vara við alvarlegum afleiðingum þess ef horfið yrði frá nefndum hugsjónum. Mikið ber á því í dag að haldið sé fram gjörbreyttum viðhorfum, t.d. af talsmönnum ýmissa samtaka eða einstaklingum sem smnir hverjir eru í framvarðasveit sjálf- stæðismanna. Ráöast þeir oft gegn velferðarkerfinu í heild eða leggja til stóraukna gjaldtöku, oft hjá þeim sem fjárhagslega minna mega sín. Að sjálfsögðu er öllum frjálst að hafa sínar skoðanir en forystu- menn Sjálfstæðisflokksins verða þá að taka af skarið og lýsa afdrátt- arlaust stefnu hans þvi annars glat- ast tiltrú fólksins. Framsóknarflokkurinn með oddaaðstöðu í kjallaragrein í Dagblaðinu í des- ember 1976 skrifaði ég grein er bar heitið „Framsóknarflokkurinn er að ná oddaaðstöðu í stjórnmálum". Þar kom jafnframt fram að það væru einmitt sjálfstæðismenn sem bæru aðalábyrgðina á þessari þró- un. Framsókn gæti myndað stjórn með Alþýðuflokknum og Alþýðu- bandalaginu eða meö Sjálfstæðis- flokknum. Það væru þeir sem settu skilyrðin og mætti gera ráð fyrir að þessi aðstaða gæti haldist um lengri tíma. Sjálfstæðismenn höfðu þá misst öll tengsl við áðumefnda „Það var ekki fyrr en vorið 1991 að sjalfstæðismenn fengu tækifæri að nýju til þess að mynda ríkisstjórn með Alþýðuflokknum án Framsóknar." A-flokka og eina von þeirra um samstarf væri aðeins bundin við Framsóknarflokkinn. Reynslan hefur því miður sýnt að þessi spá var rétt og það var ekki fyrr en vorið 1991 að sjálfstæðismenn fengu tækifæri að nýju til þess að KjáUariim Sigurður Helgason viðskipta- og lögfræðingur mynda ríkisstjóm með Alþýðu- flokknum án Framsóknar. Þær blikur em á lofti í dag að svipuð þróun gæti orðið hlutskipti okkar að nýju. Núverandi ríkis- stjórn hefur sýnt góð tilþrif og náð atíiygUsverðum árangri í efnahags- málum. Ég heyrði oft okkar gáfaða foringja, Bjama heitinn Benedikts- son, ræða um þýðingu þess að sam- starfsflokkar héldu reisn sinni og fengju heiður af því sem vel væri gert. Komið hafa í ljós mikhr mis- brestir hjá ríkisstjóminni í þessum efnum og það oft að því er virðist af htlu tilefni sem fáir fá skihð og virðast fyrst og fremst settir á svið til þess að htilækka eða knésetja samstarfsaðilann. Samstarf stjórn- málaflokka við slíkar aðstæður er dauðadæmt og við blasa alvarlegar afleiðingar fyrir báða samstarfs- flokkana. Á Sjálfstæðisflokknum hvtíir því í dag sú mikla ábyrgð að finna lausnir og miðla málum og umfram aht að vera trúr sínum hugsjónum. En aðeins sá stjómmálaflokkur sem sýnir drengskap í samstarfi og heldur opnum sem flestum möguleikum tíl nýs samstarfs við aðra stjómmálaflokka kemur til með að halda forystuhlutverkinu sínu næstu árin. Sigurður Helgason „Að sjálfsögðu er öllum frjálst að hafa sínar skoðanir en forystumenn Sjálf- stæðisflokksins verða þá að taka af skarið og lýsa afdráttarlaust stefnu hans því annars glatast tiltrú fólksins.“ Á ég eitthvað um að velja í vor? Þeir afneituöu öllu, sem áður hafði verið í heiðri haft, og vildu rífa niður aht sem fortíðin hafði byggt upp. Þeir glötuðu trúnni og hinum siðræna grundvelh hennar og höfnuðu í auðhyggju og von- leysi. Spámenn þessa nýja lífsvið- horfs vora hópur greindra mennta- manna sem kahaðir vom sófistar. Þeir vísuðu framgjömum ungl- ingum leið til valda með mætti þankans og orðsins. Fræösla þeirra miðaðist öh við kröfur, valdabar- áttu og auðhyggju. Sófistarnir kenndu mælskufræði og hvemig fylgja ætti máh fram til sigurs. Sannleikurinn og réttlæti urðu aukaatriði því þeir kenndu að shkt væri ekki til, nema hvað hveijum og einum þætti satt og rétt. Ofanritað er úr Grískum heim- spekingum eftir Gunnar Dal. Nokkrir íslenskir menntamenn minna mikið á sófistana og ber þar hæst Hannes Hólmstein Gissurar- son og Vilhjálm Egilsson. í DV 6. april skrifar Vilhjálmur að besta leiðin til að halda fuhveldi okkar sé að farga því. í sömu grein þakk- ar hann Evrópusambandinu frið frá stríðslokum. Em Serbía, Króat- KjaHarinn Albert Jensen trésmiður ía og Bosnía ekki lengur í Evrópu? Þótt kenningar þessara manna séu trúðslegar tala þeir laglega fyrir þeim að hætti sóflsta, og em því varasamir. í komandi sveitarstjómarkosn- ingum er verið að bjóða þjóðinni að kjósa milli duglausra flokka. Annars vegar er nokkurs konar hræðslubandalag fjögurra flokka, sem mörg undanfarin ár hafa reynst þjóðinni iha (undanskil Kvennahstann), hins vegar mjög einkavinavæðingarsinnað auðvald sem reynst hefur enn verr þar sem áhrifa þessara manna gætir nú þegar. Ef htið er yfir farinn veg undan- farinna ára hljóta menn að undrast hversu hratt allri almennri vel- gengni hefur hrakað. Menn þeir sem þjóðin hefur kosið th að stýra fleyinu hafa klúðrað nær öhu sem þeim hefur verið trúað fyrir. Verð- bólgudraugnum var að vísu komið fyrir, en á kostnað alþýöunnar. Svoköhuð yfirstétt og aðrir há- launahópar sitja nú í heimatilbúnu kreppunni við alsnægtaborð og auka launamisréttið af ótrúlegri græðgi - en hún er yflrleitt fylgi- fiskur auðhyggjufólks. Hverium hugsandi manni hlýtur að vera ljóst hvað þessi þróun er orðin óhugnanleg. Talsvert er t.d. um að menn séu 10 ár að afla þeirra launa sem aðr- ir fá á einu ári. Tölur hafa birst í blöðum um tuttugufaldan mismun. Ég vh ekki trúa að alþýðan hði slík mannréttindabrot öhu lengur. Við megum ekki yppa öxlum og segja bara „Hvað getum við gert?“ Albert Jensen „Talsvert er t.d. um að menn séu 10 ár að afla þeirra launa sem aðrir fá á einu ári. Tölur hafa birst í blöðum um tutt- ugufaldan mismun.“ fegurðarsam- keppni er kjörin leið : fyrir ungar konur til að efla sjálfs- j traustið og ........ bæta sjalfs- dóttlr.frarn- ímyndina. kvœmdastjóri Feg- Það er gert urðarsamkeppni Is- með þvi að |ands, byggja upp hkamann, ytra útlitið samhhða þvi að rækta sálina og hugann. Þetta er því ekkert ann- að en námskeið í sjálfstyrkingu fyrir ungar konur. Þátttakendum í Fegurðarsam- keppni íslands er leiðbeint meö val á hohri, næringarríkri fæðu, mikhvægi hreyfingar og heil- brigðis, glæsilega framkomu, kurteisi, siðvenjur og framsögn. Þeim er einnig gerð grein fyrir nauðsyn þess að rækta hina innri fegurð jafnt á við uppbyggingu á því ytra. Þá er leitast við að hjálpa þeim að laða fram það besta í þeim sjálfum á öllum sviðum og nota það til að hjálpa öðmm á sama hátt. Þá kennir þessi stífi undirbúningur þtúm vinnubrögö, samvinnu, sjálfsaga og að skipu- leggja tímann. Síöast en ekki sist er vísvitandi lögð áhersla á að draga fram lúð kvenlega eðli í þátttakendum. Því miður hefur aukin barátta kvenna fyrir jafn- rétti og frekari þátttaka þeirra á vinnumarkaðí haft í fór með sér hjá báðum kynjum spumingar um hlutverk og eðli kypjanna og mörkin á milli þeirra verða sífellt óijósari. Mikilvægt er að snúa við blaðinu og halda áfram á sömu braut í jafnréttisbaráttunni með kvenlegt eðh aö leiðarljósi." Afturhvarftil fyrri tíma „Það sem mér íhmst að- ahega hugavert við fegurðarsam- keppnir er að með þeim er verið aö festa í sessi kvení- mynd sem er Guðrúnjonsoomr að mínu mati félagsráðgjafi. gagnstæö baráttu kvenna fýrir auknum áhrifum og jafnræði. Þessar ímyndir sem feguröarsamkeppn- ir draga upp af þvi hvernig konur eiga að vera em yfirleitt mjög passívar þar sem útlitið eitt er metið eða það hvernig manneskj- an kemur fyrir en ekki hvað hún getur eða vih. Mér finnst þetta óeðlilegt aö því leyti að þessi fmynd, sem dregin er upp, er eig- inlega handan við það sem flestar konur geta náð. Við vitum það nú oröið aö ungar stúlkur falla gjaman í þá freistni aö ná þessari ímynd og afleiðingarnar geta oft orðiö þeim alvarlegar. Það er búið aö sýna fram á að sjálfsvelti er eín af afleiðingum eða þá ofát í lotum sem leiöir hka til sjúk- leika. Það er mín skoðun að rekja megi að einhverju ieyti sífehda megrunaráráttu, sem aðallega konur þjást af, til þessarar kvení- myndar sem dregin er upp í feg- urðarsamkeppnum. Mér finnst það dapurlegt að horfa upp á að fegurðarsam- keppnir eru teknar sem eðlilegur hlutur. Mér flnnst það afturhvarf th íýrri tíma, tíl þeirra tíma þegar kvennabarátta og barátta fyrir jafnræði kypjanna var í lág- marki."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.